Þjóðviljinn - 05.06.1984, Blaðsíða 12
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 5. júní 1984
^íóamaíikadufi
Oska eftir vinnu.
Kennari óskar eftir vinnu fyrir
hádegi í sumar. Vön öllum al-
mennum skrifstofustörfum.
Góð kunnátta í ensku, dönsku
og sænsku. Margt kemur til
greina. Upplýsingar í síma
22017.
Húsnæði óskast.
2 systur með sitthvort barnið
bráðvantar 3ja herbergja íbúð.
Reglusemi og góðri umgengni
heitiö. Upplýsingar í síma
21776 á daginn og síma 74945
á kvöldin.
13 til 15 ára
strákur eða stelpa óskast til að
passa 1 árs stelpu í sumar frá
kl. 8 til 13. Upplýsingar í síma
13658.
ni sðiu
notaður 3ja sæta sófi, gult á-
klæði, lausir púðar + dýna.
Gardínur í sama lit, hvort tjald
2,2 m á kant. Sími 31487 e.kl.
19.
Er að byrja að búa
| og vantar allt, svo sem ísskáp,
I sjónvarp, sófasett, borð, hillur,
dýnur, Ijós, renninga og ryk-
sugu. Upplýsingar í síma
666090 frá ki. 1 til 6, og á kvold-
in í síma 666911.
Til sölu
vegna breytinga, nýleg gólf-
teppi u.þ.b. 35m2. Upplýsingar í
síma 78475.
Par með eitt barn
óska eftir að taka á leigu 2-3ja
herbergja íbúð frá 1. ágúst eða
1. sept.. Erum í námi. Upplýs-
ingar í síma 38719.
Húsbyggjendur.
Til sölu af sérstökum ástæðum
vandaðar vegg- og gólfflísar.
Verða seldar ódýrt. Upplýsing-
ar í síma 33043 e. kl. 16.
Óska eftir
hjóli fyrir 5 til 8 ára. Upplýsingar
í síma 92-1703.
Til sölu
svalavagn, vagga, barnastóll
og grillofn. Ódýrt. Einnig Silver-
kross barnavagn til sölu Á
sama stað fást gefins gólfteppi
(2 litir 3m2).
Upplýsingar í síma 13092.
Hver vill þekkja
49 ára gamlan mann? Langar
að prófa að eyða einsemdinni
með andríkum bréfaskiptum
við hressa konu. Fjölbreytt á-
hugamál: veðrið, frelsisbarátta
kvenna, bækur, lífið fyrir dauð-
ann, kvikmyndir, ferðalög, allt
(nema Þjóðkirkjan og SÁÁ).
Viljirðu prófa skaltu skrifa utan í
fyrsta bréfið: Fréttir úr Flóan-
um, pósthólf 8901,128 Reykja-
vík.
13 til 15 ára
unglingsstúlka óskast til að
gæta 10 mánaða drengs. Erum
í Vesturbænum. Upplýsingar í
síma 14945.
Kattavinir
við erum tvær góðar og fallegar
litlar kisur, þurfum að komast á
góð heimili. Sími 53206.
Til sölu
vel með farinn Ciserline barna-
vagn. Eins og hálfs árs gamall.
Upplýsingar í síma 38719.
Til sölu 320 lítra
frystikista (Bauknecht) með
hraðfrystihólfi, selst á hálfvirði.
Á sama stað óskast góðar kojur
í fullri stærð (sem taka má í
sundur). Upplýsingar í síma
39442 e.kl. 3.
Húsnæði óskast.
Sumarnámskeiðanefnd Há-
skóla íslands óskar eftir að taka
á leigu húsnæði frá 9. júlí til 11.
ágúst í sumar fyrir norræna
stúdenta. Til greina koma herb-
ergi, íbúðir eða hús. Nánari
upplýsingar gefur Svavar Sig-
mundsson í síma 25088/258
eða heima 22570.
Þyrfti að slá garðinn?
Eða dytta að húsinu?
Mála grindverk?
Kantskera?
Tökum að okkur hvaðeina sem I
snýr að garði og húsi. Vandvirk-
ir en ódýrir. Upplýsingar í síma
34940.
Er ekki einhver
sem þarf að losa sig við
svefnsófa, eins manns rúm eða
dívan, ef svo er vinsamlega
hringið í síma 33063.
