Þjóðviljinn - 25.02.1984, Qupperneq 25
tfélgifc~25í^<É%ebifc' Í9á4 Þj (>i) VíL jl. 25
útvarp
laugardagur
7.00 Veðurfregnír. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón-
leikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð-Auðunn Bragi Sveinsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjuklinga. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir.) Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund Stjórnandi: Sigríður Eyþórs-
dóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn-
arsson.
14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.10 Listapopp-GunnarSalvarsson. (Þátt-
urinn endurtekinn kl.24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran sér um
þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar
Karl Haraldsson.
17.00 Síðdegistónleikar a. „Dauöi Kleópo-
tru“, tónaljóð fyrir einsöngsrödd og hljóm-
sveit eftir Hector Belioz. Jessye Norman
syngur með Filharmoníusveit Berlínar; Ricc-
ardo Muti stj. (Hljóðritun frá Berlínarútvarp-
inu). b. „Brigg Fair", ensk rapsódía eftir Fre-
deric Delius. Hallé-hljómsveitin leikur; Vern-
on Handley stj. c. Fiðlukonsert op. 14 eftir
Samuel Barber. Isaac Stern og Fílharmoní-
usveitin í New York leika; Leonard Bernstein
stj.
18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur
Sigurðardóttir (RÚVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Áslaug Ragnars ræftir vift Guðlaug
Bergmann
19.50 Gítartónlist: John Renbourn, Charlie
Byrd og hljómsveit leika.
20.00 Upphaf iðnbyltingarinnar á Bretlandi
á 18. öld. Haraldur Jóhannsson flytur erindi.
20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og
ég“ eftir Robert Lawson Bryndís Víglunds-
dóttir les þýðingu sína (2).
20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Árni
Björnsson.
21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt-
ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
22.00 „Hættuleg nálægft", Ijóft eftir Þorra
Jóhannsson Höfundur les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Lestur Passíusáima (6).
22.40 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjami Mar-
teinsson.
23.10 Létt og sígild tónlist
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
24.00-00.50 Listapopp. (Endurtekinn þáttur
frá Rás 1). Stjórnandi: Gunnar Salvarsson.
00.50-03.00 Á næturvaktinni. Stjórnandi:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásir 1 og 2
samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2
um allt land.
sunnudagur___________________________
8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigurjóns-
son á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Musidisc-
sinfóníuhljómsveitin leikur lög úr óperum;
Nirenberg stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar a. „Sjá morgunstjarn-
an blikar blíð“, kantata eftir Johann Kuhnau.
Johannes Hoefflin syngur með Norður-
þýsku söngsveitinni og Archiv-
sjónvarp
laugardagur
15.30 Vetrarólympíuleikarnir í Sarajevo
(Evrovision - JRT - Danska sjónvarpið
16.15 Fólk á förnum vegi 15. l' boði Ensku-
námskeið í 26 þáttum.
16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix-
son.
18.30 Háspennugengift Þriðji þáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum fyrir
unglinga. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
18.55 Enska knattspyrnan
20.35 FeftginlnÁnnar þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í þrettán þáttum. Aðalhlut-
verk: Richar O'Sullivan og Joanne Ridiey.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Grikkin Zorba Bresk bíómynd frá 1964
gerð eftir skáldsögu Nikos Kazantzakis.
Leikstjóri Michael Cacoyannis. Tónlist ettir
Mikis Theodorakis. Aðalhlutverk: Anthony
Quinn, Alan Bates, Lila Kedrova og Irene
Papas. Breskur rithöfundur erfir jarðeign á
Krit. Á leiðinni þangað kynnist hann ævin-
týramanninum Zorba og hetur lífsspeki hans
mikil áhrif á unga manninn. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
23.25 Allt sem þig fýsir aft vita um ástir
(Everything You Always Wanted to Know
About Sex) Bandarísk gamanmynd frá 1972
eftir Woody Allen sem jatntramt er leikstjóri
og leikur fjögur helstu hlutverkanna. Aðrir
leikendur: Lynn Redgrave, Anthony Quayle,
John Carradine, Lou Jacobi, Tony Randall,
Burt Reynolds og Gene Wilder. í myndinni
túlkar Woody Allen með sjö skopatriðum
nokkur svör við spurningum sem fjallað er
um í þekktu kynfræðsluriti eftír dr. David
Reuben. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
00.55 Dagskrárlok
Haraldur Jóhannsson, hagfræð-
ingur, flytur erindi í útvarp á iaug-
ardag kl. 20.00 sem hann nefnir:
„Upphaf iðnbyltingarinnar á Bret-
landi á 18. öld“.
