Þjóðviljinn - 30.07.1983, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 30.07.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 30.-31. júlí 1983 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 29. júlí til 4. ágúst er í Reykjavlkur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-.i og naeturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokðð á su iriudögum/ 'Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-^ apótek eru opin á virkum dögum ffá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-" , dag frá klv-10'— 13. og sunnudaga kl. 10- 1 12. Upplýsingar i sima 5 15 00. sjúkrahús ’Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga . milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og; eftir samkomulagi. 'j Grensásdeild Borgarspitala: , Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.; , Laugardaga og sunnudaga kl_. 14 - 19.3p. j Fæðlngardeild Landspitalans i Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30 ' Barnaspitali Hringsins: Alla dsga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.ÍO- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 — i- 11 30log kl. 15.00- 17.00. gengiö 29. Júlí Kaup Sala Bandarikjadollar ..27.770 27.850 Sterlingspund ...42.245 42.367 Kanadadollar ..22.525 22.590 Dönsk króna .. 2.9197 2.9281 Norskkróna ... 3.7624 3.7732 Sænsk króna ... 3.5865 3.5968 Finnsktmark ... 4 9386 4.9529 Franskurfranki ... 3.4964 3.5065 Belgískurfranki .. 0.5253 0.5268 Svissn. franki .13.0498 13.0874 Holl. gyllini ... 9.4072 9.4343 Vestur-þýskt mark.. „10.5062 10 5365 Itölsklira .. 0.01774 0.01779 Austurr. sch .. 1.4958 1.5001 Portúg. escudo .. 0.2306 0.2313 Spánskurpeseti .. 0.1855 0.1860 Japansktyen .. 0.11493 0.11526 Irskt pund „33.200 33.296 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar................30.6350 Sterlingspund...................46.6037 Kanadadollar....................24.8490 Dönskkróna...................... 3.2209 Norskkróna...................... 4.1505 Sænskkróna...................... 3.9564 Finnsktmark..................... 5.4481 Franskurfranki.................. 3.8571 Belgiskurfranki..................0.5794 Svissn. franki................. 14.3961 Holl. gyllini.................. 10.3777 Vestur-þýskt mark.............. 11.5901 Itölsklíra...................... 0.0195 Austurr. sch.................... 0.6501 Portúg. escudo.................. 0.2544 Spánskurpeseti.................. 0.2054 Japansktyen..................... 0.1267 Irsktpund.......................36.6256 < Lahdakotsspitali: rAlla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- f 18,30. ; ■^Qpfnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsluþeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverrfearstöð Reykjavíkur við Bar- í ónsstig: Alla dagafrákl. 15.00- 16.00 og 18.30-! 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. sundstaöir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu- oaga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i síma 15004. Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstudaga kl. 7.00 - 9.00 og kl. 12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al- mennur tími í saunbaði á sama tima, baðföt. Kvennatimar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 - 21.30. Sími 66254. Sundlaúg Kópavogs er opin mánudaga- föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga- föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 óþýð 4 geð 8 sprotana 9 kveikur 11 skoðun 12 sífellt 14 guð 15 æðir 17 strák 19 fæði 21 sveifla 22 beitu 24 fjar- stæða 25 fljótinu Lóðrétt: 1 ráma 2 hnuplaði 3 kakan 4 snauta 5 frostskemmd 6 þjótir 7 fálmaði 10 hreinir 13 ilma 16 hljóp 17 togaði 18 ellegar 20 mjúk 23 lita Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 viss 4 vösk 8 lævirki 9 stór 11 naum 12 arðinn 14 ta 15 saup 17 móktu 19 ama 21 ána 22 taka 24 lafa 25 akra Lóðrétt: 1 vísa 2 slóð 3 særist 4 vinnu 5 öra 6 skut 7 kimana 10 trjóna 13 naut 16 pakk 17 mál 18 kaf 20 mar 23 aa lagbók Borgarspítalinn: :Reykjavlk............*.....simi 1 11 66 Vakt frá kl. 08 til 17alla virka daga fyrir fólk Kópavogur..............sími 4 1200 sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki .Seltj nes...................sími 1 11 66 til hans. Hafnarfj.....................simi 5 11 66 ‘ Landspítalinn: áBafÖStlíer......' simi 5 11 66. Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. . Slökkvilið og sjúkrabilar: ’ . Íleykjavík...... ...........sími11100 Slysadeild: Kópavogur..................sími 1 11 00. Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. þeltjnes..............