Þjóðviljinn - 16.11.1983, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.11.1983, Blaðsíða 10
10 SÍÐA t-. ÞJÓÐVILJINN- Miðvikudagur 16. nóvember 1983 Heimilisiðnaðarfélagið 70 ára Þjóðlegur afi Afmælisfagnaður Heimilisiðn- aðarfélagsins í tilefni 70 ára afmæl- is félagsins var haldinn á dögunum. Mjög góð þátttaka var og eins og sjá má á myndinni hér að ofan komu margar konur í þjóðbúningi sem þær hafa margar saumað sjálf- ar á námskeiðum sem Heimilisiðn- aðarskólinn heldur í gerð þjóðbún- inga. Á hátíðinni voru veittar viður- kenningar í samkeppni um gerð jólamuna sem félagið gekkst fyrir í tilefni afmælisins og hlutu 4 konur viðurkenningu. 1X2 1X2 1X2 12. leikvika - leikir 12. nóvember 1983 Vinningsröö: 11 1—xxx — 1 1x-21 1 1. vinningur: 12 réttir - kr. 115.300.- 35312(4/11) 36871(4/11) 160980 (Úr 11. viku) 87095(6/11)+ 2. vinningur: 11 réttir - kr. 2.783.- 1010 40522+ 47259+ 61256+ 90124 95510 87068 + 3024 ■ 35301 48651 85087 90620 95523 87086+ 8870 35304 52653+ 86144+ 92238 37644(2/11) 87092+ 9464 39226+ 53430+ 86403+ 92269 56732(2/11) + 87093+ 12100 40098 54892+ 86433+ 94056 |Úr 11. viku: 87094+ 13711 42717 54911 + 86445+ 94804 87098+ 35323 43749+ 57649+ 86826+ 95076+ /42711 87104+ 36373 44868+ 59601 89318 95080+ 86437+ 87198+ Kærufrestur er til 5. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK inn stigum Félög og einstaklingar eru hvattir til aS skila inn meistarastigum fyrir ára- mót, vegna útkomu meistarastigaskrár sem fyrirhuguð er á þeim tíma. Nauðsynlegt er að hafa skrá þessa sem réttasta, þannig að góð yfírsýn gefíst yfir dreifingu stiga pr. einstakling. Senda má þessi gögn til skrifstofu Bridgesambands íslands v/ Laugaveg. Frá Bridgefélagi Kópavogs Úrslit í 3. umferð hraðsveitakeppni félagsins urðu: stig 640 640 631 sém Samvinnutryggingar á Siglufirði hafa gefið. Staðan eftir 3 umferðir af 5 er þessi: stig Sv. Valtýs Jónssonar 1441 Sv. Boga Sigurbjörnss. 1382 Sv. Þorsteins Jóhannss. 1336 Sv. Níelsar Friðbjarnars. 1328 Ólafur Lárusson skrifar um bridge Sv. Sigurðar Vilhjálmss. Sv. Gríms Thorarensen Sv. Guðrúnar Hinriksd. Og staða efstu sveita er þá þessi: stig 1. sv. Sigurðar Vilhjálmss. 1836 2. sv. Árna Bjarnasonar 1827 3. sv. Gríms Thorarensen 1824 4. sv. Guðrúnar Hinríksdóttur 1803 Aðalfundur félagsins var haldinn fyrir skemmstu. Ný stjórn var m.a. kjörin, og skipa hana eftirtaldir: Þórir Sveinsson formaður. Aðrir: Sigrún Pét- ursdóttir, Óli Andreasson, Sigurður Sigurjónsson og Sigurður Vilhjálms- son. Frá TBK Síðastliðinn fimmtudag 10. nóvem- ber hófst Hraðsveitakeppni félagsins með þátttöku 17 sveita. Staðan eftir 1. kvöldið er þessi: sdg 1. sv. Sigfúsar Arnasonar 694 2. sv. Braga Jónssonar 649 3. sv. Gests Jónssonar 644 4. sv. Auðuns Guðmundssonar 632 5. sv. Helga Ingvarssonar 600 Næstkomandi fimmtudag 17. nóvem- ber verður svo keppninni haldið áfram og eru keppendur beðnir um að mæta stundvíslega kl. 19:30. Spilað er í Dom- us Medica. Keppnisstjóri er Agnar Jörgenssen. Frá Bridgefélagi Siglufjaröar Stjórn félagsins fyrir þetta starfsár skipa: Jón Sigurbjörnsson formaður. Aðrir eru: Anton Sigurbjörnsson, Ge- org Ragnarsson, Guðbrandur Sigur- björnsson og Hinrik Aðalsteinsson. Fyrsta mótið var einmenningur, svokaliað Eggertsmót, tileinkað gamal- reyndum siglfirskum spilara, Eggert