Þjóðviljinn - 09.06.1984, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN1 Helgin 9. - 10. júní 1984
UTBOÐ
Tilboð óskast í jarðvinnu o.fi. í hluta lóðar Kópavogs-
skóla við Digranesveg. Alls um 4400 m2
Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópavogs,
Fannborg 2, frá þriðjudegi 12. júní nk. gegn 500 kr.
skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á sama stað mánudag 18. júní kl.
11 f.h. og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum
er þess óska.
Bæjarverkfræðingur
Skrifstofumaður
Reykjavíkurborg óskar að ráða skrifstofumann í fullt
starf hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Von-
arstræti 4.
Starfsreynsla nauðsynleg.
Upplýsingar veitir Ingveldur Þorkelsdóttir í síma
25500.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum
eyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn
18. júní 1984.
Bessastaðahreppur
Staða sveitarstjóra Bessastaðahrepps er laus til um-
sóknar.
Umsóknir berist fyrir 26. júní nk.
Nánari upplýsingar veita sveitarstjóri og oddviti a skrif-
stofu hreppsins að Bjarnastöðum, ekki í síma.
Hreppsnefnd Bessastaðahrepps
Til sölu
stórt ónotað útigrill. Góð kjör. Uppl. í síma
24428 eftir kl. 5.
Blikkiðjan
Iðnbúð 3, Garðabæ
Onnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verötilboð
SIMI 46711
Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða tækni-
fulltrúa til starfa á Norðurlandi vestra með
aðsetri á Blönduósi.
Menntun í rafmagnsverkfræði eða raf-
magnstæknifræði áskilin. Upplýsingar um
starfið gefur rafveitustjóri á Blönduósi.
Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri
störfum sendist starfsmannastjóra fyrir 22.
maí nk.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 118
105 REYKJAVÍK
UTBOÐ
Tilboð óskast í endurbætur og klæðningu á þaki vistheimilis
bama á Dalbraut 12 Reykjavík fyrir byggingardeild borgar-
verkfræðings.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3
Reykjavík gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð
á sama stað miðvikudaginn 27. júní nk. kl. 11 fh.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
leikhús • kvikmyndahús
WOÐLEIKHUSIfl
Gæjar og píur
(Guys and dolls)
2. í hvrtasunnu kl. 20
miðvikudag kl. 20
föstudag kl. 20.
Milli skinns
og hörunds
Önnur og sfðari forsýnlng é
Ustahétíð
fimmtudag kl. 20.
Miðasala lokuð i dag og hvfta-
sunnudag.
Verður opnuð kl. 13.15 2.1 hvíta-
sunnu.
Gleðilega héUð.
' I.KIKFKIACÍ
RKYKjAVÍKUR
Bros úr djúpinu
Miðvikudag kl. 20.30
laugardag 16. Júnl kl. 20.30.
Allra slðasta sinn.
Gísl
Fimmtudag kl. 20.30.
Slðasta sinn é lelkérinu.
Fjöreggið
Fðstudag kl. 20.30.
Sfðasta slnn é leikérlnu.
Miðasalan i Iðnó er lokuð laugar-
dag, sunnudag og mánudag. Öplð
þriðjudag frá kl. 14 til 19.
Sfmi 16620.
,SIMI:.1 15 44,
ENGAR SÝNINGAR fyrr en é 2.
hvftasunnudag.
(Veran)
Ný spennandi og dulartull mynd frá
20th Centuiy-Fox.
Hún er orðin rúmlega þritug, ein-
stæð móðir með þrjú börn... þáfara
að gerast undariegir hlutir og
skelfilegir. Hún finnur fyrir ásókn,
ekki venjulegri, heldur eitthvað of-
urmannlegt og ógnþrungið.
Byggð á sönnum atburðum er
skeðu um 1976 í Califomíu.
Sýnd í CínemaScope og Dolbý
Stereo.
Isl. texli.
Leikstjóri Sidney J. Furie
Kvikmyndahandrit: Frank De Flitta
(Audry Rose) skv. metsölubók
hans með sama nafni.
Aðalleikarar: Barbara Hershey.
Ron Silver
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Stjömustríö III
Sýnd 2. hvftasunnudag kl. 2.30.
SIMI: 1 89 36
LOKAÐ föstudag, laugardag og
sunnudag.
Sýnlngar hefjast aftur 2.
(hvftasunnu.
Salur A
Öllirmú ofjiitra. jaínvvl ási,
kyalifl, JilcuM or Ratnni.
Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15.
^ ~ SalurB
Educating Rita
Ný ensk gamanmynd sem“all-
ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin
eru í höndum þeirra Michael Ca-
ine og Julie Walters en bæði voru
útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir
stórkostlegan leik í þessari mynd.
Myndin hlaut Golden Globe-
verðlaunin í Bretlandi sem besta
mynd ársins 1983.