Óökufær
Trabant til sölu, verð kr. 1000.
-Sími 17087.
Sigrún 7 mánaða
vantar pössun í sumar. Býr í
Laugarneshverfi. Upplýsingar í
síma 37152 á kvöldin.
Hver stal hjóli?
Gamalt grænt hjól með barna-
stól hvarf fyrir utan sundhöllina
á miðvikudaginn 30. mai sl..
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 17087, á sama stað ósk-
ast eldhúskollar.
Dulla.
Heimasaumaðir Trúðar. Skór
frá kr. 40, ungbarnagallar frá kr.
40, 20 kr. fatakarfan. Þunnir
sumarjakkar frá kr. 80, buxur
frá kr, ca. 60.
Margt margt fleira, mikið úrval
af ódýrum sumarfötum á 0-10
ára. Opið virka daga frá kl. 1 til 6
og á laugardögum frá 10.30 til
12.30. Sími 21784. Tek einnig
vel með farin föt í umboðssölu.
Dúllan, Snorrabraut 22.
Áttu leikhús
eða æfingahúsnæði?
Er einhver sem lumar á stóru og
góðu húsnæði, svo sem gam-
alli verksmiðju, bragga,
geymslurými eða einhverju í
þeim dúr, má þarfnast viðgerð-
ar. Við erum nefnilega að missa
æfingahúsnæið okkar líka. Þeir
sem luma á einhverju, hringi í
Guðnýju í síma 19792 eða
15185.
Baráttukveðjur frá Alþýðu-
leikhúsinu.
Óska eftir
sveitardvöl fyrir 11 ára dreng í
ca. í mánuð. Meðgjöf. Upplýs-
ingar í síma 91 -26243.
leikhús • kvikmyndahús
íf ÞJÓÐLEIKHllSlfl
Gæjar og píur
(Guys and dolls)
I kvöld kl. 20
fimmtudag kl. 20
annan hvítasunnudag kl. 20.
Miðasala frá kl. 13.15 til 20.
Sími 11200.
i.KiKFKi aí'.
RKYKjAVÍKlJK
Fjöreggið
I kvöld kl. 20.30.
Nœst sfðasta slnn í leikárlnu.
Bros úr djúpinu
Sunnudag kl. 20.30.
Nœst sfiasta sinn.
Miðasala frá kl. 14 til 20.30.
Sfmi 16620.
SIMI: 1 15 44
(Veran)
Ný spennandi og dularfull mynd frá
20th Century-Fox.
Hún er orðin rúmlega þrítug, ein-
stæð móðir með þrjú börn... þáfara
að gerast undarlegir hlutir og
skelfilegir. Hún finnur fyrir ásökn,
ekki venjulegri, heldur eitthvað of-
urmannlegt og ógnþrungið.
Byggð á sönnum atburðum er
skeðu um 1976 I Californíu.
, Sýnd í CinemaScope og Dolbý
Stereo.
ísl. texti.
Leikstjóri Sidney J. Furie
Kvikmyndahandrit: Frank De Flitta
(Audry Rose) skv. metsölubók
hans með sama nafni.
Aðalleikarar: Barbara Hershey.
Ron Silver
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁS
B I O
Simsvan
32075
Scarface
Ný bandansk stórmynd sem hlotið
helur fábæra aðsókn hvarvetna
sem hún hetur verið sýnd.
Vorið 1980 var höfnin í Mariel á
Kúbu opnuð og þúsundir tengu að
fara til Bandaríkjanna. Peir voru að
leita að hinum Ameríska draumi.
Einn þeirra fann hann I sólinni á
Miami - auð, áhrit og ástríður, sem
tóku öllum draumum hans fram.
Heimurinn mun minnast hans með
öðru nafni SCARFACE-mannsins
með örið.
Aöalhiutverk: Al Pacino.
Leikstjóri: Brfan DePalma.
Sýnd kl. 10.45.
Sýningartími með hléi 3 tfmar og 5
minútur.
Aðeins nokkur kvöld.
Private school
Hvað er skemmtilegra en að sjá
hressilega gamanmynd um einka-
skóla stelpna, ettir prófstressið
undanfarið? Það sannast í þessari
mynd að stelpur hugsa mikið um
stráka, eins og mikið og þeir um
stelpur. Sjáið fjöruga og skemmti-
lega mynd.
