Þjóðviljinn - 14.10.1983, Qupperneq 13
FÖstudagur 14. oktöber 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 29
Helgar- og næturþjónusta lytjabúða í
Reykjavík vikuna 14.-20. október er í Ing-
ólfs Apóteki og Laugarnesapóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18 00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum. •
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
dagbók
apótek
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstig:
Alla daga frákl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvitabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunrrúdaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15-
16 og 19-19.30.
gengið
13. október
Kaup Sala
.27.790 27.870
.41.803 41.923
.22.550 22.615
. 2.9471 2.9555
. 3.7998 3.8108
. 3.5740 3.5843
. 4.9177 4.9319
. 3.4841 3.4941
. 0.5233 0.5248
.13.1271 13.1649
. 9.5074 9.5347
.10.6557 10.6863
. 0.01756 0.01761
. 1.5182 1.5225
. 0.2232 0.2239
. 0.1833 0.1838
.0.11879 0.11913
.33.056 33.151
vextir
Innlánsvextir:
1. Sparisjóðsbækur..............35,0%
2. Sparisjóðsbækur, 3 mán.'1..37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.'1 39,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 21,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innistæður í dollurum.... 7,0%
b. innstæður í sterlingspundum 8,0%
c. innstæður í v-þýskum
mörkum..................... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..(27,5%) 33,0%
2. Hlaupareikningar...(28,0%) 33,0%
3. Afurðalán
endurseljanleg...(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf.........(33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán..........5,0%
sundstaóir__________________________
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er
opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er
opið frá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30,
laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga
kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Simi 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30.
Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatimi
karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00-21.30. Almennirsaunatímar-
baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánu-
daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar-
daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá'kl. 9-
11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga
frá morgni til kvölds. Simi 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 þrjóskur 4 fjas 8 iðjuleysingi 9
grátur 11 hrun 12 ílát 14 frá 15 upþsþretta
17 drasl 19 lélegur 21 keyri 22 kona 24
vegur 25 vætlar.
Lóðrétt: 1 þjark 2 fugl 3 vog 4 glufan 5 æða
6 fugl 7 málmur 10 bjalla 13 ær 16 hross 17
mylsna 18 bók 23 sólguð.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sárt 4 færa 8 erfiðar 9 óska 11
rask 12 glaður 14 sa 15 krap 17 sveit 19 rói
22 alúð 24 lina 25 áður.
Lóðrét: 1 slóg 2 reka 3 traðki 4 firra 5 æða
6 rass 7 arkaði 10 slævði 13 urta 16 prúð
17 sól 18 ein 20 óðu 23 lá.
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00.-
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavík............. simi 1 11 66
Kópavogur............. sími 4 12 00
Seltj.nes............. sími 1 11 66
Hafnarfj.............. sími 5 11 66
Garðabær.............. simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík............. sími 1 11 00
Kópavogur............. sími 1 11 00
Seltj.nes............ sími 1 11 00
Hafnarfj.............. sími 5 11 00
Garðabær.............. sími 5 11 00
1 2 n 4 5 6 7
• 8
9 10 11 '
12 13 n 14
n • 15 16 n
17 18 n 19 20
21 n 22 23 n
24 25
folda
Það ætti að gera
þessum aumingjum iífið
léttara! Gefa þeim mat,
klæði og
vinnu!
Einhvers hófs verður þó að j
gæta! Nægir ekki að
fela þá?
svínharður smásál
eftir KJartan Arnórsson
ÉCr VIL EKKI Se&3A ÍVO 1=0
SÉ&T FEIT, (jONNPj.-./Ty
.:EN C0A€>UrQ. SerD ÞO HITT//S A G-ÓTU
RSTNPl PiQ GPiNOPi r VCRlNCíUrA HG-“ ÉA V/LLT/ST,
HfíNN 06 H6í=0R FKKI
~PTV SÉST SlBfíN!
tilkynningar
Geðhjálp Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14-18.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur:
303-25-59957.
El Salvador-nefndin á íslandi.
