Þjóðviljinn - 05.10.1983, Síða 13

Þjóðviljinn - 05.10.1983, Síða 13
Miðvikudagur 5. október 1983 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 30. september til 6. októ- ber er í Lyfjabúð Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. apótek sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla dagafrákl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengid 3. október Kaup Sala Bandaríkjadollar .27.830 27.910 Sterlingspund .41.599 41.718 Kanadadollar .22.598 22.662 Dönsk króna . 2.9438 2.9523 Norsk króna . 3.7978 3.8087 Sænsk króna . 3.5712 3.5814 Finnsktmark . 4.9265 4.9407 Franskurfranki . 3.4946 3.5046 Belgískurfranki . 0.5237 0.5252 Svissn.franki .13.1896 13.2275 Holl. gyllini . 9.5015 9.5288 Vestur-þýsktmark.. .10.6232 10.6537 (tölsk líra . 0.01750 0.01755 Austurr. Sch . 1.5113 1.5156 Portug. Escudo . 0.2248 0.2254 Spánskurpeseti . 0.1843 0.1848 Japansktyen .0.11908 0,11943 (rsktpund .33.114 33.209 vextir Innlánsvextir: 1. Sparisjóðsbækur................35,0% 2. Sparisjóðsbækur, 3 mán.1)....37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12 mán.’1 39,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innistæður í dollurum....... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum 8,0% c. innstæöur i v-pýskum mörkum....................... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir...(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar.....(28,0%) 33,0% 3. Afurðalán endurseljanleg.....(25,5%) 29,0% 4. Skuldabrét..........(33,5%) 40,0% 5. Vlsitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2’/2 ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% sundstaóir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30., laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. umm gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opiðkl. 7.20-17.30, sunnudögumkl.8.00- .14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7,20til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.20. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i síma 15004. Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstudaga kl. 7.00-9.00 og kl. 12.00-17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnudaga opið kl. 10.00-15.30. Al- mennur timi í saunabaði á sama tíma, baðföt. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00- 21.30. Simi 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21, laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 hreysi 4 strita 8 kinnhest 9 nagli 11 kveina 12 lyktina 14 fæddi 15 nálægö 17 aðrar 19 illmæli 21 fljótið 22 eldstæði 24 grein 25 eldfjall. Lóðrétt: 1 beitiland 2 beltum 3 ferðalagið 4 loga 5 viðkvæm 6 fönn 7 slæm 10 gamall 13 líkamshluta 16 saur 17 stóra 18 bit 20 hitunartæki 23 einkennisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hrós 4 afla 8 skóflur 9 sóar 11 tóra 12 strúta 14 kr 15 fínn 17 fúsan 19 ótt 21 rak 22 arta 24 ónáð 25 raki. Lóðrétt: 1 hass 2 ósar 3 skrúfa 4 aftan 5 fló 6 lurk 7 ararat 10 ótrúan 13 tína 16 nóta 17 fró 18 ská 20 tak 23 rr. læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00,- Upplýsingar um lækna og lyf jaþjonustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík............ sími 1 11 66 Kópavogur............ sími 4 12 00 Seltj.nes............ sími 1 11 66 Hafnarfj............. sími 5 11 66 Garðabær............. sími 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik............ simi 1 11 00 Kópavogur............ sími 1 11 00 Seltj.nes........... sími 1 11 00 Hafnarfj............. sími 5 11 00 Garðabær............. sími 5 11 00 1 2 3 □ 4 5 6 [7 • 8 9 10 11 12 13 n 14 n • 15 16 n 17 18 n 19 20 21 □ 22 23 n 24 □ 25 folda Veistu hvers vegna fólk er alltaf að kvarta í þessu landi? Það hefur aldrei ) þurft að svelta! T Hungur, þannig að maginn æpir á mat. Það er það sem það vantar! V svínharöur smásál & eftir KJartan Arnórsson GTROLECjT!' GAS-OJ STANSA© SM0Nf\ SNÖöCrT? Samtök um kvennaathvarf SÍMI 2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, simi 23720, er opin kl. 14 -16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vík. Geðhjálp Félagsmiðstöö Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opiö hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Styðjum alþýðu E! Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á íslandi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, sími 41577. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-7. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á föstu- dögum kl. 10-11 og 14-15. Kvenréttindafélag íslands I vetur mun Kvenréttindafélag Islands standa fyrir umræðuhópum sem fjalla um hina ýmsu þætti er snerta konur og atvinnulifið. Hver hópur mun hittast á 5 vikna fresti á miðvikudögum kl. 20.30. 1. hópurinn hittist miðvikudaginn 5. okt. og fjallar um launakjör/launamismun karla og kvenna. Hópur 2 ræðir um hlutastörf - heilsdagsstörf miðvikudaginn 12. okt. Hópur 3 kemur saman miðvikudaginn 19. okt. og ræðir um styttri vinnutima fyrir alla. Hópur 4 hittist miðvikudaginn 26. okt. og rætt verður um konur og stéttarfélög og loks kemur hópur 5 saman 2. nóv. og fjallar um áhrif örtölvubyltingar á störf kvenna. Stjórn Kvenréttindafélags Islands vonast til að sjá sem flesta félagsmenn og aðra sem áhuga hafa á málinu. minningarkort Minningarkort Slysavarnafélags fslands fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Braga, Arnarbakka, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4, Bókaverslun Vesturbæjar, Víðimel 35, Bókabúðinni Glæsibæ, Ál- fheimum 74, Blómabúðinni Vor, Austur- veri, Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaðavegi; I Kópavogi: Bókaversluninni Veda, Hamraborg 5, Versluninni Lúna, Þinghólsbraut 19; í Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Verslun Þóröar Þórðarsonar, Suöurgötu 36; í Mosfellssveit: Bóka- og ritfangaversluninni Snerru, Þver- holti. Einnig tást minningarkort SVFl hjá deildum félagsins um land allt. Sérstök at- hygli er vakin á því að minningarkortin fást á skrifstofu félagsins Grandagarði 14, Reykjavík, og þarf fólk ekki að koma þang- að, heldur er hægt að panta minningarkort í síma 27000. Minningarkort Minningarsjóðs Gigt- arfélags íslands fást á eftirtöldum stöð- um i Reykjavik: Skrifstofu Gigtarfélags Is- lands, Ármúla 5, 3. hæð, simi 20780. Opið alla virka daga kl. 13-17. Hjá Margréti Hinriksdóttur, Miklubraut 11. Hjá Sigrúnu Árnadóttur, Geitastekk 4, sími 74096. I gleraugnaverslunum að Laugavegi 5 og í Austurstræti 20. Minningarspjöld Migrensamtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps- vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og hjá Björgu ísíma 36871, Erlu ísíma 52683. Reginu i sima 32576. Minningarkort Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík fást hjá eftirtöldum: 1) Reykjavíkurapóteki, 2) Kirkjuvetði Frí- kirkjunnar v/Fríkirkjuveg, 3) Ingibjörgu Gísladóttur, Gullteigi 6, s: 81368,4) Magn- eu G. Magnúsdóttur, Ljósheimum 12, s 34692 4) Verslun Péturs Eyfelds, Lauga- vegi 65, s: 19928. Minningarspjöld MS félags Islands fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkurapó teki, Bókabúð Máls og menningar, Bóka búö Safamýrar Miöbæ við Háaleitisbraut, Bókabúð Fossvogs Grimsbæ við Bústaða- veg, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12 og versluninni T raðarbakka Akurgerði 5 Akra- nesi. feröalög Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferðir kl. 20.30 kl. 22.00 Ágúst, alla daga nema laugardaga. Maí, júni og september, á föstudögum og sunnudögum. Apríl og október á sunnudögum. Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Agreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.