Þjóðviljinn - 30.07.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 30.07.1983, Blaðsíða 25
4' M - 4 • *■ f' 4 A Helgin 30.-31. júlí 1983 ÞJÓÐVIIJINN - SÍÐA 25 laugardagur 7.00 Veöurtregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikflmi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurtregnir. Morgunoró - Málfríður Jóhannsdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar Eríck Fríedman og Sinfóníuhljómsveitin I Chicago leika Inn- gang og Rondó capriccioso fyrir fiðlu og hljómsveit eltir Camille Saint-Saéns; Walter Hendl. stjJSinfónluhljómsveit Lundúna leikur „Nótt á Nomagnýpu" eftir Modest Mussorgský; Leopold Stokowski stj7 Filhamiónlusveit Lundúna leikur „Pavane" op. 50 eftir Gabriel Fauré; Bemard Herm- ann stj. og „Moldá" eftir Bedrich Smetana; Ferenc Fricasay stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagb. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalóg sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 (þróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar f umsjá Ragnheiðar Da- víðsdóttur og Ttyggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbii f garðlnum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 01.10). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka Umsjón: • Jónas Jónasson (RÚVAK). 17.15 Frá kammertónleikum strengja- sveltar Sinfónfuhljómsveitar fslands f Gamla Bíói 11. mai í vor. Stjómandi: Mark Reedman. a. Divertimento í D-dúr K.136 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Seren- aða f E-dúr op. 22 eftir Antonín Dvorák. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. '19.35 „AllterömurlegtfútvarplnuuUmsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónlelkar 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Sumarvaka „Leíðin yflr Langadal" Samfelld dagskrá úr Ijóðum og lausu máli eftir Guðmund Frímann. Baldur Pálmason tók saman. Lesarar með honum: Helga Þ. Stephensen og Steindór Hjörleifsson. 21.30 Á sveltalfnunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. ! 22.35 „Sögur frá SkaftárekT eftlr Jón Trausta Helgi Þoriáksson fyrrv. skólastjóri les (25). 23.00 Danslög 24.00 Mlðnæturrabb Jóns Orms Halldórs- sonar. 00.30 Næturtónleikar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Ustapopp EndurtekinnþátturGunnars Salvarssonar. 02.00 Svefngalsi Ólafs Þóröarsonar. 03.00 Dagskráriok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfa- son prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurlregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05Morguntónleikar a. Sónata nr. 1 eftir Leonardo Vinci og Kvertett i g-moll eftir Johann Gottlieb Janitsch. Barrokkflokk- urinn í Berlín leikur. b. „De profundis" og “Te deum“ eftir Jan Pieterszoon Sweel- inck. Hollenski útvarpskórinn syngur. Marinus Voorberg stj. c. Trompetkonsert D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Pierre Thibaud og Enska kammersveitin leika. Marius Constant stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Biskupsvígsla á Skálholtshátið. (Hljóðr. 24. þ.m.). Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir séra Ólaf Skúlason, dómprófast, vígslubiskup í Skálholtsbiskupsdæmi. Sr. Sveinbjörn Sveinbjömsson og sr. Guðmundur Óli Ólafsson þjóna fyrir altari. Sr. Björn Jónsson lýsir vigslu. Vígsluvottar: Sr. Sigmar Torfason, sr. Þórarinn Þór, sr. Jón Einarsson og sr. Jón Bjarman. Meðhjálpari: Björn Erlendsson. Skál- holtskórinn syngur undir stjórn Glúms Gylfasonar. Forsöngvari: Guðmundur Gíslason. Trompetleikarar: Jón Hjalta- son og Ásgeir H. Steingrímsson. Organ- leikari: Haukur Guðlaugsson.Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir.12.45Veðurfregnir.Tónleikar. 13.30 Sporbrautln Umsjónarmenn: Ólafun H. Torfason og Öm Ingi (RÚVAK). 15.15 Stórsveit 1981. (Big band) undir. sjtóm Björns R. Einarssonar leikur lög eftir Nestico, Guiffre, Jones og Hefti. 15.45 „Rétt eins og hver önnur fluga“, smásaga eftlr Knut Hamsun Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. Knútur R. Magnússon les. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Ábendingar til ferðafólks - Tryggvi Jakobsson. 16.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Óskarsson segja frá Asíuferð. Síðari hlutir. 17.00 Frá samsöng Karlakórs Reykjavik- ur í Háskólabíói 1. júnf s.l. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Kristján Jóhannsson. Píanóleikari: Guðrún A. Kristinsdóttir. 18.00 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug ' Ragnars. 19.50 „Hefði ég tveggja manna mátt“ Nína Björk Árnadóttir les úr Ijóðmælum Stefáns frá Hvítadal. