Þjóðviljinn - 09.06.1984, Blaðsíða 25
Helgin 9. - 10. júní 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25
útvarp
laugardagur
7.00 Veöurtregnir. Fréttir. B®n. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón-
leikar.
8.00 Fróttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð - Benedikt Benediktsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir.) Óskalög sjúklinga frh. ___
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir ung-
linga. Stjómendur: Sigtún Halldórsdóttir og
Ema Amardóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fróttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur Umsjón: RagnarÖm Pét-
ursson.
14.00 Á ferö og flugl. Þáttur um málefni lið-
andi stundar í umsjá Ragnheiðar Daviðs-
dóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar.
15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt-
urinn endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 ^60011^™^-’
16.20 Framhaldsleikrit: „Hlnn mannlegi
þattur" eftir Graham Greene VI. og slö-
astl þáttur: „Flóttinn" Útvarpsleikgerð:
Bemd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephen-
sen. Leikstjóri: Ámi Ibsen. Leikendur: Helgi
Skúlason, Valur Gislason, Amar Jónsson,
Aðalsteinn Bergdal, John Speight, Geiriaug
Þorvaldsdóttir, Guðjón P. Pedersen, Guð-
björg Þorþjamadóttir, Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Pálmi Gestsson, Pétur Einars-
son, Borgar Garðarsson, Steindór Hjörieifs-
son, Róbert Amtinnsson og Gísli Guð-
mundsson. (VI. og síöasti þáttur verður
endurtekinn, fðstudaginn 15. júnl n.k. kl.
21.35).
17.00 Fréttlr á enaku
17.10 Ustahátlö 1984: Vfsnaaðngkonan
Arja Saljonmaa Hljóðritun trá tónleikum i
Norræna Húsinu á miðvikudagskvöld, 6.
þ.m.; fyrri hluti. - Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir.
18.00 Mlöaftann I garölnum með Hafsteini
Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfráttlr. Tilkynningar.
19.35 Ambindryllur og Argsæpingar. Eins-
konar útvarpsþáttur. Yfirumsjón: Helgi Fri-
mannsson.
20.00 Manstu,veistu,gettu.Hittogþettafyrir
stelpur og stráka. Stjómandi: Guðrún Jóns-
dóttir.
20.30 Llstahátfð 1984: Fflharmónfusvelt
Lundúna Beint útvarp frá fyrri hluta tónleika
í Laugardalshöll. Sljómandi og einleikari:
Vladimir Ashkenasy. - Kynnir: Þorsteinn
Hannesson.
21.25 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjami Mart-
einsson.
21.55 Einvaldur f efnn dag Samtalsþáttur í
umsjá Áslaugar Ragnars.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orö kvöldsins
22.35 „Rislnn hvftr eftir Peter Boardman
Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína
(5). Lesarar með honum: Ásgeir Sigurgests-
son og Hreinn Magnússon.
23.00 Létt og sfglld tónlist
23.50 Fréttir. Dagskrárfok.
24.60-ÓÖ.50 Ustapopp. Errdurtekinn þáttur
frá Rás 1. Stjómandi: Gunnar Salvarsson.
00.50-03.00 Á næturvaktinnl. Létt lög leikin
af hljómplötum. Stjómandi: Kristin Björg
Þorsteinsdóttir.
(Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00og heyrist þá
i Rás 2 um allt land).
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Kristinn Hóseas-
son prófastur, Heydðlum, flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Alfred
Hause leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónlefkar I. Ekkehard Richter
leikur á orgel. a. „Mein junges Leben hat ein
End“ eftir Jan Pieterszon Sweelinck. b.
Prelúdía og fúga í G-dúr eftir Johann Se-
bastiín Bach. II. Kammerkór og strengja-
sveit Nikulásarkirkjunnar í Hamborg flytja: a.
