Þjóðviljinn - 15.02.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN'Miðvikudagur 15. febrúar 1984
Verkakvennafélagið
Framsókn
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu við kjör stjórnar, og í önnur
trúnaðarstörf hjá félaginu fyrir árið 1984. Hér
með er auglýst eftir tillögum um félagsmenn í
þau störf. Frestur til að skila listum er til kl. 12
á hádegi miðvikudaginn 22. febrúar 1984.
Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100
fullgildra félagsmanna.
Listum ber að skila á skrifstofu félagsins í
Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu.
Stjórnin.
ÚTBOÐ
Tilboö óskast í eftirfarandi fyrir hitaveitu Reykjavíkur-
borgar:
1. Stofnlögn í Kringlubæ. Tilboðin veröa opnuö þriðju-
daginn 28. febrúar 1984 kl. 11 f.h..
2. Dreifikerfi í Mýrargötu, Tryggvagötu og Grófina
(endurnýjun). Tilboöin verða opnuö miövikudaginn
29. febrúar kl. 11 f.h. .
3. Lögn kaldavatnsæðar á Nesjavöllum. Tilboöin
verða opnuö miðvikudaginn 7. mars 1984 kl. 11 f.h.,
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi
3 Reykjavík gegn 1500 kr. skilatryggingu fyrir hvert
verk fyrir sig.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Skipaverkfræðingur
- vélaverkfræðingur
Skipadeild Sambandsins leitar að skipa-
verkfræðingi eða vélaverkfræðingi með
reynslu að baki. Hann þarf að geta hafið störf
sem fyrst.
Starfssvið hans er eftirlit með smíði og við-
gerðum á farmskipum.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist starfsmannastjóra er veitir
frekari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 22. þessa mánaðar.
Farið verður með umsóknir sem
trúnaðarm ál.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMAHNAHALD
Laus staða
d Staöa sérfræðings í fisksjúkdómum viö Tilraunastöð Háskólans í
W meinafræðum, Keldum, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til
1. apríl 1984.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um
vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og
námsferil sinn og störf. Með umsókninni skulu send eintök af vís-
indalegum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum og óprent-
uðum.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið,
8. febrúar 1984.
ÓDÝRARI
barnaföt
bleyjur
leikföng
leikhús » kvikmyndahús
^ÞJOÐLEIKHUSIfi
Sveykí
sfðari heims-
styrjöldinni
3. sýn. í kvöld kl. 20
græn aðgangskort gilda
4. sýn. föstudag kl. 20
Tyrkja-Gudda
íimmtudag kl. 20
sunnudag kl. 20. Sfðasta sinn.
Skvaldur
laugardag kl. 20
Skvaldur
Miðnætursýning
laugardag kl. 23.30
Litla svlðið:
Lokaæfing
sunnudag kl. 16.
Fáar sýningar eftir.
Miðasalalrá 13.15-16.
Sími 11200.
I.KIKFKIAC
RKYKIAVÍKUK
Guð gaf mér eyra
i kvöld kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Gísl
fimmtudag kl. 20.30 uppselt
sunnudag kl. 20.30
Hart í bak
40. sýn. töstudag kl. 20.30,
miðasala í Iðnó frá kl. 14-19,
sími 16620.
Islenska óperan .
La Traviata
föstudag kl. 20. "
Flar sýningar eftir.
Rakarinn
í Sevilla
laugardag kl. 20. Uppselt.
sunnudag kl. 20.
Miðillinn
og síminn
þriðjudag 21.2. kl. 20,
laugardag 25. 2. kl. 20.
Aðeins þessar tvær sýningar,
miðasalan er opin frá 15 - 19,
nema sýningardaga til kl. 20, sími
11475.
Jakob og
meistarinn
eftir Milan Kundera
leikstjóri Sigurður Pálsson
sýning fimmtudag 16. feþr. kl.
20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðapantanir í síma 22590.
Míðasalan opnuð kl. 17 sýningar-
daga í Tjarnarbæ.
LAUGARÁS
B I O
Looker
Simsvan
32075
Ný hörkuspertnandi bandarisk
sakamálamynd um auglýsinga-
kóng (James Coburn) sem svifst
einskis til að koma fram átormum
sínum.
Aðalhlutverk: Albert Finney, Jam-
es Coburn og Susan Dey.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Nú harðnar í ári
CHEECH and CHONG
take a cross counhy trip...
and wind up in some
very funny joints.
Cheech og Chong snargeggjaðir
að vanda og i algeru banastuði.
Islenskur texti.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05.
Salur B
Bláa Þruman.
fBlue Thunder)
Islenskur texti.
Æsispennandi ný bandarísk stór-
mynd í litum. Þessí mynd var ein sú
viosælasta sem trumsýnd var sl.
sumar í Bandaríkjunum og Evrópu.
Leikstjóri: John Badham. Aðal-
hlutverk: Roy Scheider, Warren
Oats, Malcholm McDowell,
Candy Clark.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
SÍMI: 2 21 40
Hrafninn
flýgur
eftir Hrafn
Gunn laugsson
.... outstanding effort in combining
history and cinematography. One
can say: „These images will survi-
ve...“
úr umsögn frá
Dómnefnd Berlinarhátíðarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjált.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk: Edda Björgvins-
dóttir, Egill Ólafsson, Flosl Ól-
afsson. Helgf Skúlason, Jakob
Þór Einarss.
