Þjóðviljinn - 17.01.1984, Síða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 16. janúar 1984
^óamafikadun
Ritvél
Óska eftir aö kaupa notaöa rit-
vél. Upplýsingar í síma 73036
eða 34836.
Atvinnurekendur athugið
Ungur maöur óskar eftir góöri
vinnu. Geturbyrjaö strax. Hefur
unniö viö ýmisleg störf, hefur
menntun á viðskiptasviöi. Vin-
samlega hringið í síma 35103.
Barnagæsla í Vesturbæ
Óska eftir góöri konu til aö gæta
2ja ára dóttur minnar, 5 tíma á
dag sem fyrst. Upplýsingar í
síma 23569.
Bútasaumur í vél
Nýtt námskeiö í bútasaum hefst
mánudaginn 6. febrúar í Sókn-
arsalnum Freyjugötu 27. Nám-
skeiðið er 8 mánudagskvöld frá
kl. 8 - 11. Upplýsingar næstu
kvöld í síma 16059 eða 17639.
Sigrún Guðmundsdóttir
, handmenntakennari.
Fallegur kettlingur
fæst gefins. 11 vikna
rauöbröndótt læða. Upplýsing-
ar í síma 24663.
Lopapeysur
til sölu, Upplýsingar í síma
40116 eftir kl. 19.
Til sölu
ónotuð 40 rása talstöð (Apelco)
í bát. Upplýsingar í síma 45129.
Til sölu
Gönguskíðaskór (Suveren) nr.
42. Upplýsingar í síma 40281.
Synthesizer
Mig bráðvantar Synthesizer
(hljóðgerfill) fyrir viöráöanlegt
verð. Upplýsingar í síma 99-
1090.
Til sölu ódýr flugmiði
til Stokkhólms
20. janúar. Uppl. í síma 37413
eftir kl. 18.
Skíði og skór
Skíöi og skíðaskór fyrir 10 ára
gamlan strák óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 30933.
Barnavagnar
Mjög lítið notaður barnavagn til
sölu á kr. 3500,- svalavagn á kr.
800,- og einnig gamall ísskápur
á kr. 500,- Upplýsingar í síma
11829 eftir kl. 18 á kvöldin.
íbúð óskast
4ra manna fjölskylda frá Akur-
eyri óskar eftir íbúð á leigu í
Reykjavík (gamla bænum) í
vor.
Reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Upplýs-
ingar gefur Ása Jóhannesdóttir
á auglýsingadeild Þjóðviljans,
sími 81333.
Til sölu Philip leiktæki
G-7000. Ársgömul. 2 stýripinn-
ar fylgja. Nánari upplýsingar í
síma 30647.
Gunnar Pálsson.
Gleraugun þín fundust á
laugardagskvöldið í Fischer-
sundi. Sími 20641.
Sérlega fallegir stuttpelsar
til sölu í millistærð. Annar úr
þvottabjarnarskinni kr. 8.900.-
hinn úr kínversku minkaskinni
kr. 5.000.- og vínrauð stígvél nr.
40-41 - leðurlíki — fóðruð að
innan með lágum hæl. Ónotuð.
Verð 900.- kr. Upplýsingar í
síma 17734.
Til sölu hjónarúm, vaqqa,
plaststóll,
barnavagn og baðborð. Uppl. í
síma 27691.
Er ekki rétti tíminn núna til að
taka til í geymslunni hjá ykkur
og ef þið þurfið að losna við
gamla kommóðu, skáp eða
eitthvert annað húsgagn þá
hringið í síma 50261, Þóra.
Leiðbeiningar
við framtalsgerð
Verkamannafélagið Dagsbrún gefur félags-
mönnum sínum kost á leiðbeiningu við gerð
skattaframtals. Þeir sem hug hafa á þjónustu
þessari eru beðnir að hafa samband við skrif-
stofu Dagsbrúnar og láta skrá sig til viðtals.
Síðasti frestur til skráningarinnar er 3. febrú-
ar n.k. Viðtalstímar lögmanns félagsins
verða kl. 16.15-18.30 miðvikudaga og
fimmtudaga.
Verkamannafélagið Dagsbrún
Hef opnað
lækningastofu
að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, Hring-
braut 59, R.
Sérgrein: GIGTLÆKNINGAR
Tímapantanir og símaviðtalstími í síma
26270.
Árni Tómas Ragnarsson læknir.
Auglýsið í Þjóðviljanum
leikhús • kvikmyndahús
ifÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Skvaldur
fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20
Skvaldur
Miðnætursýning
laugardag kl. 23.30
Tyrkja-Gudda
föstudag kl. 20
Litla sviðið:
Lokaæfing
I kvöld kl. 20.30
limmtudag kl. 20.30
Miðasala kl. 13.15 - 20
Sími 11200
UilKKKIAC
KKYKIAVÍKLIK
<Bi<B
Hart í bak
I kvöld kl. 20.30
Gísl
Frumsýning fimmtudag Upp-
selt.