„Tristis est anima mea" eftir Johann Ku-
hnau. b. „Selig sind die Toten" eftir Heinrich
Schútsz. c. Konsert í A-dúr eftir Antonio Vi-
valdi. d. „Lobet den Herm, alle Heiden" eftir
Johann Sebastian Bach. Stjómandi: Ekker-
hard Richter. (Hljóðritað á tónleikum í Há-
teigskirkju 2. ágúst i fyrra).
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og tuður Þáttur Friðriks Páls Jóns-
sonar.
11.00 Messa f Hallgrfmsklrkju Prestur: Séra
Kari Sigurbjömsson. Organleikari: Hðrður
Áskelsson. Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar.
13.00 „Jólaóratorlan" Þáttur um sænska rit-
höfundinn Göm Tunström og verðlauna-
skáldsögu hans. Heimir Pálsson tók saman
og þýddi kafla úr „Jólaóratóriunni", sem
Amhildur Jónsdóttir les.
13.35 Óperettutónlist
14.15 Skuidadagar. Umsjón: Olalur H. Torfa-
son og Hermann Sveinbjömsson (RÚVAK).
15.15 Kaffttfminn
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Háttatal. Þáttur um bókmenntir. Um-
sjónarmenn: Ömólfur Thorsson og Ámi Sig-
urjónsson.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Vö stýrið Umsjónarmaður Amaldur
Ámason.
17.20 Sfödeglstónlelkar: Tónlist eftir Ric-
hard Wagner Suisse-Romande hljóm-
sveitin leikur undir stjóm Horst Stein. Ein-
söngvari: Simon Estes. a. „Du Frist ist um“,
aria Hollendingsins úr fyrsta þætti óperunn-
ar „Hollendingurinn fljúgandi". b. „Ukfðr Si-
egfrieds" úr „Ragnarökum". c. „Forieikur”
og „Dans" (Bacchanale) úróperunni „Tann-
háuser". (Hljóðritun frá hátiðartónleikum i
Genf í febrúar 1983 sem haldnirvom ítilefni
af 100 ára ártfð tónskáldsins).
18.00 Af sfgaunum Annar þáttur með tónlist-
arfvafi um sðgu þeirra og siði. Þorietfur Frið-
riksson tók saman. Lesarar með honum:
Grétar Halldórsson og Þóra Bjömsdóttir.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins.
18.00 Kvðfdfréttfr. Tónleikar.
19.35 Eftlr fréttir. Þáttur um fjölmiðiun, tækni
og vinnbrögð. Umsjón: Helgi Pétursson.
19.50 „Glóöafoksumarsólar“SteindórHjör-
leifsson les Ijóð eftir Guðmund Frimann.
20.00 Sumarútvarp unga fólkslns. Umsjón:
Helgi Már Barðason.
20.30 Listahátfö 1984: Fflharmóníusvelt
Lundúna Beint útvarp Irá fyrri hluta tónleika
f Laugardalshöll Stjómandi: Vladimir As-
hkenazy. Einleikari: Stefan Ashkenazy. -
Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson.
21.25 „Sögumaörfnn“, smásaga eftlr Sakl
Eriingur Gislason les þýðingu Úlfs Hjðrvar.
21.40 Reykjavfk bemsku mlnnar - 2. þáttur
Guðjón Friðriksson ræðir við Þorvald Guð-
mundsson forstjóra. (Þátturinn endurtekinn í
fyrramálið kl. 10.30).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá motgun-
dagsins. Orö kvötdsina.
22.35 „Risinn hvftl“ eftfr Petsr Boardman
Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína
(6). Lesarar með honum: Asgeir Sigurgests-
son og Hreinn Magnússon.
23.00 Jassþáttur: Færeyskur tónlefkur eftlr
Kristján Bslk Saminn við þjóðsögur Vil-
hjálms Heinesens. Umsjón: Jón Múli Áma-
son.
23.50 Fréttir. Dagskráriok.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ragnheiður
Eria Bjamadóttir flytur (a.v.d.v).
