Þjóðviljinn - 14.10.1983, Page 14

Þjóðviljinn - 14.10.1983, Page 14
30 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINK Fostudagur Í4. október 1983 LISTAHATIÐ í LÉTTUM DÚR 10 ára afmæli Slysasjóðs Glæsileg miðnæturskemmtun í Háskólabíói í kvöld kl. 23,15. Starfsmannafélag Sinfóníuhljómsveitar íslands og Félag íslenskra leikara. Skip til sölu Tilboð óskast í varðskipið Þór, þar sem það liggur við Ingólfsgarð í Reykjavík, í því ásig- komulagi sem skipið er í núna. Skipið verður til sýnis eftir nánar samkomu- lagi við skipaeftirlitsmann Landhelgisgæsl- unnar og gefur hann jafnframt allar nánari upplýsingar, sími 10230. Tilboð leggist inn á skrifstofu vora eigi síðar en 25. nóvember n.k. kl. 11.00 f.h. og verða þau þá opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. Innkaupastofnun rikisins Borgartuni 7, Rvik. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkamenn við lagningu jarðsíma á stór-Reykjavíkur- svæðið. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 26000. Tilboð óskast í matseld og afhendingu matar fyrir Ríkisspítala, í samræmi við útboðslýs- ingu og önnur gögn sem afhent eru á skrif- stofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík gegn skilatryggingu kr. 2000,- Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 11. nóvember n.k. kl. 11.00 f.h. í viðurvist viðstaddra bjóðenda. Innkaupastofnun rikisins Borgartuni 7, Rvik. Gpö orð duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli Auglýsið í Þjóðviljanum Útför Guðrúnar Snorradóttur frá Erpsstöðum í Dölum en til heimilis á Reykjahvoli, verður gerð frá Mosfellskirkju í Mosfellssveit laugardaginn 15. október kl. 14,00. Aðstandendur. leikhús • kvikmyndahús fWÖÐLEIKHÚSIfi Eftir konsertinn 2. sýning í kvöld kl. 20 Grá aSgangskort gilda 3. sýn. sunnudag kl. 20 Skvaldur laugardag kl. 20 Lína langsokkur sunnudag kl. 15 Litla svlðið: Lokaæfing sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími1-1200 LEIKFÉLAG - («.<3 REYKIAVÍKUR |jLm Hart í bak í kvöld uppselt þriðjudag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl'. 20.30 Fáar sýningar eftir Guftrún sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 LEIKBRÚÐULAND SÝNIR: Tröllaleiki sunnudag kl. 15 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. Forseta- heimsóknin Miðnætursýning í Austurþæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurþæjarbiói kl. 16- 21, sími 11384. ISLENSKA ÓPERAN ___lllil Askriftarkort Sala áskriftarkorta er hafin á eftir- taldar sýningar: La Traviata eftir Verdi. Rakarinn í Sevilla eftir Rosslnl. Nóaflóðið eftir Britten. Styrktarfélagar hafa forkauþsrétt til þriðjudagsins 11. október. Miða- sala opin daglega frá kl. 15-19. Almenn sala áskriftarkorta hefst miðvikudaginn 12. október. Simi 11384 Lífsháski Jom uí for an evening of lively fun... ond deadly games. DEATHTRAPa Æsispennandi og snilldar vel gerð og leikin, ný bandarísk úrvalsmynd í litum, byggð á hinu heimsfræga leikriti ettir Ira Levin (Rosemary’s Baby), en það var leikið í Iðnó fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Michael Caine, Christopher (Superman) Reeve, Dyan Cannon. Leikstjóri: Sidney Lumet. Isl. texti Bönnuð börnum Sýndkl. 5, 7 og 9.10. The Antagonist 'Ibtniiíhtoftoix- tUNUdlfltMrtð unt:t<iiK>nL«idvci tosáy...BKx®t>. fjallavirkinu Masada sem er á auðum Júdeu vörðust um 1000 Gyðingar, meðtalin konurog börn, gegn 5000 hermönnum úr liði Rómverja. Ný hörkuspennandi stórmynd. Leikstjóri: Boris Sagal. 1 aðalhlutverkum: Peter O’Toole, Peter Strauss, Davld Warner, Anthony Quayle. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum. SiMI: 1 89 36 Salur A A örlagastundu (The Killing Hour) Islenskur texti Æsispennandi ný amerísk saka- málakvikmynd I litum. Ung kona er skyggn. Aðeins tveir menn kunna að meta gátu hennar. Annar vill bjarga henni, hinn drepa hana. Leikstjóri: Armand Mastroianni. Aðalhlutverk: Perry King, Eliza- beth Kemp, Norman Parker. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B Gandhi Islenskur texti. Heimsfræg verðlaunakvikmynd sem farið hefur sigurför um allan heim. Aðalhlutverk. Ben Kings- ley. Sýnd kl. 5 og 9 SIMI: 2 21 40 „Þegar vonin ein er eftir“ Raunsæ og áhrifamikil mynd, byggð á samnefndri bók sem hefur komið út á islensku. Fimm hræði- leg ár sem vændiskona í París og baráttan fyrir nýju lífi! Aðalhlutverk: Miou - Miou: Maria Schneider. Leikstjóri: Daniei Du vai. Sýndkl. 