Þjóðviljinn - 03.09.1983, Blaðsíða 21
Helgin 3.-4. september 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21
bridgc
Vetrarstarfíð að hefjast
ÚTBOÐ
Agæt aðsókn var sl. fimmtudag í
Sumarbridge, eða rúmlega 50 pör.
Spilað var í 4 riðlum og urðu úrslit
þessi:
A) Baldur Árnason -
Sveinn Sigurgeirsson 255
Guðríður Guðmundsdóttir _
Kristín Þórðardóttir 247
Nanna Ágústsdóttir - Sigurður Ámundason 237
Inga Bernburg - Vigdís Guðjónsdóttir 232
Margrét Margeirsdóttir - Júlíana Isebarn 232
B) Esthcr Jakohsdóttir - Guðmundur Pctursson 194
Arnar Ingólf'sson - Magnús Eymundsson 179
Guðjón Jónsson - Gunnar Guðmundsson 176
Hcimir Guðjónsson - Jón Steinar Ingólfsson 169
C) Sigfús Ö. Árnason - Svavar Björnsson 204
Jón Hilmarsson - Oddur Hjaltason 194
Bragi Hauksson - Sigtryggur Sigurðsson 179
Aðalstcinn Jörgensen — Georg Sverrisson 168
D) Viktor Björnsson - Sigurþór Hjartarson 135
Baldur Bjartmarsson - Valdiinar Elíasson 119
Hjálmar Pálsson - Tómas Sigurjónsson 118
Meðalskor í A var 210, í BogC
156 og 108 í D. Og úrslit í Sumar-
bridge 1983 urðu því þessi: 1. Hrólfur Hjaltason 20.5 stig
2. Esthcr Jakobsdóttir 20 stig
3. Guðmundur Pétursson 19 stig
4. Jónas P. Erlingsson 18.5 stig
Sumarbridge
að Ijúka
5. Gylfi Baldursson 17 stig
6. Sigurður B. Þorsteinsson 16 stig
7. Sigfús Þórðarson 14 stig
8. Vigdís Guðjónsdóttir 13.5 stig
9. Sigtryggur Sigurðsson 12.5 stig
Alls hafa tæplega 190 spilarar
hlotið vinningsstig í Sumarbrigde
að þessu sinni, sem er mjög góð
dreifing á 14 spilakvöldum. Að
meðaltali hafa um og yfir 60 pör
spilað á kvöldi, sem er mest þátt-
taka í Sumarbridge frá upphafi.
Spilar þar eflaust inní, að í sumar
var spilamennskan færð úr Heklu í
Domus, en tvö undanfarin sumur
var spilað þar (Par áður í Hreyfli og
Domus).
Sumarspilamennsku lýkur form-
lega næsta fimmtudag, með verð-
launaafhendingu. Keppnisstjórar
sumarsins, Ólafur Lárusson og
Light Nights um helgina
Síðasta sýning Light Nights á þessu sumri verður í Tjarnarbíói við
Tjörnina í Reykjavík nk. sunnudagskvöld og hefst hún kl. 21.00. í kvöld
verður einnig sýning á sama tíma.
Þetta er 14. sumarið sem Ferðaleikhúsið stendur fyrir leiksýningum af
þessu tagi fyrir erlenda ferðamenn á íslandi. Þá hefur leikhúsið farið í
Íeikferðir til Bandaríkjanna og Bretlands.
Sýningarkvöld hafa verið fjögur í viku í sumar. Allt talaða efnið er flutt
af Kristínu G. Magnús, leikkonu.
Frá Grunnskólum
Reykjavíkur
Nemendur komi í skólana mánudaginn 5.
september sem hér segir:
9. bekkur komi kl. 9.
8. bekkur komi kl. 10.
7. bekkur komi kl. 11.
6. bekkur komi kl. 13.
5. bekkur komi kl. 13.30.
4. bekkur komi kl. 14.
3. bekkur komi kl. 14.30.
2. bekkur komi kl. 15.
1. bekkur komi kl. 15.30.
Fornámsnemendur í Réttarholtsskóla komi
kl. 13.00.
Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið innrit-
uð, verða boðuð í skólana símleiðis.
Fræðslustjóri
Hermann Lárusson, þakka sam-
fylgdina, um leið og spilarar eru
hvattir til að fjölmenna á síðasta
spilakvöldið. Keppni hefst að
venju í síðasta lagi kl. 19.30. Allir
veikomnir.
7 granda ferðin
Lítið hefur spurst út urn þátttöku .