kammersveitinni í Hamburg; Gottfried Wolt-
ers stj. b. Trompetkonsert í D-dúr eftir Jo-
hann Friedrich Fasch. Maurice André leikur
með Kammersveit Jean-Francois Paillards.
c. Svita í a-moll eftir Georg Philipp Teleman.
I Musici-kammersveitin leikur.
10.25 Ut og suftur Þáttur Friðriks Páls Jóns-
sonar.
11.00 Guðsþjónusta á Biblíudaginn I Kópa-
vogskirkju Hermann Þorsteinsson fram-
kvæmdastjóri Biblíufélagsins prédikar. Séra
Árni Pálsson þjónar fyrir altari. Organleikari:
Guðmundur Gilsson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson.
14.20 „Á 200 ára afmæli Skaftárelda" Sam-
felld dagskrá tekin saman af Einar Laxness
cand. mag. Lesari með honum: Séra Sigur-
jón Einarsson. Ennfremur les Jón Helgason
tvö erindi úr kvæði sinu „Áföngum".
15.15 i dægurlandi Svavar Gests kynnir tón-
list fyrri ára. I þessum þætti: Vincent You-
mans.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Um visindi og fræði. Uppspretta las-
ergeislans. Ágúst Kvaran eðlisefnafræðing-
ur flytur sunnudagserindi.
17.00 Siftdegistónleikar a. Frank Peter Zim-
merman og Arnuld von Amim leika saman á
fiðlu og pianó Sónötu nr. 3 eftir Claude De-
bussy, Vals-scherzo eftir Pjotr Tsjaikovský
og „Scherzo" eftir Johannes Brahms.
18.00 Þankar á hverfisknæpunni - Stefán
Jón Hafstein.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit Umsjón að þessu sinni: Þröstur
Ólafsson.
19.50 „Hratt flýgur stund“ Þórunn Magnea
Magnúsdóttir les úr samnefndri Ijóðabók
Guðrúnar P. Helgadóttur.
20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Mar-
grét Blondal (RÚVAK).
21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
21.40 Útvarpssagan: „Könnuftur i fimm
heimsálfum" eftir Marie Hammer Gisli H.
Kolbeins les þýðingu sína (11).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orft kvöldsins.
22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚ-
VAK).
23.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskráriok.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Helgi
Þórarinsson flytur.
16.10 Húslft á sléttunni Úlfur, úlfur! Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
17.00 Stórfljótin 6. Visla í Póllandi Franskur
myndaflokkur um nokkur stórfljót, sögu og
menningu landanna sem þau falla um. Þýð-
andi og þulur Friðrik Páll Jónsson.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H.
Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson.
Stjórn upptöku: Tage Ammendrup.
18.50 Reykjavíkurskákmótift 1984 Skák-
skýringar.
19.15 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður
Guðmundur Ingi Kristjánsson
20.45 Þessi blessuð börn! Sjónvarpsleikrit
eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Lárus
Ýmir Óskarsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragn-
arsson. Leikmynd: Baldvin Björnsson. Per-
sónur og leikendur: Bjössi - Hrannar Már
Sigurðss., Sigrún, móðir hans - Steinunn
Jóhannesd., Þorteinn, faðir hans—Siguröur
Skúlason, Fjóla - Margrét Ólafsdóttir,
Steingrimur - Róbert Arnfinnsson. Bjössi,
átta ára, býr einn með móður sinni. Hún er
skilin við föður hans og er að selja íbúðina
sem þau eiga. Þegar gestir koma að skoða
hana fylgist Bjössi með þeim milli þess sem
hugur hans reikar til fyrri tíma þegar pabbi
var ekki farinn.
21.20 Úr árbókum Barchesterbæjar Sjötti
þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Ólöf Ólafs-
dóttir flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi -
Stefán Jökulsson - Kolbrún Haildórs-
dóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi.
Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.)
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Elín Einarsdóttir, Blöndu-
ósi talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í
laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg
Árnadóttir les þýðingu sína (19)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón-
leikar
11.00 „Ég man þá tíft“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar
Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Cumulus, „Hálft í hvoru“ og Kim
Larsen syngja og leika
14.00 „Klettarnir hjá Brighton" ettir Gra-
ham Green Haukur Sigurðsson les þýð-
ingu sina (9).
14.30 Miftdegistónleikar Vladimir Horowitz
leikur á pianó „Arabesque" op. 18 í
C-dúr eftir Robert Schuman/David Feld-
berg leikur á sembal „Járnsmiðinn söng-
vísa" eftir Georg Friedrich Hándel.
14.45 Popphólfift - Sigurður Kristinsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síftdegistónleikar. Ríkisfilhar món-
íusveitin í Brno leikur þætti úr „Nótna-
kverinu", balletttónlist eftir Bohuslar
Martinu; Jiri Waldhans stj.ANerner
Holweg, Hermann Prey, Dietrich Fischer-
Dieskau og Karl Ridderbusch syngja
með ýmsum hljómsveitum og stjórnend-
um, aríur úr óperum eftir Mozart, Hándel
og Lortzing.
17.10 Síftdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson, Esther Guðmundsdóttir og
Borgþór S. Kjærnested.
18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson
ræðir við Sigurð Sigurðarson dýralækni
um sauðfjárveiki.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Erlingur Sigurðarson
flytur.
19.40 Um daginn og veginn Bolli Héðins-
son talar.
20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka, a. Sögur frá Sveina-
tungu Frásöguþáttur i flutningi og
samantekt Þorsteins frá Hamri. b. Kyn-
legur farþegi Úlfar K. Þorsteinsson les
frásögn úr „Grímu hinni nýju“. Sam-
kvæmislíf í Reykjavik Eggert Þór Bern-
harðsson les samnefndan ferðasögu-
kafla úr bókinni „Glöggt er gestsaugað"
en þar segir Bernhard Kahle frá veislu-
höldum í Reykjavík, sem hann tók þátt í
árið 1897. Umsjón: Helga Ágústsdóttir
21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Könnuftur í fimm
heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli
H. Kolbeins les þýðingu sina (12).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passiusálma (7).
Lesari: Gunnar J. Möller
22.40 Útlaginn á Miðmundahæðum Sögu-
þáttur skráður af Þórði Jónssyni á
Látrum. Flytjendur: Helgi Skúlason, Ró-
bert Arnfinnsson, Helga Bachmann og
Baldur Pálmason, sem er sögumaður.
(Áður útv. 28. mars 1968).
23.35 Tónleikar
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
frá breska sjónvarpinu, gerður ettir tveimur
skáldsögum frá 19. öld eftir Anthony Toll-
ope. Þýðandi Ragna Ragnars.
22.15 Pláneturnar (The Planets) Myndskreytt
tónverk. Philadelphíu-hljómsveitin leikur
„Pláneturnar" eftir breska tónskáldið Gust-
av Holst, Eugene Ormandy stjórnar. Með
tónverkinu hetur Ken Russel kvikmynda-
stjóri valið viðeigandi myndefni úr kvik-
myndum um himingeiminn og sólkerfið.
23.10 Dagskrárlok
mánudagur
19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teikni-
mynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
20.40 Dave Allen lætur móðan mása
Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
22.00 Sagan af Sharkey (The Story of L.
Sharkey) Kvikmynd sem Sigurjón Sig-
hvatsson gerði í Vesturheimi. Óvænt
atvik verða til þess að ungur blaðamaður
í smábæ i Kanada fer a grennslast fyrir
um gamlan einfara, Sharkey að nafni, i
von um að stórblööum þyki saga hans
fréttamatur. Þýðandi Sonja Diego.
22.20 Síftustu bedúínarnir Dönsk heim-
ildamynd eftir Jan Uhre um lif og sögu
hirðingja i Jórdaniu. Þýðandi og þulur
Þorsteinn Helgason.
