Þjóðviljinn - 27.06.1984, Page 7

Þjóðviljinn - 27.06.1984, Page 7
Nýjungar Útrýmum hængunum og stóraukum arðsemi Ótímabœr kynþroski hœnga veldur búsifjum í laxeldi. Hjá þeim má sneiða með aðferðum ný j- um afnálinni sem gera kleift aðframleiða hreina hrygnustofna. í regnbogasilungseldi Breta hefurþessi aðferð ruttsér til rúms. Fátt er fiskeldismönnum jafn illa viö og kynþroska í fiskum sem verið er aö ala til slátrun- ar. Þettagildireinkumumlax- eldi þarsem ótímabær kyn- þroski getur haft í för með sér stöövun vaxtar, lélegafóður- nýtingu og í tilfelli hænganna bráöan dauða. Kynþroski í sláturfiski kann því aö valda verulegu framleiöslutjóni. Þessi vandi er þó fyrst og fremst bundinn við hængana, því hrygnurnar kynþroskast að jafn- aði ári síðar og hafa því yfirleitt náð sláturstærð áður en kyn- þroskinn kveður dyra. Þar að auki búa laxabændur við bað Umsjón: Össur Skarphédinsson Miftvikudagur 27. júní 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.