7.20 Létt morgunfög Hljómsveit Hans Car-
ste leikur.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð -
Þrúður Sigurðardóttir, Hvammi i ölfusi, tal-
ar.
8.20 Morguntónlelkara.SinfóníaiB-dúrop.
10 nr. 2 eftir Johann Christian Bach. Nýja
filharmóniusveitin i Lundúnum leikur; Ray-
mond Leppard stj. b. Flautukonsert nr. 1 i
G-dúr K. 313 eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. James Galway og Hátíðarhljómsveitin í
Luzem leika; Rudolf Baumgartner stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna: „Hindln
góöa“ eftir Krlstján Jóhannsson Viðar
Eggertsson les (6).
9.20 Morguntónleikar, frh. c. „Fantasia
appassionata" op. 35 eftir Henri Vieux-
temps. Charfes Jongen leikur á tiðlu með
Sinfóníuhljómsveltinni í Liége; Gerard Cart-
igny stj. d. Sinfónía í Es-dúr op. 41 eftir
Antonín Rejcha. Kammersveitin í Prag
leikur.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Reykjavfk bemsku minnar Endurtek-
inn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnu-
dagskvöldi.
11.00 Prestsvfgsla f Dómklrkjunnf Biskup
Islands, herra Pétur Sigurgeirsson vigir Si-
gurð Áma Þórðarson cand. theol til prests-
þjónustu í Ásaprestakalli í Skaftafellspróf-
astsdæmi. Vlgsluvottar: Dr. Einar Sigur-
bjömsson prófessor, sr. Fjalar Siguijónsson
prófastur, sr. Þórir Stephensen og sr. Hanna
Maria Pétursdóttir sem lýsir vígslu. Organ-
leikari: Marteinn H. Friðriksson. (Hljóðritum
19. april s.l.).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Hvftasunnusðngvar.
14.00 „Endurfæöfngin“ sftfr Max Ehrilch
Þorsteinn Antonsson les þýðingu sina (8).
14.30 Ustahátfö 1984: Fred Akeretröm
vfsnasöngvarl Hljóðritun frá tónleikum f
Norræna Húsinu fimmtudagskvökfið, 7.
þ.m.; fyrri hluti. - Kynnir: Baldur Pálmason.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sfödeglstónlelkar Peter Pears, Sytvia
Rscher, Benjamin Luxon, Jennifer Vyvyan,
Janet Baker, John Shirley-Quirk og Nigel
Douglas syngja þátt úr „Owen Wingrave",
sjónvarpsóperu eftir Benjamin Britten með
Ensku kammersveitinni; höfundurinn stjV
Sinfóniuhljómsveitin i Detroit leikur „Dance
symphony" eftir Aaron Copland; Antal Dor-
ati stj.
17.00 Fréttlr á ensku.
17.10 Helm á lefö. Umferðarþáttur í umsjá
Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr.
Sigurðssonar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvökfsins.
19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Mörður Amason talar.
19.40 Um daglnn og veginn Rósa Björk Þor-
bjamardóttir enduimenntunarstjóri talar.
20.00 Lög unga fólkslns. Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Hvaö er eilftt Iff? Sigurð-
ur Sigurmundsson í Hvitárholti les erindi eftir
Grétar Fells. b. Sigurvef g Hjaltested syng-
ur Ragnar Bjömsson leikur með. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútfmatónllst Þorkell Sigurbjömsson
kynnir.
21.40 Útvaipssagan: „Þúsund og ein nótt“
Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr
safninu í þýðingu Steingrims Thorsteins-
sonar (24).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá moigun-
dagsins. Orö kvöldsins.
22.35 Ustahátfö 1984: Mark Reedman og
Nýja strengjasveltin Hljóðritun frá tón-
leikum i Bústaðakirkju fyrr um kvökJið. -
Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrártok.
þriöjudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítið. -
Hanna G. Sigurðardóttir og lllugi Jökulsson.
