Þjóðviljinn - 27.10.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.10.1983, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 27. október 1983 ÞJÓÐVILJINN'— SÍÐÁ Í3 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða I Reykjavík vikuna 21. - 27. október er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. » Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæöingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunriudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengið 24. október Holl. gyllini. Kaup Sala .27.840 27.920 .41.711 41.831 .22.591 22.656 . 2.9363 2.9448 . 3.7894 3.8003 . 3.5656 3.5758 .. 4.9213 4.9355 . 3.4860 3.4960 .. 0.5219 0.5234 .13.1305 13.1683 .. 9.4768 9.5040 .10.6569 10.6875 .. 0.01751 0.01756 .. 1.5151 1.5195 .. 0.2241 0.2247 .. 0.1830 0.1835 ..0.11902 0.11936 ..33.004 33.099 vextir Frá og með 21. október 1983 Innlánsvextir: 1. Sparisjóðsbækur............32,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.,|... 34,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.11 36,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningar.1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar. a. innstæðurídollurum.........7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 8,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum ... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vextir, forvextir....(27,5) 30,5% 2. Hlauparaeikningar...(28,0%) 30,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. skuldabréf..........(33,5%) 37,0% 5. Vlsitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán...........5,0% sundstaðir___________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opið mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30 Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar- baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánu- daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. kærleiksheimilið Copyriohl 1982 The Regijter ond Tribune Syndicate, Inc. Þetta er pabbi þegar hann var bróðir okkar. læknar Borgarspitaiinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík............ sími 1 11 66 Kópavogur............ simi 4 12 00 Seltj.nes............ sími 1 11 66 Hafnarfj............. sími 5 11 66 Garðabær............. simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík............ sími 1 11 00 Kópavogur............ sími 1 11 00 Seltj.nes............ sími 1 11 00 Hafnarfj............. sími 5 11 00 Garðabær............ sími 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 muldur 4 óhljóð 8 bylta 9 sofa 11 gras 12 yfirhöfn 14 bardagi 15 ásaka 17 sterkan 19 þræll 21 ofna 22 viðkvæmu 24 beitu 25 þungi Lóðrétt: 1 tala 2 tré 3 bragða 4 skvettir 5 fugl 7 dældin 10 leifar 13 slunginn 16 for- móðir 17 stilla 18 minnist 20 eðja 23 ill Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gums 4 leik 8 einarði 9 dögg 11 frið 12 drangi 14 rr 15 erri 14 halta 19 láð 21 æsi 22 sæli 24 gata 25 rana Lóðrétt: 1 gadd 2 mega 3 signet 4 lafir 5 err 7 fiðrið 10 örvasa 13 gras 16 illa 17 hæg 18 lit 20 áin 23 ær 1 2 3 • 4 5 6 7 • 8 9 10 • 11 12 13 n 14 n • 15 16 □ 17 18 n 19 20 21 n 22 23 □ 24 □ 25 folda Ekki á morgun heldur hinn á pabbi afmæli og aumingja litla ég veit ekki hvað ég á að gefa! ir Dagurinn nálgast óðfluga. Brátt rennur hann upp. 1 r Og aumingja litlu mér dettur ekkert í hug. Stundin rennur upp en aumingja litla ég veit ekki... svínharður smásál >0 e-RT ftKPLRfrUR F''RIR Ab HAFPt STOutÐ KASSPi AF gf?6iNhll MiN\' 3atf\rí)vj 'ppfo ? r eftir Kjartan Arnórsson E<r VAR FUUUUÆ FFGAR ég GE£e>i Þpa1 tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á íslandl. ikj Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríöa? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Samtök um kvennaathvarf SÍMI 2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf aö Bárugötu 11, sími,23720,er.opinkl. 14-16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vík. Sálarrannsóknarfélag íslands Breski miðillinn Eileeri Roberts heldur skyggnilýsingadund í Hótel Heklu 25. og 27. þ.m. kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofunni. - Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn heldur sinn árlega Basar laugardaginn 19. nóvember kl. 14 að Hallveigarstöðum. Tekið á móti munum á skrifstofu félagsins Hverfisgötu 8-10. - Basarnefndin. Hallgrímskirkja Hátíðarmessa á 309. ártíð séra Hallgríms Péturssonar verður kl. 20.30, í kvöld, Séra Sigurjón Guðjónsson fv. prófastur aö Saurbæ á Hvalfjarðarströnd prédikar. Jón Helgason ráðherra flytur ávarp. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Húnvetningafélagið í Reykjavík Vetradagnaður Húnvetningafélagsins i Reykjavík verður haldinn í Domus Medica á morgun föstudaginn 28. okt. og hefst hann með félagsvist kl. 20.30. Gunnar Sæmundsson bóndi i Hrútatungu stjómar vistinni og segir fréttir að heiman. Dansaö til kl. 2. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund í safnaðarheimilinu þriðjudag- inn 1. nóvember klukkan 20.30. Dagskrá venjuleg fundarstörf. Skipulögð störf fyrir basarinn 5. nóv. Ostakynning, kaffiveiting- ar. - Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR UTIVISTARFERÐIR: Hornstrandamyndakvöld fimmtud. 27 okt. kl. 20.30 í sal Sparisjóðs vélstjóra að Borgartúni 18 (kjallara). Úrvalsmyndir teknar af Hornstrandafarþegum Útivistar í sumar. Sérstök áhersla á Austurstrandir og Reykjafjörð. Allir velkomnir. Kaffi veitingar i hléi sem kvennanefndin sér um. Sjáumst. Jónsferð í Pórsmörk. Helgina 28.-30 okt. Ferðtil minningar um Jón I. Bjamason Allir sem honum kynntust eru hvattir til að koma með. Vinnuferð að hluta. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606. Dagsferð sunnudaginn 30. okt. Kl. 13 Siglubergsháls-Vatnsheiði. Þetta er splunkuný leið. Stórbrotið gígasvæði hellar, hæsti gálgi landsins omfl. Á heim- leið verður komiö að Snorrastaðatjörnum sem fáir hafa séð. Brotttör frá bensínsölu BSl (í Hafnarf. v. Kirkjug.). Verð 300 kr. og frítt f. börn. Nánari uppl. á skrifst. (símsvari utan skrifstofutíma). Sjáumst - Útivist, söfnin Arbæjarsafn Opið samkvæmt samkomulagi. Síminn er 84412, kl. 9 - 10 á morgnana. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindarbæ efstu hæð, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síðdegis. Asgrimssafn: Opnunartimi frá sept - maí kl. 13.30-16 sunnudaga - þriðjudaga - og fimmtudaga Safn Einars Jónssonar Safnhúsiö verður opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndag- arðurinn opinn daglega kl. 11-18. feröalög Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferðir kl. 20.30 kl. 22.00 Ágúst, alla daga nema laugardaga. Maí, júní og september, á föstudögum og sunnudögum. Apríl og október á sunnudógum. Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Agreiðsla Reykjavik simi 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.