Þjóðviljinn - 09.06.1984, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 09.06.1984, Blaðsíða 18
18 SÍÐA - ÞJQÐVILJINN Helgin 9. - 10. júní 1984 LAUGARVATNSSTÚDENTAR NEMENDASAMBAMD MENNTASKÖLANS Á LAUGARVATNI heldur aðalfund og árshátíð í Lækjarhvammi Hótel Sögu 16. júní. Aðalfundur haldinn kl. 19, borðhald kl. 20. Matarmiðar seldir fyrjrfram hjá bekkjarfulltrúum og hjá Hólmfríði í síma 54085 eða 26722 til miðvikudags 13. júní. Eftir borðhald eru miðar seldir við innganginn. Fjölmennum. Stjórnin bandalag HASKÓLAMANNA Skrifstofumaður Bandalag háskólamanna og launamálaráð ríkisstarfsmanna innan BHM óska eftir að ráða skrifstofumann frá 1. júlí nk. Starfið felst einkum í vélritun, símavörslu, af- greiðslu og skjalavörslu. Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknir berist skrifstofu BHM Lágmúla 7 í síðasta lagi 15. júní. Bandalag háskólamanna Forstöðumaður Starf forstöðumanns Félagsmiðstöðvarinnar Garðalundar f Garðabæ er laust til umsókn- ar. Kennsla að hluta við Garðaskóla möguleg. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Æskulýðsfulltrúa Garðabæjar, Garðalundi. Umsóknarfrestur er til 12. júní. Æskulýðsráð sími 41451. Skólanefnd LAUSAR STÖÐUR VID RÍKISMAT SJÁVARAFURDA 1. Staða fiskimatsstjóra við Ríkismat sjávarafurða er laus til umsóknar. 2. Stöður forstöðumanna við: 2.1 afurðadeild 2.2 ferskfiskdeild Háskólapróf í matvælafræðum eða öðrum skyldum fræðum svo og starfsreynsla eru nauðsynleg. 3. Staða sérfræðings í hreinlætismálum, sem hefur yfirumsjón með hreinlætismálum sjávarafurða undir stjórn fiskmatsstjóra. Stöður þessar verða veittar frá 1. ágúst 1984. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 10. júlí 1984. Sjávarútvegsráðuneytið, 6. júní 1984. Þökkum af alhug vinsemd og hlýju við andlát og útför eigin- manns míns, föður okkar, sonar, bróður, tengdasonar og dóttursonar Aðalsteins Ásgeirssonar heilsugæslulæknis á Þórshöfn Marta Hildur Richter Auður og Þórdís Aðalsteinsdætur Auður og Ásgeir Valdemarsson, Edda, Ása Valdís og Guðrún Bjarnveig Bjarnveig og Aðalsteinn Eiríksson Margret og Ulrich Richter og fjölskylda Með írskum höfðingjum írska þjóðlagahljómsveitin The Chieftains flutti fyrri tón- leika sína á Broadway á fimmtudagskvöldið. Þessir ágætu írar eru af öðru sauðahúsi en þær sveitir söngv- ara sem hingað hafa fyrr komið á Listahátíðir, Dubiiners og Wolf Tones. Þeir láta hljóðfærin segja það sem þarf, hörpuna og tinflautumar og sekkjapípu og tmmbuna boðran. Músík sína flytja þeir af ágætri færni og ein- lægum trúnaði við hefðina, ekk- ert heyrist það „poppað“ með einum eða öðrum hætti. Þeir fóm lipurt og létt með hin fjörm- eiri og hröðu lög, sem hafa reyndar tilhneigingu til að verða hvert öðru lík. En mest upplifun var reyndar að heyra þá flytja hin hægu og angurblíðu og tregafullu lög írlands - hvarf þá staður og stund úr sjónmáli og hugurinn reikaði víða um langa sögu og merkilega af frændum á Eynni