7.25 Leikflml. Jónína Benediktsdóttir
(a.v.d.v.). 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Marðar Ámasonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Oddur Albertsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Hindin
góöa“ eftir Kristján Jóhannsson. Viðar
Eggertsson les (7).
9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Fomstugr.
landsmálabl. (útdr.).
10.45 „Ljáöu mér eyra“ Málmfriður Sigurðar-
dóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK).
11.15 Tónleikar Ólafur Þórðarson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Ameriskt „KántrT.
14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich.
Þorsteinn Antonsson les þýðingu sina (9).
14.30 Miðdegistónleikar. Artur Balsam leikur
Píanósónötu nr. 30 í A-dúr eftir Joseph Ha-
ydn.
14.45 Upptaktur - Guðmundur Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslensk tónlist. Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur „Mörð Valgarðsson" leikhús-
tónlisteftir Leif Þórarinsson; höfundurinn stj.
/ og Klarinettukonsert eftir Pál P. Pálsson.
Einleikari: Sigurður I. Snorrason; höfundur-
inn stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Sfödegisútvarp - Sigrún Bjömsdóttir og
Sverrir Gauti Diego. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Gunnvör
Braga.
20.00 Sagan: Flambardssetriö II. hluti,
„Flugið heillar" eftlr K.M. Peyton Silja Að-
alsteinsdóttir les þýðingu slna (10).
20.30 Horn unga fólkslns í umsjá Siguriaugar
M. Jónasdóttur.
20.40 Kvöldvaka: a) Kynni mfn af Haraldi á
Kambi Jón R. Hjálmarsson ræðir við Hjört
L. Jónsson á Eyrarbakka um kynni hans af
Haraldi Hjálmarssyni frá Kambi í Deildardal.
b) Sveltamóður á ofanveröri 19. öld Eg-
gert Þór Bemharðsson heldur áfram að lesa
úr fyririestri Brietar Bjamhéðinsdóttur
„Sveitalifið og Reykjavíkurlífið" sem hún
flutti árið 1894.
21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thoroddsen um
fsiand. 2. þáttur: Reykjanes sumariö
1883. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari
með honum: Snonri Jónsson.
21.45 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“
Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr
safninu I þýðingu Steingrims Thorsteins-
sonar (25).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund-
agsins. Orð kvöldsins.
22.35 Lfstahátíö 1984: Þorsteinn Gautl SF
gurösson pfanóleikari. Hljóðritun frá tón-
leikum í Bústaðakirkju fyrr um kvökJið. -
Kynnir: Baldur Pálmason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
laugardagur
16.30 íþróttir. Umsjónamiaður Bjami Felix-
son.
18.30 Bömin viö ána. Annar þáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur I átta þáttum, gerð-
ur eftir tveimur bamabókum eftir Arthur
Ransome. Þýðandi JóhannaJóhannsdóttir.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Myndllstarmenn. 4. Gunnar Örn
Gunnarsson, listmálari.
20.40 í blfðu og strfðu. Fjórði þáttur. Banda-
rískur gamanmyndaflokkur i niu þáttum.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Evrópuferöin. (If it's Tuesday, This
Must Be Belgium). Bandarisk gamanmynd
frá 1969. Leikstjón: Mel Stuart. Aðalhlut-
verk: Suzanne Pleshette, lan McShane,
Mildred Natwick, Peggy Cass og Michael
Constantine. Dæmigerður hópur banda-
riskra ferðamanna lendir í ýmsum ævintýr-
um i átján daga skoðunarferð um Evrópu.
Þýðandi: Kristmann Eiðson.
22.40 Kona kraftaverka (A Time for Mirac-
les). Bandarisk sjónvarpsmynd. Leikstjóri:
Michael O'Heriihy. Aðalhlutverk: Kate Mul-
grew, Loren Greene, Jean-Pierre Aumont,
Robin Clarke og Rossano Brazzi. Elísabet
Bayley Seton (1774-1821) fékk fyrst
Bandaríkjamanna helgi sem dýriingur í ka-
þólskum sið. Myndin rekur sögu hennar í
mótlæti og sigrum, en hún beitti sér einkum
fyrir endurbótum í skólamálum og menntun
kvenna. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir.
