Þjóðviljinn - 16.07.1983, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 16.07.1983, Blaðsíða 20
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 16.-17. júlí 1983 Frá því að Reykjavík byrjaði að vera borg snemma á þessari öld hafa kvikmyndahús verið hluti af menningu hennar eins og reyndar margra annarra borga um víða veröld. Kvikmyndalistin var vart nema 10 ára gömul þegar byrjað var að sýna kvikmyndir hér á landi og við höfum það fyrir satt að hér sé elsta kvikmyndahús í heiminum sem enn er uppi standandi. Það er gamli salurinn í Fjalakettinum við Aðalstræti sem nú er að hruni kominn vegna margra ára vanhirðu. Við sem erum alin upp í þessari borg höfum vanist því að sjá kvik- myndir frá því að við munum eftir okkur fyrst og finnst það nauð- synlegt af og til að fara að sjá nýjar athyglisverðar kvikmyndir, annaðhvort til afþreyingar eða til að njóta mikillar listar. Það er því sorglegt hvað stjórnendur kvik- myndahúsanna hafa lítinn metn- að til að hafa jafnan eitthvað á boðstólum sem er þess virði að fara að sjá. Einstaka sinnum slæðast hingað góðar myndir en það virðist vera eins og hver önn- Atlantic Csiy »>r úfvalsmynd út múx K-ra 1982. Aöalhfv.: fi Sussn Ssnmd Jk-i LeutftMsife. sjrms i»t taftls. Tynair, I Junkman I Ný awispemiamfi !TS[dl „Herfínn UífcstjAr, H.8. ^*«ckt, sem iey,af j oirtniQ aðaífnut. ** fvarkw úwmt stom S«*»n Slotwog 3.1», S.« Bíómenningin ur tilviljun þegar þær koma. Ef litið er yfir bíóauglýsingadálka blaðanna á sumrinu 1983 er þar að mestu leyti samsafn af rusli, háþróuðum ofbeldismyndum, lé- legum gamanmyndum og klám- myndum. Innan urn flýtur svo einstaka sæmileg mynd en ýmist er búið að sýna þær vikum eða mánuðum saman eða verið er að endursýna þær. Viku eftir viku stendur maður sig að því að langa á bíó en hætta við vegna þess einfaldlega að það er ekkert að sjá sem er þess virði að eyða kvöldstund í það. Þetta er sorgleg staðreynd. Svo er líka að sjá að kvikmynda- húsaeigendur hafi tæplega við- urkennt þá staöreynd ennþá nema hálfs hugar að víðar eru framl. kvikmyndir en í Banda- ríkjunum. Það heyrir til undan- tekninga ef hingað berast góðar myndir frá öðrum löndum, en eru þær þó framleiddar í tuga- og hundraðatali á hverju ári. Banda- ríkjamenn framleiða ýmsar góð- ar myndir með öllu ruslinu sem flýtur þaðan en margar aðrar þjóðir standa þeim jafnfætis eða framar í kvikmyndalist. Nú hafa risið upp kvikmynda- hús hér í Reykjavík sem bjóða upp á sýningar í mörgum sölum samtímis þannig að það ætti ekki að vera mikið fyrirtæki að hafa a.m.k. eina góða mynd á boðstól- um hverju sinni en það er öðru nær. Bíóhöllin í Breiðholti hefur t.d. fimm sali en éghefekkinema tvisvar sinnum síðan hún var opn- uð séð mér ástæðu til að heimsækja hana. Þar er sjaldnast neitt annað á boðstólum en kvik- myndir af því tagi sem áðan var nefnt. Kvikmyndaval Regnbog- ans er kannski aðeins skárra en þó er þar ekki mikill munur á. Svo eru einstaka sinnum kvik- myndahátíðir og þá eru svo marg- ar góðar myndir sýndar samtímis og í svo stuttan tíma að manni fallast bókstaflega hendur. Sem sagt: Ýmist of eða van. - Guðjón. Veistu: að