Sýndkl.5, 7,9 og 11.10.
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
LAUGARÁS
B I O
Engar sýningar I dag.
Nsatu sýningar 2.1 hvrtasunnu.
Stmsvan
32075
Ást og peningar
íTuniey
Sýndkl. 5,9og 11.
Bðnnuð innan 16 ára.
Private schooi
Hvað er skemmtilegra en að sjá
hressilega gamanmynd um einka-
skóla stelpna, eftir prófstressið
undanfarið? t>að sannast í þessari
mynd að slelpur hugsa mikið um
stráka, eins og mikið og þeir um
stelpur. Sjáið fjðruga og skemmti-
lega mynd.
Aðalhlutverk: Phoebe Cates,
Betsy Russel, Matthew Modine og
Sylvia Kristel sem kynlífskennari
stúlknanna.
Sýnd kl. 7.
TÓNABÍÓ
SlMI 31182
Sýngar á 2.1 hvftasunnu.
f ffótspor
bleika pardusins
(Trall of the Plnk Panther)
Það er aðeins einn Inspector
Clouseau. Ævintýri hans halda
áfram ( þessari nýju mynd. Leik-
stjór: Blake Edwards. Aðalhlut-
verk: Peter Sellers. Herbert Lom.
Davld Niven. Harvey Korman.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05.
’Sími 11384
Salur 1
Engar sýnlngar í dag og á morg-
un. Nsesta sýning á 2. I hvfta-
tunnu.
Æðislega fjörug og skemmtileg,
ný, bandarisk kvikmynd I litum. Nú
fer „Breakdansinn" eins og eldur í
sinu um alla heimsbyggðina.
Myndin var frumsýnd í Bandarikj-
unum 4. maí sl. og sló strax öll
aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru
leikin í myndinni.
Aðalhlutverk leika og dansa fræg-
ustu breakdansarar heimsins:
Luclnde Dickey, „Shabba-Doo“,
„Boogaloo Shrlmp“ og marglr
flelri.
Nú breaka allir jafnt ungir sam
gamllr.
Dolby stereo.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7,9og 11.
Salur 2
13. sýningarvlka.
^TOIHV
Gullfalleg og spennandi ný fslensk
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness.
Leikstjóri: Porstelnn Jónsson
Aðalhlutverk: Tlnna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson.
Fyista islenska myndin sem vaiin.
er á hátíðina í Cannes - virtustu
kvtkmyndahátíð heimsins.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
ENGIN SÝNING f DAG
(FÖSTUDAG)
SÝNINGAR LAUGARDAG
9. JÚNf KL 3 OG 5
Tender mercies
Skemmtileg, hrifandi og afdagðs
vel gerð og leikin ný ensk-
bandarisk litmynd.
Myndin hlaut tvenn Oscar verð-
laun núna i Apríl s.l., Robert Du-
vall sem besti leikari ársins, og
Horton Foote fyrir besta handrit.
Robert Duvall - Tess Harper -
Betty Buckley
Leikstjóri: Bruce Beresford
Islenskur texti -
Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.
Á flótta
í óbyggðum
Spennandi og mjðg vel gerð lit-
mynd, um miskunnariausan elting-
arieik, með Robert Shaw, Malc-
olm McDowell. Leikstjóri: Joseph
Losey.
(slenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd laugardag kl. 3 og 5.
2. hvítasunnudag kl. 3.05, 5.05,
7.05, 9.05 og 11.05.
Móðir óskast
Sýnd laugardag kl. 3.
2. hvitasunnudag kl. 3.10,7.10 og
9.05.
Aðdáandinn
Æsispennandi bandarisk litmynd
með Lauren Bacall, James Garn-
ar, Maureen Stapleton.
fslenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5 á laugardag
og 2. í hvftasunnu kl. 5.10 og 11.10.
„Future World“
Spennandi og sérstæð ævintýra-
mynd um furðulegan skemmtistað
með: Peter Fonda, Blyther Dann-
er og Yul Brynner.
Isl. texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15
og 7.15.
Frances
Sýnd kl. 9.15.
Hækkað verð
Siðasta sinn.
Krakatoa
austan Java
Stórbrotin og spennandi litmynd,
byggð utan um einhverjar mestu
náttúruhamfarir sem um getur
með: Maxlmllian Schetl, Diana
Baker, Brian Kelth o.m.fl.
Islenskur texti.
Endursýnd laugardag kl. 3.
2. í hvítasunnu ki. 3, 6 og 9.
Innsýn
ÍSLENSKA
GRAFIKKVIKMYNDIN
Sýnd kl. 5.20 og 8.20.
HÁSKáLABÍÓ
SÍMI22140
ENGIN SÝNING I dag.
Naestu sýnlngar 2.1 hvftssunnu.
Footloose
PRRHtnOUN! PCIURES PRES£N!5 R ORNft jTftNCK PR0DUCIDN
fl HERBERIR0S5 EtfH FOOUOOSE'KEVN HRL0N10H SNHR
On#* WISI HN0 OW UTHDOVy-EXECUTIVE fHnftR
ORNft flftNCK'WWIEN 0V 0EHN PIICHFORO PROOUaD BV
LÍW1S I RRCHni. FWO CflflO 7H0RN ORKIEO BV HERBERI ROSS
'FCFC IHE PRPEFGRCK FfnU WFUFÐV BOOKS-OFéSHt. HDIDN RCIIK
Splunkuný og stórskemmtileg
mynd. Með þmmusándl í Dolby
stereo. Mynd sem þú verður að
sjá.
Leikstjóri: Herbert Ross
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori
Singer, Diane Wiest, John Lithgow
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15,
Tónlelkar á vogum Ustahétí&ar I
kvðld kl. 20.30.
Sfmi 78900
ENGAR SÝNINGAR I dag.
______Salur 1_____
FRUMSÝNIR STÓRMYNO
SERGIOS LEONES
Einu sinni var
f Amerfku
(Once upon a time
In America Part 1)
Splunkuný, heimsfræg og marg-
umtöluð stómiynd sem skeður á
bannámnum i Bandarikjunum og
allt fram til ársins 1968. Mikið er
vandað til þessarar myndar enda
er heilinn á bak við hana enginn
annar en hinn snjaili leikstjóri Serg-
io Leone. Aðalhlutverk: Robert De
Nlro, James Woods, Scott Tller,
Jennifer Connelly. Leikstjóri:
Sergio Leone.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11 2. (hvrta-
tunnu.
Hækkað verð.
Bönnuð bömum (nnan 16 ára.
Ath. Fmmsýnum seinni myndina
Salur 2
Borð ffyrir ffimm
(Table for Flve)
Ný og jafnframt frábær stórmynd
með úrvals leikumm. Jon Voight
sem glaumgosinn og Richard
Crenna sem stjúpinn em stórkost-
legir í þessari mynd. Table for five
er mynd sem skilur mikið eftir.
Eri. blaðaummæli: Stórsíaman
Jon Voight (Midnight Cowboy,
Coming Home, The Champ) sýnir
okkur enn einu sinni stórieik. XXXX
Hollywood Reporter.
Aðalhlutverk: Jon Voight, Ric-
hard Crenna, Marie Barrault,
Mlllie Perklns.
Leikstjóri: Robert Ueberman.
Sýnd kl. 5,7 og 9 2.1 hvftasunnu.
Nýjasta mynd F. Coppola
Götudrengir
(Rumble-Flsh)
Snillingurinn Francis Ford Copp-
ola gerði þessa mynd f beinu fram-
hatdi af Utangarðsdrengjunum og
lýsir henni sem meiriháttar sögu á
skuggahlið táninganna. Sögur
þessar eftir S.E. Hinton em frábær-
ar og komu mér tyrir sjónir á réttu
augnabliki segir Coppola.
Aðalhlutverk: Matt Dilion, Mickey
Rourke, Vlncent Spano, Diana
Scanwlnd.
Leikstjóri: Francls Ford Coooola.
Sýndkl. 7.10 og 11.10 2. íhvfta-
sunnu.
Mjalihvít og
dvergarnir sjö
Sýnd kl. 3 og kl. 3 2.1 hvítasunnu.
Salur 3
JAMES BOND MYNDIN
Þrumufleygur
(Thunderball)
Hraði, grin brögðog brellur, allt erá
ferð og flugi í James Bond mynd-
inni Thunderball. Ein albesta og
vinsælasta Bond mynd allra tima.
James Bond er engum Ifkur,
hann er toppurinn I dag.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Adolfo Celí, Claudine Auger,
Luciana Paluzzi.
Framleiðandi: Albert Broccoli,
Harry Saltzman.
Leikstjóri: Terence Young.
Byggð á sögu lans Fleming, Kevin
McClory.
Sýnd kl. 2.30 6g 5.
Sýnd 2.1 hvftaaunnu kl. 2.30, 5,
7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 4
Silkwood
Splunkuný heimstræg stórmynd
sem útnefnd var fyrir fimm óskars-
verðlaun fyrir nokkmm dögum.
Cher tékk Golden-Globe verð-
launin. Myndin sem er sannsögu-
leg er um Karen Silkwood, og þá
dularfullu atburði sem urðu í Kerr-
McGee kjamorkuverinu 1974. Að-
alhlutverk: Meryl Streep, Kurt
Russel, Cher, Diana Scarwid.
Leikstjóri: Mike Nichols.
Sýnd kl. 5 og 2.1 hvftasunnu kl. 5,
7.30 og 10.
Allt í lagi
Sýnd kl. 3 og 2.1 hvrtasunnu kl. 3.