00.20 Dagskrártok
sunnudagur
17.00 Hvftasunnumessa f Setfosskirkju.
Sóknarpresturinn, séra Sigurður Sigurðar-
son, predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór
Selfoss syngur, organleikari og söngstjóri er
Glúmur Gylfason.
18.00 Teiknimyndasögur. Annar þáttur.
Rnnskur myndaflokkur í fjórum þáttum.
Þýðandi Kristín Mántylá. Sögumaður: Helga
Thorberg. (Nordvision - Finnska sjónvarp-
18.20 Bðrnln á Senju. 3. Haust. Myndaflokk-
ur f fjórum þáttum um leiki og störf á eyju úti
fyrir Norður-Noregi. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Þulur: Anna Hinriksdóttir.
(Nordvision - Norska sjónvarpið)
18.45 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir, veöur og dsgskrárkynning
20.20 Myndlistarmenn. 5. Þorbjörg Hösk-
uldsdóttlr, listmálari.
20.25 Sjónvarp næstu vlku
20.35 Borgarböm f óbyggöum. Kvikmynd
sem „Sýn h.f." gerði að tiihlutan Æskulýðs-
ráðs Reykjavikur um leiöangur breskra og
íslenskra bama kringum Langjökul sumarið
1983. Ferð þessi, sem failn var á vegum
breskra og íslenskra æskulýðssamtaka og
stofnana átti að kenna þátttakendum að
sigrast á erfiðleikum og öðlast samkennd og
sjálfstraust. Handrit og þulur: Hjalti Jón
Sveinsson. Umsjón og stjóm: Hjálmtýr
Heiðdal.
21.00 SögúrfráSuður-Afriku.2. Flísúrroð-
asteinl. Myndaflokkur i sjö sjálfstæðum
þáttun. sem gerðir eru eftir smásögum
skáldkonunnar Nadine Gordimer. Leikstjóri:
Ross Devenish. Saga um mannréttindabar-
áttu indverskrar konu í Jóhannesarborg
sem mætir litlum skilningi hjá eiginmanni
hennar. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
22.00 VorfVín SinfóniuhljómsveitVínarborg-
ar flytur verk ettir F. Schubert, W.A. Mozart,
F. Chopin, R. Strauss, F. Lehar og J.
Strauss. Einsöngvarar: Tamara Lund og
Robert Gedda. Einleikari á píanó: Hans
Graf. Stjómandi: Heinz Wallberg. Þýðandi:
Jón Þórarinsson.
00.00 Dagskrárlok
mánudagur
19.35 Tommi og Jenni. Bandarisk teikni-
mynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáll
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Myndlistarmenn. 6. Siguröur Öriygs-
son, listmálari.
20.45 Edwin. Bresk sjónvarpsmynd eftir John
Mortimer. Leikstjón: Rodney Bennett. Aðal-
hlutverk: Sir Alec Guinness, Paul Robergs
og Rence Asherson. Dómari á eftiriaunum
fær þá flugu i höfuðið að kona hans hafi átt
ástarævintýri með vini þeirra og nágranna
fyrir mörgum árum. Þar sem hann hefur ekk-
ert þarflegra fyrir stafni ákveður hann að
reyna að afla óyggjandi sannana í málinu.
Þýöandi Kristrún Þórðardóttir.
22.00 Músíkháb'ö í Montreaux. Ýmsar fræg-
ustu og vinsælustu popphljómsveitir og
söngvarar veraldar skemmta á mililli dæg-
uriagahátíð sem kennd er við „gullnu tós-
ina“ og hakJin er f bænum Montreaux i
Sviss. (Evróviston - Svissneska sjónvarptð)
23.45 Dagskrártok
þriójudagur
18.00 Danmörk- Frakkland. Bein útsending
frá París. Fyrsti leikur í úrslitakeppni Evrópu-
móts landsliða i knattspymu.
