Þjóðviljinn - 27.10.1983, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 27.10.1983, Blaðsíða 16
DJOÐVILIINN Fimmtudagur 27. október 1983 Aöalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9 - 20 mánudag tll föstudags. Utan þess tíma er hægt aö ná í blaðamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími 81382, 81482 og 81527, umþrot 81285, Ijósmyndir 81257. laugardaga kl. 9 - 12 er hægt að ná í afgreiðslu blaösins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663 ÓLAFUR HÆÐIR ALBERT Ólafur fór á kostum í ræðustól, Ég geri ráð fyrir því að ef svona yfirlýsingu hefði verið varpað fram af Pétri eða Páli, þá hefði hún ekki vakið neina eftirtekt. En þegar ráðherra gerir það skiptir allt öðru máli, ekki síst þegar það er fjármála- ráðherra. Fyrir mér er það svo að ég hef ekki fyllilega áttað mig á hvernig þessa hugmynd á að útfæra. Svipað hygg ég að sé með fleiri háttvirta þingmenn í þessari deild. En maður verður að ganga útfrá því þegar ráð- herra kemur með svona hugmynd, sé það þaulhugsað. Ráðherrar verða alltaf að vita hvað þeir eru að segja og eiga ekki að gefa yfirlýsingar nema að hafa þaulhugsað þær áður. Þetta sagði Ólafur Jóhannesson í greiddi. Ef um væri að ræða skuldir umræðum um stöðu útgerðarinnar við fjárfestingarsjóðina þá færu í umræðu í Efrideild Alþingisígær, þeir einfaldlega á hausinn. Þess er hann fjallaði um „pennastrik" vegnavilégbiðjafjármálaráðherra Alberts Guðmundssonar. að útskýra hugmynd sína nánar, Síðan benti Ólafur á að þegar um sagði Ólafur. skuldir væri að ræða, þyrfti alltaf að greiða þær. Ef ekki er greitt, þá Albert gerði síðan tilraun til að lendir tjón og tap á lánadrottnun- skýra hugmynd sína nánar, hug- um, eða þá á þeim mönnum sem mynd sem hann sagði aðeins eina gerst hafa ábyrgðarmenn skuldara. af mörgum, en þingmenn voru ekki Ef ráðherra ætti við erlendar miklu nær eftir en áður. skuldir, þá yrði það ríkið sem S.dór - Albert þögull í ráðherrastól Tveir milljarðar króna: Vaxtasúpa verslunarinnar Sérhver fjölskylda borgar 50.000 kr. í vaxtastyrk til verslunarfyrirtækja Krl>l|Mta Ári.»«i«flr Hlitfjrrrgi 7 I.M41 AÐEINS MEÐ YKKAR STUÐNINGI Auglýsing frá AB í Grundarfirði: Ekki ileiri birtingar! „Seldum forsætis- ráðuneytinu afnotaréttinn” Auglýsingastofan Argus sem hannaði auglýsingabækling um ágæti ríkisstjórnar Steingríms Her- mannssonar hefur farið fram á það að auglýsing Alþýðubandalagsins í Grundarfirði um árshátíð n.k. laugardag verði ekki birt oftar í Þjóðviljanum. Ástæðan er sú að þar er fólk hvatt til að styðja við framtakið með nákvæmlega sama hætti og gert er í auglýsingabæk- lingum í myndum og orðum! „Ég óska eindregið eftir því að Þjóðviljinn birti þessa auglýsingu ekki oftar“, sagði Hilmar Sigurðs- son, auglýsingateiknari, sem hringdi í blaðið í gær. „Við eigum höfundarréttinn og þetta er ekki opinber eign, - við seldum forsætisráðuneytinu aðeins afnota- réttinn“, sagði hann. „Þetta er prinsíp mál“. Helga Jónsdóttir, aðstoðarmað- ur forsætisráðherra sagðist í gær ekki kannast við það að þessi beiðni um stopp á auglýsingu AB Grundarfirði væri runnin undan rifjum ráðuneytisins. „Ég hef nú ekki séð þessa auglýsingu", sagði Helga, „en Hilmar á höfundarrétt- inn og það er væntanlega hann sem hann er að standa vörð um“. _ÁI Heildarrekstrarlán bankakcrfis- ins til verslunarinnar í landinu nam um tvöþúsund og fimmhundruð miljónum, eða tvcimur og hálfum miljarði í byrjun september sl., samkvæmt skýrslum frá Seðla- bankanum. Hér er eingöngu um al- menn rekstrarlán að ræða. Af þessari fjárhæð 2.5 miljörð- um króna hefur verslunin þurft að borga í vexti og aðra þóknun til bankakerfisins um 80% eða nálægt tveimur miljörðum króna. Þessari heildarvaxtagreiðslu verslunarinnar á heilu ári, tveimur miljörðum hefur þegar verið velt út í verðlagið í landinu og ofan á þess- ar miklu vaxtabyrgðar hefur álagn- ing og önnur vörugjöld verið reiknuð. Það má því fullyrða að samkvæmt þessum upplýsingum sem lesa má úr skýrslum Seðla- bankans að þá hafi hver meðalfjöl- skylda í landinu greitt á bilinu 40- 50 þúsund krónur af verslunarvið- skiptum sínum á árinu í formi vax- taafborgunar fyrir verslunina. Það er ekki síst þessi gífurlega fjárhæð sem velt hefur verið beint út í verðlagið og mögnuð þar upp sem landsmenn hafa fundið fyrir í síhækkandi vöruverði og mikilli verðbólgu hérlendis á undanförn- um árum. Það er almenningur sem hefur borgað þessa vaxtareikninga verslunarinnar. Utþensla bensínsölukerfisins „Ekkert bruðl hjá okkur” svör forsvarsmanna olíufélaganna • „Pað er ekkert bruðl hjá okkur. Við reisum frekar í billegri kantinum“. • „Það eru til staðir þar sem verið er að yfir- byggja með bensínstöðvum“. • „Sums staðar getur vel verið óvenjumikill glœsibragur en ekki yfir heildina“. • „EinS og staðan er í dag þá þolir Reykjavíkur- svœðið ekki meira“. • „Það er ásókn hjá sveitarfélögum að menn byggi myndarlega“. Þetta eru úrdrættir úr svörum forsvarsmanna olíufélaganna við spurningum Þjóðviljans um offjárfestingu í bensínsölukerfinu bæði á höfuðborgarsvæðinu og eins víða úti um land á síðustu árum. í dag er í úttekt Þjóðviljans á bensínsölumálunum skýrt frá sundurliðun bensínsverðs en þar kemur í ljós að sölu og dreifingar kostnaður nemur nú rúmlega 11% af útsöluverði á bensíni en miðað við bensínverð í dag 22.90 per líter, borga landsmenn árlega hátt á þriðju hundruð miljón í sölu- og dreifingarkostnað á bensíni. Þá er ekki meðtalinn kostnaður vegna byggingar bensínstöðva og verðjöfnunar. _|g. Sjá úttekt Þjóðviljans bls. 8 -ig-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.