Þjóðviljinn - 24.09.1983, Síða 16

Þjóðviljinn - 24.09.1983, Síða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24.-25. septsmber 1983., Margir komu á skrifstofur Þjóðviljans í gær við Síðumúlann til að biðja um ávísanir á tilraunaáskriftir október-nóvember. Hér sést símatæknir Þjóðviljans, Margrét Guðmundsdóttir, afhenda einum þeirra ávísun. Ljósm. eik. Náið í ávísanir á skrifstofur Þjóðviljans Opið í dag frá kl. 9-12 og 14-16 Til að gefa sem allra flestum tækifæri til að ná í ávísanir á tilraunaáskriftir Þjóðviljans fyrir október-nóvember, verða skrifstofur Þjóðvilj- ans Síðumúla 6 opnar í dag, laugardag. Frá kl. 9-12 á afgreiðslunni á neðri hæð og frá kl. 14-16 á skrifstofu framkvæmdastjóra á efri hæð hússins. Síminn er 81333. Skammt er nú til mánaðamóta og því hver að verða síðastur að taka við ávísunum á tilraunaá- skriftirnar fyrir tímabilið október-nóvember. Tækifærið er í dag á Þjóðviljanum, Síðumúla 6. Einnig geta þeir sem vilja gerast áskrifendur komið á staðinn eða hringt í síma 81333 og þeir fá blaðið um hæl. -v. Áskrifendaherferðin í fullum gangi „Varð að fá viðbót” — segir umboðsmaðurinn á Selfossi, Hansína Stefánsdóttir ,4Iér á Selfossi er afar góð stemm- ing fyrir þessu átaki í söfnun ásk- rifta og svo mikil að ég varð að biðja Þjóðviijann að senda auka- sendingu af ávísunum á áskriftir nú fyrr í vikunni“, sagði Hansína Stef- ánsdóttir umboðsmaður áskriftar- herferðar Þjóðviljans á Selfossi. „Ég fékk sendar 40 ávísanir fyrst en varð að biðja um 10 til viðbótar og þær virðast ætla að ganga út líka. Menn hafa tekið að sér 1-10 ávísanir til að koma til vina sinna og kunningja og hef ég fengið 8 félaga hér í bænum til að taka það verk að sér. Það virðist vera happa- drýgst við svona safnanir að fara maður á mann því þegar menn fara að athuga í kunningjahópinn kem- ur oftast í ljós að allmargir eru hallir undir sjónarmið þessa eina stjórnarandstöðublaðs í landinu og vilja gjarnan kaupa áskrift þegar eftir henni er gengið". Takmarkið í þessari áskriftar- herferð er að fá 1000 nýjar áskriftir að blaðinu fyrir næstu áramót. Fyrsti liður þeirrar herferðar er sérstök kynningaráskrift mánuðina október-nóvember og er nú unnið að því um land allt að selja ávísanir á þau kjör. Umboðsmenn hafa ver- ið ráðnir í öllum landshornum og birtist skrá yfir þá hér á síðunni. „Það er stutt til mánaðamóta og ég hef lagt á það áherslu hér á Self- ossi að menn verði að nota tækifær- ið núna um helgina og koma sínum Hansína Stefánsdóttir: það er ást- æða til að benda fólki á að stutt er til mánaðamóta og eins gott að safna áskriftum núna um helgina þegar best er að ná í fólk. ávísunum út. Umboðsmennirnir verða að gera skil eigi síðar en 29. september svo nýir áskrifendur geti fengið blaðið inn um bréfa- lúguna strax 1. október," sagði Hansína Stefánsdóttir á Selfossi að lokum. Þeir íbúar höfuðborgarsvæðisins sem vilja fá ávísanir til að selja vin- um og kunningjum nú um helgina geta komið á afgreiðslu Þjóðviljans í dag laugardag og sótt seðla. Af- greiðslan verður opin kl. 9-12 og 14-16. Síminn á blaðinu er 81333. -v. Askriftarherferð Þjóðviljans í fuilum gangi Umboðsmenn söfnunarinnar Vesturland: Akranes: Jóna Ólafsdóttir Garðabraut 4. Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson Böðvarsgöfu 6. Hvanneyri: Ríkharð Brynjólfsson. Hellissandur-Rif: Sigríður Þórarinsdóttir Mun- aðarhóli 21. Ólafsvík: Jóhannes Ragnarsson Hábrekku 18. Grundarfjörður: Guðlaug Pétursdóttir Fagur- hólstúni 3. Stykkishólmur: Einar Steinþórsson, Silfurgötu I 38. Vegamót: Jóhanna Leopoldsdóttir. Búðardalur: Kristjón Sigurðsson, Sunnubraut 10. Vestfirðir: Reykhólasveit: Aðalheiður Hallgrímsdóttir Mýr- artungu. Barðaströnd: Harpa Einarsdóttir Birkimel. Patreksf jörður: Gróa Pálmey Bjarnadóttir Aðal- stræti 23. Bíldudalur: Halldór Jónsson Lönguhlið 22. Þingeyri: Sæmundur Þorvalsson Aðalstræti 7. Flateyri: Jón Guðjónsson Brimnesvegi 8. Suðureyri: Sveinbjörn Jónsson Hjallavegi 21. Súðavík: Ingibjörg Björnsdóttir Aðalgötu 16. Bolungarvík: Kristinn Gunnarsson Hjallastræti 24. ísafjörður: Þuríður Pétursdóttir Túngötu 17. Hólmavík: Jón Ólafsson Brunnagötu 7. Norðurland-vestra: Hvammstangi: Elísabet Bjarnadóttir Ásbraut 6. Blönduós: Guðmundur Theódórsson, Húna- braut 9. Skagaströnd: Guðmundur Haukur Fellsbraut 1. JÚÐVIUINi simi: (‘II) NI .VV' \l/ r \ Kynningaráskrift að Þjóðviljanum október- nóvenibcr 1983 • Blnð launnmannn. jnlnróuis og Iriðnrsinnn • I lötuðmnlgiign stjórnnrnndstiiöunnnr • Nauös\n l'yrir þá scm vilju lyljynst mcö og mynda scr sjállsLcön skoóun • Ijölhrcytt sunnuilagshlaö t>g \ ikulcgir hladaukar. M 1522 DJOÐVIUINN liu undirriiuö/nöur óska cftir kynningaráskrift nö Þjóðviljanum í uklóberog nóvember 1983. Vcrö fvrir kynningartimabiliö cr kr. 350.- Vilji cg ekki gcrnst áskrifandi Þjtx>viljans frá og mcö I. dcscmbcr mun cg láia blaöiö/ umbtx3smann vita i lok nóvcmbcr. Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjörnsdóttir Skag- firðingabraut 37. Siglufjörður: Guðný Ásólfsdóttir Fossvegi 23. Norðurland-eystra: Ólafsfjörður: Björn Þór Ólafsson Hlíðarvegi 61. Dalvík: Svanfríður Jónasdóttir Sognstúni 4. Hrísey: Svandís Svavarsdóttir Sólvöllum. Akureyri: Geirlaug Sigurjónsdóttir Langholti 18. Húsavík: Aðalsteinn Baldursson Baughól 31 b. Raufarhöfn: Líney Helgadóttir Víkurbraut 20. Kópasker: Guðmundur Baldursson Steinnesi. Þórshöfn: Arnór Karlsson. Grenivík: Jenný Jóakimsdóttir Túngötu 1:. Svalbarðseyri: Þröstur Kolbeinsson Laugatúni 19 b. Reykjahlíð: Sigurður R. Ragnarsson Hellu- hrauni 14. Austurland: Vopnafjörður: Gunnar Sigmarsson Miðbraut 19. Borgarfjörður eystri: Ásta Geirsdóttir Ásbyrgi. Seyðisfjörður: Jóhanna Gísladóttir Árstíg 8. Egilsstaðir: Jóhanna lllugadóttirTjarnarlöndum 14. Neskaupstaður: Elísabet Karlsdóttir Gauksmýri 1. Reyðarfjörður: Árni Ragnarsson Hjallavegi 3. Eskifjörður: Margrét Sveinsdóttir Hólsveg 3 a. Fáskrúðsfjörður: Anna Þóra Ingibergsdóttir. Breiðdalsvík: María Gunnþórsdóttir Selnesi 32. Djúpivogur: Guðrún Kristjánsdóttir Hlyms- dölum. Höfn: Árni Kjartansson Silfurbraut 11. Suðurland: Kirkjubæjarklaustur: Unnur Steingrímsdóttir Skerjavöllum. Vík: Jóna Gunnarsdóttir Mánabraut 8. Hélia: Guðrún Haraldsdóttir Þrúðvangi 9. Hvolsvöllur: Guðjón Árnason Króktúni 5. Stokkseyri: Margrét Frímannsdóttir. Eyrarbakki: Hilmar Andrésson Smiðshúsum. Selfoss: Hansína Stefánsdóttir Suðurengi 29. Hveragerði: Úlfur Björnsson Þórsmörk 9. Þorlákshöfn: Sigríður Konráðsdóttir Hjallabraut 16. Vestmannaeyjar: Ragnar Öskarsson Hásteins- vegi 28. Biskupstungur: Gunnar Sverrisson Hross- haga. Reykjanes: Keflavík: Jóhann Geirdal Hafnargötu 49. Garður: Torfi Steinsson Garðabraut 81. Grindavík: Kjartan Kristófersson Heiðarhrauni 49. Hafnarfjörður: Hallgrímur Hróðmarsson Holts- götu 18. Garðabær: Hilmar Ingólfsson Heiðarlundi 19. Seltjarnarnes: Gunnlaugur Ástgeirsson Sæ- bóli. Mosfellssveit: Kristbjörn Albertsson Þang- bakka 8. Reykjavík - Kópavogur: Miðar eru afhentir á Þjóðviljanum, Síðumúla 6, s. 81333 kl. 9-19 og í Flokksmiðstöð Alþýðubanda- lagsins Hverfisgötu 105, s. 17500 kl. 9-17, alla virka daga. f dag, laugardaginn 24. september er af greiðsla Þjóðviljans opin 9-12 og skrifstofa blaðsins á efri hæð kl. 14-16. Söfnum 1000 nýjum áskrifendum fyrir áramót!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.