Þjóðviljinn - 01.10.1983, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.10.1983, Blaðsíða 9
Helgin 1.-2. október 1983 ÞJOÐVILJINN - SÍÐA 9 íslensk grafík auglýsir Félagssýningin - ísl. grafík ’83 - verður í Norræna húsinu dagana 29. okt. - 13. nóv. nk. Tekið verður á móti verkum á sýningarstað þriðjudaginn 25. okt. kl. 10 - 13. Utanfélagsmönnum er að þessu sinni boðið að taka þátt í sýningunni og er þeim sem hafa áhuga á þátttöku bent á að skila inn minnst 4 - 5 innrömmuðum myndum til sýningar- nefndar á fyrrgreindum stað og tíma. Þátttökugjald er kr. 150.-. . Stjórnin. Lóðir fyrir íbúðarhús Hafnarfjarðarbær hefurtil úthliitunar nokkrar lóðirfyrir íbúðarhús í Setbergi á Hvaleyrarholti við Klettagötu og Ölduslóð. Um er að ræða lóðir fyrir einbýlishús, raðhús og par- hús og eru þær nú þegar þyggingarhæfar. Nánari upþlýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræð- ings, Strandgötu 6, þar með talið um gjöld og skilmála. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síðar en 11. október nk. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarverkfræðingur PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Laus staða VERKFRÆÐINGS/TÆKNIFRÆÐINGS í Tæknideild, radiosendistöðvum. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmanna- deild. Rýmingarsala - rýmingarsala Nýir austurþýskir vörubílahjól- barðar 1100x20/14-laga framdekk á kr. 5.900.00 1100x20/14-laga afturdekk á kr. 6.300.00 Langsamlega lægstu verð sem nokkursstaðar eru í boði. Opið daglega kl. 8-19. BARÐINN HF., Skútuvogi 2, sími 30501. Gœði og verd sem koma á óvart! Olympia compact Rafeindaritvél í takt við tímann Hraöi, nákvœmni og ýtrasta nýtni á skrifstofurými. Vél fyrir þá sem gera kröfur um afköst og hagkvœmni ekki síður en heilsusamlegan og hljóðlátan vinnustað. Prenthjólið skilar áferðarfallegri og hreinni skrift. Leiðréttingarminnið hefur 46 stafi. Pappírsfœrslu og dálkasetningu er stjórnað án pess að fœra hendur af lyklaborði. Endurstaðsetning, leturþétting og ýmsar leturgerðir. KJARAINI ÁBMÚLI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022 Auglýsing um innlausn happd rætt isskuldabréfa ríkissjóðs C f lokkur 1973 Hinn 3. október hefst innlausn happdrættisskuldabréfa ríkissjóðs í C flokki 1973, (litur: gulur). Hvert skuldabréf, sem upphaflega var að nafnverði gkr. 1.000, nú kr. 10,00, verður innleyst með verðbótum samkvæmt breytingum, sem orðið hafa á vísitölu framfærslukostnaðar frá útgáfudegi á árinu 1973 til gjalddaga í ár. Innlausnarverð hvers skuldabréfs er kr. 559,80 Til leiðbeiningar fyrir handhafa happdrættisskuldabréfanna viljum vér benda á, að bréfin eru eingöngu innleyst í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnar- stræti 10, Reykjavík. Þeir handhafar skuldabréfa, sem ekki geta sjálfir komið í afgreiðslu Seðla- bankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu, sem sjá um innheimtu þeirra úr hendi Seðlabankans. Eftir gjalddaga greiðast engar verðbætur vegna hækkunar vísitölu framfærslukostnaðar. Skuldabréfin fymast á 10 árum, talið frá gjalddaga hinn 1. október 1983 Reykjavík, september 1983. JSS, ''hxgsÞ' SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.