í spilaferðina nteð Eddu. sem farin ;
verður í næstu viku. Þó ku eitthvað j
hafa glæðst af mannskap undir það !
síðasta, þannig að ferðin ætti að I
takast vel. | .
Þátturinn óskar mönnum góðs j
gengis í þessari skemmtilegu ný- i
breytni, sent Samvinnuferðir- i
Landsýn höfðu kjark til að fram- ’
kvæma. Megi þeir bestu sigra, og |
allir skili sér heilir í höfn.
Þátturinn mun birta fréttir af !
ferðinni, er ferðalangarnir koma ;
heim. :
Fáskrúðsfjörður.
Stjórn verkamannabústaða, Búðahrepps,óskar eftir
tilboðum í byggingu þriggja íbúða, í fimm íbúða raðhúsi,
heildarfíatarmál íbúa 268 m\ rúmmál 828 m . Húsið verður
byggt við götuna Skólavegur, Fáskrúðsfírði og skal skila
fullfrágengnu 1. des. 1984.
Afhending útboðsgagna er í hreppsskrifstofu Búðahrepps,
Fáskrúðsfírði og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins,
frá mánudeginum 5. september 1983, gegn kr. 5.000.- skila-
tryggingu.
Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn
20. sept. n.k. kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum
bjóðendum.
f.h. stjórnar verkamannabústaða
Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Bikarkeppnin
Einsog skýrt hefur verið frá í :
þættinum, hefur verið dregið í 3.
umferð mótsins. Leikjum skal vera .
lokið fyrir 25. sept.. nk. Uppi eru ;
áform um að spila þessa leiki á j
sama tíma. þar sem þeir eru allir j
hér í bænum. Þó mun leikur ;
Runólfs-Sævars trúlega vera á dag- j
skrá á næstunni, vegna utanfarar i
fyrirliðans í annarri sveitinni, þ.e. j
Sævars. Hann er á förum til Dan- !
merkur, og fetar þar í spor þeirra, i
sem áður hafa brugðið sér yfir poll- j
inn í þekkingarleit.
Hinir þrír leikirnir, Uestur- j
Árni, Ólafur-Bogi og Þórarinn- í
Karl, gætu því farið fram samtímis, !
náist um það samkomulag, en unn- j
ið verður að því næstu daga.
Frá sjónarmiði áhorfandans, j
hlýtur það að vera fýsilegur kostur, j
að geta fylgst með jáessum sveitum ;
í Bikarkeppni. Nánar síðar.
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
i
Aðalfundur félagsins var hald- •
inn sl. þriðjudag. Á dagskrá voru
venjuleg aðalfundarstörf.
Spilamennska hefst hjá félaginu j
af fullum krafti næsta þriðjudag, 6. j
sept. Spilað er í Menningarmið- j
stöðinni v/Gerðuberg (Breið- !
vangi?). Spilaður verður tvímenn-
ingur, eins kvölds. Keppnisstjóri
verður Hermann Lárusson.
Spilarar eru hvattir til að vera
með frá upphafi. Keppni hefst að i
venju kl. 19.30.
^Hmnæðisslofnun ríkisins
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast að lögtök geti farið fram
fyrir ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöld-
um ársins 1983, álögðum í Mosfellshreppi,
auk dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök til
tryggingar framangreindum gjöldum geta
farið fram á ábyrgð sveitarsjóðs Mosfells-
hrepps, en á kostnað gjaldenda að liðnum 8
dögum frá birtingu úrskurðar þess.
Hafnarfirði 18. ágúst 1983.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Heimilishjálp
til aldraðra
Starfsfólk óskast. Vinnutími eftir samkomu-
lagi. Nánari upplýsingarveittarí síma 18800.
i
j
i
|
ÁL-yfirborðsmeðferð.
Um hvernig yfirborði áls er gefinn mismunandi
áferð og litur.
Hentugar kennslubækur fyrir iðnnema
og handbækurfyrir iðnaðarmenn og hönnuði.
Verð hverrar bókar kr. 30.-
Sölustaðir:
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Rvik,
Bókaverslun Ólivers Steins,Hafnarfirði.
skon ÁpL luminium
NORRÆN SAMTÖK ALIÐNAÐARINS
Fjórar hand-
bækur um ál
ÁL-samskeyting.
Um hvernig ál er skeytt saman með því að hnoða,
skrúfa, líma eða lóða.
ÁL-suðuhandbók Tig-Mig.
Um Tig og Mig suðu á áli.
ÁL-mótun og vinnsla.
Um hvernig ál er notað við að vinna og framleiða
ýmsa hluti — steypu, pressun og stönsun.