20.15 Fiéttir og vaöur.
20.45 Auglýsingar og dagskrá.
20.50 Myndlistarmenn. Letfur Breiðfjörö,
gleriistarmaður.
20.55 A jámbreutaleiðum 2. Feröin tll lands-
Ina aö tjallabaki. Breskur heimildamynda-
flokkur i sjö þáttum. f þessum þætti liggur
leiðin um Dourodal í Portúgal um vínupp-
skerutimann. Þýðandi Ingi Kari Jóhannes-
son. Þulur Þorsteinn Helgason.
21.45 Verðlr laganna. 4. Er ný víklngaöld f
aösigl? Bandariskur framhakfsmynda-
flokkur um lögreglustörf í stórborg. Þýðandi
. Bogi Amar Finnbogason.
22.30 Kvötakerflð f vertföarlok - kostlr og
gallar. Umræðuþáttur í beinni útsendingu
um reynsluna af fiskveiðikvótakerfinu fyrsta
hálfa árið. Þátttakendur verða HalkJór Ás-
grimsson, sjávarútvegsráðherra, Guðjón A.
Kristjánsson, forseti Farmanna- og fiski-
mannasambands Islands, Kristján Ragn-
arsson, framkvæmdastjóri Landssambands
íslenskra útvegsmanna og Ólafur Gunnars-
son, tramkvæmdastjóri, Neskaupstað. Um-
ræðum stýrir Ingvi Hratn Jónsson.
23.25 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
23.45 Fréttir í dagekrárlok.
Rás 2 mánudag
kl. 15.00:
Tónlistar-
krossgátan
Krossgátuþáttur Jóns Gröndals
er á dagskrá Rásar 2 á mánudag kl.
15.00 og 16.00 en þar er hlustend-
um gefinn kostur á að svara ein-
földum spumingum um tónlist og
tónlistarmenn og ráða krossgátu
um leið. Hér birtistkrossgátanúm-
er þrjú.
Sjónvarp laugardag
kl. 21.05-00.20:
Evrópuferð
og krafta-
verkakona
„Evrópuferðin“ heitir fyrri
myndin, sem sjónvarpið sýnir í
kvöld og er hún bandarísk, árgerð
1969. Hún fær tvær stjörnur í ann-
arri handbók okkar og þrjár í hinni
og ætti skv. því að vera þokkaleg.
Myndin lýsir skoðunarferð
bandarískra ferðamanna í Evrópu
og ævintýrum þeirra, en bandarísk-
ir hafa gjaman að orði að þeir séu
að „do Europe“ þegar þeir fara í
r ■
Kate Mulgrew lefkur Efísabetu í
myndinni „Kona kraftaverka", en
Elfsabet var tekin f dýrlingatölu áriö
1975.
stuttar ferðir til Evrópu og þykjast
kynnast öllu.
Síðari myndin er einnig banda-
rísk og heitir „Kona kraftaverka“.
I henni er rakin saga Elísabetar
Bayley Seton, en hún varð fyrst
Bandaríkjamanna til að fá helgi
sem dýrlingur í kaþólskum sið og
gerðist það árið 1975. Elísabet
fæddist árið 1777 og dó 1821.
Myndin rekur sögu hennar í mót-
læti og sigrum en hún beitti sér
einkum fyrir endurbótum í skóla-
málum og menntun kvenna.
Útvarp laugardag
kl. 16.20:____________
Hinum mannlega
þætti lýkur
Síðasti þáttur framhaldsleikrits-
ins „Hinn mannlegi þáttur“ eftir
Graham Greene verður fluttur í
dag, laugardaginn 9. júm, kl.
16.20. Heitir hann „Flóttinn“.