Þjóðviljinn - 17.01.1984, Side 13
Þriðjudagur 16. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
dagbók
apótek
vextir
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 13. - 19. janúar er í
Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeildkl. 15-16. Heimsókn-
artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00, laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
St. Jósefsspítali i Hafnarfirði:
Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
gengiö
12. janúar Kaup Sala
Bandaríkjadollar ..29.500 29.580
Sterlingspund ..41.248 41.360
Kanadadollar ..23.586 23.650
Dönsk króna .. 2.8790 2.8868
Norskkróna .. 3.7211 3.7312
Sænsk króna .. 3.5849 3.5946
Finnsktmark .. 4.9348 4.9481
Franskurfranki .. 3.4040 3.4132
Belgískurfranki .. 0.5106 0.5120
Svissn. franki ..13.1365 13.1721
Holl.gyllini .. 9.2724 9.2975
Vestur-þýsktmark.. .10.4084 10.4366
Itölsklíra .. 0.01710 0.01723
Austurr. Sch .. 1.4768 1.4809
Portug. Escudo .. 0.2152 0.2158
Spánskurpeseti .. 0.1825 0.1830
Japansktyen ... 0.12579 0.12613
Irsktpund .32.313 32.400
INNLANSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................21,5%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.' >.23,0%
3.Sparisjóðsreikningar, 12mán.'i 25,0%
4. Verðtryggöir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar...10,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....7,0%
b. innstæðuristerlingspundum.... 7,0%
o. innstæðuriv-þýskummörkum 4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0%
'I Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..(18,5%) 24,0%
2. Hlaupareikningur...(18,5%) 23,5%
3. Afurðalán, endurseljanleg
(20,0%) 23,5%
4. Skuldabréf.........(20,5%) 27,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'/2 ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextirámán.........3,25%
sundstaöir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 - 19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum
ér opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.
7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00
- 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30.
Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og
laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar
- baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
Böðin og heitu kerin opin virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 ill 4 digur 6 möndla 7 not 9 hrygg
12 bókin 14 sefa 15 utan 16 eyddan 19
dæld 20 vendi 21 trufli
Lóðrétt: 2 fugl 3 tungl 4 eins 5 loga 7
skáldsaga 8 sár 10 pípunni 11 stert 13 tími
17 svif 18 tré
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 þörf 4 sorg 6 arf 7 fast 9 aska 12
tafla 14 tau 15 upp 16 rómað 19 sæll 20
nafn 21 auðar
Lóðrétt: 2 öra 3 fata 4 stal 5 rok 7 fatast 8
sturla 10sauðar 11 alpana 13fim 17 ólu 18
ana
kaerleikstieimilið
10-Z.5
Copyright 1983
Th« Ragiiftr ond Tribune
Syndicafe, Inc.
&
Hann er blautur!1'
læknar lögreglan
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 8
og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavík................ simi 1 11 66
Kópavogur................ sími 4 12 00
Seltj.nes................ sími 1 11 66
Hafnarfj................. sími 5 11 66
Garðabær................. sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík................ sími 1 11 00
Kópavogur................ simi 1 11 00
Seltj.nes................ sími 1 11 00
Hafnarfj................. sími 5 11 00
Garðabær................. simi 5 1f 00
Vildir þú fá eitthvað? ^
Jáaa, en
ég á enga
peninga.
Ojæja, svona
skilningur leiöir til -
minni tannskemmda
en sleikipinni.
svínharöur smásál
ERKipTFUÖ wtt/
rS^oNA,s\joNA-'
1 FtLTAF
L/^epkjro SeSTA-F
rnt^TókCOrT) OVCKARI
eftir KJartan Arnórsson
moexi? btn HeFoi^. »=ö
GR&NILE&A EKKl LÆ-RT
S\MvJífi mrcö/com
NO,
^GGH?€)VJ
//,
///
Hidnátti FLEIRI
8Ö&N 6FTI& fb£)
HhFh Att F\Cr,
FA€> 6KKI?*
///
tilkynningar
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14 - 18.
Geðhjálp heldur almennan félagsfund
laugardaginn 14. janúar n.k. kl. 15.00 að
Bárugötu 11.
Dagskrá: Tilhögun og breytingar á „opnu
húsi“, hvernig auka megi félagatölu. Einn-
ig eru allar ábendingar og tillögur af hálfu
félagsmanna vel þegnar.
Sjáumst sem flest hress og kát.
Stjórnin.
Samtök um kvennaathvarf
SÍMI 2 12 05.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, simi 23720, er opin kl. 14 -16
alla virka daga. Pósthólf 4-5, f 21 Reykja-
vík.
Kk; Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að striða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
siminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Kvenfélag Kópavogs
heldur spilakvöld þriðjudaginn 17. janúar
kl. 20.30.
Spilanefndin
Skaftfellingar
Þorrablót Skaftfellingafélagsins verður i
Ártúni Vagnhöfða 11, laugardaginn 21.
janúar og hefst kl. 19.30. Sira Heimir
Steinsson þjóðgarðsvörður flytur ræðu og
söngfélag Skaftfellinga syngur.
Forsala aðgöngumiða verður i
Skaftfellingabúð Laugavegi 178, sunnu-
daginn 14. janúar kl. 14 - 16.
Happdrætti
Styrktarfélags vangefinna 1983:
Vinningsnúmer:
1. Mazda bifreið, árgerð 1984, nr. 12447.
2. Bifreið að eigin vali að upphæð kr.
220.000 - nr. 93482.
3. Bifreið aö eigin vali að upphæð kr.
160.000 - nr. 31007.
4. -10. Húsbúnaður að eigin vali, hver að
upphæð kr. 60.000,- nr. 12377, 23322,
32409, 38339, 50846, 63195, 65215.
A Þingvöllum
Upplýsingar um aðstöðu á Þingvöllum er
að fá alla daga jafnt, frá morgni til kvölds í
sima 99-4077.
Fótsnyrting
er hafin aftur í Safnaöarheimili Árbæjar-
sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en
öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu.
Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar
nánari upplýsingar hjá Þóru i sima 84035.
Landssamtök hjartasjúklinga og
Hjarta- og æðaverndarfélagið
standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf-
semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur
þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals
verða menn sem farið hafa í aðgerð og
munu þeir veita almennar upplýsingar sem
byggjast á persónulegri reynslu. Fengist
hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9, 3. hæð, og verða upplýsingar
veittar þar og i síma 83755 á miðviku-
dögum kl. 16 - 18.
minningarkort
Minningarkort Foreldra- og styrktarfé-
lags Tjaldanessheimilisins „Hjálpar-
höndin" fást á eftirtöldum stöðum:
Ingu Lillý Bjarnad. sími 35139, Ásu Páls-
dóttur simi 15990, Gyðu Pálsdóttur simi
42165, Guðrúnu Magnúsdóttur sími
15204, Blómaversluninni Flóru Hafnar-
stræti simi 24025, Blómabúðinni Fjólu
Goðatúni 2, Garðabæ sími 44160.
Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavik:
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Verslunin
Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Alf-
heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ
v./Bústaðaveg. Bókabúðin Embla Drafn-
arfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitis-
braut 58-60. Vesturbæjarapótek, Melhaga
20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leiru-
bakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67.
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31.
Kópavogur: Pósthúsið.
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þverholti.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé-
lagsins Hátúni f 2, sími 17868. Við vekjum
athygli á símaþjónustu í sambandi við
minningarkort og sendum gíróseðla, ef
óskað er.
Aætlun Akraborgar
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi
kl. 8.30
- 11.30
- 14.30
- 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
- 13.00
- 16.00
- 19.00
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavik sími 16050.