Þjóðviljinn - 01.10.1983, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 01.10.1983, Blaðsíða 23
Helgin 1.—2. október 1983| ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 Fríöarsamtök listamanna stofnuð á mánudag: „Verkefnin óþrjótandi” — segir Sigrún Valbergsdóttir „Þaðhefursýntsig.að hugmyndin um friðarsamtök listamanna virðist ná til allra listamanna, hvar í flokki sem þeir standa eða utan flokka, og hún hefurfengið mjög jákvæðarog almennar undirtektir. Því fögnum við að sjálfsögðu, sem að þessu stöndum," sagði Sigrún Valbergsdóttir, en hún hefur ásamtfjölmörgum listamönnum öðrum unnið að undirbúningi friðarsamtaka listamanna, sem fyrirhugað er að verði stofnuð n.k. mánudag kl. 21.00 í Kvosinni. Kjörorð samtakanna verður LÍFIÐ ER ÞESS VIRÐI. Sigrún sagöi, að stofnun samtak- anna mætti skoða sem framhald af friðarvikunni í byrjun september en hún endaði með mjög fjölsóttri dagskrá í Þjóðleikhúsinu undir nafninu „Lífið er þess virði“. Þar sýndi sig, að framtak listamanna á þessum vettvangi væri vissulega þarft verk. Þá sagði Sigrún, að stofnunin væri einnig beint fram- hald af vakningu sem gengi yfir all- an heiminn - vakningu um að snú- ast gegn eyðingu í kjarnorkustríði og berjast fyrir kjarnorkuafvopn- un. Listamenn heimsins hefðu einnig tekið þátt í þeirri baráttu og hinn 2.september voru stofnuð í Hamborg alþjóðleg friðarsamtök listamanna-PAND International. Meðal þeirra sem stóðu að stofnun Sigrún Valbergsdóttir samtakanna voru Harry Belafonte, Liv Ullman, Mikis Theodorakis, Bibi Anderson, Melina Mercoury, Peter Ustinov, Eva Mattes, Marie Helter, Bitschevskaya og Peter Schreier. Auk Sigrúnar Valbergsdóttur hafa komið við sögu í undirbúningi friðarsamtaka íslenskra lista- manna: Stefán Baldursson, Krist- björg Kjeld, Þorkell Sigurbjörns- son, Helga Bachmann, Jóhanna Bogadóttir, Sigurður Örn Brynj- ólfsson, Svanhildur Jóhannesdótt- ir, Sigmundur Örn Arngrímsson og Sigurbjörg Árnadóttir. Verkefnin eru óþrjótandi þegar listamenn eru annars vegar,“ sagði Sigrún Valbergsdóttir að lokum. - ast Rauður: þríhymingur = Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferöinni? ilæ IFEROAR Auglýsið í Þjóðviljanum RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst á lyflækninga- deild og taugaiækningadeild. Hjúkrunarfræðingar óskast á dagdeild Kvennadeild- ar frá 15. október nk. Hjúkrunarfræðingar meö Ijósmæðramenntun ósk- ast á sængurkvennadeild frá 1. nóvember nk. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunar- forstjóri Landspítalans í síma 29000. KÓPAVOGSHÆLI Starfsmenn óskast til ræstinga á Kópavogshæli. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. Reykjavík, 02.10.1983. leikHús • kvikmyndahús ÞJOÐLEIKHÚSIti • *■- Skvaldur 5. sýn. í kvöld kl. 20 Uppselt Appelsinugul aögangskort gilda 6. sýn. sunnudag kl. 20 Hvít aðgangskort gilda 7. sýn. miðvikudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur Leikmynd: Birgir Engilberts Ljós: Asmundur Karlsson Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir Leikarar: Edda Þórarinsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Sigurður Karlsson Frumsýning fimmtudag kl. 20.30 Sölu á aðgangskortum lýkur í dag Miðasala 13.15-20 sími 11200. LEIKFEIAG ' REYKJAVlKUR <Bi<B Ur lífi ánamaðkanna í kvðld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Hart í bak miðvikudag kl. 20.30 Guðrún föstudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620 Forseta- heimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16- 23.30 simi 11384. Bond Dagskrá úr verkum Edward Bond. Þýðandi og leikstjóri Hávar Sigur- jónsson. Lýsing Ágúst Pétursson. Tónlist Einar Melax. Ath. fáar syningar. Sýningar eru í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Mlðapantanir í síma 17017. Félagsfundur verður haldinn sunnud. 2. október kl. 17 í Tjarnarbæ. Lff og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrnrer- andi fegurðardrotiningum, skip- stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LÍF! VANIR MENNf Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjórn: Þráinn Bertels- son, Sýnd laugardag og mánudag kl. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Poltergeist. Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. i Dolby Stereo og Panavision. Framleiðandinn Steven Spielberg (E.T., Leitin að týndu Örkinni, Ókindin og fl.) segir okkur í þessari mynd aðeins jitla og hugljúfa draugasögu. Eng- inn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum eftir að hafa séð þessa mynd. Sýnd laugardag, sunnudag og mánudag kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. SIMl: 1 89 36 Gandhi íslenskur texti. I Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta Óskarsverðlaun í april sl. Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlut- verk Ben Kingsley, Candice Berg- en, lan Charleson o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Sýningum fer fækkandi. Barnasýning kl. 3 sunnudag. Vaskir lögreglumenn Spennandi mynd með Trin- ity-bræðrum. Miðaverð kr. 38. Gó&ir dagar gleymast ei Bráðskemmtileg amerisk kvik- mynd með Goldie Hawn og Char- les Grodin. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. (slenskur texti. Salur B Tootsy Sýnd kl. 9.05 Hinn ódauðlegi (Silent rage) Islenskur texti Endursýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum. SÍMI: 2 21 40 Countryman Seiðmögnuð mynd með tónlist Bob Marleys og félaga. Mynd með stórkostlegu samspili leikara, tónlistar og náttúru. Mynd sem að- dáendur Bob Marleys ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5 og 7. fViihv/ ctoron Þretöld Oskarsverðlaunamynd. Síðustu sýningar. Sýnd ki. 9. Dolby stereo Sfmi*11384 ' Leyndardómur- inn Hörkuspennandi og leyndardóms- full, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision, byggð á samnefnd- ri sógu eftir Robin Cook. Myndin er tekin og sýnd f Dolby-Stereo. Að- alhlutv.: Lesley-Anne Down, Frank Langella, John Gielgud. Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,10, 9.10 og 11.15. Q 19 OOO Frumsýnir: Leigumorðing- inn Hörkuspennandi og viöburðarik ný litmynd, um harðsvíraðan náunga sem ekki lætur segja sér fyrir verk- um, með Jean-Paul Belmondo, Robert Hossein og Jean Desa- illy. Leikstjóri: Georges Lautner. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Átökin um auðhringinn Atar spennandi og viðburðarík bandarísk litmynd með: Audrey Hepburn, Ben Gazzara, James Mason. Leikstjóri: Terence Yo- ung. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 9.05 og 11.10. Rauðliðar Frábær bandarísk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið mjög góða dóma. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Warren Beatty, Diane Keaton og Jack Nicholson. Leikstjóri: Warren Beatty Islenskur texti. Sýnd kl. 5,10 Síðustu sýningar Hækkað verð Beastmaster Stórkostleg ný bandarisk ævin- týramynd, spennandi og skemmti- leg, um kappann Dar, sem hafði náið samband við dýrin og naut hjálpar þeirra í baráttu við óvini sína. Marc Singer - Tanya Roberts - Rip Torn. Leikstjóri: Don Coscarelli. Myndin er gerð í Dolby stereo. Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný sænsk-íslensk kvikmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerð og hefui hlotið Irábæra dóma og aðsókn Svíþjóð. Aðalhlutverk: Kim Anderson - Lisa Hugoson - Sigurður Sigur- jónsson - Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars ’ión. Sýnd kl. 7.10 Spænska flugan Sprenghlægileg gamanmynd í litum, tekin á Spáni, með Terry Thomas, Leslie Philips. Þægi- iegur sumarauki á Spáni. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Svarti folinn (The Black Staiiion) Stórkostleg mynd framleidd af Fra' ncis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nafninu „Kolskeggur". Erlendir blaðadómar: ***** (fimm stjörnur) Einlaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemningu tötrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur. Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöln Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Sími 78900 Salur 1 Upp með fjörið (Sneakers) Leikstjóri: Daryl Duke Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sú göldrótta Sýnd kl. 3. Salur 2 Laumuspil (Thty aU laughed) Peter Bogdanovich. Sýnd kl. 5 - 7,05 - 9,05 og 11,10. Allt á hvolfi (Zapped) Sýnd kl. 3. Salur 3 Get Crazy Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Myndin er tekin i Dolby Sterio og sýnd í 4ra rása Starscope sterio. .Salur 4 Utangarðs- drengir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svartskeggur Sýnd kl. 3. LAUGARi Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Síðasta sýningarhelgi Barnasýning sunnudag kl. 3. Hetja vestursins Nú höfum við fengið þessa frá- bæru gamanmynd aftur um tanm lækninn sem lenti í höndum Indí- ána, byssubóta og fallegri byssU' glaðri konu. Frábær mynd fyrir alla fjölskyld una.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.