Theódórssyni. Úrslit urðu þessi: Jón Sigurbjörnsson 39 Ásgrímur Sigurbjörnsson 37 Viðarjónsson 36 Anton Sigurbjörnsson 35 Næsta mót félagsins var tvímenning- ur og urðu úrslit þessi: Ásgrímur - Jón Valtýr - Viðar Sjgfús - Sigurður Næst á dagskrá var hraðsveita- keppni, og var keppt um veglegan bikar Loks er hafið Siglufjarðarmót í tví- menning, sem verður 4 umferðir. Eftir 1. umferð var staða efstu para þessi: Valtýr-Viðar 262 Ásgrímur-Jón 243 Eysteinn-Guðfmnur 217 Rögnvaldur-Þorsteinn 203 Frá Bridgedeild Breidfirdinga Hjá deildinni stendur nú yfir aðal- sveitakeppni, með þátttöku 20 sveita. Lokið er 8 umferðum (2x16 spila leikir á kvöldi) og eftir þær er staða efstu sveita þessi: stig Sv. Sigurðar Ámundasonar 132 Sv. Helga Nielsen 119 Sv. Jóhanns Jóhannssonar 112 Sv. Ingibjargar Halldórsd. 102 Sv. Hans Nielsen 98 Sv. Bergsveins Breiðfjörð 97 Sv. Magnúsar Halldórss. 95 Sv. Erlu Eyjólfsdóttur 94 Keppni verður framhaldið næsta fimmtudag. Keppnisstjóri er Guð- mundur Sv. Hermannsson. Spennusaga eftir Konsalik Út er komin hjá Iðunni sagan Eyðimerkurlœknirinn eftir þýska. höfundinn Heinz G. Konsalik. And- rés Kristjánsson þýddi. Efni sög- unnar er svo kynnt: „Læknirinn Ralf Vandura er í miklu uppáhaldi hjá kvenþjóðinni. Dag nokkurn er ung kona borin inn í læknastofu hans í yflrliði. Innan skamms stendur Vandura frammi fyrir því að vera grunaður um morð. Honum reynist erfitt að sanna sakleysi sitt og flýr úr landi til Mið-Austurlanda, þar sem hann gerist læknir hjá arabískum skæru- liðasveitum“. Heinz G. Konsalik er einhver helsti metsöluhöfundur sem nú er uppi og í tölu afkastamestu höf- unda. Hann semur allt upp í fjórar HEINZ G. KONSAUK EYÐI KXJNN bækur á ári í tíu milljónum eintaka í mörgum þjóðlöndum. Á íslensku hefur áður komið eftir hann sagan Hjartalæknir Mafíunnar. - Eyði- merkurlæknirinn er 184 blaðsíður. Alúðar þakkir til allra sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum, skeytum og upphringingum. Stefnir Ólafsson. Bæjarritari Starf bæjarritara Garðabæjar er laust til um- sóknar. Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal skilað á skrif- stofu bæjarsjóðs, Sveinatungu við Vífils- staðaveg fyrir 25. nóvember nk. Bæjarstjóri ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA Sveinbjörn G. Hauksson Pípulagningameistari Simi 46720 Ari Gústavsson Pípulagningam Sími 71577 Nýlagnir Jarölagnir Viögerðir Breytingar Hreinsanir VÉLA- ÓG TÆKJALEIGA i Auglýsið í | Alhliða véla- og tækjaleiga. 1 * -r • / X M ' Heimsendingar á stærri tækjum. é DifinvihQmim 4 Sláttuvélaleiga. f r UUVll dllulli 1 Múrara- og trésmiðaþjónusta, minni háttar múrverk og smíðar. BORTÆKNI SF. Vélaleiga, sími 46980 — 72460, Nýbýlavegi 22, Kópavogi, (Dalbrekkumegin) Steypusögun — Kjarnaborun — Vökvapressa. á É é 4A A É >aá * * * STETT Hyrjarhöfða 8. - Sími 86211. «■- GEYSIR BíiaBeiga___ ______ Car rental________________ BORGARTÚNI 24-105 REYKJAVÍK, ICELAND - TEL. 11015 TRAKTORSGRÖFUR L0FTPRESSUR SPRENGIVINNA 46297 STEVPUSÖGUN vegg- og góllsögun VÖKVAPRESSA i múrbrot og tleygun KJARNABORUN fyrir öllum lögnum Tökum að okkur verkefni um alit land. — Fljót og góö þjónusta. — Þrifaleg umgengni. Verkpantanir Iri kl. 8—23. BORTÆKNI S/F Vélaleiga S: 46980 - 72460.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.