EikJ Samtökin
Att þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Samtök um kvennaathvarf
SÍMI 2 12 05
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, simi 23720, er opin kl. 14 -16
alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja-
vík.
Kvenfélag Kópavogs
Félagskonur takið þátt í vinnukvöldum
basarnefndar á mánudagskvöldum frá kl.
20.30 í Félagsheimili Kóþavogs. Alltaf heitt
á könnunni. - Basarnefndin.
Á Þingvöllum
Uþplýsingar um aðstöðu á Pingvöllum er
að fá alla daga jafnt, frá morgni til kvölds i
sima 99-4077.
Fótsnyrting
er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en
öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu.
Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Aliar
nánari upplýsingar hjá Þóru i sima 84035.
Strandamenn
munið félagsvistina í Domus Medica
laugardaginn 15. október kl. 20.30.
Langholtssöfnuður
Starf fyrir aldraða alla miðvikudaga kl. 14-
17 í Safnaðarheimilinu. Föndur - handa-
vinna - upplestur - söngur - bænastund -
iéttar æfingar - kaffiveitingar.
Áhersla lögð á að ná til þeirra sem þurfa
stuðnings til að fara út á meðal fólks. Bila-
þjónusta verður veitt og þá metið hverjir
þurfa hennar mest með.
Þjónusta fyrir aldraða og aðstandendur
meö einkaviötalstímum kl. 11-12 á miðvik-
udögum.
Upþlýsingar og tímapantanir bæði í
hársnyrtingu og fótaaðgerð í sima 35750
kl. 12-13 á miðvikudögum.
Helgin 15.-16. okt.:
Helgarferð í Þórsmörk. Brottför kl. 08,
laugardagsmorgun. Gisting í upphituðu
sæluhúsi. Farseðlar á skrifstofu F.l. öldu-
götu 3. - Ferðafélag íslands.
Dagsferðir sunnudaginn 16. október:
1. Kl. 09 Botnsúlur (1095 m) — Þingvellir.
Gengið frá Botnsdal. Verð kr. 300.-.
2. Kl. 13 Ármannsfell (766 m) - Þingvellir.
Verð kr. 300.-.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni.austan-
megin. Farmiðar við bil.
Ferðafélag íslands
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferð 15—16. okt. Nýtt!
Út í bláinn. Brottför laugardagsmorgun
kl. 8.00. Því ekki að kynnast svæði sem þú
hefur kannski aldrei séð fyrr? Gist i húsi.
Styttri og ódýrari helgarferð. Uþpl. og far-
seðlar á skrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606
(símsvari utan skrifstofutíma).
Dagsferðir sunnud. 16. okt. Kynning á
Hengilssvæðinu.
1. Kl. 10.30 Hrómundartindur - Kattar-
tjarnir. Þetta er ferð sem gönguáhugafólk
ætti ekki að missa af. Verð 300 kr.
2. Kl. 13 Marardalur. Ganga fyrir alla.
Skemmtilegur hamradalur vestan undir
Hengli. Þarna lifði síðasta hreindýrið í
Reykjanesfjallgarði. Verð 250 kr. og frítt f.
börn í báðar ferðirnar.
Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumstl -
Útivist.
minningarkort
Minningarspjöld MS félags íslands
fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavikurapó-
teki, Bókabúð Máls og menningar, Bóka-
búð Safamýrar Miðbæ við Háaleitisbraut,
Bókabúð Fossvogs Grímsbæ við Bústaöa-
veg, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12 og
versluninni Traðarbakka Akurgerði 5 Akra-
nesi.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna
fást á eftirtöldum stööum: Á skrifstofu fé-
lagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga
Brynjólfsssonar, Lækjargötu 2, Bókaversl-
un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bóka
verslun Olivers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón-
ustu félagsins að tekið er á móti minningar-
gjöfum í síma skrifstofunnar 15941, og
minningarkortin síðan innheimt hjá send-
anda með gíróseðli. - Þá eru einnig til sölu
á skrifstofu félagsins minningarkort Barna-
heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins.