Þjóðviljinn - 30.06.1984, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.06.1984, Blaðsíða 6
FRETTIR Nauðsynlegt að næra sálina einsog líkamann Biblíuna á ekki bara að geyma ífallegu bandi uppíhillu. Hún er sálarfœða trúaðra, segirsr. AgnesM. Sigurðardóttir. „Áhugi á hleðslulist hefur blundað í mönnum og nú ætlum við að snúa vörn í sókn og halda námskeið með öllum bestu hleðslumönnum á JLandinu. Við höfum fulla ástæðu til að ætla að margir muni sækja námskeiðið, því þegar við vorum með námskeið fyrir nokkrum árum uppi við Esju komu fleiri hundruðmanns. Námskeiðið nú verður í tengsl- um og beinu framhaldi af útgáfu nýs tímarits, þar sem fjallað verð- ur um hleðslu og bæjargerð úr torfi, viði og grjóti. Blaðið sem kemur út einu sinni á ári nefnist „Endurfæðing hleðslulistar“.“ Það er ritstjóri þessa sérstaka tímarits, Tryggvi Hansen, sem segir frá þessari fornu og næstum gleymdu byggingarhefð á íslandi. Tímaritið mun koma út 15. júlí, verður 40-50 síður og kemur út einu sinni á ári sem fyrr segir. Tryggvi sagðist hafa fengið hug- myndina að blaðinu nú í sumar og með ritinu á að stuðia að endur- vakningu þessarar vinnuaðferð- ar, kenna mönnum hana og kynna helstu listamenn landsins á þessu sviði, svo að aðferðirnar gleymist ekki að þessum mönnum gengnum. Þjóðminja- vörður hefur bent á bestu hleðslumenn á landinu, en þeir hafa unnið við endurbyggingu ýmissa sögulegra minja og bæja um landið, t.d. í Þjórsárdal. Nú á seinni árum hefur vaknað áhugi á að nýta þessar aðferðir í görðum, við gerð skúlptúra og sem ytri veggja í íbúðarhús. „Við viljum tengja þessar að- ferðir nútímanum og kenna yngra fólki þær. Það eru aðeins örfáir menn sem kunna þetta til ERRIA^ LEIÐimfr suöur- noröur eöa vestur? Fáar þjóðir státa af eins almennri bifreiðaeign og við íslendingar. Við erum því oft á leiðinni, suður - norður eða vestur. En stundum getur verið gott að fá hvíld við aksturinn - og það bjóða þeir okkur hjá m/s Akraborg. í stað enn einnar ferðarinnar fyrir Hvalfjörð býðst okkur 55 mínútna þægileg sigling með m/s Akraborg. Um borð njótum við sjávarloftsins á útsýnisþilfari og þjónustunnar í farþega- eða veitingasölum skipsins. Og bíllinn - hann slitnar ekki á meðan. KYNNUM OKKUR ÁÆTLUN • " I jjj M/S AKRABORGAR! II GÓÐAFEra) MuAukimun. Símar. 93-2275-93-1095-91-16420-91-16050 Nafnnr. 8153-1641 - Pósthótt 10 - 300 Akranes w 1 jjiÉl ■v ' iálllÍIÉÍÍi hlítar og þeir eru svo hógværir að hleðslumenn á lar þeir koma þessu ekki á framfæri sem best er vit nema með þrýstingi og aðstoð. Gunnar Tómasso Námskeiðið hefst um verslun- hann Arason úr armannahelgina og verður við Jóhann Auðunss Leirvogsvatn. Við erum leigu, Magnús Sn sannfærðir um að margir munu Grund Eyjaf, Ste leggja leið sína þangað“ sagði Brennigerði Skaj Tryggvi að lokum. Einarsson frá Hrj Avæntanlegunámskeiðiverða þinghá, Tryggvi kenndar ýmsar hleðsluaðferðir. og hugsanlega Si Kennarar verða allir núlifandi son frá Þorlákshö ídinu, eftir því að. Þeir eru: a Laugum, Jó- Gufudalssveit, on Vatnahjá- æbjömsson