Þjóðviljinn - 28.02.1984, Side 19

Þjóðviljinn - 28.02.1984, Side 19
Þriðjudagur 28. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurtregnir. Morgunorð - Rúnar Vilhjálmsson, Egils- stöðum talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur t laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árnadóttir les þýðingu sina (20). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurtregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Spænskir tónlistarmenn leika suðræna tónlist/Timi Yuro syngur 14.00 „Klettarnir hjá Brighton“ ettir Gra- ham Greene Haukur Sigurðsson les þýðingu sina (10) 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur lög úr sjónleiknum „Pilti og stúlku" eftir Emii Thoroddsen og Hljóm- sveitarsvitu op. 5 eftir Árna Björnsson; Páll P. Pálsson og Karsten Andersen stj./ Kvartett Tónlistarskólans í Reykjavík leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. 17.10 Siðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdis Norðfjörð (RÚVAK) 20.00 Barna-og unglingaleikrit: „Milljóna snáðinn" Gert eftir sögu Walters Christmas (Fyrst útv. 1960). I. þátturaf þremur Þýðandi: Aðalsteinn Sigmunds- son. Leikgerð og leikstjórn: Jónas Jónas- son. Leikendur: Steindór Hjörleifsson, Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson, Emilía Jónasdóttir, Sigurður Grétar Guðmundsson, Bjarni Steingrims- son.Sævar Helgason og Jón Einarsson. 20.40 Kvöldvaka a Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Að þessu sinni er fjallað m.a. um nábjargir, andlát og útfarasiði. Einnig les Edda Kristjánsdóttir kafla úr visindaritgerð er hún vinnur að um þessi málefni. b. Minningar og svipmyndir úr Reykjavík Edda Vilborg Guðmundsdóttir les úr samnefndri bók eftir Ágúst Jósepsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sina (13). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (8) 22.40 Tónskáldaverðlaun Norðurlanda- ráðs 1984 „Requiem - í minningu þeirra sem féllu úr minni“ eftir Sven- David Sandström við Ijóð eftir Tobias Berggren. Sænskir listamenn flytja þætti úr verkinu undir stjórn Leifs Segerstam. Jón Örn Marinósson kynnir 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Ruve frá lesendum Allsherjarverkfall! „Nú er mikið vcldi á eigendum fyrirtækjanna“, segir „stútungskerling“ á áttræðisaldri m.a. í bréfi sínu, þar sem sú hin sama hvetur til allsherjarverkfalls. „Stútungskerling“ á áttræðis- aldri hringdi: „Ekki líst mér á ef launafólk ætlar að samþykkja þessa samn- inga. Nú er svo fjandsamlegt ríkisvald og mikið veldi á eigend- um fyrirtækja að ekki tjóir annað en einn „allsherjarstrækur“. Það á bara að svelta þessa helvítis kalla inni, það er það sem þeir skilja. Það er háðulegt að leyfa sér að bjóða launafólki uppá 12 þúsund króna lágmarkslaun. Mér finnst líka alveg voðalegt þegar sama prósentan er reiknuð ofan á öll laun einsog nú er verið að gera enn einn ganginn. Ég er hundóánægð með frammistöðu verkalýðsforyst- unnar og flokkurinn veitir henni ekkert aðhald. Reyndar er hann ekki heldur nándar nærri nógu róttækur. Það getur engin fjöl- skylda í landinu lifað af þeim lág- markslaunum sem um var samið. Þeir ættu að prófa að láta hann Denna lifa af 12 þúsundum á mánuði. Nei hér skilur enginn nema það tungumál, sem allt launafólk ræður betur yfir en hin- ir: „allsherjarverkfalÞ'. Frístund hjá Eðvarð Frístund heitir þáttur einn, sem sendur er út á Rás 2 á þriðju- dögum. Og þessi þriðjudagur er auðvitað engin undantekning. Þættinum stjórnar Eðvarð Ing- ólfsson og hefst hann kl. 17.00 og stendur til kl. 18.00. Penna- Hvers vegna? Nemandi 9. bekkjar skrifar: Hvers vegna er verið að hafa samræmd próf þegar ekki er tekið tillit til árangurs og óska nemenda um framhaldsskóla? Þrátt fyrir það að nemendur nái góðum árangri er ekki mögu- leiki fyrir þá að velja sér fram- haldsskóla því nú eru t.d. menntaskólar orðnir að hverfa- skólum. Þannig geta nemendur utan af landi ekki sótt um vist í þeim skóla sem þeir hafa mestan áhuga á að sækja. Fyrst svo er skil ég ekki ástæðuna fyrir því að hafa samræmd próf í 9. bekk grunn- skólans. Hvernig væri að einhver hátt- settur skólamaður svaraði þessu? Elínborg. Útvarp kl. 20.00: Barnaleikrit um MiUjónasnáðann Útvarpið byrjar á flutningi nýs framhaldsleikrits í