Þjóðviljinn - 14.03.1984, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.03.1984, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 14. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 Húsfyllir á 8. mars á Egilsstöðum: Friðurá - friður heimilum í heimi! ar Þóru Óladóttur við texta Arn- dísar Þorvaldsdóttur, „Ég man þig litli ljúfur“. Eins og sést af þessari upptaln- ingu unnu konurnar í Friðar- hreyfingunni mest allt efnið sjálfar, þær sömdu texta, lög, ljóð og þýddu og þær fluttu það einnig. Var þeim að vonum þakkað gott framtak með dynjandi lófaklappi í _ fundarlok. -ÁI Yfir 120 manns sóttu bar- áttusamkomu í tilefni 8. mars, alþjóðlegs baráttu- dags kvenna sem Friðar- hreyfing kvenna á Héraði gekkst fyrirí Menntaskólanum þann samadag. Um 15 manna hópur kvenna hafði veg og vanda af dagskránni sem var hin fjölbreyttasta og vel tekið af áheyrend- um. f raun var dagskránni tvískipt. Fyrir kaffihlé, þar sem bornar voru á borð heimabakaðar kökur og brauð, var fjallað um ofbeldi gegn konum. Álfheiður Ingadóttir frá Samtökum um kvennaathvarf í Reykjavík sagði frá aðdraganda og rekstri Kvennaathvarfsins sem hef- ur starfað í 15 mánuði. Þá voru lesnir stuttir kaflar úr sígildum bókmenntaverkum þar sem of- beldi gegn konum er viðurkennt sem liður í karlmennsku og beinlín- is hvatt til þess. Bækurnar voru úr ýmsum áttum, allt frá Biblíunni til Theresu Charles og annarra heimilisbókmennta. Síðari hluti fundarins var helgað- ur baráttu kvenna fyrir friði á jörðu. Þóra Óladóttir og Krist- bvjörg Kristmundsdóttir fluttu „Fréttir frá stríðshrjáðum heirni", m. a. af friðarhreyfinum kvenna. Þá rifjuðu þær upp ákall japanskra kvenna frá 1956 til allra kvenna í heiminum um að sameinast gegn atómsprengjunni. Pálína Hauks- dóttir las þýðingu sína á smásögu, byggðri á sköpunarsögunni í 1. Mósebók og Katrín Kjartansdóttir las Friðarljóð eftir Jakobínu Sigurðardóttir, sem tileinkað er Menningar- og friðarsamtökum ís- lenskra kvenna. Líflegur söngur hópsins alls við gítar- og harmóníkuundirleik setti skemmtilegan blæ á fundinn. Þóra Bergsdóttir söng einsöng og spilaði undir á gítar, en á engan er h'allað þegar sagt er að stjarna kvöldsins hafi verið 8 ára drengur Ari Kol- beinsson, sem söng lag móður sinn- Kristbjörg Kristmundsdóttir og Þóra Óladóttir fluttu fréttir frá stríðshrjáðum heimi. Ljósm. -Ál. Hópurinn lét sér ekki nægja að syngja,- þær bökuðu líka, og sömdu mestallt sem flutt var. Salurinn í Menntaskólanum á Egilsstöðum var fullur af fólki, - mest þó konum. Ljósm. - Ái. G nr\ A? íi j ji.ll 11 J £g iHt þý L'H-i íj iif - /jáí-h hnkk-tn koll-lnn Dwi C B ___________ . A mm StuH-ur uant þú SÍH/-UX KÍM aZ sliut-i <u pott - 'mn. pi vjm. 7> 1—í- -|-F 1—rr l 11J ^ —4 J 1 . _ * l - d j JJ __________C___. A ____ -—. öea— J- j j j 1 J ~ j i J J 1 J j áti-u. Uft ni ó-kuM-ug-u. hnct- i. m l4 í j j Tí^ lm W>' eiM um efi-lr- mí-déf, lyt- il Unt mek im í 6* - i** burt-kviin-ii^-cm sktyt-ii, J.'ÍTT j <j/ttf-tst 1/iS miy Shi - ue, gu//-inn sýni-ist vty- ujt. r i. J 1J ‘ J iT tíé/é- uri'-ttk-i mrnrn -* % t'erð-i hett-mm-lGg - we p Eg man þig litli Ijúfur Ég man þig litli Ijúfur, Ijósa hrokkinkollinn. Stuttur varst þú stúfur minn aö stauta út við pollinn. Buslaðir og byggðir heila borg úr sandi. Nú áttu lífi að eyða í ókunnugu landi. Borgir standa í báli börnin saklaus veina. Sviptir rœnu og ráði ryðjast menn og kveina. Vígatólum verjast vegatálma lítur. Brœður munu berjast blóð um strœti flýtur. Inn komst þú einn daginn um eftirmiðdagsleytið. Barst mér inn í bœinn burtkvaðningarskeytið. Glettist við mig glaður, gullinn sýndist vegur. Heldurðu ekki mamma ég verði hermannlegur? Aldreifœ ég skilið, þó aldin sé að árum, ávinning að stríði það aðeins veldur sárum. Öllu lífi eyðir búin ógnarafli atómsprengjan illa ífirrtu valdatafli. Hermannslistir lékst þú og leystir sérhvern vanda. Sveitin þín var send til suðlaigari landa. Þar borgararnir börðust í byltingunni heitir. Skylt var þér að skjóta á skœruliðasveitir. F2Ljóð: Arndís Þorvaldsdóttir Lag: Þóra Óladóttir. Ari Kolbefnsson söng lag mömmu sinnar sem lék undir á píanó. Ljósm. Ál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.