Þjóðviljinn - 27.10.1983, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.10.1983, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. október 1983 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Starfshópur um menntamál Þriðji fundur starfshóps um menntamál verður fimmtudaginn 27. október kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fjölmennið - Hópurinn. Austur- Skaftafellssýsla Almennir fundir Alþingismennimir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson veröa á almennum fundi aö Hofi í Öræfum föstudagskvöldið 28. október kl. 21. Helgi Seljan og Hjörleifur Gutt- ormsson veröa á almennum fundi í Mánagarði í Nesjum laugardaginn 30. október kl. 14. Árshátíð AB Grundafirði Þó aö auglýsingin hafi veriö bannfærö höldum viö okkar striki og efnum til árshátíðar í samkomuhúsinu laugardaginn 29. október n.k. Miöar eru seldir hjá eftirtöldum til föstudagskvölds (ekki viö inn- ganginn!): Rósant Egilsson, Sæbóli 9, s. 8791. Ágúst Jónsson, Grundargötu 51. Guölaug Pálsdóttir, Fagurhólstúni 3, s. 8703. Matt- hildurGuðmundsdóttir, Fagurhólstúni 10, s. 8715. Kristjana Árnadótt- ir, Hlíðarveqi 7, s. 8842. Miðaverð er kr. 150,- og húsinu verður lokað kl. 21.30. AÐEINS MEÐ YKKAR STUÐNINGI tekst skemmtunin vel. Takiö með ykkur gesti. -Nefndin Viðtalstímar borgarfulltrúa Viðtalstímar borgarfulltrúa ABR Næstkomandi laugardag, 29. október verður Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfuiltrúi Alþýöu- bandalagsins til viðtals í Flokksmiöstööinni Hverf- isgötu 105. Tekur hún á móti fólki á milli kl. 11 og 12. ABR Alþýðubandalagið Akranesi Ðæjarmálaráð Aöalfundur verður haldinn mánudaginn 31. október kl. 20.30 í Rein. Fundarefni: 1) Venjuleg aöalfundastörf. 2) Önnur mál. Félagar, mætum öll. Alþýðubandalagið Garðabæ Aðalfundur Alþýðubandalagiö í Garðabæ heldur aðalfund sinn mánudag- inn 31. október nk. kl. 20.30 í Flataskóla. Dagskrá: 1. Venjuleg - aðalfundarstörf. 2. Kosning fljll- Baldur Geir Gunnarsson trúa á landsfund. 3. Kosning full- óskarsson trúa í kjördæmisráð. 4. Bæjar- málin. 5. Önnur mál. Geir Gunn- mæta á fundinum. Nýir félagar arsson alþingismaður og Baldur eru velkomnir á fundinn. Kaffi á Óskarsson framkvæmdastjóri boðstólum. — Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík Umræðuhópur um sjávarútvegsmál Næsti fundur í umræöuhóp um sjávarútvegsmál verður þriöjudaginn 1. nóv- ember kl. 20.30 aö Hverfisgötu 105. Fundarefni: Menntunarmál greinarinnar. Allir áhugamenn hvattir til aö mæta. - Hópstjóri Alþýðubandalagið Vesturlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýöubandalagsins á Vesturlandi verður haldinn í Félagsheimilinu Röðli, Borgarnesi, sunnudaginn 6. nóvem- ber n.k. og hefst kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviðhorfið. 3. Lög um skipulagsmál ÁB. 4. Önnur mál. - Mætið vel og stundvíslega. - Stjórn kjördæmisráðs. Hjörleifur Helgi - Fundimir eru öllum opnir. - Alþýðubandalagið. Rauður: þríhymingur =Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? ilæ IFERÐAR Tímaritið Þroskahjálp er komið út Tímaritið Þroskahjálp 3. hefti 1983, er komið út. í ritinu eru greinar, upplýsingar og fróðleikur um málefni fatlaðra. Frásögn er um starfsemi Alfa klúbbsins í Ar- seli eftir Kristínu Lilliendahl, Sjöfn Þráinsdóttur og Sigríði Gunnars- dóttur. Dóra S. Bjarnason skrifar greinina Réttur eða aumingja- gæska. Birt er erindi sem Sigríður Thorlacius flutti á aðalfundi Landssamtaka Þroskahjálpar í mars sl. Raddir foreldra, Bóka- kynning og þýdd