kvöld, þriðju- dagskvöld 28. febrúar. Leikrit þetta heitir Milljónasnáðinn og er byggt á samnefndri sögu eftir Walter Christmas. Þýðinguna gerði Aðalsteinn Sigmundsson og Jónas Jónasson bjó söguna í leikritsform og er hann jafnframt leikstjóri. Leikritið var fyrst flutt í útvarpi árið 1960. Það fjallar um auðug- an dreng í Lundúnum, sem lifir í gylltu búri umkringdur þjón- ustufólki og fjárhaldsmönnum. Hann ákveður að strjúka og leita gæfunnar meðal alþýðufólks. Leikarar og leikkonur í fyrsta þætti eru: Ævar Kvaran, Emelía Jónasdóttir, Steindór Hjörleifs- son, Jón Einarsson, Bjarni Steingrímsson, Guðmundur Pálsson, Sigurður Grétar Guð- mundsson og Sævar Helgason. Leikritið hefst klukkan 20.00. Sjónvarp kl. 21.00: Skötuhjúin og golfvöllurinn 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimynda- flokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykjavíkurskákmótið 1984 Úrslit og skákskýringar. 21.00 Skarpsýn skötuhjú 4. Morðið á golfvellinum Breskur sakamálamynda- tlokkur í ellefu þáttum gerður eftir sögum Agöthu Christie. Aðalhlutverk: James Warwick og Francesca Annis. Tommy og Tuppence aðstoða unga stúlku sem er sökuð um að hafa myrt mann á golfvelli. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Hvernig verður umhorfs hér á landi árið 2000? Hringborðsumræður teknar upp í hátíðasal Menntaskólans við Hamrahlíð að viðstöddum nemendum og gestum. Nokkrir þjóðkunnir menn sitja fyrir svörum, nemendur bera fram spurn- ingar og formaður skólafélagsins, Bene- dikt Stefánsson, stýrir umræðum. Stjórn upptöku Sigurður Grímsson. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. vinur óskast Þrettán ára norskur drengur hefur skrifað okkur og beðið að birta ósk unt pennavini á íslandi. Hann hefur m.a. áhuga á frímer- kjum, bókum, músík og dýrum. Hann skrifar okkur á ensku, en óhætt ætti að vera að skrifa hon- um á dönsku. Nafn og heimilis- fang: Gisle Haakonsen Hagtornveien 4 3150 Tolvsród Norge Morðið á golfvellinum nefnist þátturinn úr flokknum Skarpsýn skötuhjú, sem sjónvarpið sýnir í kvöld. Efnisþráður er í stuttu máli á þá leið, að maður að nafni Sessle finnst látinn á golfvelli og lögreglan handtekur stúlkuna Doris Evans og virðast sönnu- nárgögnin sterk gegn henni. Hattprjónn hafði verið rekinn í Sessle og í lófa hans fundust ljós hár, en Doris Evans er ljóshærð. Tommy finnur hins vegar á sér, að eitthvað er bogið við þetta, og þau Tuppence raða saman brot- unum, þannig að heilleg rnynd finnst af morðingjanum. skop - Þú verður að bíða aðeins, - hún þarf bara að hleypa Sigga út bak- dyramegin! bridge Björn Eysteinsson var ekkert hress meö uppskeruna í spilinu í dag, fékk enda athugasemdir, sumpart órétt- mætar. Dæmið sjálf: Norður S D63 H K6 T K1064 L KD52 Vestur Austur S 108 S G5 H A9743 H 102 T A97 T DG852 L 1043 Suður S AK9742 H DG85 T 3 L 86 L AG97 Rvík.mót. Þórarinn-Ólafur, siöari hálf- leikur. Sagnir f opna salnum (áttum breytt): Norður Suður Guðm.Herm. Björn Eyst. 1-tigull 1-spaði 1- grand 2-lauf 2- spaðar 4-spaðar Vestur átti út, eftir þessar sagnir og ákvað aö spila félaga sinn með stuttlit í hjarta. Svo útspil var hjarta-4, (3. og 5.!). Eins og sést er spilið viðkvæmt, mögu- leikar margir, en nokkuð Ijóst virðist að geyma tromp „tínsluna", eiga þar innkomu síðar. Björn bað um lítið úr blindum, tían sagði svo sem ekkert í stöðunni, Björn átti slaginn á drottningu og spilaöi strax tígli. Hermann rauk upp með ás. Tók næst hjartaás og hélt áfram með hjarta- 3. Hvað nú? Er nokkur ástæða til að van- treysta lengdar-merkingu vesturs? Trompa með drottingu og reikna með trompunum 2-2? Björn kausfyrri, og eftir atvikum, betri kostinn, trompaÓi lágt i borgaði og tapað spil. I lokaða salnum valdi Þorgeir í vestur hjarta-3 sem útspil í sama lokasamningi. Hrólfur stakk upp kóng í blindum og Guð- mundur Sveinsson var svo vænn að lengdarmerkja með tíu... T romp á ás og tigull á ás. Nú var einnig hirtur hjartaás og áfram hjarta. Hrólfur kaus einnig að trúa því sem hann sá, trompaði með drottningu. Staðið spil. „Crime pays“, (... gefa allavega impa). Tikkanen Gæskan er bjartsýn, illskan skipulögð. Gœtum tungunnar Sagt var: Áhrif hans eru yfir- gripsmikil. Snotrara mál þætti: Áhrif hans eru víðtæk.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.