Þjóðviljinn - 07.04.1984, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 07.04.1984, Blaðsíða 30
30 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 7.-8. aprfl 1984 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Fylkingin UTBOÐ Tilboö óskast í litla skurögröfu (keöjugröfu) fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Utboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 26. apríl n.k. kl. 11 f. hád. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni Fundur verður haldinn um atvinnumál á Selfossi laugardaginn 7. apríl kl. 14 að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Framsögumaður verður Þorsteinn Garðarson iðnráðgjafi. - Stjórnin. Alþýðubandalagið á Selfossi og í nágrenni Viðtalstímar Garðar Sigurðsson alþingismaður hefur viðtals- tíma að Kirkjuvegi 7 á Selfossi laugardaginn 14. apríl kl. 15. Athugið breytta dagsetningu. Garðar Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins: Þjóðmála- og utanríkismálanefnd Fundurverðuríþjóðmála- og utanríkismálanefnd á laugardag, 7. apríl kl. 11 árdegis að Hverfisgötu 105, Reykjavík. Fundarefni: Friðarstarfið um páskana og kosning framkvæmdanefndar. Nefndin Vinsamlega sendið eða hringið inn auglýsingar í þennan dálk fyrir klukkan 16 daginn áður en þær eiga að birtast og talið við Einar Karl eða Álfheiði. - Ritstjórn. Hvað vi11 Fylkingin? Fundur um kreppuna, ríkisstjórnina og baráttu verkalýðsstéttarinn- ar. Framsögur: Pétur Tyrfingsson, Már Guðmundsson, Árni Sverris- son. Fundurinn verðurfimmtudaginn 12. apríl kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Baltasar á Kjarvalsstöðum: íslandsmótið í handknattleik: verður haldinn laugardaginn 7. apríl kl. 13.30 í húsnæði Alþýðubandalagsins, Aðalstræti 42. Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Ólafur Ástgeirsson frá ÆF í Reykjavík mæta á fundinn. Ungt fólk er hvatt til að fjölmenna. Skýjafar, illfygli og hestar Garðar Margrét Steingrímur Árnesingar - uppsveitamenn: Opinn fundur í Arnesi Opinn stjórnmálafundur veröur haldinn í Árnesi miðvikudaginn 11. apríl kl. 21. Garðar Sigurðsson, alþingismaður, Margrét Frímannsdótt- irgjaldkeri Alþýðubandalagsins og Steingrímur J. Sigfússon alþingis- maður mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórn AB í uppsveitum Árnessýslu. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur. Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði ABH mánudaginn 9. apríl kl. 20.30 á Skálanum. Undirbúningur fyrir næsta bæjarstjórnarfund. Stjórnin. Æskulýðsfylkingin Stofnfundur Æskulýðsfylkingar AB á ísafirði sagt. Þessar myndir kallar Baltasar Goyeskur - þær lýsa aliskonar há- bölvuðum klíkuskap, sem miklu ræður, og taki hver til sín sem vill... Baltasar sýnir 55 málverk frá 1982 og fram á þennan dag. Mynd- unum skiptir hann í flokka. „Sólar- hringur á vinnustofunni“ er sam- heiti yfir myndir af því sem sést út um glugga listamannsins: Keilir er þar fastagestur, góð viðmiðun og formföst, en yfir honum mikið af himni: Það er skýjafarið sem einatt ræður landslaginu á íslandi, segir Baltasar. Einn flokkurinn er um vini og fjölskyldu og eru sumir þeir vinir ferfættir. Landslagsmyndaflokkur annar fjallar um sumar og vetur. í langri röð eru naktar konur. En andspænis þeim stórar myndir tengdar Fjallræðunni: Þetta eru, segir Baltasar, frjálsar æfingar mínar, sem ég gerði meðan ég var að nálgast það viðfangsefni að búa til geysistóra veggmynd fyrir Víði- staðakirkju í Hafnarfirði. Og svo eru það