grænu. Höfðingjar þessir áttu að halda seinni tónleika sína í Gamla bíói í gær og hafa von- andi fengið góða mætingu. Á Broadway var ekki nógu vel mætt, en þeir sem komu urðu svo sannarlega ekki fyrir von- brigðum. Árni Bergmann Stórviðburður á Listahátíð: Fílharmoníuhljómsveitin í London leikur um helgina Nú um helgina, á laugardags- kvöld og sunnudagskvöld, er einn aðalviðburður Listahátíðar í Reykjavík. Það er leikur einnar af bestu sinfóníuhljómsveitum í heimi í Laugardalshöll, Fílharm- Vladlmír Askenasí stjórnar Fíl- harmoníuhljómsveltlnni og í kvöld lelkur hann jafntramt einleik í pían- ókonsert K456 eftlr Mozart. Finnskur gerninga- hópur í Gamla bíói Jack Helen Brut Finnski gerningahópurinn Jack Helen Brut mun á mánudagskvöld kl. 23 sýiut Lig- htcopu en þar er ölluin listgreinum blandaö saman i undursamlegan kokteil og á þriðju- dagskvöld mun sami hópur vera með skyggnilýsingu kl. 23 f bióinu. Jack Helen Brut er hópur ungur finnskra listamanna sem leitast við að fíétta saman tjáningarformum hinna ýmsu listgeina á myndrænan hátt. Hópurinn vefur saman f sýningum sinum leikræna tjáningu, dans, tónlist, bókmenntaleg efni og myndefni. ASalmarkmiðiS er ekki dramatisk tján- ing beldur aS skapa myndræna heild þar sem hreyflng er óaBski(janlegur þáttur verksins. I hópnum eru 10 manns. oníuhljómsveitarinnar í London. Stjómandi er Vladimir Askenasí og leikur hann einnig einleik á fyrri hljómleikunum en á seinni hljómleikunum leikur sonur hans Stefán, eða Vovka eins og hann kallar sig, einleik. Efnisskrá hljómleikanna í kvöld, laugardag, er sú að fyrst er Ungur íslenskur píanósnillingur heldur einleikstónleika í Bústað- akirkju á þriðjudagskvöld kl. 20.30 og eru tónleikamir á vegum Listahátíðar. Á efnisskrá em verk eftir Ginastera, Copin, Ravel og Lizt. Þorsteinn Gauti Sigurðsson er fæddur í Borgarfirði árið 1960. Hann stundaði nám í Barnamús- ikskólanum í Reykjavík frá níu ára aldri, Síðan í Tónlistarskólan- um f Reykjavík undir handsleiðslu Halldórs Haraldssonar og lauk þaðan einleikaraprófi 1979. Hann hélt til framhaldsnáms í New York, fyrst hjá prof. Eugene List og síðan í Juilliard skólanum leikin gæsamömmusvíta eftir Ra- vel en síðan píanókonsert K 456 eftir Mozart. Þeim lýkur með Fimmtu sinfómu Síbeliusar. Ann- að kvöld er fyrst spilað Við að heyra í fyrsta kókófugli vorsins eftir Delius, þá píanókonsert nr. 1. eftir Tsjækofskí og loks Fjórða sinfónía Tsjækofskís. GFr hjá prof. Sascha Gorodnitzki. Ný- lega hefur hann stundað nám á Ítalíu hjá prof. Guido Agosti. Á námsáram sínum hér heima kom Þorsteinn Gauti oft fram opinber- lega bæði í útvarpi og sjónvarpi og einnig með Sinfóníuhjómsveit ís- lands. Hann kom fram ásamt nokkram nemendum Eugene List í Hvíta húsinu í Washington 1980. Hann hefur einnig komið fram á tónleikum í Malmö, Svíþjóð, sem einleikari með Finnsku útvarps- hljómsveitinni og haldið þrenna tónleika í Reykjavík. Þorsteinn Gauti var valinn