Þjóðviljinn - 16.11.1983, Side 16

Þjóðviljinn - 16.11.1983, Side 16
mmmwi Aðalsfmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 - 20 mánudag til föstudags. Utan þess tfma er hægt að ná í blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins í þessum símum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9 -12 er hægt að ná f afgreiðslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur síma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími Kvöldsími Helgarsími Miðvikudagur 16. nóvember 1983 81333 81348 81663 II ■ — - ~-~i T 1 A 11. ' J 1 • Landsfundur Alþýðubandalagsins: Svavar Gestsson Setningarhátíð í A usturbœjarbíói kl. 19 á morgun Dagskrá: 1. Strengjakvartett tekur á móti fundargest- um og leikur í upphafi fundar. Kvartett- inn skipa: Sigrún Eðvaldsdóttir, Bryndís Pálsdóttir, Guðrún Pórarinsdóttir og Bryndís Gylfadóttir. 2. Ræða: Svavar Gestsson, formaður Al- þýðubandalagsins. Guðbjörg Sigurðardóttir Sönghópur úr Leikfélagi Hafnarfjarðar flytur söngva úr Jörundi. 3. Einsöngur: Sigrún Gestsdóttir. Undir- leikari: Hrefna Eggertsdóttir. 4. Sönghópur úr Leikfélagi Hafnarfjarðar flytur söngva úr Þiðmunið hann Jörund1 eftir Jónas Árnason. Hópinn skipa: Ánna Pálína Árnadóttir, Jóhann Morá- vek, Jakob Grétarsson, Þröstur Þor- bergsson og Petra Óskarsdóttir. 5. Ávarp: Guðbjörg Sigurðardóttir, for- maður Æskulýðsfylkingar Alþýðu- bandalagsins. 6. Óðurinn um oss og börn vor eftir Jó- hannes úr Kötlum. Steinunn Jóhannes- dóttir leikari flytur. 7. Fjöldasöngur. Steinunn Jóhannesdóttir og Steingrímur J. Sigfússon kynna. Setningarhátíðin er öllum opin. Henni lýk- ur um klukkan 20.30 en klukkan 21 hefjast landsfundarstörf að Hótel Loftleiðum. Sjá dagskrá þar á bls. 3. Steinunn Jóhannesdóttir Sigrún Gestsdóttir Allir liðsmenn hreyfingarinnar velkomnir Steingrímur J. Sigfússon A11KU<34I©UR ómo Komduástað.nn,skoðaðu stærstu verslun landsms lcynntu þér voruval okkar na láqt vöruvero. Uilefni opnunannnar. Við bendum a á sérstö . er hápunktur hagstæðra yyx /MIKLIG4RDUR MARKAÐUR VIÐ SUND

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.