2. sýn. föstudag kl. 20.30
Grá kort gilda.
3. sýn. sunnudag kl. 20.30
Rauð kort gilda.
Guð gaf mér eyra
laugardag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30 '
Sími 16620.
íslenska óperan
La Traviata
Sunnudag 22. jan. kl. 20.
Rakarinn
í Sevilla
Frumsýning föstudag 20I jan. kl.
20. Uppselt.
2. sýn. miðvikudag 25. jan. kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20, sími
11475.
ALÞYÐU-
LEIKHUSIÐ
Kaffitár og
frelsi
I kvöld kl. 20.30
á Kjarvalsstöðum.
Miðasala frá kl. 14.
Sími 26131.
SIMI: 1 15 44
Stjörnustríð III
Fyrst kom „Stjörnustríð 1“ og sló
öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum
síðar kom „Stjörnustríð II", og
sögðu þá allflestir gagnrýnendur
að hún væri baaði betri og
skemmtilegri. En nú eru allir sam-
mála um aö sú síðasta og nýjasta
„Stjörnustríð lll“slær hinum báð-
um við hvað snertir tækni og
spennu, með öðrum orðum sú
besta. „Ofboðslegur hasarfrá upp-
hafi til enda". Myndin er tekin og
sýnd 14 rása Dolby Sterio.
Aðalhlutverk: Mark Hammel,
Carrie Fisher, og Harrison Ford,
ásamt fjöldanum öllum af gömlum
vinum úr fyrri myndum, einnig
nokkrum nýjum furðufuglum.
Sýnd kl. 5, 7.45 og 10.30.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Bláa Þruman.
(Blue Thunder)
Islenskur texti.
Æsispennandi ný bandarísk stór-
mynd í litum. Pessi mynd var ein sú
vinsælasta sem frumsýnd var sl.
sumar I Bandaríkjunum og Evrópu.
Leikstjóri: John Badham. Aöal-
hlutverk: Roy Scheider, Warren
Oats, Malcholm McDowell,
Candy Clark.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Hækkað verö.
Salur B
Pixote.
Islenskur texti.
Afar spennandi ný brasilísk -
frönsk verðlaunakvikmynd I litum
um unglinga áglapstigum. Myndin
hefur allsstaðar fengið frábæra
dóma og verið sýnd við metað-
sókn. Aðalhlutverk. Fernado
Ramos da Silva, Marilia Pera.
kl. 7.05, 9.10 og 11.15.
fionnuð Innan 16 ára.
Annie
Sýnd kl. 4.50.
SIMI: 2 21 40
Hercules
Spennandi og skemmtileg ævin-
týramynd, þar sem líkamsræktar-
jötunninn Lou Ferrigno fer með
hlutverk Herculesar.
Leiksljóri: Lewis Cotas.
Aðalhlutverk: Lou Ferrigno, Mir-
ella D’angelo, Sybil Danninga.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABfÓ
SlMI 31182
Jólamyndin
1983
Octopussy
j ALKM! K.
ROGKRMOORK
KlAM»l£M;to«S BOMJ 007'V
yssy
j JaiiHS Bonifv
nll linn-Ii ij»hJ
Allra tíma toppur James Bondl
Leikstjóri: John Glenn.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Maud Adams.
Myndin er tekín upp I Dolby sýnd í
4ra rása Starescope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Áskríftarsími
81333
ÍGNBOOUI
TX 19 OOO
Ég lifi
Æsispennandi og stórbrotin kvik-
mynd, byggð á samnefndri ævi-
sögu Martins Gray, sem kom út á
íslensku og seldist upp hvað eftir
annað. Aðalhlutverk: Michael
York og Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð.
Skilaboð
til Söndru
Ný íslensk kvikmynd, eftir skáld-
sögu Jökuls Jakobssonar. -
Blaðaummæli: „Tvímælalaust
sterkasta jólamyndin" - „skemmti-
leg mynd, full al notalegri kimni” -
„heldur áhortendum spennlum" -
Bessi Bjarnason vinnur leik-
sigur”.
Sýnd kl. 3,05 - 5,03 - 7,05 - 9,05 -
11,05.
Launráö
Hörkuspennandi litmynd, um
undirróðursstarfsemi og svik I
auglýsingabransanum, með Lee
Majors - Robert Mitchum - Val-
erie Perrine.
Islenskur texti - Bönnuð innan 14
ára.
Endursýnd kl. 3.10,5.10 og 11.10.
Flashdance
Ný og mjög skemmtileg litmynd.
Mynd sem allir vilja sjá aftur og
aftur...
Aðalhlutverk: Jennyfer Beals,
Michael Nouri.
Sýnd kl. 7.10 og 9.10.
Mephisto
Áhrifamikil og einstaklega vel gerð
kvikmynd byggð á sögu Klaus
Mann um leikarann Gustav
Gröndgens sem gekk á mála hjá
nasistum. Óskarsverðlaun sem
besta erlenda myndin 1982.