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 21.00 Eitt og annað um utangarðsmann- inn Þáttur f umsjá Þórdísar Mósesdóttur og Simonar Jóns Jóhannssonar. 21.40 (slensk tónllst a. Kansónetta og vals eftir Helga Pálsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stj. b. „Á krossgötum1', svita eftir Karl 0. Runólfs- son. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur. Karsten Andersen stj. 21.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta Helgi Þoriáksson fyrrv. skóla- stjóri les (26). 23.00 Djass: Blús - 6. þáttur - Jón Múli Árnason. 23.45 Danslög Kristin Björg Þorsteinsdóttir kynnir. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur______________________________ Frídagur verslunarmanna 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Svav- ar Stefánsson í Norðfjarðarprestakalli flytur (a.v.d.v.) 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Hróbjartur Árnason talar. Tónleikar 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn" eftir Christine Nöstlinger Valdis Óskarsdóttir les þýðingu sína (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Lystauk! Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar Á ferð og flugi með Ragnheiði Daviðsdóttur og T ryggva Jak- obssyni. 14.00 „Hún Antonfa mín“ eftir Willa Cat- her Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auð- ur Jónsdóttir les (2). 14.30 (slensktónlistSinfóniuhljómsveit (s- lands leikur lagasyrpur eftir Árna Thor- steinson, Oddgeir Kristjánsson og Sigfús Halldórsson. Páll P. Pálsson stj. 15.00 Um ferðamennsku Dagskrá eftir Hans Magnus Enzenberger. Þýðing og umsjón: Kristján Árnason. Lesari ásamt umsjónarmanni Helgi Skúlason. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 veðurfregnir. 16.20 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 17.30 Á fridegi verslunarmanna Um- ræðuþáttur í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. '19.40 Um daginn og veginn Jóhanna Sveinsdóttir einkaritari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Á fjórlr Þáttur i umsjá Auðar Haralds og Valdlsar Óskarsdóttur. 21.10 Gítarinn og önnur hljóðfæri VII. þáttur Simonar H. Ivarssonar um gítar- tónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki", heimildarskáldsaga eftir Grétu Sigfús- dóttur Kristín Bjamadóttir les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Leynigestur i útvarpssal Hlustendur þreifa fyrir sér. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 23.00 í helgarlok: Tónlelkar í útvarpssal a. Kurt Markusen leikur á harmoniku og syngur. b. Paul Weeden og Lou Bennett leika á gítar og rafmagnsorgel. Guð- mundur Steingrimsson leikur með á slagverk. Kynnir: Jón HlöðverÁskelsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur 17.00 iþróttlr Umsjónarmenn Ingólfur Hann- esson og Bjami Felixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrlp á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 (blfðu og strfðu Bandarískur gaman-, myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Syrpa - Myndlr úr sögum Maughams (Encore) Bresk bíómynd frá 1951 byggð á þremur smásögum eftir W. Somerset Maugham. Aðalhlutverk Glynis Johns, Nigel Patrick, Kay Walsh, Roland Culver og Ron- ald Squire. Leikstjóm Harold French, Pat Jackson og Anthony Pelissier. „Maurinn og engisprettan" segirfrá glaumgosanum Tom Ramsey og hinum sómakæra bróður hans George. „Vetrarsigling" er sagan um pip- armeyna málglöðu, fröken Reid, og ævintýri hennar á skipsfjöl. Loksersagan „Skemmti- kraftar" um líf ungu hjónanna Syd og Stellu Cotmann. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 22.30 Einsöngvarakeppnin I Cardtff 1983 - Urslit Þátttakendur frá sex löndum keppa til úrslita f samkeppni ungra einsöngvara á vegum BBC í Wales. 00.00 Dagskráriok. (( sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Amgrimsson flytur. 18.10 Magga (Heiðarbæ 5. Fálkatemjarinn Breskur myndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigriður Eyþórsdóttir. 18.35 Frumskógarævintýri 1. Nashyrning- urinn Saenskur myndaflokkur í sex þáttum um dýralíf f frumskógum Indlands. Kvik- myndun Jan Lindblad. Þýðandi JóhannaJó- hannsdóttir. Þulur Baldur Hólmgeirsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) „Vort lán býr í oss sjáljum í þessari bresku sjónvarpsmynd á máriudag fáum viö aö kynnast ungum, nýgiftum hjónum. Þau dreymir auðvitað um að öðlast öll lífsins gæði en uppgötva, við nánari athugun, að „vort lán býr í oss sjálf- um“ og eru því ekkert að eyða tíma í að leita þess annarsstaðar. Leikstjóri er Clare Pepole, áðal- leikendur Frances Low og Rik Myall en þýðandi Ragna Rangars. - mhg 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágríp á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp nœstu viku 20.45 Blómaskeið Jean Brodie Fimmti þátt- ur. Skoskur myndaflokkur f sjö þáttum gerður eftir samnefndri sögu Muriel Spark. Aðalhlutverk Geraldine McEwan. