Þjóðviljinn - 20.03.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.03.1984, Blaðsíða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN' Þriðjudagur 20. mars 1984 ^dóamafikaduti Logsuðutæki óskast. Vinsamlegast hringið í Ásbjörn, sími 81333. Notað barnabaðkar með skúffum á hóflegu verði óskast strax. Upplýsingar í síma 30704. Ung kona sem á von á tvíburum óskar eftir hentugu og ódýru húsnæði sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 14189. Til sölu gömul og góð Siems eldavél með 4 hellum og ofni. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 18054. Til sölu þvottavél í góðu lagi. Upplýs- ingar í síma 86318. Óska eftir aukastarfi á kvöldin, t.d. rukk- anir. Upplýsingar í síma 33360 í dag. Húseigendur athugið mig bráðvantar íbúðarhúsnæði frá og með 1. apríl. Óskastærð ca 50-70 ferm. Óskastaður miöbær, gamli bærinn eða Kópavogur. En allt kemur til greina. Vinsamlega hafiö sam- band við Kolbrúnu í síma 22682 eða 42900. Bílakaup við kaupa 5-6 ára vel með farin bíl á sanngjörnu verði. Helst að sami eigandi hafi átt hann frá upphafi. Upplýsingar í síma 82806 e. kl. 17.00 Tveir Kenwood hátalarar á 1500 kr. Nýtt ónotað stangabeisli með stöngum á 1700 kr. til sölu. Kleppsvegur 144, sími 81259. I Vantar að kaupa notaða ryk- I sugu sæmilega góða. Einnig vantar 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu t.d. í miðbænum frá 1. júni. Uppl. í síma 18114 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Kettlingur fæst gefins, 8 vikna fress. Sími 43188. Til sölu vel með farið SCO grænt karlmannareiðhjól. Upplýsing- ar í síma 28874 e. kl. 5. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3-4 herbergja íbúð í Reykjavík í byrjun júní. Eiga 4ra herbergja íbúð á Akureyri þannig að íbúðaskipti koma vel til greina. Upplýsingar í síma 96-25252 e. kl. 18.00. Námsfólk ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð til leigu. Helst í miðbæ eða nálægt Háskólanum. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 687254 e. kl. 3. Óska eftir 24 tommu reiðhjóli fyrir 9 ára stelpu. Helst í góðu standi. Upplýsingar í síma 18858. Tek að mér að leggja nýja sólbekki gegn vægu gjaldi, hef leyfi. Upplýs- ingar í síma 14253 e. kl. 5. Vill einhver kaupa 90 cm breitt rúm með 2 fjaðra- dýnum, sanngjarnt verð. Upp- lýsingar í síma 38486 e. kl. 21 næstu kvöld. Ég er 14 ára strákur og vantar sumarvinnu, t.d. sendla- og lagerstörf, eða bara hvað sem er. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 42900, Krissi. Flóamarkaður SDÍ að Hafnar- stræti 17, kjallara, selur alls konar vörur á hreinasta gjafverði. Fatnaður, húsgögn, eldhúsáhöld, skraut- munir og bækur eru meðal þeirra vara sem fást þar - oftast í úrvali. Og þegar þið takið til í skápun- um og geymslunum - þiggjum við með þökkum það sem þið viljið losna við. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 14-18. Ykkar stuðningur- okkar hjálp. Samband Dýraverndunarfé- laga íslands. Orðsending til félagsmanna BSF. Skjól. Þar sem félagið hefur fengið úthlutað lóðum undir 15 raðhús við Grafarvog í Reykjavík, eru þeir sem hug hafa á byggingu raðhúss með félaginu, beðnir að hafa samband við skrifstofuna að Neðstaleiti 3 sem fyrst. Upplýsingar í síma 85562 á skrifstofutíma. Félagið er öllum opið. Nýir félagsmenn velkomnir. Stjórnin Tilkynning frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Kristjana Helgadóttir læknir hættir störfum sem heimilislæknir 1. apríl n.k. Þeir samlagsmenn sem hafa hana fyrir heimilislækni eru beðnir að koma í afgreiðslu S.R. sem fyrst og velja sér nýjan heimilis- lækni. Eru menn vinsamlegast beðnir að hafa sjúkrasam- lagsskírteini meðferðis. Ritari óskast Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ritara frá 1. apríl n.k. Góð kunnátta í vélritun og ensku nauðsynleg. Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu Arnarhvoli fyrir 28. þ.m. Reykjavík, 19. mars 1984 leikhús • kvikmyndahús ®?ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Öskubuska 3. sýn. í kvöld kl. 20, græn aðgangskort gilda. 4. sýn. miðvikudag kl. 20 5. sýn. fimmtudag kl. 20 6. sýn. laugardag kl. 20. Amma þó miðvikudag kl. 15 laugardag kl. 15. Sveyk f síðari heimsstyrjöldinni föstudag kl. 20. Skvaldur miðnætursýning laugardagskvöld kl. 23.30 2 sýningar eftir. Litla sviðið: Lokaæfing fimmtudag kl. 20.30 síðasta sinn. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. I.KIKFÍilAC RKYKjAVÍKUR m* Gísl 1 kvöld uppselt, fimmtudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Hart í bak miðvikudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 2 sýningar eftir. Guð gaf mér eyra laugardag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó frá kl. 14 til 20.30, sími 16620. íslenska óperan Örkin hans Nóa í dag' kl. 17.30 sunnudag kl. 15 mánudag kl. 17.30 La Traviata föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Rakarinn í Sevilla laugardag kl. 20. Miðasalan er opin frá 15-19 nema sýningardaga til kl. 20, sími 11475. Bráðsmellin ný bandarísk gaman- mynd frá MGM eftir Blake Edwards, höfund myndanna um .Bleika Pardusinn" og margar fleiri úrvalsmynda. Myndin er tekín og sýnd í 4ra rása Dolby Stereo. Tón- list: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Julle Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5, 7.30. Hækkað verð. Hrafninn flýgur „... outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will sun/i- ve...“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson. Mynd með pottþétt hljóð í Dolby- stereo. Sýnd kl. 10. SIMI: 1 89 36 Salur A Ævintýri í forboðna beltinu Hörkuspennandi og óvenjuleg geimmynd. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Molly Ringwald. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Islenskur texti. Salur B Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali, sem hlotið hefur mikla athygli víða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst i þorpinu Artigat I frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ síðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfræð- inga og rithöfunda. Dómarinn í máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af þvi sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveislu. Leikstjóri: Daniel Vigne. Aðalhlutverk: Gerard De- Pardleu, Nathalie Baye. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.05. KVIKMYNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN AIISTURBtJARfíilT Sími11384^“““— m Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Tónlist: Karl Sighvatsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jón- ína Ólafsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sting II Ný frábær bandarísk gamanmynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló öll aðsóknarmet í Laugarásbió á sín- um tíma. Þessi mynd er uppfull af plati, svindli, grini og gamni, enda valinn maður í hverju rúmi. Sannkölluðgamanmyndfyrirfólká öllum aldri. faðalhlutverki: Jackie Gleason, Mac Davis, Teri Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og11. Miðaverð kr. 80.- á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu Frumsýning í kvöld kl. 21.00. 2. sýn. föstudag kl. 21.00 Andardráttur fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Miðasala frá kl. 17.00 sýningar- daga. Sími 22322. Léttar veitingar í hléi. Fyrir sýningu leikhússteik kr. 194 í veitingabúð Hótels Loftleióa. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðs vel gerö og leikin ný ensk- bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum úr örlagaríku æviskeiði leikkonunnar Frances Farmer. Aðalhlutverk leikur af mikilli snilld Jessica Lange (Osc- arsverðlaunahafi 1983), Sam Shepard, Kim Stanley. Leikstjóri: Graeme Clifford. íslenskur texti. Sýnd kl. 3 - 6 og 9. Hækkað verð. Svaöilför til Kína Hressileg og spennandi ný banda- risk litmynd, byggð á metsölubók eftir Jon Cleary, um glæfralega flugferð til Austurlanda meðan flug var enn á bernskuskeiði. Aðalhlutverk leikur ein nýjasta stórstjama bandarikjanna Tom Selleck, ásamt Bess Armstrong, Jack Weston, Roberf Morley o.fl. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Kafbáturinn Frábærstórmynd um kafbátahern- að Þjóðverja i síðasta striði, með Júrgen Prochnow - Herbert Grö- nemeyer - Klaus Wennemann. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,10 - 6,10 og 9,10. Götustrákarnir Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarisk litmynd, um hrika- leg örlög götudrengja i Chicago, með Sean Penn - Reni Santoni - Jim Moody. Leikstjóri: Rick Ros- enthal. fslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 oq 11.05 Ég Itfi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martins Gray, með Michael York og Birgitte Fossey. Islenskur texti. Sýnd kl. 9.15. Siðustu sýningar. Varist vætuna Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd, með Jackie Gleason, Es- telle Parsons. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Tónabió frumsýnir Óskarsverð- launamyndina „Raging Bull“ „Raging Bull" hefur hlotið eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besti leikari: Robert De Niro Besta klipping. Langbesta hlutverk De Niro, enda lagði hann á sig ótrúlega vinnu til að fullkomna það. T.d. fitaði hann sig um 22 kg og æfði hnefaleik í fleiri mánuði með hnefaleikaranum Jake La Motta, en myndin er byggð á ævisögu hans. Blaðadómar: „Besta bandaríska mynd ársins" - Newsweek. „Fullkomin" - Pat Collins ABC-TV. „Meistaraverk" - Gene Shalit NBC-TV. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síðustu sýningar. SIMI: 2 21 40 Hugfangin Æsispennandi mynd. Jese Lujack hefur einkum framfæri sitt af þjófn- aðí af ýmsu tagi. I einni slikri för verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and a Gentleman, American Gigolo) „kyntákni 9. áratugarins". Leik- stjóri: John McBride. Aðalhlut- verk: Richard Gere, Valerie Kaprisky, William Tepper. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára, Fjölskyldu Festival kl. 14 sunnu- dag. Samvinnuferðir-Landsýn. S&ui* SIMI78900 Salur 1 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA Porky’s II Fyrst kom hin geysivinsæla Pork- y's sem allsstaðar sló aðsóknar- met og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Pork- y’s II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 -11. HÆKKAÐ VERÐ. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 2 Goldfinger JAMES B0ND IS BAGK IN AGTI0N! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Salur 3 Tron Frábær ný stórmynd um stríðs- og video-leiki full af tæknibrellum og miklum stereo-hljóðum. Tron fer með þig í tölvustríðsleik og sýndir þér inn í undraheim sem ekki hefur sést áður. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, David Warner, Cindy Morgan, Bruce Boxleitner. Leikstjóri: Steven Lisberger. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd I 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5 og 9. Cujo Splunkuný og jafnframt stórkost- leg mynd gerð eftir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út í miljónum eintaka víðs vegar um heim og er mest selda bókKings Sýnd kl. 5, 7, og 11. Hækkað verð. Salur 4 Daginn eftir (The Day After) Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7.30. Ath. breyttan sýningartima. Askriftarsími 81333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.