frá fán Stefánsson >afirði, Sveinn ót Hjaltastaða- ríansen Elliða, gþór Skærings- fn. Háskólahátíð 275 kandída brautskráð Uáskólahátíð verður haldin í lendastúdentaS, IlHáskólabíói laugardaginn 30. ingarverkfræði 7, júní 1984 kl. 2 síðdegis, og fer þar verkfræði 7, loka fram brautskráning kandídata. verkfræði 6, B. Athöfnin hefst með því að Þor- greinum 29, kanc steinn Gauti Sigurðsson, píanó- skiptafræðum 32, leikari, leikur Mephistovals nr. 1 tannlækningum eftir Franz Liszt. Háskólarektor, félagsvísindadeilc itar ir lokapróf í bygg- lokapróf í véla- )róf í rafmagns- S.-próf í raun- lídatspróf í við- kandídatspróf í 2, B.A.-próf í 13. son tlytur ræðu og siðan athenda deildarforsetar prófskírteini. ■ _ Háskólakórinn syngur nokkur Mf lög undir stjórn Árna Harðar- Mm0 I ( “ |nf| Að þessu sinni verða braut- IIIU skráðir 275 kandídatar og skipt- ast þeir þannig: Indversk st Embættispróf í guðfræði 4, kynnt að frá o embættispróf í læknisfræði 45, 0g þar jjj ann< aðstoðarlyfjafræðingspróf 4, verði fsienski B.S.-próf í hjúkrunarfræði 30, afja ser ve^ B.S.-próf í sjúkraþjálfun 18, ferðalaga til I embættispróf í lögfræði 33, kand- samningsins n ídatspróf í íslenskum bók- lands frá 1974 menntum 3, kandídatspróf í n^m vegabréf sagnfræði 1, kandídatspróf í fei]t nr gjjjj u ensku 1, B.A.-próf í heimspeki- samræmi við deild 35, próf í íslensku fyrir er- ins un til lands jórnvöld hafa til- g með 24. júní s.l. ið verður ákveðið, r ríkisborgarar að abréfsáritunar til ndlands og ákvæði lilli Indlands og ís- um gagnkvæmt af- sáritana hafi verið m óákveðinn tíma í ákvæði samnings- Búseti sækir um 1 Einnig ákveðið að leita eftir því við völd að félagið fái lóðir k félagsfundi í Húsnæðissam- iandí-. Félagsmál Mvinnufélaginu Búseta í Reykja- nn skipað nefnd vík og nágrenni sl. fimmtudags- búseturétt og s kvöld var samþykkt að félagið frumvarpi fyrir skyldi sækja um lán úr Bygging- haust, en í þeirri arsjóði verkamanna og Bygging- næðissamvinnufe arsjóði ríkisins fyrir 1. ágúst n.k. an fulltrúa. Nefn Einnig var samþykkt, að félagið herra skipa Jóha tæki upp viðræður við borgaryf- aðstoðarmaður irvöld um lóðir, svo og yfirvöld í jafnframt er for nærliggjandi sveitarfélögum. innar, Friðrik Fr Á fundinum var ennfremur kvæmdastjóri þ samþykkt að húsnæðissamvinn- stæðisflokksins, ufélagið skyldi skipa nefnd til að mundsson, semja drög að frumvarpi um bú- Magnús L. Sveir seturétt, en í núgildandi húsnæð- Verslunarmanna islögum eru engin ákvæði um víkur, og Páll réttindi búseta, enda hefur þetta starfsmaður lífe form ekki tíðkast áður hér, á miðafélags Reyk án borgaryfir- aráðherra hefur sem fjalla á um cila drögum að þingbyrjun í nefnd eiga hús- lögin þrjú eng- d félagsmálaráð- nn Einvarðsson, ráðherra, sem maður nefndar- iðriksson, fram- ngflokks Sjálf- Stefán Guð- alþingismaður, ísson, formaður 'élags Reykja- R- Magnússon, yrissjóðs Trés- iavíkur. 6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. júní 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.