Þjóðviljinn - 22.07.1983, Blaðsíða 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fðstudagur 22. júlí 1983
SÍNE félagar
Sumarráðstefnan verður haldin laugar-
daginn 23. júlí n.k. í Félagsstofnun stú-
denta við Hringbraut og hefst kl. 14:00
stundvíslega.
Fjölmennið. llmræðuefni skv. félags-
lögum.
Munið lánamálin.
Stjórnin
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í gerð undirstaða og botnplötu
1. áfanga stækkunar mjólkurstöðvar á ísa-
firði. Grunnflötur hússins er 310 m2 og á
verkinu að vera lokið 1. október 1983.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen, Fjarðarstræti 11 ísa-
firði, og skal tilboðum skilað þangað eigi síð-
ar en 8. ágúst n.k. kl. 14.
VERKFRÆ ÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf
,|j ÚTBOÐ fp
Tilboö óskast í jarövinnu vegna gervigrasvallar á velli 3 s.k.
Hallarflöt noröan Laugardalshallar á íþróttaleikvangi
Reykjavíkur í Laugardal.
Auk graftar er um aö ræða fyllingu meö Seyðishólarauða-
möl og bögglabergi.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3
Reykjavík gegn 1500 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 28. júlí
1983 kl. 14 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í gatnagerð og lagningu hol-
ræsa í Sæbólshverfi í Kópavogi.
Útboðsgögn eru afhent á tæknideild Kópa-
vogs að Fannborg gegn 1 þús. kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11
þriðjudaginn 2. ágúst og verða þá opnuð að
viðstöddum bjóðendum.
Bæjarverkfræðingur
ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum um endurtryggingu á
brunatryggingum húseigna í Reykjavík, frá 1.
janúar 1984.
Útboðsskilmálar og nánari upplýsingar fást í
afgreiðslustofu Húsatrygginga Reykjavíkur,
Skúlatúni 2.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 20. sept-
ember 1983, kl. 16.00, í fundarsal borgar-
stjórnar, Skúlatúni 2, Reykjavík.
Borgarstjórinn í Reykjavík
20. júlí 1983
Rauður:
þríhymingur
= Viðvörun
Gera aukaverkanir lyfsins
sem þú tekur þig hættulegan
í umferðinni?
ÚUMFEROAR
RÁÐ
leikhús • kvikmyndahús
Lorcakvöld
Dagskrá úr verkum spænska
skáldsins
Garcia Lorca
lösludag 22. kl. 20.30
þriðjudag 26. kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Söngur Mariettu
Finnskur gestaleikur
Marjatan Laulu
eftir Pirkko Jaakola
(Spunnið leikverk þar sem goð-
sögnin um Don Juan er leikin al
konu).
Laugardag kl. 20.30.
Aðeins þessi eina sýning.
Músíkkvöld
ásamt Ijóöaupplestri.
Flytjendur: Guðni Fransson,
Ingveldur Ólafsdóttir
Jóhanna Linnet, Snorri Sigtús
Birgisson og fleiri.
Lesari: Kristin Anna Þórarinsdóttir
Sunnudag 24. kl. 20.30
mánudag 25. kl. 20.30.
Aðeins þessar tvær sýningar.
I Félagsstofnun stúdenta v/
Hringbraut,
sími 19455. Húsið opnað kl. 20.30.
Miðasala við inngariginn.
Veitingasala.
SIMI: 2 21 40
Starfsbræöur
MRTNIM
Spennandi og óvenjuleg leynilög-
reglumynd. Benson (Ryan O'Neal)
og Kerwin (John Hurt) er falin rann-
sókn morðs á ungum manni, sem
hafði verið hommi. Peim er skipað
að búa saman, og eiga að láta sem
ástarsamband sé á milli þeirra.
Leikstjóri James Burrows.
Aðalhlutverk: Ryan O’Neil, John
Hurt. Kenneth Mc Milland.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bónnuð innan 14 ára.
TÓNABÍÓ
SÍMI: 3 11 82
Rocky III
„Besla „Rocky" myndin af
þeim öllum.”
B.D. Gannet Newspaper.
„Hröð og hrikaleg
skemmtun."
B.K. Toronto-Sun.
„Stallone varpar Rocky III í
flokk þeirra bestu."
US Magazine
„Stórkostleg mynd.”
E.P. Boston Herald Amer-
Forsíðufrótt vikuritsins Time
hyllir: „Rocky lll” sigurvegari
og ennþá heimsmeistari.”
Titillag Rocky III „Eye of the
Tiger” var tilnefnt til Óskars-
verðlauna f ár.
Leikstjóri: Silvester Stal-
lone.
Aðalhlutverk: Sylvester Stal-
lone, Talia Shire, Burt Yo-
ung, Mr. T.
Sýnd kl. 5 og 9.10.
Tekin upp í Dólby Stereo.
Sýnd í 4ra rása Starescope
Stereo.
Rocky II
Endursýnd kl. 7 og 11.05.
- BELTIÐ
SPENNT
UMFERÐAR
||XF
SIMt: 1 89 36
Salur A
Leikfangið
(The Toy)
Afarskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd með tveimur fremstu
grinleikurum Bandaríkjanna, þeim
Richard Pryor og Jackie Gleason í
aðalhlutverkum. Mynd sem kemur
öllum í gott skap. Leikstjóri: Ric-
hard Donner.
