Þjóðviljinn - 15.02.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.02.1984, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 15. febrúar 1984.ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúóa í Reykjavík 10.-16. febrúar veröur í Háaleit- isapóteki og Vesturbæjarapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar - og næturvörslu (frákl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús___________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspftall: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvftabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspftali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kf. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspitali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19- 19.30. gengið Kaup Sala Bandaríkjadollar.... ...29.410 29.490 Sterlingspund ...41.608 41.721 Kanadádollar ...23.589 23.653 Dönsk króna ... 2.9377 2.9457 Norskkróna ... 3.7803 3.7906 Sænsk króna ... 3.6255 3.6354 Finnsktmark ... 5.0111 5.0247 Franskurfranki ... 3.4792 3.4887 Belgískurfranki ... 0.5226 0.5240 Svissn.franki ...13.1753 13.2112 Holl. gyllini....... 9.4856 9.5114 Vestur-þýskt mark.... 10.7016 10.7307 Itölsklíra.......... 0.01738 0.01743 Austurr. Sch........ 1.5179 1.5221 Portug. Escudo...... 0.2149 0.2155 Spánskurpeseti...... 0.1884 0.1887 Japansktyen......... 0.12556 0.12590 (rsktpund...........33.013 33.103 vextir______________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur............15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.1>.17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12mán.1> 19,0% 4. Verötryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggöir6mán.reikningar... 1,5% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.........7,0% b. innstæöur í sterlingspundum.... 7,0% c. innstæður ív-þýskum mörkum 4,0% d. innstæöuridönskumkrónum... 7,0% 1> Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.........(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur....(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a)fyririnnl. markaö..(12,0%) 18,0% bjláníSDR....................9,25% 4. Skuldabréf................(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnst11/2ár. 2,5% b. Lánstími minnst2'/2ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextirámán...........2,5% sundstaóir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholtl: Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 -13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 -13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -. föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátan Lárétt: 1 guðir4 hljóð 6 málmur7matsvein 9 kjáni 12 myndarskapur 14 káma 15 óhljóð 16 töluðu 19 duglegt 20 eyktarmark 21 tæpa Lóðrétt: 1 þannig 3 skófla 4 þjark 5 kjaftur 7 þjáð 8 marin 10 hunskast 11 karlmanns- nafn 13 hár 17 þjóta 18 auð Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 slæg 4 álfa 6 art 7 viku 9 torf 12 armur 14 nón 15 kál 16 natna.19 utan 20 eðju 21 rifti Lóðrétt: 2 lúi 4 áttu 5 fær 7 vönduð 8 kannar 10 orkaði 11 fullur 13 mót 17 ani 18 net læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík............... sími 1 11 66 Kópavogur............... sími 4 12 00 Seltj.nes.............. sími 1 11 66 Hafnarfj................ sími 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............... sími 1 11 00 Kópavogur............... sími 1 11 00 Seltj.nes............... simi 1 11 00 Hafnarfj................ sími 5 11 00 Garðabær................ sími 5 11 00 folda Vísifingur er alveg einstakur Hannvelur símanúmer, blaöarí pappírum. (■..og lætur fólk ' halda kjafti, þrýstir á mikilvæga hnappa... / Góöir foringja' (^æfileikar í þér! T svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson f\rr»eo augon ) tOKOÐ FVRtR PRPjTO^N^) ^FP6lLiMM,Fe;si? ‘ÍJ V' A £6 ER F»Ð REÍNh S 1F\ HV/ERNkS' ^ ÚTc— U)T 5OF/0MPI! | K-Þ~4-15 '83 tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14- 16, sími 23720. Póstglrónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. Geðhjálp: Félagsmiöstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Frá Mæðrastyrksnefnd Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar verður til viðtals alla mánudaga frá 10-12. Skrif- stofan er opin á þriðjudögum og föstu- dögum frá kl. 2-4, simi 14349. m Samtökin / Átt þú við áfengisvandamál að strfða? Ef ! svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA ssíminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Skrlfstofa Al-anon Aðstandenda alkóhólista.T raðarkotssundi 6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Slmi 19282. Fundir alla daga vikunnar. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn í félagsheimilinu þriðjudaginn 21. 2. kl. 20.30. Ath. breyttan fundardag. - Stjórnin. Geðhjálp Fyrirlestur flmmtudag Fyrirlestur verður haldinn á vegum Geð- hjálpar á geðdeild Landspítalans í kennslu- stofu á 3. hæð fimmtudagskvöldið 16. fe- brúarkl. 20.00. IngólfurS. Sveinsson geð- læknir og Sigurrós Sigurðardóttir fé- lagsráðgjafi tala um endurhæfingu geð- sjúkra. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Fyrirspurnirog umræður verða eftir fyrirlesturinn. Langholtssöfnuður Starf fyrir aldraða alla miðvikudaga kl. 14- 17 í Safnaðarheimilinu. Föndur - handa- vinna - upplestur - söngur - bænastund - léttar æfingar - kaffiveitingar. Áhersla lögð á að ná til þeirra sem þurfa stuönings til að fara út á meðal fólks. Bíla- þjónusta verður veitt og þá metið hverjir þurfa hennar mest með. Þjónusta fyrir aldraða og aðstandendur með einkaviðtalstímum kl. 11 -12 á miðvik- udögum. Upplýsingar og tímapantanir bæði f hársnyrtingu og fótaaðgerð í síma 35750 kl. 12-13 á miðvikudögum. Ásgrfmssafn: Opnunartími frá sept - maí kl. 13.30-16 sunnudaga - þriðjudaga - og fimmtudaga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, simi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-7. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á föstu- dögum kl. 10-11 og 14-15. Seyðflrðingar halda hið fjörlega sólarkaffi í veitingahús- inu Ártúni að Vagnhöfða 11 kl. 20.00, 18. febrúar n.k. Kvennadeild Skagfirðlngafélagsins f Reykjavík er með félagsfund i Drangey, Síðumúla 35, miðvikudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Á fundinum verða kynntir nýir réttir úr eldhúsi Mjólkursamsölunnar. Heimilt er að taka með sér gesti. Óháði söfnuðurinn Félagsvist á fimmtudagskvöldið 16.2. kl. 20.30, í Kirkjubæ. Verðlaun og kaffiveiting- ar. Takið með ykkur gesti. UTIVISTARFERÐIR UTIVISTARFERÐIR Heigarferð 17.-19. febrúar Tindfjöll f tunglskini. Fá sæti laus. Sklða- göngur og gönguferðir. Fararstjóri verður hinn eldhressi Jón Júlíus Elíasson. Tunglskinsganga fimmtudagskvöldið 16. febr. kl. 20.Fjörubál á Gjögrunum ef að- stæður leyfa. Sunnudagur 19. febrúar. Nýtt! Fjöruferð á stórstraumsfjöru: 1. Morgunferð kl. 10.30 með heimkomu k|. 13.30. 2. Heilsdagsferð með brottför kl. 10.30. 3. Hálfsdagsferð með brottför kl. 13. Verð kr. 200.- og frítt f. börn. Fjölbreytt fjörulíf. Margt að skoða á strandlengjunni frá Hvalfjarðareyri um Kiðafellsá að Saurbæ. Ferð til kynningar á Esju og um- hverfi. Gullfoss f klakaböndum kl. 10.30 ef að- stæður leyfa. Fylgist með á simsvaran- um: 14606. Brottför í ferðirnar frá BSl, vestanmegin (bensínsölu) Sjáumst! - Ferðafélagið Utivist Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sfmi 16050. Frá Reykjavlk kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.