22.55 Fréttir i dagskrárlok
Þessi blessuð
böm Andrésar
Sjónvarp sunnudag kl. 20.45:
Steinunn Jóhannesdóttir leikur móður Bjössa í leikriti Andrésar Ind-
riðasonar „Þessi blessuð börn“, sem sjónvarpið sýnir á sunnudaginn
kl. 20.45. Með henni á myndinni eru Róbert Arnfinnsson og Margrét
Ólafsdóttir.
íslenskt sjónvarpsleikrit verð-
ur sýnt á skjánum á sunnudaginn
og heitir það Þessi blessuð börn.
Höfundur er Andrés Indriðason.
fslensku leikritin, sem sjónvarpið
hefur tekið upp og sýnt, hafa
ævinlega komist mjög milli tann-
anna á fólki og gagnrýnendur
verið ósparir á dálksentimetrana
í blöðunum eftir sýningar. Það er
því óhætt að mæla með því við
áhorfendur að þeir láti ekki þetta
leikrit framhjá sér fara, a.m.k.
ekki ef þeir ætla að verða gjald-
gengir í umræðum fólks næstu
daga á eftir.
Höfundurinn, Andrés Indriða-
son, gat sér fyrst orð sem rithöf-
undur er hann sigraði í barna-
bókakeppni Máls og menningar
fyrir nokkrum árum. Síðan hefur
hann sent frá sér nokkrar barna-
bækur og nú barnaleikrit. Leikrit
þetta er sagt fjalla um Bjössa,
átta ára, sem býr einn með móður
sinni. Hún og pabbi hans eru
skilin og hún er að selja íbúðina,
sem þau áttu saman. Þegar gestir
koma til að skoða íbúðina fylgist
Bjössi með þeim milli þess sem
hugur hans reikar til fyrri tíma,
þegar pabbi var ekki farinn.
Bjössa leikur Hrannar Már
Sigurðsson, mömmu leikur
Steinunn Jóhannesdóttir og
pabba leikur Sigurður Skúlason.
Einnig koma við sögu Margrét
Ólafsdóttir og Róbert Arnfinns-
son.
Háspennugengið verður á dagskrá sjónvarps kl. 18.30 í dag.
Sjónvarp laugardag kl. 18:30
Áfram háspenna
Háspennugengið heitir breskur framhaldsmyndaflokkur, sem sjón-
varpið sýnir um þessar mundir á laugardögum kl. 18.30. Þessi flokkur
er í sjö þáttum og verður hinn þriðji sýndur í dag. Þátturinn er fyrir
unglinga og fjallar um unglinga.
Sjónvarp laugardag kl 21.05:
Frá fjöri til smekkleysu
Sjónvarpið sýnir tvær kvik-
myndir á laugardagskvöldið og er
sú fyrri hin fræga mynd Michaels
Cacoyannis Grikkinn Zorba. Hin
síðari er mynd Woodys Allens
Allt sem þig fýsir að vita um ástir.
Myndin um Grikkjann Zorba
er gerð eftir skáldsögu Nikos
Kazantzakis. Þar segir af ungum
breskum rithöfundi, sem erfir
jarðeign á eyjunni Krít, og heldur
þangað. Þar kynnist hann
Grikkjanum Zorba, sem tekur
lífinu létt, og hefur lífsspeki hans
mikil áhrif á unga Bretann. Ant-
hony Quinn leikur Zorba og þyk-
ir þar fara á kostum. Alan Bates
leikur Bretann unga og Lila Ke-
drova og Irene Papas leika kven-
persónur tvær. Lila Kedrova
hlaut raunar Oskarsverðlaun
fyrir leik sinn. Mikis Theodorakis
leggur til músíkina af mikilli
snilld og kannast víst flestir við
lagið „Zorba“.
Mynd Woodys Allen um kyn-
lífið fær ekki góða dóma í kvik-
myndahandbókum okkar. Önn-
ur bókin segir þetta smekk-
lausustu mynd Woodys Allen
og hin segir að áhorfendur þurfi
að vera ansi þolinmóðir til að
nenna að horfa á ósköpin. En í
myndinni túlkar Woody Allen
með sjö skopatriðum nokkur
svör við spurningum, sem fjallað
er um í þekktu kynfræðsluriti
eftir dr. David Reyben (hefur
m.a. komið út á íslensku og þá
undir sama heiti og kvikmyndin).