nyrsta gróðurhús í heimi er talið vera að Laugalandi í Skjaldfannardal í ísafjarðar- djúpi að stærsta hvalveiðastöð í heimi um 1910 var stöð Ellefsens í Mjóafirði á Austfjörðum að enska orðið assassin sem merkir morðingi er komið úr arabísku og var upphaflega hashshashin og þýddi bókstaf lega hassneytandi að vestasta byggð í Evrópu er á Hvallátrum í Rauðasands- hreppi að orðið lesbía er kennt við grísku eyna Lesbos en þar var í fornöld frægur kvennaskóli sem skáldkonan Sappho stjórnaði að hraunið sem rann í Skaftáreld- um fyrir 200 árum er stærsta hraun sem runnið hefur úr einu eldgosi svo að sögur fari af á allri jörðinni að dómsmálaráðherrar á íslandi hafa oftast verið lögfræðingar . að mennt. Þó eru fjórar undantekningar. Þær eru Finnur Jónsson 1944-47, Steingrímur Hermannsson 1978- 79, Vilmundur Gylfason 1979- 80 og Jón Helgason nú- verandi dómsmálaráðherra að af núverandi alþingismönnum er um helmingur með há- skólapróf, þar af 16 lög- fræðingar og af lögfræðingun- um eru 11 í Sjálfstæðisflokkn- um að nú býr enginn í Viðey en fyrir 50 árum áttu þar lögheimili yfir 100 manns að víðförulasta kona í heiminum á miðöldum var íslensk. Hún hét Guðríður Þorbjarnardótt- ir, kona Þorfinns karlsefnis. Hún settist að með manni sín- um á Vínlandi í N-Ameríku en fór seinna alla leið suður til Rómar að orðið útvarp var fundið upp af Sigurði Nordal prófessor. Annað orð sem keppti við það í upphafi var víðboð að höfundur nýyrðisins sími var Pálmi Pálsson menntaskóla- kennari. Áður höfðu verið notuð orð eins og hljóðberi, málþráður, hljómþráður, hljóðþráður og talþráður. sunnudagskrossgátan Nr. 380 1 2 — 4 S~ (p 7 9 /0 (p // 4 JZ /3 9 5? 8 íJ T~ 13 i<r 4 (d ib /(, (e> 17 9 V 18 IS /9 I iý 4 Zo 14 /4 21 T~ L> 22 /9 V 15 IS V 9 17 21 10 V 23 10 2y' 5? 12 10 10 <¥> 9 i'0 1/ 10 y 24 9 14 (0 V 2(? V /<7 Zl 10 /9 z/ JO V 7 24 27- 9 22 22 ZJ 29 4 7 (s> 9 (0 V 2J 23 24 30 V / 22 7- C0 9 9 y T 'L t rV' V 14 26 V J 22 22 V / J4 10 24 $ 9 y 2 2(* <7 2íT 2! ICj V 1 24 ¥ l9 22 Jt 14 11 V 2 (& II 7J Zl 24 5? 18 ZI V 10 (p 2/ (0 V 10 e 52 7 2*) 4 9 /9 21 10 y 4 i9 M 3/ (0 22 'i 2v ZÝ . /9 2 2J 'v5 24 L> 4 52 AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá íslenskt bæjarnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðvilj- ans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr. 380“. Skila- frestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. 22 2 2 (0 7- /8 3 n /9 V1 Stafirnir mynda íslensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá- eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, því með því eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sér- hljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið í stað áog öfugt. Verðlaunin Verðlaun fyrir krossgátu nr. 376 hlaut Bryngeir Jónsson, Brekkustíg 12, Rvík. Þau eru skáldsagan Hjartað býr enn í helli sínum eftir Guðberg Bergsson. Lausnarorðið var Bryngeir. Verðlaunin að þessu sinni er bókin Næring og heilsa eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson. Jón Óttar fíagnarssan !ÉI| 3.1 4. . A4x • - l! i 4-v ’jÍéMíá

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.