7.15 og 9.30 Ránid á týndu örkinni W TYNQU ÖRKINNI Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk; Harrison Ford og Karen Alien. Sýnd kl. 5. Dolby Stereo. Hvers vegna iáta börnin svona? Dagskrá um atómskáldin o.fl. Samantekt Anton Helgi Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Tónlist Sigríður Eyþórsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir. Lýsing Egill Árnason. Leikstjórn Hlín Agnarsdóttir. Frumsýningu frestað til sunnu- dagsins 16. október kl. 20.30 TÓMABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Svarti folinn (The Black Stailion) Stórkostleg mynd framleidd af Fra- ncis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nafninu „Kolskeggur". Erlendir blaðadómar: ***** (fimm sljörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með sllkri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kauomannahöfn. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur. Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahötn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. 19 OOO Meistaraverk Chaplins: Guilæðið Einhver skemmtilegasta mynd meistarans, um litla flækinginn sem fer i gullleit til Alaska. Einnig gamanmyndin grátbros- Hundalíf Hðfundur - leikstjóri og aðalleikari Charles Chaplín Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Leigumoröing- inn Hörkuspennandi og viðburðarík ný litmynd, um harðsvíraðan náunga sem pkki leetur segja sér tyrir verk- um, með Jean-Paul Beimondo, Robert Hossein og Jean Desa- Illy. Leikstjóri: Georges Lautner. Islenskur lexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.05,5.05,9.05 og 11.10. Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný sænsk-íslensk kvikmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja kvenna. Myndin þykir atar vel gerð og hefui hlotið Irábæra dóma og aðsókn Svíþjóð. Aðalhlutverk: Kim Anderson - Lisa Hugoson - Sigurður Sigur- jónsson - Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Sýnd kl. 7.10. Saturn III Spennandi og viðburðarík banda- rísk litmynd, um ævintýri á einu tungli Saturnusar, með Kirk Douglas - Farrah Fawcett. Sýndkl. 3.10, 5.10 og 7.10. Frábær ný verðiaunamynd, eftir hinni frægu sðgu Thomas Hardy, með Nastassia Kinski - Peter Firth. Leikstjóri: Roman Polan- ski. Islenskur texli. Sýnd kl. 9.10 Lausakaup í læknastétt Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk litmynd, um læknishjón sem hafa skipti útávið... Shirley MacLaine, James Co- burn og Susan Sarandon. Leikstjóri: Jack Smight. Islenskur texti. Kl. 3.15,5.15,7.15,9.15og 11.15. hSh-U^ 1 Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir stórmyndina í Heljargreipum (Split Image) Ted Kotcheff (First Blood) hefur hér tekist aftur að c|era Irábæra mynd. Fyrir Danny var það ekkerl mál að fara til Homeland, en ferð hans þangað átti eftir að draga dilk á ettir sér. Erl. Blaðaskrif: Með svona samstöðu eru góðar myndir gerðar. Variety. Split Imageer þrumusterk mynd. Hollywood Reporter. Aðalhlutv: Michael O’Keefe, Kar- en Allen, Peter Fonda, James Woods og Brian Dennehy. Leikstj: Ted Kotchetf. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Salur 2 Glaumur og gleði í Las Vegas (One trom tbe heart) Heimstræg og margumtöluð stór- mynd gerð af Francís Ford Copp- ola. Myndin er tekin í hinu fræga studio Coppola Zoetrope og fjallar um lífernið í gleðiborginni Las Veg- as. Tónlistin í myndinni eftir Tom Waits var í útnefningu fyrir Óskar í mars s.l. Myndin er tekin í Dolby Sterio og sýnd i 4ra rása Starscope sterio. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Salur 3 Upp meö fjöriö (Sneakers) Sýnd kl. 5,9 og 11. Laumuspil (They all laughed) Sýndkl.7. Salur 4 Utangarös- drengir Sýnd kl. 9 og 11. Líf og fjör á vertíð I Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip- stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LÍF! VANIR MENN! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjórn: Þráinn Bertels- son. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.