Islenskur texti.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Tootsie
Bráðskemmtileg ný amerísk úr-
valsgamanmynd i litum. Leikstjóri:
Sidney Poltack. Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman, Jessica Lange,
Bill Murray.
Sýnd kl. 5, 7 9.05 og 11.1Ó."
fll IFITURBÆJAPRjfT
Engill hefndar-
innar
Ótrúlega spennandi og mjög við-
burðarík, ný, bandarísk kvikmynd í
litum. - Ráðist er á unga stúlku -
helnd hennar verður miskunnar-
laus.
Aðalhlutverk: Zoe Tamerlis, Ste-
ve Singer.
Isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
LAUGARÁS
Þjófur á lausu
Ný bandarísk gamanmynd um fyrr-
verandi albrotamann sem er þjól-
óttur með afþrigðum. Hann er
leikinn af hinum óviðjafnanlega
Rlchard Pryor, sem fer á kostum í
þessari tjörugu mynd. Mynd þessi
(ékk frábærar viðtökur í Bandaríkj-
unum á s.l. ári.
Aðalhlutverk:Richard Pryor, Cic-
ely Tyson og Angel Ramirez.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
r
ux
IFERÐAR
a 19 OOO
Frumsýnir:
Hættuleg sönn-
unargögn
Æsispennandi og hrottafengin lit-
mynd, þar sem engin miskunn er
sýnd. með George Ayer, Mary
Chronopoulou.
Leikstjóri: Romano Scavolini.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.
* <
í greipum
dauðans
Sýnd kl. 9.05 og 11.05
Hver er
morðinginn?
Æsispennandi litmynd gerð eftir
sögu Agöthu Christie, Tiu litlir
negrastrákar með Oliver Reed,
Richard Attenborough, Elke
Sommer, Herbert Lom. Leikstjóri:
Peter Collinson.
Endursýnd kl. 9.10 og 11.10
Idi Amin
Spennandl litmynd um valdaferil
Idi Amin I Uganda með Joseph
Olita, Denis Hills.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Slóð drekans
Spennandi og fjörug karatemynd
með hinum eina sanna meistara
Bruce Lee sem einnig er leikstjóri.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05.
Heitt kúlutyggjó
Bráðskemmtileg og fjörug litmynd
um nokkra vini sem eru í stelpuleit.
I myndinni eru leikin lög frá 6. ára-
tugnum.
Aðalhlutverk: Yftach Katxur,
Zanzi Noy.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
SIMI: 1 15 44
Karate-
meistarinn
Islenskur texti.
Æsispennandi ný karate-mynd
meö meistaranum James Ryan
(sá er lék í myndinni „Að duga eða
drepast"), en hann hefur unnið til
fjölda verðlauna á Karatemótum
víða um heim. Spenna Irá upphafi
til enda. Hér eru ekki neinir viðvan-
ingar á ferð, allt atvinnumenn og
verðlaunahatar I aðalhlutverkun-
um svo sem: James Ryan, Stan
Smith, Norman Robson ásamt
Anneline Kreil og II.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
= Viðvörun
Gera aukaverkanir lylsins
sem þú tekur þig hættulegan
í umferðinni?
Siíiii
Sími 78900
Salur 1
Frumsýnir
Nýjustu mynd F.
Coppola
Utangarðs-
drengir
(The Outsiders)
Heimsfræg og splunkuný stór-
mynd gerð af kappanum Francis
Ford Coppola. Hann vildi gera
mynd um ungdóminn og líkir The
Outsiders við hina margverð-
launuðu fyrri mynd sína The God-
father sem einnig flallar um fjöl-
skyldu. The Outsiders saga S.E.
Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu
augnabliki segir Coppola.
Aðalhlutverk: C.Thomas Howell,
Matt DiMon, Ralph Macchino,
Patrick Swayze.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Hækkað verð.
Myndin er tekin upp í Dolby sterio
og sýnd í 4 rása Starscope sterio.
Salur 2
cUASSöfW
Ný og jafnframt mjög spennandi
mynd um skólalífið í fjölbrautar-
skólanum Abraham Lincoln. Viö
erum Iramtiðin og ekkert getur
stöðvað okkur segja forsprakkar
klíkunnar þar. Hvað á til bragðs að
taka eða er þetta sem koma skal?
Aðalhlutverk: Perry King, Merrie
Lynn Ross, Roddy McDowall.
Leikstióri: Mark Lester.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
Merry Christmas
Mr. Lawrence
Heimsfræg og jafnframt
splunkuný stórmynd sem ger-
ist í fangabúðum Japana í síð-
ari heimsstyrjöid. Myndin er
gerð eftir sögu Laurens Post,
The seed and Sower og
leikstýrð af Nagisa Oshima en
það tók hann fimm ár að full-
gera þessa mynd.
Aðalhlv: David Bowie, Tom
Conti, Ryuichi Sakamoto,
Jack Thompson.
Sýndkl. 5, 9 og 11.15.
Salur 4
Svörtu tígris-
dýrin
Hressileg slagsmálamynd. Aðal-
hlutv.: Chuck Norris og Jim
Backus.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og
Píkuskrækir
(Pussy talk)
Sú djarfasta sem komið helur.
Aðalhlutv.: Penelope Lamour og
Nils Hortzs.
Endursýnd kl. 9 og 11.
Salur 5
Atlantic City
Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5
Óskara 1982.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou-
is Malle.
Sýnd ki. 9.