Aðalhlutverk: Phoebe Cates,
Betsy Russel, Matthew Modine og
Sylvia Kristel sem kynlílskennari
stúlknanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðustu sýningar
i/ermir,
k*o*d oy fwftimmr *í 71'S
r j*
SIMI: 1 89 36
Salur A
(>llö rnií of<it'ra. jafnvd ási,
kyiilifi, >>lciisi og í;ainni.
BIG CHILL
í ■ s i
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Salur B
Educating Rita
Ný ensk gamanmynd sem all-
ir hafa beðið ettir. Aðalhlutverkin
eru í höndum þeirra Michael Ca-
ine og Julie Walters en bæði voru
útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir
stórkostlegan leik í þessari mynd.
Myndin hlaut Golden Globe-
verðlaunin i Bretlandi sem besta
mynd ársins 1983.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10.
TÓNABfÓ
SlMI 31182
Vítskert voröld
f.lt’a a Mad Mad Mad Wortd“)
Et þeæi vitskerta veröld hefur ein-
hvemtfma þurtt á Vitskertri veröld
að halda, þá er það nú. f þessari
gamanmynd eru komnir saman
einhverjir bestu grinleikarar
Bandaríkjanna fyn og siðar:
Jerry Lewla, Mickoy Rooney,
Spencer Tracy, Sld Caesar, Mllt-
on Berle, Ethel Merman, Buddy
Hackott, Phil Sllvers, Dlck
Shawn, Jonathan Winters,
Terry-Thomas, Peter Falk, The 3
Stooges, Buster Keaton, Don
Knotts, Jimmy Durante, Joe E.
Brown.
Leikstjóri: Stanley Kramer.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 11384
Salur 1
Evrópu-frumsýning
Æðislega fjörug og skemmtileg,
ný, bandarísk kvikmynd í litum. Nú
fer „Breakdansinn" eins og eldur i
sinu um alla heimsbyggðina.
Myndin var frumsýnd í Bandaríkj-
unum 4. maí sl. og sló strax öll
aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru
leikin i myndinni.
Aðalhlutverk leika og dansa fræg-
ustu breakdansarar heimsins:
Lucinde Dickey, „Shabba-Doo“,
„Boogaloo Shrimp" og margir
fieiri.
Nú breaka allir jafnt ungir sem
gamiir.
Dolby stereo.
Isl. lexti.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
13. sýnlngarvika.
Gullfalleg og spennandi ný íslensk
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson.
Fyista íslenska myndin sem valin
er á hátíðina í Cannes - virtustu
kvikmyndahátíð heimsins.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
019 000
sýnir verðlaunamyndina:
Tender mercies
Skemmtileg, hrífandi og afbragðs
vel gerð og leikin ný ensk-
bandarisk litmynd.
Myndin hlaut tvenn Oscar verð-
laun núna i April s.l., Robert Du-
vall sem besti leikari ársins, og
Horton Foote fyrir besta handrit.
Robert Duvall - Tess Harper -
Betty Buckley
Leikstjóri: Bruce Beresford
Islenskur texti -
Sýndkl. 3, 5, 7, 9og11.
Dr. Phibes
birtist á ný
Spennandi og dulartull hrollvekja
um hinn illræmda dr. Phibes, er nú
ris upp frá dauðum, með úrvals-
leikurum: Vlncent Prlce, Peter
Cuchlng, Beryl Reld, Robert Qu-
arry, Terry-Thomaa.
Islenskur texti.
Bðnnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
„GulskeggurM
um, þjótum, drottningum, gleði-
konum og betlurum.
Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.)
Únrals leikarar.
Bönnuð innan 12 ára.
Það er holll að hlæja.
Sýnd kl. 3.10 og 7.10.
Móðir óskast
Bráðfyndin gamanmynd um pipar-
svein sem langar að eignast erf-
ingja. Burt Reynolds, Beverly
D’Angelo.
fslenskur texti.
Endursýndkl.5.10,9.10og11.10.
' Tengdafeðurnir
Bráðskemmtileg og fjörug banda-
rísk gamanmynd um harðsnúna
tengdafeður sem ekki eru alveg á
sama máli, með gamanleikurunum
viðfrægu Jackie Gleason og Bob
Hope, ásaml Jane Wyman.
fslenskur texti.
