Þjóðviljinn - 01.10.1983, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.10.1983, Blaðsíða 7
Helgin 1,—2. október 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 SEMMARKA TIMAMOT Rainbow Professional 325 Professional 350 Talskólinn Öllum er okkur kappsmál að vera vel máli farin, að geta komið fram af öryggi og flutt mál okkar skýrt og skilmerkilega. Nú gefst jafnt ungum sem öldnum tækifæri til að rækta málfar sitt og bæta tungutakið. TALSKÓLINN er nýr skóli, sem býður upp á fjölþætta kennslu og þjálfun í: framsögn, taltækni, sjónvarpsframkomu, út- varpstækni og ræðumennsku. NÁMSKEIÐ I. Framsögn og taltækni 5 vikur 20 kennslu- stundir. Tími: Mánudaga-föstudagakl. 16.15-19.30. Kennsla hefst 10. okt. Innritun daglega í síma 74032 frá kl. 16.00 - 19.30. KENNARAR: Árni Gunnarsson, Baldvin Halldórsson, Flosi Ólafsson, Guðrún Þ. Stephensen og Gunnar Eyjólfsson. „Mann má af máli þekkja". TALSKOLINN, Skúlagötu 61, Reykjavík. Skólastjóri Gunnar H. Eyjólfsson, leikari. rr]KRISTJÁN Ó ll JSKAGFJÖRD HF Tölvudeild, Hólmaslóð 4,101 Reykjavlks.24120 BSRB Opinberir starfsmenn athugið. Undirskriftarlistar eru líka á skrifstofu BSRB og hjá aðildarfélögunum. aagunnn Sunnudagurinn 2. október næstkomandi er árlegur merkja- og blaðsöludagur SÍBS. Merki dagsins kostar 40 krónur og blaðið Reykjalundur 60 krónur. Merkin eru númeruð og gilda sem happdrættismiðar. Vinningur er vöruúttekt að eigin vali fyrir 50.000 krónur. Sölubörn, komið kl. 10 árdegis. Nú fáið þið 8 krónur fyrir að selja hvert merki og 12 krónurfyrir blaðið. Foreldrar, hvetjið börn ykkartil að leggja góðu málefni lið. AFGREIÐSLUSTAÐIR MERKJA OG BLAÐAI REYKJAVÍK OG NÁGRENNI: SlBS, Suðurgötu 10, sími 22150 Mýrarhúsaskóli Melaskóli Austurbæjarskóli Hlíðaskóli Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli Breiðagerðisskóli Vogaskóli Árbæjarskóli Fellaskóli Breiðholtsskóli Hólabrekkuskóli Ölduselsskóli Seljaskóli Laugateigur 26, s. 85023 KÓPAVOGUR: GARÐABÆR: HAFNARFJÖRÐUR: Kársnesskóli Flataskóli Breiðvangur 19 Kópavogsskóli Lækjarkinn 14 Digranesskóli Reykjavíkurvegur 34 Þúfubarð 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.