Leikstjóri: Istvan Szabó
Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand-
auer (Jóhann Kristófer í sjónvarps-
þáttunum).
Sýnd kl. 7 og 9.30.
Fáar sýningar ettir.
Big Bad Mama
Spenndi og skemmtileg litmynd,
um hörkukvenmann, sem enginn
stenst snúning, með Angie Dick-
Inson.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,15 - 5,15.
Njósnabrellur
Mynd þessi er sagan um leyni-
striðið sem byrjaði áður en Banda-
ríkin hófu þátttöku opinberlega I
síðari heimsstyrjöldinni, þegar Evr-
ópa lá að fótum nasista. Myndin er
byggð á metsölubókinni A Man
Called Intrepid. Mynd þessi er
einnig ein af siðustu myndum Da-
vid Niven, mjög spennandi og vel
gerð.
Aðalhlutverk: Michael York, Bar-
bara Hershey og David Niven.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 14 ára
AIISTURBtJARRifl
Jólamynd 1983
Nýjasta „Superman-myndin":
Superman III
Myndln sem allir hafa beðið eftir.
Ennþá meira spennandi og
skemmtilegri en Superman I og II.
Myndin er i litum, Panavision og
Dolby Stereo.
Aðalhlutverk: Christopher Reeve
og tekjuhæsti grínleikari Bandarikj-
anna I dag: Richard Pryor.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
NÚ líður mér vel!
5S&É1&
Sími 78900
Salur 1
JÓLAMYNDIN 1983
NÝJASTA JAMES B0ND-MYNDIN
Segðu aldrei
aftur aldrei
SEAN CONNERY
is
JAME5BONDOO?
Hinn raunverulegi James Bond er
mættur aftur til leiks í hinni splunku-
nýju mynd Never say never again.
Spenna og grín í hámarki. Spectra
með erkióvininn Blofeld verður að
stöðva, og hver getur það nema
James Bond? Engin EÍond-mynd
hetur slegið eins rækilega i gegn
við opnun i Bandaríkjunum eins og
Never say never again. Aðalhlutv.:
Sean Connery, Klaus Maria
Brandauer, Barbara Carrera,
Max von Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M“. Byggð á
sögu: Kevin McClory, lan
Flemming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner.
Myndin er tekin í Dolby stereo.
Sýnd kl. 5.30 og 9.
Hækkað verð.
________Salur 2__________
Skógarlíf (JungleBook)
ög
Jólasyrpa
Mikka mús
Einhver sú alfreegasta grínmynd
semgerð hefur verið. Jungle Book
hefur allstaðar slegið aðsóknar-
met, enda mynd fýrir alla aldurs-
bópa. Saga eftir Rudyard Kipling
um hið óvenjulega líf Mowglis.
Aöalhlutverk: King Louie, Mow-
gli, Baloo, Bagheera, Shore-
KhanLCol-Hathi, Kaa.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sá sigrar
sem þorir
(Who dares, winn)
Frábær og jafnframt hörkuspenn-
andi stórmynd.
Aðalhlutverk: Lewis Collins og
Judy Davis.
Sýnd kl. 9.
Salur 3
La Traviata
Heimsfræg og splunkuný stór-
mynd um hina Irægu óperu Verdis
La Traviata. Myndin hefur tarið
sigurför hvar sem hún hefur verið
sýnd.
Aðalhlutverk: Placido Domingo,
Teresa Stratas, Cornell Macnell,
Allan Monk.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Myndin er tekin í Dolbv stereo
’Sýnd kl. 7.
Seven
Sjö glæpahringir ákveða að sam-
einast í eina heild, og eru með að-
alstöðvar sinar á Hawaii. Leyni-
þjónustan kemst á spor þeirra og
ákveður að reyna að útrýma þeim
á sjö mismunandi máta og nota til
þess pyrtur, mótorhjól, bíla og báta.
Sýnd kl. 5 og 9.05
Salur 4~
Zorro og
hýra sverðið
Aðalhlutverk: George Hamilton,
Brenda Vaccaro, Ron Leibman,
Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter
Medak.
Sýnd kl. 5
Herra mamma
Splunkuný og jafnframt frábær
grinmynd sem er ein aðsóknar-
mesta myndin í Bandaríkjun n
þetta árið. Mr Mom er talin vera
grínmynd ársins 1983. Jack missi:
vinnuna og verður að taka að sér
heimilisstörtin, sem er ekki beint
við hæfi, en á skoplegan hátt krafl-
ar hann sig fram úr því.
Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Terl Garr, Martin Mull, Ann Jil-
lian.
Leikstjóri: Stan Dragoti.
Sýnd kl. 7 og 9.
AfSláttarsýningar
Miðaveró á 5- og 7-sýningarmánu-
daga til föstudaga kr. 50,-