Þjóðviljinn - 24.05.1984, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.05.1984, Blaðsíða 12
12 SIÐA - ÞJOÐVILJINN Fimmtudagur 24. maí 1984 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Vorhappdrætti - Drætti frestað Alþýöubandalagiö í Reykjavík gengst fyrir glæsilegu vorhappdrætti. Vinningar eru 6 ferðavinningar í leiguflugi meö Samvinnuferðum- Landsýn, að heildarverðmæti 105.000 krónur. j Drætti frestað Þar sem enn vantar nokkuð á að skil hafi borist frá öllum, og vegna tilmæla frá félagsmönnum, hefur drætti í happdrættinu verið frestað um óákveðinn tíma. Gerið skil Þess er vænst að félagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem enn hafa ekki gert skil, bregði skjótt við og greiði heimsenda miða hið fyrsta í næsta banka/posthúsi, eða á skrifstofu Alþýðubandalags- ins að Hverfisgötu 105. Sláum saman! Stöndum saman í slagnum! Styrkjum baráttu Alþýðubandalagsins! Stjórn ABR Umhverfismál Nýr starfshópur Starfshópur um umhverfismál kemur saman að Hverfisgötu 105 mánudagskvöld 28. maí kl. 20.30. Hver eru brýnustu verkefnin á sviði umhverfis- mála? Hjörleifur Guttormsson reifar málið. Verið með frá byrjun. Allt áhugafólk velkomið. - Umhverfismálahópur AB Hjörlelfur Guttormsson Verkalýðsmálanefnd ÆFAB Fundur verður haldinn í stjórn verkalýðsmálanefndar Æskulýðs- fylkingar Alþýðubandalagsins kl. 17.00. Mætið vel og stundvís- lega. - Formaður. Alþýðubandalagið í Keflavík Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 28. maí í húsi verslunar- mannafélagsins Hafnargötu 28, kl. 20.30. 1. Umræða um störf og stefnu Alþýðubandalagsins. 2. önnur fólagsmál. Stjómin Fylkingin Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Stjórn ÆFAB minnir á opnu stjómarfundina sem haldnir eru annan hvorn sunnudag. Næsti fundur er nú á sunnudag, 26. maí, kl. 16.30 í flokksmiðstöðinni að Hverfisgötu 105. - Stjórnin. HVERAGERa ATVINNA Staða forstöðukonu við leikskólann Undra- land í Hveragerði er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá Fóst- urskóla íslands. Ennfremur eru lausar stöður starfsfólks við leikskólann og æskilegt er að umsækjendur hafi fóstrumenntun, en það er ekki skilyrði. Allar upplýsingarveitir undirritaður í síma 99- 4150 eða forstöðukona í síma 99-4234. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu berast undirrituðum fyrir 5. júní n.k. Sveitarstjórinn í Hveragerði ÚTBOÐ Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingu sorpbrennsluþróar. Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Siglufjarðarkaupstaðar gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað þriðjudaginn 12. júní kl. 13.00 og verða þau pá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Bæjartæknifræðingur. Ný síma- skrá kemur Símaskráin 1984 verður afhent til símnotenda frá og með morg- undeginum, og tekur gildi föstud. 1. júní, að því undanskildu að núm- eraskipti á Seltjarnarnesi, sem gert hafði verið ráð fyrir í tengslum við útkomu skrárinnar, verða ekki fyrr en í júnílok. Upplag símaskrárinnar er um 117 þúsund eintök. Brotið er óbreytt frá í fyrra, en blaðsíðum hefur fjölgað um 32. Um leið og nýja símaskráin tekur gildi verður skipt út 2000 símanúmerum í Múl- astöðinni. Eru það númerin 85000- 85999 og 86000-86999. Nýju núm- erin verða sex stafa þannig að 85XXX breytist í 685XXX og 86 í 686XXX. Símaskrána er þegar farið að" senda út um landið til dreifingar. Nýtt dans- kennarafélag Fyrir nokkru var stofnað Félag islenskra danskennara og eru stofnfélagarair orðnir 23, og er opið fyrir fleiri stofnfélaga út þenn- an mánuð. Fyrir er annað félag danskennara, Danskennarasam- band íslands. Formaður Félags íslenskra dans- kennara er Sigurður Hákonarson, varaformaður er Níels Einarsson, ritari Auður Haraldsdóttir, gjald- keri Bára Magnúsdóttir og með- stjórnendur Kristín Svavarsdóttir, Hafdís Jónsdóttir og Aðalsteinn i Ásgrímsson. Leiðrétting ! í Þjóðviljanum í gær var fjallað um skoðunarferð starfsfólks LR um „Vonarstræti". Talað var um að Þorsteinn Gunnarsson væri leikhússtjóri ásamt Stefáni Bald- urssyni, sem er ekki rétt því Stefán er nú eiiin í því starfi hjá LR. Einn- 'ig var Þórunn S. Þorgrímsdóttir leiktjaldahönnuður rangnefnd sem Jórunn Sigurðardóttir. Biðjumst við velvirðingar á þessu. -JP Pípulagningar Tek að mér alla almenna pípulagningavinnu. Einnig gripahúsainnréttingar úr járni. Magn- ús Hjaltested, pípulagningameistari, sími 81793. ÓDÝRARI barnaföt bleyjur leikföng LÁTIÐ FAGMENN VINNA VERKIB Sprungu- bak Upprýsíngar I wmuin (91) 66709 & 24573 Tókum að okkur »ö þétta sprungur í steinvegjum, lógum alkalískemmdir, pettum og ryðverjum gömul bárujárnsþók. þétting HÖfum hápróuð amerísk þéttíefni frá RPM 11 éra reynsla á efnunum hér i landi. Gerum föst verotilboð yftur að kostnaðaríausu án skuldbindinga af yðar háífo. /Z€4 Prentun stærðfræðibóka Tilboð óskast í endurprentun kennslubóka í stærðfræði fyrir grunnskóla á vegum Náms- gagnastofnunar. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. júní n.k. kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Alþýðubandaiagið Miðstjórnarfundur um næstu helgi Miðstjórnarfundurverðurhaldinn í Alþýðubandalaginu um næstu helgi. Fundurinn hefst kl. 10 stundvíslega á laugardag, 26. maí, í Flokksmiðstöð- inni að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Stefnuumræðan - Steingrímur Sigfússon. Framsögumaður: Statngrimur SlgfúMon. Vllborg Harðardáttlr. Ólalur Ragnar Grlmsson. Margrét Frímannsdáttlr. 2. Sumarstarf-erindrekstur-fjármál. Fram- sögumenn: Vilborg Harðardóttir, Ólafur Ragnar Grímsson, Margrét Frímannsdóttir. 3. Kosning utanríkismálanefndar. 4. Verkalýðsmál. Framsögumenn: Benedikt Davíðsson, GuðmundurArnason, Guðmund- ur J. Guðmundsson, Guðjón Jónsson. 5. Önnur mál. Sameiginlegur hádegisverður miðstjórnar- manna verður í Flokksmiðstöðinni kl. 12álaug- ardag. Þar flytur Svavar Gestsson formaðurAI- þýðubandalagsins ræðu um stöðu stjórnmála í þinglok. Guftmundur J. Gu&mundason. Guðjón Jönsson. Gu&mundur Arnason. Svavar Gestsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.