hestarnir, gamlir og nýjir gestir á sýningum Baltasar. Félagi hestur heitir sá flokkur, fjórtán myndir. Myndir sem geyma margt úr mínum persónulegu endurminningum, segir listamað- urinn: Það sem menn elska kemur aftur og aftur, eins og það sem menn hata. Sýningin er opin til 23. apríl. áb Þegar komið er á sýningu sem ýmsum herfílegum fígúrum, flest- Baltasar er að opna á Kjarvalsslöð- um í mannsmynd, og leggja þær um blasir við flokkur mynda af stund á vafasamt athæfí, vægast Baltasar við eina þeirra mynda sem hann málar í anda landa síns Goya. (Ijósm. Atli) Stórkostleg vörn FH og meistaratitillinn sama og í höfn eftir yfirburðasigur á Víkingi Það er enginn vafi - FH verður Islandsmeistari í handknattleik karia 1984. í gærkvöldi hófst þriðja úrslitaumferð 1. deildarinnar í Laugardalshöllinni og í síðari leiknum mættust efstu liðiqt FH og Víkingur. FH vann stórsigur, 31- 22, og hefur 14 stig, Víkingur 6, Valur 5 og Stjarnan 3 þegar hvert lið á eftir 5 leiki. FH-ingar mættu mjög ákveðnir til leiks, sýndi stórkostlegan varn- arleik sem braut Víkinga gjörsam- lega niður og þeir urðu ráðvilltir í öllum sínum sóknaraðgerðum. FH beitti einnig skæðum hraðaupp- hlaupum óspart og hafði sex mörk yfir í hléi, 16-10. í upphafi seinni hálfleiks komst FH í 21-11 og var 8-11 mörkum yfir það semeftirvar, 31 -20 rétt fyrir leikslok en Víkingur átti tvö síðustu mörkin. Kristján og Atli voru mest teknir úr umferð en þá blómstruðu hinir eldsnöggu og fljótu Pálmi og Þor- gils Óttar. Vörn FH var hreint frá- bær og hún lagði grunninn að þess- um glæsta sigri. Pálmi skoraði 9 mörk, Óttar 8, Sveinn 5, Kristján 5(4), Hans 2 og Atli 2. Guðmundur Guðmundsson og Sigurður Gunnarsson voru bestir Víkinga, Guðmundur var sá eini sem barðist á fullu allan tímann. Sigurður skoraði 6(3) mörk, Guð- mundur 5, Steinar 3, Hilmar 2, Karl 2, Ólafur 2 og Hörður 2. Gíf- urleg stemmning var í Höllinni, Hafnfirðingar að sjálfsögðu í sjö- unda himni en stuðningsmenn Vík- ings létu einnig vel í sér heyra, meira að segja þegar úrslitin voru orðin borðleggjandi. Á undan gerðu Valur og Stjarn- an jafntefli, 25-25, í slökum leik. Valur hafði undirtökin, leidi 13-11 í hálfleik og síðan 24-19 þegar stutt var eftir en Gunnlaugi Jónssyni tókst að jafna fyrir Stjörnuna 3 sek- úndum fyrir leikslok. Gunnar Einarsson var yfir- burðamaður hjá Stjörnunni og Eyjólfur og Bjarni voru þokka- legir. Júlíus var bestur Valsara og næstir komu Ólafur H. og Steindór. Gunnar skoraði 9 fyrir Stjörnuna, Bjarni 4 og Eyjólfur 4 en Júlíus 6 mörk og Stefán með 5 voru markahæstir Valsara. -Frosti/VS húsbyggjendur ylurínn er " góður AlnroiAnm pinannrunainiast Afgreiðum einangiunarplast a Stór-Reykjavikursvcðið Irá manudegi — lostudags. Afhendum voruna á byggingarstað. viðskiptamonnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmalar við llestra hsfi. Borgarplasl hf Lúðrasveit verkalýðsins Tónleikar í dag Lúðrasveit verkalýðsins heldur sína árlegu tónleika í Austurbæjarbíói í dag laugardaginn 7. aprfl og hefjast þeir kl. 14. Efnisskráin verður að vanda fjölbreytt, bæði innlend og erlend lög við allra hæfi. Hljóðfæraleikarar eru 31, stjórnandi err Ellert Karlsson og kynnir Jón Múli Árnason. Myndina tók Ijósmyndari Þjóðviljans, eik, á æfingu lúðrasveitarinnar. Pípulagningar Tek að mér alla almenna pípulagningavinnu. Einnig gripahúsainnréttingar úr járni. Magn- ús Hjaltested, pípulagningameistari, sími 81793.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.