grein um það hvernig mikið vangefnir upplifi veruleikann eru einnig í tímaritinu, sem kemur út fjórum sinnum á ári, og er til sölu að Nóatúni 17, sími 29901. Kökubasar í Glæsibæ, mynd Bjarnleifs úr Tímaritinu Þroskahjálp, Þið munið hann lörund á Selfossi Leikfélag Selfoss frumsýnir söngleikinn „Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason föstu- daginn 28. nóvember. Er þetta 30. og jafnframt viðamesta verkefni leikfélagsins til þessa. Jónas Árna- son hefur sagt um leikritið að það sé „ævintýri eða ósögulegt leikhús- verk með myndum og tali og söngvum og dönsum frá horfinni tíð“. Leikrit þetta hefur notið óhemju vinsælda ailar götur síðan það var frumsýnt hjá Leikfélagi Reykja- víkur fyrir unt fjórtán árum, og ver- ið sett á fjalir víða um land og lönd (Finnland og Færeyjar) Leikhúsgestir eru gestir á breskri krá, „Jokers and King“ í byrjun síðustu aldar, þar sem söngflokkur segir, með aðstoð félaga, söguna af Jörundi. Nokkuðfrjálslegaerfarið nreð sagnfræðina á þeirri krá, enda tilgangurinn ekki síst að gefa leikhúsgestum skemmtun sem þeir eiga eftir að muna. Með hlutverk Jörundar fer Sig- urgeir Hilntar Friðþjófsson. Helstu hlutverk önnur eru í höndum Axels Magnússonar, Rúnars Lund og Benedikts Axelssonar, en alls taka átján leikarar þátt í sýningunni og fara með fleiri en eitt hlutverk sumir. Viðar Eggertsson, hefur sett Jörund á svið. Leiktjaldamálari er Ólafur Th. Ólafsson, og Ingvar Björnsson, lýsir sýninguna. Eins og vera ber eru veitingar seldar og bornar á borð fyrir gesti sem þess óska af færum gengil- beinum. Verður salurinn opnaður hálftíma fyrir sýningu og að sjálf- sögðu mun hljómsveit „Jokers and King“ leika viðeigandi tónlist. Sannkölluð kráarstemming verður því í Selfossbíói á sýningum Leikfé- lags Selfoss á: Þið munið hann Jörund: Sýning þessi er sú veigamesta sem L.S. hefur ráðist í og jafnframt 30. verkefni félagsins. Vegna um- ERT ÞÚ BÚIN(N) AÐ FÁ MIDA? fangs sýningarinnar verður ekki unnt að ferðast með hana um ná- grannabyggðir. Er því þeim sem áhuga hafa á að berja Jörund augum, beðnir um að vera gestir á kránni í Selfossbíói. Uppselt er þegar á frumsýningu, en önnur sýning verður á sunnudagskvöldið. Líf og fjör á kránni „Jokers & King“: vinkonur kvaddar áður en Jörundur heldur út til íslands. Leikarar eru frá vinstri: Sigurður Hilmar, Pétur Pétursson, Halldór Páll, Rut, Sigríður Karlsdóttir, Bogi Ólafsson og Axel Magnús- son. | FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ’ Heimili óskast Óskum eftir aö komast í samband viö fjölskyldu í Reykjavík eða nágrenni, sem er reiöubúin til aö taka að sér 15 ára dreng og veita honum stuðning og aöhald. Nánari upplýsingar í síma 74544. Aðalfundur MAi-Menningatengsl Albaníu og íslands halda aðalfund sinn laugardaginn 29. októ- ber nk. kl. 14.00 í Sóknarsalnum Freyjugötu 27. Stjórnin gffff HHi ígr UTBOÐ t|i Tilboö óskast íeftirfarandi efni til brúargerðaryfirGraf- arvog í Reykjavík fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík: A. Forstennt stál samkvæmt útboöi nr. 83030/GAT. B. Brúarlegur o.fl. samkvæmt útboði nr. 83031 /GAT. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík. Tilboöin veröa opnuð á sama staö fimmtudaginn 8. desember 1983 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Frá Leiklistarskóla Sigrúnar Björnsdóttur Ný leiklistarnámskeið hefjast í nóvember. Ýmsir tímar standa til boöa Sérstök námskeið fyrir söngfólk. Innritun í síma 31357.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.