Þjóðviljinn - 11.01.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.01.1984, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 11. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 apótek Helgar- og nœturþjónusta lyfjabúða I Reykjavík vikuna 6. -12. janúar er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. f8.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. f 9, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar i síma 5 15 00. sjúkrahús_________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvitabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspitali i Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. f 5 - 16 og 19- 19.30. gengiö 9. januar Bandaríkjadollar.. Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönskkróna........ Norsk króna....... Sænsk króna....... Finnskt mark..... Franskurfranki... Belgískurfranki.. Svissn. franki.... Holl. gyllini.... Vestur-þýsktmark. ítölsklíra....... Austurr. Sch...... Portug. Escudo... Spánskurpeseti.... Japansktyen....... Irsktpund........ Kaup Sala .29.400 29.480 .40.991 41.102 .23.497 23.560 . 2.8685 2.8763 . 3.7078 3.7179 . 3.5740 3.5838 . 4.9115 4.9248 . 3.4010 3.4103 . 0.5094 0.5108 .13.0716 13.1072 . 9.2526 9.2777 .10.3746 10.4028 . 0.01714 0.01719 . 1.4718 1.4758 . 0.2154 0.2160 . 0.1814 0.1819 . 0.12622 0.12657 .32.193 32.281 dagbók vextir INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............21,5% 2. Sparisjóðreikningar, 3mán.'>.23,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.’> 25,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán.reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.........7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæður ív-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðuridönskumkrónum... 7,0% ') Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...(18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningur....(18,5%) 23,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf................(20,5%) 27,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnst6mán. 2,0% b. Lánstímiminnst2'/2ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextirámán..........3,25% sundstaðir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 - f 7.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatimar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. f4.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 mánuður 4 hávaði 6 fljótið 7 upp- stökk 9 varga 12 hirsla 14 þreytu 15 hár 16 gagnslaus 19 yndi 20 göfgi 21 fuglinn Lóðrétt: 2 eðja 3 dreifði 4 flækju 5 eyri 7 Ás 8 ör 10 dældin 11 kjáninn 13 vitrun 17 auli 18 stjaka Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 spóa 4 undu 6 les 7 safi 9 skar 12 andar 14 eir 15 ógn 16 askan 19 pest 20 nurl 21 tórir Lóðrétt: 2 púa 3 alin 4 ussa 5 dúa 7 skerpa 8 farast 10 krónur 11 rengla 13 dúk 17 stó 18 ani læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík................ sími 1 11 66 Kópavogur................ simi 4 12 00 Seltj.nes................ simi 1 11 66 Hafnarfj................. sími 5 11 66 Garðabær....T............ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík................ sími 1 11 00 Kópavogur................ sími 1 11 00 Seltj.nes................ sími 1 11 00 Háfnarfj................. sími 5 11 00 Garðabær................. sími 5 11 00 folda Síðan verðum við sjálf að átta okkur á hinu illa sem hið góða hefur í för með sér T og hinu góða sem hið illa leiðir af sér. Mig grunar að þeir fullorðnu séu of latir til þess að ala okkur upp. H*?*3 j/ (^Hvernig ^ Þeir kenna okkur bara hvað sé gott og hvað vont. svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson lfMs!6T Sf-Pfljsl ( Hfcp QL0&6AB C,f\rc\L(\ FJÖL- er&uro sts'nþur SfcoNpie) ATVHC mFiþoro^ ie GE(e€>[Jnk\\ GG HJHLPPiÐt GAroALU KöHO TJL f\t> MA Rötunni NORÐO/?! no, vjpÆ>iPe>ir i l5(<?08'í- FVf?lR HANA? w tilkynningar Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 : simi 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Kvennadeild Breiðfirðingafélagsins verður með fund í safnaðarheimili Bú- staðasóknar miðvikudaginn 11. janúar kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. - Stjórnln. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna 1983: Vinningsnúmer: 1. Mazda bifreið, árgerð 1984, nr. 12447. 2. Bifreið að eigin vali að upphæð kr. 220.000,- nr. 93482. 3. Bifreið að eigin vali að upphæð kr. 160.000.- nr. 31007. 4. -10. Húsbúnaður að eigin vali, hver að upphæð kr. 60.000 - nr. 12377, 23322, 32409, 38339, 50846, 63195, 65215. Landssamtök hjartasjúklinga og Hjarta- og æðaverndarfélagið standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf- semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals verða menn sem farið hafa í aðgerð og munu þeir veita almennar upplýsingar sem byggjast á persónulegri reynslu. Fengist hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, og verða upplýsingar veittar þar og í síma 83755 á miðviku- dögum kl. 16 - 18. (iÉk) Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Samtök um kvennaathvarf SÍMI 2 12 05. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, eropin kl. 14 - f 6 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vík. Hallgrímskirkja Náttsöngur verður í kvöld miðvikudag kl. 22.00. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. aEI Salvador-nefndln á islandi. Ferðafélag íslands ) 0LDUG0TU3 Simar 11798 Myndakvöld Ferðafélags ístands Feröafélagið heldur myndakvöld, miöviku- daginn 11. janúar kl. 20.30 á Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18. Efni: 1. Úrslit í myndasamkeppni F.l. kynnt og verðlaun afhent. 2. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir og segir frá: Esju sem skíðagöngulandi, byggð og fjöllum Eyjafjarðar, lofimyndir af svæðinu meðfram Langjökli, nokkrar myndir úr ferð til Borgarfjarðar eystri o.fl. 3. Sturla Jónsson sýnir myndir teknar í dagsferðum F.l. i nágrenni Reykjavíkur. Á myndakvöldum gefst gott tækifæri til þess að kynnast í máli og myndum ferðum Ferðafélagsins. Félagar takið gesti með. Allir velkomnir. Veitingar í hléi. - Ferðafélag Islands. minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Garðsapótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Álf- heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v./Bústaðaveg. Bókabúðin Embla Drafn- arfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leiru- bakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12, sími 17868. Við vekjum athygli á símaþjónustu í sambandi við minningarkort og sendum gíróseðla, ef óskað er. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skaliagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.