Þjóðviljinn - 09.06.1984, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.06.1984, Blaðsíða 3
Helgin 9. - 10. júní 1984IÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 Hvatning frá Þjóðdansafélaginu: Skartið íslenskum búningum á 17. júní Búningsnefnd Þjóðdansafélags sérstakan svip á hátíðahöldin í til- Reykjavíkur og Samstarfsnefnd efni 40 ára afmælis lýðveldisins 17. nm íslenska þjóðbúninga hvetja til júnl nk. þess að íslenskir þjóðbúningar setji Hvetja nefndimar alla þá sem eiga þjóðbúninga að fara að huga að honum og koma honum í lag og ganga í skrúðgöngu sem fyrirhuguð er frá Hlemmtorgi að Lækjartorgi kl. 15.30 á 17. júní. Á miðvikudag veitir Leiðbein- ingastöðin um íslenska þjóðbún- inga að Laufásvegi 2 upplýsingar um þjóðbúningana kl. 16-18 í síma 15500. Að lokum áminna nefndirn- ar konur um að vera í svörtum sokkum og skóm við upphlutina og peysufötin. Vérðhækkun á rækju og hörpudisk Nýtt iágmarksverð hefur verið ákveðið á rækju og hörpudiski sem gildir til loka september. Verðið ákváðu fulltrúar seljenda og odda- maður en fulltrúar kaupenda létu bóka harðorð mótmæli í yfirnefnd þar sem verðlagningunni er lýst sem algerri rökleysu. Verð á 7 sm og stærri hörpuskel er nú 8.80 kr hvert kg og minni skel á 7.15 kr. Stærsta rækjan, 160 stk eða færri í hverju kg selst nú á 20 kr kg en smæsta rækjan yfir 350 stk í kg á 5.70 kr hvert kg. MUNIÐ SKYNDI- HJÁLPAR- TÖSKURNAR í BÍLINN RAUÐI KROSS ÍSLANDS KÁRSNESBRAUT Noröurvör ' Uröarbraut NÝB'LAVEGUR Gn ndir Ql LEIÐAKERFI SVK Kópavör Þinghólsskóli KÓPAVOGSBRAUT TÍMATAFLA REYKJAVIK Taflan sýnir mínúfur y;ir heila klukkustund SEPT.-MAf mán.-tóst. kl. 6.51-9.00 og 16.00-19.30 Fyrsta ferð trá Skiptistöö Sióasta ferö Helgidagaakstur eins og laugard. trá kl. 11.00 Lækjargata 53 03 33 13 43 23 33 03 43 13 Hlemmur 00 10 20 30 40 50 Hamraborg 09 19 29 39 49 59 Skipfistöd Éii 21 31 41 51* 01 REYKJAVÍK SEPT. mán.- -MAÍ föst. ki. 9.00-16.00 Lækjargata 53 23 08 38 23 53 38 08 Hlemmur 00 15 30 45 Hamraborg 09 24 39 54 26 :t#i! 56 REYKJAVÍK JÚNf-ÁG. mán.-iautj ALLTÁRiD helgid. . kl. 7.00-19.30 kl 11.00 19.30 ALLT ÁRIÐ alia daga.ki. 19.30-0.30 Lækjargata 53 23 23 53 55 55 25» 25 Hlemmur 00 30 00 30 Hamraborg 09 39 09 39 Skiptistóö 11* 41 11 45 41 15 © VESTURBÆR- AUSTURBÆR SEPT rnán.- ,-MAf ■föst. kl. 6.56- -19.30 Skiptistöö 26 54 56* 24 Kársnes 30 00 Hamraborg 36 52 06 22 Auöbrekka 51 21 Engihjalli 45 15 AUSTURBÆR- SEPT.-MAÍ BREIÐHOLT mán,- ■föst. kl. 6.56- -19.30 Skiptistöö 26 51 56* 21 Auöbrekka 28 58 Engihjalli 42 12 Skemmuvegur 34 04 Alfabakki 38 08 JÚNl-AG. mán.-lóst. kl. 7.11-19.30 ALLT ARIO laug, kl. 7.11-19.30 11* 39 15 21 37 41 45 51 09 07 36 06 30 00 JÚNÍ-AG. mán.-tóst. kl. 7.11-19.30 ALLT ARID laug. kl. 7.11-19.30 VESTURBÆR- SEPT.-MAÍ BREIOHOLT rrián -föst. kl. 6.41-19.30 Skiptistöö Kársnes Hamraborg 11* 36 41 06 13 43 27 57 19 49 23 53 ALLT ÁRIÐ alla daga kl. 19.30 -1.00 11 44 41» 14 ... 45 \ií 42 49 12| 41 m is l 23 58 1é|§ 32 02 0RL0FS iiyjiLMm FERÐIR GÓÐAR BAÐSTRENDUR - GÓÐUR SJÓR - GÓÐ ÞJÓNUSTA - GÓÐUR MATUR - GÓÐ HÓTEL. TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ. KYIMNIÐ YKKUR VERÐ. ATHUGIÐ AÐ SÍMANÚMER ER BREYTT. Laugardaga fré og með 30. júni til og með 15. sept. Ný, þægileg flugleið. Flogið með Flugleiðum i morgunflugi til Lúxemborgar og strax á eftir beint til Varna á Svarta hafsströnd Búlgariu. islenskur fararstjóri: Margrét Sigþórsdóttir. sem verið hefur mörg undanfarin ár leiðsögumaður okkar i Búigariu, tekur á móti farþegum, skipu leggur skoðunarferðir og leiðbeinir farþeg um meðan á dvölinni stendur. Komið er um kvöidmatarleytið á hotelin (kiukkan 3 tímum á undan). Flogið til baka sömu leið iaugardaga. Hægt að stoppa i Lúxemborg. Allt þotuflug.Hægt er að dveljast 2, 3,4 vikur. Við bjóðum upp á 2 hótel: Grand Hotel Varna, lúxushótel á Drushbaströndinni og Hotel Ambassador, gott hótel á ströndinni XI. Piatsatsi. Matarmiðar eru innifaldir í verði og gilda um alla ströndina. Greidd er 80% uppbót á allan gjaldeyri sé honum skipt á hótelum. Þeir sem óska geta komist i heilsuræktarstöðvarnar i Grand Hotel Varna gegn mjög vægu gjaldi og fengið þar nudd, þrekþjálfun, stundað sund innanhúss og utan og fengið alls kyns endurhæfingu vegna hjarta, lungna og taugasjúkdóma, auk gigtar og bæklunar sjúkdóma. Nálarstunguaðferð o. fl. ótaiið hér. Skoðunarferðir skipulagðar um nágrennið og til Istanbul á skipi. Við bjóðum upp á veðursæh land, ódýrt land og góða þjónustu, fæði og annað það sem þarf til að njóta sumarleyfis. Verð okkar er tæmandi, engin aukagreiðsla nema fyrir skoðunarferðir og skemmtanir, sem er ódýrt. Við veitum 50% barnaafslátt að 12 ára aldri. NOKKRAR STADRKVNIIIR IAI Bl l.(i\R1l : Hitastig mai jum JUll agust sept okt Loft 21 23.2 28.8 28 7 24,0 20 Sjor 16.2 22 4 24.2 24.5 21.4 16.9 Solskinstimar 13.10 14.20 13,05 12,15 10.20 9.50 Sólrikir dagar 24 26 30 31 <• 28 21 allt a Celsius Pe'ðasrf'fs.’ö'a KJARTANS HELGASONAR GncðflkOC - flevkiav/ SÍMI68-62-55

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.