Þjóðviljinn - 07.04.1984, Qupperneq 5
Helgin 7.-8. aprfl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5
T
/ ••
Wsmlí
Landsbanki
mo«m UA
"'"—IOOOO.
eTmuérs'°**l e’a3naa *
a"mnr’L"»<
Se*rn*ndöifrAúar’nUs‘"mj,ls
,'re,^ogSeð(abaL?e9''enve«l'
*'neW8ðSex '&,<,n*'í«ÍVeduj
'^^monnrasr m'iðnu,,’frál
Zet,ramSe,‘an^ZÍ>sbál'a'
^’nlsibs og ^ " °9a*»e«l
r ' ÞW' »«« =ön
'ríá'«í)*ð/
:6! á SO áru
LANdsb,
OtSíJí
EIN BESTA AVOXTUN SPAEIFIAR!
Sparifjáreigendum gefst nú kostur á að ávaxta fé
sitt með kaupum á Landsbankaskírteinum sem seld
verða á afgreiðslustöðum bankans um land allt. Lág-
marksupphæð hvers skírteinis er kr. 10.000 en að öðru
leyti fer upphæð þeirra eftir óskum kaupenda.
Skírteinin eru innleysanleg að 6 mánuðum liðn-
um frá kaupdegi og jafnframt framseljanleg á tíma-
bilinu eins og almenn viðskiptabréf.
Eigandi Landsbankaskírteinis fær 6% vaxtaálag
á ári umfram almenna sparisjóðsvexti sem nú eru
15%. Nafnvextir skírteinanna eru því alls 21% en
þeir sem kaupa ný skírteini við innlausn eldri skír -
teina ná 22,1% ávöxtun á heilu ári. Sé skírteini ekki
innleyst hjá bankanum að sex mánuðum liðnum
frá kaupdegi mun bankinn sjálfkrafa leggja áfallna
vexti við upphæð skírteinisins og ávaxta inn-
eignina eftir það með kjörum almennra spari-
sjóðsbóka.
Landsbankaskírteinin eru stimpilfrjáls bæði
við útgáfu og framsal og enga þóknun þarf að
greiða til bankans. Skírteinin og vaxtatekjur af
þeim eru skattfrjáls á sama hátt og annað
sparifé í bönkum.
Með útgáfu skírteinanna hyggst Lands-
bankinn örva sparnað sem efla mun fyrir-
greiðslu til atvinnuvega og einstaklinga.
í boði er einföld og örugg ávöxtun með
betri kjörum en völ hefur verið á undanfarin
ár.
Hugið að fjármálum ykkar og ávaxtið
spariféð í Landsbankaskírteini.
LANDSBANKINN
Græddur er geymdur eyrir
ARGUSCO