*..........sími 1 11 00 Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu ’ Hafnarfj..................sími 5 11 00 Á sjálfsvara 1 88 88. : Garðabær..................sími 5 11 00 1 2 3 n 4 5 6 7 n 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 * □ 15 16 n 17 18 • 19 20 21 - 'J n 22 23 □ 24 25 folda svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson Hö Hg’FUft LSAJÓ-Í til Ag> sPVis VWe/?NIG F££PU PO PW“ SPRSTTP> SvoNA il/'uUR HLurum^ eiHFALT/ e& ER VF/fPNATT^^OLaS \ÍEFf\7 svo efl þJ)Eg> ve*T(, éb VAR FV/RIR LONó-0 BOINN ~r\L AF GbLDfíf)- (TANNl •"OG- c>eFie) pAt? HL.U'rvg'iFjc A-F1 BPlioa or Hf\roinJó^kj (vieeAu OG HUórOVA/p SjcApAi?/) ÞÍNS UAfl HAmiNtrSO VAf? OL-P/V/R HAPA/íl? -F JAFÐAR RR’A/VPAR- P\R ? HANN HFyTOR AÐ FAFB V6RIÐ AL&^ÖIR FA6yÞibll!! tilkynningar Ferðafélag íslands | ÖLDUGÖTU 3 ", Sfmar 11798 og 19S33 Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 1.3. - 12. ágúst (10 dagar): Nýidalur - Herðubreiðarlindir - Mývatn - Egilsstað- ir. Gist í húsum. 2. 5.-10. ágúst (6 dagar): Landmanna- laugar - Þórsmörk. Gönguferð milli sæl- uhúsa. 3. 6. - 12. ágúst. (7 dagar): Fjörður - Flat- eyjardalur. Gist i tjöldum. Ökuferð/ gönguferð. 4. 6. - 13. ágúst (8 dagar): Hornvík - Horn- strandir. Tjaldað í Hornvík og farnar dagsferðir frá tjaldstað. 5. 12. - 17. ágúst (6 dagar): Landmanna- laugar - Þórsmörk. Gönguferö milli sæl- uhúsa. 6. 13. - 21. ágúst (4 dagar): Egilsstaðir - Snæfell - Kverkfjöll - Jökulsárgljúfur - Sprengisandur. Gist í tjöldum/ húsum. 7. 18. - 21. ágúst (4 dagar): Núpsstaða- skógur - Grænalón. Gist í tjöldum. 8. 18. - 22. ágúst (5 dagar): Hörðudalur - Hítardalur - Þórarinsdalur, Gönguferð með viðleguútbúnað. 9. 27. - 30. ágúst (4 dagar): Norður fyrir Hofsjökul. Gist I húsum. Dagsferðir um verslunarmannahelgi: 1. 31. júlí, kl.13. Grindaskörð - Stóribolli. Verð kr. 200,- 2. 1 ágúst, kl. 13. Vífilsfell (655 m). Verð kr. 200,- 3. 3. ágúst, kl. 20. Slúnkaríki (kvöldferð). Verð kr. 50,- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Miðvikudaginn 3. águst - Þórsmörk, kl. 08. Farmiðar á skrifstofu Ferðafélgsins, Öldugötu 3. Verslunarmannahelgln - Ferðir Ferða- félagsins. 29. júli - 1. ágúst. 1. kl. 18. Isafjarðardjúp - Snæfjalla- strönd - Kaldalón. Gist í tjöldum. 2. kl. 18. Strandir - Ingólfsfjörður. Gist í svefnpokaplássi. 3. kl. 20. Skaftafell-Birnudalstindur. Gist í tjöldum. 4. kl. 20. Skaftafell - Jökullón. Gist I tjöldum. 5. kl. 20. Nýidalur - Vonarskarð - Trölladyngja. Gist f húsi. 6. kl. 20. Hvitárnes - Þverbrekkna- múli - Hrútfell. Gist í húsi. 7. kl. 20. Hveravellir - Þjófadalir - Rauðkollur. Gist i húsi. 8. kl. 20. Þórsmörk-Fimmvörðuháls - Skógar. Gist í húsi. 9. kl. 20. Landmannalaugar - Eldgjá - Hranftinnusker. Gist í húsi. 10. kl. 20. Álftavatn - Háskerðingur. Gist í húsi. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Ferðafólk athugið að kaupa farmiða tímanlega. UTIVISTARFERÐIRl VÍGSLUHÁTÍÐ I BÁSUM 6.-7. ágúst. Útivistarskálinn formlega opnaður. Nú mætir allt Útivistarfólk. Brottför kl. 09:00 á .laugardagsmorgni. Ath. Verð aðeins kr 450,- Ekta Útivistardagskrá. þeta er einmitt líka ferð fyrir þig, sem ekki hefur ferðast með Útivist fyrr. Bjart framundan. Sjáumst öll. Helgarferð 5.-7. ágúst. Eldgjá - Landmannalaugar (hringferð). Sumarleyfisferðir: 1. Hálendishringur. 4.-14. ágúst 11 dagar. 2. Lakagígar. 5.-7. ágúst. Skáftáreldar 200 ára. Brottför kl. 08:00. Svefnpoka- pláss að Klaustri. 3. Eldgjá - Strútslaug - Þórsmörk. 8,- 14. ágúst. 7 dagar. Skemmtileg bakpoka- ferð. 4. Þjórsárver - Arnarfell hið mikla. 14. ágúst. Góð bakpokaferð. Fararstj. Hörður Kristinsson, grasafræðingur. 5. Þórsmörk. Vikudvöl eða 1/2 vika í góðum skála í Básum. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, s: 14606 (símsvari). Dagsferðir Sunnud. 31. júli 1. kl. 8.00 Þórsmörk. Verð 400 kr. 2. kl. 13.00 Með Hengladalsá - Orustu- hóll. Létt ganga. Verð 200 kr. frítt f. börn. Mánud. 1. ág. kl.13.00 Gamla Keflavík - Básendar. Ný ferð um gamla þjóðleið. Fornar minjar um verslun. Verð 300 kr. fritt f. börn. Brottför frá BSl bensínstöð. SJÁUMST! Utivist. Sumarleyfisferðir: 2. Hálendishringur. 4. -14. ágúst. 11 dag- ar. Tjaldferð um hálendið m.a. komið við i Kverkfjöllum, Öskju og Gæsavötnum. 3. Lakagígar. 5. - 7. ágúst, 3 dagar. Skaft- áreldar 200 ára. Gist í húsi. 4. Eldgjá - Strútslaug - Þórsmörk. 8. - 14. ágúst 6 dagar. Skemmtileg bakpoka- ferð. 5. Þjórsárver - Arnarfell hið mikla. 8. - 14. ágúst 6 dagar. Einstök bakpokaferð. Fararstj. Hörður Kristinsson, grasa- fræðingur. 6. Þórsmörk. Vikudvöl eða 1/2 vika í góð- um skála í Básum. Upplýsingar- og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari). - Útivist.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.