Sýndkl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Frances
Stórbrotin, áhrifarik og afbragðsvel
gerð ný ensk-bandarísk stórmynd,
byggð á sönnum viðburðum.
Sýnd kl. 9.15.
Hækkað verð
Siðasta sinn.
Fyrsti
gæðaflokkur
Hörkuspennandi bandarisk lit-
mynd um æsilega baráttu tveggja
hörkukaria. Lee Marvin, Gene
Hackman, Sissy Spacek.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HASKOLABÍO
SÍMI22140
Footloose
OWM WE‘jI RNO OW inHGOW. fXfUHIVl PROOUUR
OMU friLMCK'WHIIfN BV HHN UKHIÍtO HUIUUD BV ,
tfWIS I RfCHmk HNO CRBG 71IUIN UMt ItD B----------
Splunkuný og stórskemmtileg
mynd. Með þmmusándi i Dolby
stereo. Mynd sem þú verður að
sjá.
Leikstjóri: Herberl Ross
Aðalhlutveric Kevin Bacon, Lóri
Slnger, Díane Wiest, John Lithgow
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15.
Sími 78900
Salur 1
Nýjasta mynd F. Coppola
Götudrengir
(Rumble-Flsh)
Snillingurinn Francis Ford Copp-
ola gerði þessa mynd f beinu fram-
haldi af Utangarðsdrengjunum og
lýsir henni sem meiriháttar sögu á
skuggahlið táninganna. Sögur
þessareftirS.E. Hintonemfrábær-
ar og komu mér fyrir sjónir á réttu
augnabliki segir Coppola.
Aðalhlutverk: Matt Dlllon, Mickey
Rourfce, Vlncent Spano, Diana
Scarwlnd.
Leikstjóri: Franda Ford Coppola.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Borð fyrir fimm
(Table for Five)
Ný og jafnframt frábær stórmynd
með úrvals leikumm. Jon Voight
sem glaumgosinn og Richard
Crenna sem stjúpinn eru stórkost-
legir í þessari mynd. Table for five
er mynd sem skilur mikið ettir.
Erl. blaðaummæli: Stórstjarnan
Jon Voight (Midnight Cowboy,
Coming Home, The Champ) sýnir
okkurenn einu sinni stórleik. XXXX
Hollywood Reporter.
Aðalhlutverk: Jon Voight, Ric-
hard Crenna, Marie Barrault,
Millie Perkins.
Leikstjóri: Robert Lieberman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Salur 3
JAMES BOND MYNDIN
Þrumufleygur
(Thunderball)
Hraði, grin brögð og brellur, allt er á
ferð og flugi i Jarhes Bond mynd-
inni Thunderball. Ein albesta og
vinsælasta Bond mynd allra tima.
James Bond er engum likur,
hann er toppurinn í dag.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Adolfo Celi, Claudine Auger,
Luciana Paluzzi.
Framleiðandi: Albert Broccoli,
Harry Saltzman.
Leikstjóri: Terence Young.
Byggð á sögu lans Fleming, Kevin
McClory.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 4
Silkwood
Splunkuný heimsfræg stórmynd
sem útnefnd var fyrir fimm óskars-
verðlaun fyrir nokkrum dögum.
Cher fékk Golden-Globe verð-
launin. Myndin sem er sannsögu-
leg er um Karen Silkwood, og þá
dularfullu atburði sem urðu í Kerr-
McGee kjarnorkuverinu 1974. Að-
alhlutverk: Meryl Streep, Kurt
Russel, Cher, Díana Scarwid.
Leikstjóri: Mike Nichols.
Sýnd kl. 5og 10.
Hækkað verð.
Maraþon
ijnaðurinn
Þegar svo margir frábærir kvik-
myndagerðarmenn og leikarar
leiða samari hesta sina í einni
mynd getur útkoman ekki orðið
öhnur en stórkostleg. Marathon
Mán hefurTarið sigurfðr um allan
helm, endá méð betri myndum,,
sem gerðar hala verið. Aðalhlut-
verk: Dustin Hoffman, Laurence
Olivier, tRoy Scheider, Marthe
Keller. - Framleiðandi: Robert
Evans • (Godfather). Leikstjóri:
John Schlesinger (Midnight
Cowboy).
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 7.30.