til að koma fram sem einleikari á Biennal tónlistar- hátíðinni í Osló í október nk. myndlist Kjarvalsstaðir Sýning á verkum 10 (slenskra listamanna sem búsettir eru erlendis Ustasafn fslands Sýning á verkum hins heimsfræga hol- lenska listamanns Karel Appel Bogasalur Sýning á verkum Langbrókar Nýlistasafnið Magnús Pálsson og Jón Gunnar Árnason sýna á listahátíð Ustasafn ASI Sýning á verkum félaga í Leiriistafélaginu Sýningarsalurlnn fslensk iist Sýning á vegum félaga i Listmálarafé- iaginu Gerðuberg Sýning á vegum félaga í Jextilfólaginu Ásmundarsalur Sýning Arkitektafélgas fslands á Lista- hátfð er nefnist Híbýli 84 var opnuð í gær, og stendur þessa viku. Opið kl. 14-22. Mosfellssvelt f dag laugardag, opnar Rut Rebekka Sig- urjónsdóttir myndlistarsýningu I Héraðs- bókasafninu i Mosfellssveit. Verkin eru unnin með akril málun og silkiþrykki. Opið virka daga kl. 13-20 og um helgar kl. 14- 19 Ustmunahúslð Málverkasýning Magnúsar Tómassonar. Opið um hvftasunnuna kl. 14-18.Síðasta sýningarhelgi. ýmisiegt Fákur Hinar árlegu hvítasunnukappreiðar Fáks verða á annan f hvitusunnu kl. 14 og hefst hátiðarskrá ki. 14. Seltjamames Útiguðsþjónusta verður ( kirkjubygging- unni á Seltjarnarnesi kl. 2 á hvítasunnu- dag. Á eftir mun formaður byggingamefn- dar útskýra framkvæmdir Húsavfk Bergþóra Árnadóttir og félagar halda tón- leika í dag, laugardag kl. 21 i Félagsheim- ili Húsavfkur í boði Friðarhreyfingarinnar Hljómsveitin Export mun jafnframt koma fram og Ljón Norðursins mun flytja Ijóð og stutt ávarp. Kópavogur Fyrsta seglbrettamót sumarsins verður haldið laugardaginn 9. júnl kl. 13 á Skerjafirði á vegum siglingaklúbbsins Ýmis í Kópavogi. tónlist_____________________________ Suðurland Elín Ósk Óskarsdóttir, sópran og Kjartan Ólafsson bariton halda söngtónleika á eftirtöldum, í Hvoli Hvolsvelli mánudags- kvöldið 11. júní, í félagsheimilinu Kirkju- hvoli, Kirkjubæjarklaustri þriðjudags- kvöld 12.. júní, Höfn Hornafirði miðviku- dagskvöldið 13. júní og samkomuhúsi Stöðvarfjarðar fimmtudagskvöldið 14. júnf. Á efnisskránni verða innlend og er- lend lög, ariur og dúettar. Undirieikari á tónleikunum er Olafur Vignir Albertsson. Norræna húslð . Útskriftartónleikar úr einsöngvaradeild Söngskólans f Reykjavík verða í dag kl. 15 í Norræna húsinu. Það eru einsöngs- tónleikar Elínar Ókar Óskarsdóttur. Und- irieikari er Jórunn Viðar. Frfklrkjan Á hvftasunnudag, 10. júní næst komandi, verða sérstæðir tónleikar heimsfrægs listafólks f Frfkirkjunni f Reykjavik og hefj- ast kl. 21.00. Agnetha Christensen, alt- söngkona og Henry Linder, klarinett- leikari, bæði frá Danmörku, halda kvöld- kemmtun, sem helguð verður svoköll- uðum dala-kórölum, en svo nefnast stór- skemmtilegar blöndur af sálmalögum og þjóðlegri tónlist sænskri, eins og þetta koma fyrir af skepnunni f Dölunum f Svf- þjóð á sfðustu öld. Þorsteinn Gauti í Bústaðakirkju

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.