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Sumartónleikar á Holmenkollen Ffl- harmóniusveitin i Osló leikur verk eftir norsk tónskáld, m.a. Edvard Grieg, Christian Sinding og Johan Svendsen. Stjómandi MarissJansons. Einleikarier ArveTellefsen og dansatriðum stjómar Kjersti Alveberg Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Katrín Ámadóttir. (Nordvision - Norska sjón- varpið) 22.50 Dagakráriok. mánudagur__________________________ 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýalngar og dagakrá 20.35 Tomml og Jenni 20.40 (þróttir Umsjónarmaður Bjami Fel- ixson. 21.15 Ræningjahjónin (Couples and Robb- ers) Bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Clare Peploe. Aðalhlutverk Frances Low og Rik Mayall. Ung, nýgift hjón dreymir um öll lífs- ins gæði og leita ekki langt yfir skammt. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.45 Kafað f hafdjúpin Bresk heimildar- mynd um hóp kafara sem kanna hella á hafsbotni við eyjuna Andros f Karibahati. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagakrárlok. þriöjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vekjaraklukkurnar sjö Teikni- myndaflokkur fyrir börn. 20.45 ( Vargaklóm. 3. Hjólin snúast. Breskur sakamálamyndaflokkur í fjórum þáttum. AðalhluWerk Richard Griffiths, Jeremy Child, Nigel Davenport, Ann Pennington og Mandy Rice-Davis. Tölvu- fræðingurinn Henry Jay heldur ótrauður áfram baráttu sinni við alþjóðlegan glæpahring f trássi við yfirvöld og lög- reglu. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.35 Mannsheilinn. 5. Sjónin. Breskur fræðslumyndaflokkur f sjö þáttum. Fimmti þáttur fjallar um sjónina og hvern- ig heilinn vinnur úr þeim myndum sem falla á sjónhimnu augans. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 22.25 Dagskrárlok. Piparmeyjan káta: „Nú liggur vel á mér“. Sjónvarp laugar- dag kl. 21,00 Myndir úr sögum Maughams í kvöld, laugardag, sýnir sjón- varpið breska bíómynd frá árinu 1951. Er hún byggð á þremur smásögum eftir enska stórskáldið W. Somerset Maugham, sem má vera íslcndingum að góðu kunn- ur því allnokkrar bækur eftir hann hafa komið út í íslenskri þýðingu. Þær sögur, sem eru uppistaða myndarinnar nefnast: „Maður- inn og engisprettan“ og segir þar frá fjörmenninu Tom Ramsey og siðprúðum bróður hans, George. „Vetrarsigling“ snýst um hressilega piparmey, fröken Reid, sem bregður sér í siglingu og verður sér úti um ýmis ævintýri um borð. í’riðja sagan, „Skemmtikraft- ar“ fjallar svo um líf ungra hjóna, Syd og Stellu Cotman, Með aðalhlutverk fara: Glynis Johns, Nigel Patrick, Kay Walsh, Roland Culver og Ronald Squ- ire. Leikstjóri er Anthony Peliss- ier en þýðandi Heba Júlíusdóttir. - mhg. Útvarp laugardag kl. 20.30 Guð- mundur Frímann — skáldið frá Hvamrni Eitt af góðskáldum okkar, Guðmundur Frímann, er átt- ræður nú á þessu ári. Útvarpið minnist þessa afmælis skáldsins með því að flytja, kl. 20.30 í kvöld, laugardag samfellda dag- skrá, sem Baldur Pálmason hefur tekið saman úr verkum Guð- mundar, jöfnum höndum ljóðum hans og lausu máli. Er þar af miklu að taka. Guðmundur Frímann Guðmundur Frímann byrjaði ungur að yrkja heima í Langa- dalnum og hefur sent frá sér nokkrar ljóðabækur en auk þeirra skáldsögur, lengri og' styttri. Hann eignaðist snemma stóran hóp aðdáenda, sem farið hefur sívaxandi og „heilsar með fögnuði“ hverju nýju verki, sem frá honum kemur. Lesarar með Baldri eru þau Helga Þ. Stephensen og Steindór Hjörlei'fsson. _ mhg Útvarp sunnudag kl. 10.25 Biskups- vígsla í Skálholti Klukkan 10.25 á sunnudag verður útvarpað frá nýafstaðinni biskupsvígslu í Skálholti. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirs- son, vígir sr. Ólaf Skúlason dóm- prófast vígslubiskup í Skálholts- biskupsdæmi. Sr. Sveinbjörn Sveinbjörnsson og sr. Guðmundur Óli Ólafsson þjóna fyrir altari. Sr. Björn Jóns- son lýsir vígslu. Vígsluvottar: Sr. Sigmar Torfason, sr. Þórarinn Þór, sr. Jón Eiríksson og sr. Jón Bjarman. Meðhjálpari Björn Er- Sr. Ólafur Skúlason, vígslubisk- up. lendsson. Skálholtskórinn syngur undir stjórn Glúms Gylfasonar. Forsöngvari: Guðmundur Gísla- son. Trompetleikarar: Jón Hjaltason og Ásgeir H. Steingrímsson. Organleikari: Haukur Guðlaugsson. - mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.