Þjóðviljinn - 05.01.1984, Side 13
Fimmtudagur 5. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
apótek
vextir
kærleiksheimiliö
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í
Reykjavík vikuna 30. desember til 5. janú-
ar er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis-
apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsirtgar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 -13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvitabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-
20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15-
16 og 19-19.30.
gengið
4. janúar
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ..28.960 29.040
Sterlingspund ..41.188 41.302
Kanadadollar „23.206 23.270
Dönsk króna .. 2.8848 2.8928
Norsk króna .. 3.7027 3.7130
Sænsk króna .. 3.5685 3.5783
Finnsktmark .. 4.9160 4.9296
Franskurfranki .. 3.4157 3.4251
Belgískurfranki ... 0.5118 0.5132
Svissn. franki ...13.0351 13.0711
Holl. gyllini ... 9.2999 9.3256
Vestur-þýsktmark. ...10.4483 10.4771
(tölsklira ... 0.01721 0.01726
Austurr. Sch ... 1.4810 1.4850
Portug.Escudo ... 0.2164 0.2170
Spánskurpeseti.... ... 0.1816 0.1821
Japansktyen ... 0.12403 1.12437
(rskt pund ...32.348 32.438
Frá og með 21. nóvember 1983
INNLANSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.............26,0%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'i.30,0%
3.Sparisjóðsreikningar, 12. mán.'i 32,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir6mán.reikningur... 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur.15,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum.........7,0%
b. innstæðurísterlingspundum.....7,0%
c. innstæðurív-þýzkum mörkum.....4,0%
d. innstæöurídönskumkrónum......7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir...(22,5%) 28,0%
2. Hlaupareikningur....(23,0%) 28,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg
(23,5%) 27,0%
4. Skuldabréf..........(26,5%) 33,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán.......4,0%
sundstaðir
Laugardalslaugin er opin mánudag tir
föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er
opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er
opið frá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholtl: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30,
laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga
kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-
föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20-17.30; Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30.
Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatimi
karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar
kvenna þriojudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar -
baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánú-'
daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar-
daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-
11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga
frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Pabbi, hvaö verður þú orðinn gamall þegar ég verð
hundrað og fimmtíu ára?
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
. sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16. ----
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00.-
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
. í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavík............ simi 1 11 66
Kópavogur............ sími 4 12 00
Seltj.nes............ sími 1 11 66
Hafnarfj............. sími 5 11 66
Garðabær............. simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavik............ simi 1 11 00
Kópavogur............ simi 1 11'00
Seltj.nes............ sími 1 11 00
Hafnarfj............. simi 5 11 00
Garðabær............. sími 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 reykir 4 jötunn 6 hræðist 7 styggi
9 heill 12 út 14 eyktarmark 15 beita 16 bor
19 spildu 20 venjur 21 skelfur
Lóðrétt: 2 fönn 3 kyrrðin 4 þroska 5 fitla 7
gagnslausi 8 slotar 10 fljótir 13 trjóna 17
bleyta 18 hraða
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 volg 4 orka 6 eir 7 sami 9 mola 12
arkar 14 vol 15 gos 16 dafna 19 mein 20
óður 21 nafni
Lóðrétt: 2 oka 3 geir 4 orma 5 kál 7
skvamp 8 moldin 10 orgaði 11 austri 13 káf
17 ana 19 nón
folda
Það er víst úti um hann. Hann
lenti í skattendurskoðun.
Hvert í hoppandi. ~)
Fékkstu stein
í skóinn
Emmanúel.
T
Nei... allt var í himnalagi,
en svo var eins og ég
fengi sting í vasann.
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
WW 3A, W0 h pvr hO oo;J6Gr
W NR.esvNN ^ond' RevNPt h€>
f RFE.KTP\ KvR^REFI^V^H^NSNI
'OG KlNDOR p, SFiÓOA BOINU....
strætisvagnar
tilkynningar
Geðhjálp Félagsmiðstöð:
Geðhjálpar Bárugötu 11
simi 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14—18._
GEÐHJÁLP,
félag þeirra, sem þurfa eða hafa þurft aö-
stoð vegna geðrænna vandamála, að-
standenda og velunnara, gengst i vetur
fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og
skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á
geðdeild Landspítalans, i kennslustofu
á 3. hæð. Peir verða allir á fimmtudögum
og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestrarnir eru
bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra,
sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er
ókeypis. Fyrirspurnir og umræður verða
eftir fyrirlestrana.
Happdrætti Styrktarfélags vangefinna
1983:
Vinningsnúmer: 1. Mazda bifreið, ár-
gerð 1984, nr. 12447.
2. Bifreið að eigin vali að upphæð kr.
220.000.- nr. 93482.
3. Bifreið að eigin vali að upphæð kr.
160.000.- nr. 31007.
4. -10. Húsbúnaður að eigin vali, hver að
upphæð kr. 60.000.- nr. 12377, 23322,
32409, 38339, 50846, 63195, 65215.
Landssamtök hjartasjúklinga og
Hjarta- og æðaverndarfélagið
standa fyrir fræðsiu- og upplýsingastarf-
semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur
þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals
veröa menn sem farið hafa i aðgerð og
munu þeir veita almennar upplýsingar sem
byggjast á persónulegri reynslu. Fengist
hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9 3. hæð, og verða upplýsingar
veittar þar og í síma 83755 á miðviku-
dögum kl. 16-18.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur:
303-25-59957.
fcEI Salvador-nefndin á íslandi.
Samtök um kvennaathvarf
SÍMI 2 12 05
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16
alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja-
vík.
Fótsnyrting
er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en
öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu.
Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar
nánari upplýsingar hjá Þóru í síma 84035.
sljkj Samtökin
ÁtJ þú við áfengisvandamál að striða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 allá daga.
minningarkort
Minnlngarkort Sjálfsbjargar fást á eftir-
töldum stöðum:
Reykjavik:
Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16.
Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin
Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Álf-
heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ
v. Bústaðarveg. Bókabúðin Embla,
Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háa-
leitisbraut 58-60. Vesturbæjar Apótek,
Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir,
Leirubakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg
27. Bókabúö Úlfarsfell, Hagamel 67.
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31.
Kópavogur:
Pósthúsið.
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þverholti.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé-
lagsins Hátúni 12, simi 17868. Við vekjum
athygli á símaþjónustu í sambandi við
minningakort og sendum gíróseðla, ef ósk-
að er.
Dagsferð sunnudaginn 8. janúar:
Kl. 13. Skiðagönguferð á Hellisheiði.
Gengið í tvo til þfjá tíma. Gönguferð fyrir þá
sem vilja. Fararstjóri: Sigurður Kristjáns-
son. Verð kr. 200.00. Farið frá Umferðarm-
iðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl.
- Ferðafélag islands.
Áætlun Akraborgar
Ferðir Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
-11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.