Mynd með pottþétt hljóð í Dolby-
sterio.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMI: 1 15 44
Victor/Victoria
Bráðsmellin ný bandarisk gaman-
mynd trá MGM eftir Blake
Edwards, höfund myndanna um
„Bleika Pardusinn" og margar fleiri
úrvalsmynda. Myndin er tekin og
sýnd í 4ra rása Dolby Stereo. Tón-
list: Henry Mancinf. Aðalhlutverk:
Julie Andrews, James Garner og
Robert Preston.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
ÍGNBOGHI
rr 19 ooo
FRUMSÝNING: *
Götustrákarnir
Alar sþennandi og vel gerð ný
ensk-bandarísk litmynd, um hrika-
leg örlög götudrengja í Chicago,
með Sean Penn - Reni Santoni -
Jlm Moody. Leikstjóri: Rick Ros-
enthal.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3 - 5,30 - 9 og 11,15.
Ég lifi
Stórbrotin og spennandi litmynd,
eftir metsölubók Martlns Gray,
með Mlchael York og Blrgltte
Fossey.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,05 - 6,05 - 9.05.
Octopussy
„Allra tíma toppur, James Bond“
með Roger Moore. Leikstjóri:
John Glenn.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,10-5,40-9 og 11,15.
Skilaboð
til Söndru
Ný íslensk kvikmynd eftir skáld-
sögu Jökuls Jakobssonar. Aðal-
hlutverk: Bessi Bjarnason.
Sýndkl. 3,15-5,15-7,15-9,15-
11,15.
Al ISTU R BÆ JAR RÍ H
— Simi 11364
Næturvaktin
(Night Shlft)
Allra tlma toppur James Bondl
Leikstjóri: John Glenn.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Maud Adams.
Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í
4ra rása Starescope Stereo.
Sýnd kl. 5, og 7.30
TÓNABÍÓ
SlMI 31182
Dómsdagur nú
(Apocalypse Now)
Meistaraverk Francis Ford Copp-
ola „Apocalypse Now'' hlaut á sín-
um tíma óskarsverðlaun fyrir
bestu kvikmyndatöku og bestu
hljóðupptöku auk fjölda annarra
verðlauna. Nú sýnum við aftur
þessa störkostlegu og umtöluðu
kvikmynd. Gefst því nú tækifæri til
að sjá og heyra eina bestu kvik-
mynd sem gerð hefur verið. Leik
stjóri: Francis Ford Coppola. Að
alhlutverk: Marlon Brando, Mart
in Sheen, Robert Duvall.
Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i
4ra rása Starscope-stereo.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ath. breyttan sýningartíma.
Salur 1
Cujo
Splunkuný og jafnframt stórkost-
leg mynd gerð eftir sögu Stephen
King. Bókin um Cujo hefur verið
gefin út I miljónum eintaka víðs
vegar um heim og er mest selda
bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir
þá sem unna góðum og vel gerð-
um spennumyndum.
Aðalhlutverk: Dee Wallace,
Christopher Stone, Daniel
Hugh-Kelly, Danny Pintauro.
Leikstjóri: Lewis Teague.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 2
k
Daginn eftir
(The Day Atter)
Heimsfræg og margumtöluð stór-
mynd sem sett hefur allt á annan
endann þar sem hún hefur verið
sýnd. Fáar myndir hafa tengið eins
mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og
vakið eins mikla athygli eins og
The Day Atter. Myndin er tekin í
Kansas City þar sem aðalstöðvar
Bandaríkjanna eru. Þeir senda
kjarnorkuflaug til Sovétríkjanna
sem svara i sömu mynt.
Aðalhlutverk: Jason Robards,
Jobeth Williams, John Cullum,
John Lithgow. Leikstjóri: Nicho-
las Meyer.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 7.30 og 10.
Ath. breyttan sýningartima.
Hækkað verð.
Salur 3
NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN
Segðu aldrei
aftur aldrei
Hinn raunverulegi James Bond er
mætlur aftur til teiks í hinni splunku-
nýju mynd Never say never again.
Spenna og grin í hámarki. Spectra
með erkióvininn Blofeld verður að
stöðva, og hver getur það nema
James Bond? Engin Bond-mynd
hefur slegið eins rækilega í gegn
við opnun í Bandaríkjunum eins og
Never say never again. Aðalhlutv.:
Sean Connery, Klaus Maria
Brandauer, Barbara Carrera,
Max von Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M“. Byggð á
' sögu: Kevin McClory, lan
Flemming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner.
Myndin er tekin I Dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð^
Salur 4 .
Skógarlíf og
jólasyrpa Mikka
mús
Sýnd kl. 5.
La Traviata
Heimsfræg og splunkuný stór-
mynd um hina Irægu óperu Verdis
La Traviata. Myndin hefur farið
sigurtör hvar sem hún hefur verið
sýnd.
Aðalhlutverk: Placido Domingo,
Teresa Stratas, Cornell Macnell,
Allan Monk.
Leikstjóri: Franco Zettirelil.
Myndin er tekin i Dolby stereo
Sýnd kl. 7.
Hækkað verð.
Njósnari
leyniþjón-
ustunnar
Sýndkl. 9og11.
STEFNULJÓS
skal jafna gefa
í tæka tíð.
yUMFEROAR '
F
»RÁÐ