Þjóðviljinn - 25.02.1984, Blaðsíða 23
Helgin 25.-26. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í
Reykjavlk vikuna 24. febr. til 1. mars
verður í Borgar Apóteki og í Reykjavík-
ur Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðapjónustu eru gefnar í síma 1 88 88..
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvitabandlð - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn-
artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
St. Jósefsspitali í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
gengiö
Bandaríkjadollar.... Kaup ..29.180 Sala 29.260
Sterlingspund ..42.304 42.420
Kanadadollar .23.386 23.450
Dönsk króna .. 2.9793 2.9875
Norsk króna .. 3.8088 3.8192
Sænsk króna .. 3.6640 3.6740
Finnsktmark .. 5.0748 5.0887
Franskurfranki .. 3.5275 3.5371
Belgískurfranki .. 0.5313 0.5328
Svissn. franki ..13.2444 13.2807
Holl. gyllini .. 9.6575 9.6839
Vestur-þýsktmark. ..10.8779 10.9077
(tölsk líra .. 0.01758 0.01762
Austurr. Sch .. 1.5427 1.5469
Portug. Escudo .. 0.2180 0.2186
Spánskurpeseti.... .. 0.1901 0.1906
Japanskt yen .. 0.12501 0.12535
(rsktpund ..33.478 33.570
vextir_____________________________
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur...........15,0%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'i.17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.1> 19,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir6mán. reikningar... 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðuridollurum.......7,0%
b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0%
c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0%
1> Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)-
1. Víxlar, forvextir........(12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg
a) fyririnnl. markað.(12,0%) 18,0%
b) lániSDR...................9,25%
4. Skuldabréf...............(12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 'h ár. 2,5%
b. Lánstímiminnst2y2ár 3,5%
c. Lánstímiminnstöár 4,0%
6. Vanskilavextirámán..........2,5%
sundstaóir_________________________
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholtl: Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudagakl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 -13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00
- 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30.
Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og
laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar
- baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
krossgátan
Lárétt: 1 auli 4 munntóbak 6 tiðum 7 bund-
ið 9 veiki 12 pilla 14 ellegar 15 stjórnarum-
dæmi 16 mönnum 19 hest 20 grein 21
tómra
Lóðrétt: 2 þreytu 3 brúka 4 hnuplaði 5
rödd 7 ósvífni 8 hlaða 10 herbergin 11
spurðir 13 fantur 17 keyrðu 18 ilát
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 ægir 4 elli 6 inn 7 hæst 9 dóna 12
eitil 14 eik 15 gil 16 komma 19 prik 20 æðra
21 risti
Lóðrétt: 2 græ 3 riti 4 endi 5 lán 7 hreppa 8
sekkir 10 ólgaði 11 alltaf 13 tóm 17 oki 18
mæt
kærleiksheimilið
„Hver fór síðast á klósettið?" „Ekki ég“. „EKKI ÉG!“
læknar
lögreglan
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkra-
vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8
og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavík............... sími 1 11 66
Kópavogur............... sími 4 12 00
Seltj.nes............... simi 1 11 66
Hafnarfj................ sími 5 11 66
Garðabær................ sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík............... sími 1 11 00
Kópavogur............... sími 1 11 00
Seltj.nes............... sími 1 11 00
Hafnarfj................ sími 5 11 00
Garðabær................ simi 5 11 00
folda
(^C)g stelpuna?
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
tilkynningar
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 -
16, sími 23720.
Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat-
hvarf: 4442-1.
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14-18.
Fótsnyrting í Árbæjarhverfi
Munið fótsnyrtinguna i safnaðarheimilinu,
ný aðstoðardama Svava Bjarnadóttir gef ur
allar nánari upplýsingar í síma 84002.
Kvenfélag Árbæjarsóknar.
Frá Breiðfirðingafélaginu
Árshátíð Breiðfirðingafélagsins verður
haldin í Domus Medica laugardaginn 3.
mars og hefst með borðhaldi kl. 19. Miða-
sala og borðapantanir í Domus Medica
28.2. fra kl. 17-20. Upplýsingar í símum
33088, 16689 og 41531.
«2^) Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál aö stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
siminn er 16373 kl. 17 til 20 allá daga.
Skrifstofa Al-anon
Aðstandenda alkóhólista.Traðarkotssundi
6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Simi
19282. Fundir alla daga vikunnar.
KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2b
Almenn samkoma sunnudagskvöld kl.
20.30. Ávöxtur orðsins, Guðni Gunnars-
son talar.
Vitnisburður Gideon félaga. Allir velkomn-
ir.
MS-félag islands
heldurfélagsfund mánudaginn 27. febrúar
f Hátúni 12, kl. 20.30. Efni Gunnar Sand-
holt félagsráðgjaf i f ræðir okkur um Félags-
málastofnun.
Stjórnin
Féiag einstæðra foreldra
heldur Barnabingó laugardaginn 25. febr.
kl. 15 i Skeljahelli, Skeljanesi 6.
Spjöldin kosta kr. 30.-.
Glæsilegir vinningar. Boðið upp á veitingar
gegn vægu verði.
Mætið nú öll tímanlega.
Sunnudagsferðir 26. febr.
Kl. 11 Kringum Stóra-Skarðsmýrarfjall.
Skíðaganga á hinu stórbrotna Hengils-
svæði. Ölkeldur og bað í heita læknum i
Innstadal. Fararstjóri: Kristján M. Baldurs-
son.
Kl. 13 Reykjaborg - Hafrahlfð. Góð
heilsubótaganga fyrir unga sem aidna.
Fararsfjóri: Einar Egilsson. Verð 200 kr.
frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför í ferðirn-
ar frá BSl, bensínsölu.
Helgarferð á Flúðir 2.-4. mars. Góð gist-
ing. Heitir pottar. Gönguferðir á Galtafeil
og með Laxárgljúfri. Gullfoss í klaka. Far-
arstjóri: Hörður Kristinsson. Farm. á
skrifst. Lækjarg. 6a, sími/símsvari: 14606.
Ath.: Þeir útivistarfélagar sem enn hafa
ekki fengið ársrit 1983 eru hvattir til að vitja
þess á skrifstofunni. Sjáumst!
Ferðaáætlun Utlvistar er komin út. Þeir
Útivistarfélagar sem ekki hafa enn fengið
ársrit 1983 geta vitjað þess á skrifst..
Helgarferð á Flúðir 2.-4. mars. Simi/
símsvari: 14606. Sjáumstl
Útivist.
/SJ \ Ferðafélag \ íslands
m Úldugötu 3 r Sími 11798
Dagsferðir
sunnudaginn 26. febrúar. 1) kl. 10.30
Skíðaganga: Hellisheiði-Hrómundartind-
ur. Skemmtileg gönguleið, nægur snjór.
Verð kr. 200- 2) kl. 13. Ókuferð/
gönguferð. Ekið að Svartsengi. Þeir sem
viljageta baðað sig í „Bláa lóninu", meðan
aðrir ganga á Sýlingarfell og Hagafell (létt
ganga). Kjörið tækifæri til þess að kynnast
þessari frægu heilsulind „Bláa lóninuT
Takið handklæði og sundföt með. Verð kr.
250.-
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Allir velkomnir fé-
lagsmenn og aðrir. Frítt fyrir börn i fylgd
fullorðinna.
Ferðafélag l'slands.
Aætlun Akraborgar
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavik sími 16050.