Þjóðviljinn - 30.06.1984, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.06.1984, Blaðsíða 2
FRETTIR VERIÐ VELKOMIN! Snæðið Ijúffenga KENTUCKY FRIED CHICKEN kjúkiinga að Hjallahrauns og Reykjanesbrautar Síðastl vlnnudagurinn hjá Togaraafgreiðslunni. Einar Einarsson við löndun úr Herjólfi I gærmorgun. Fyrirtækið verður lagt niður 1. júlí og enn er alls óvíst hver verður framtíðaratvinna meginþorra starfsmannanna (mynd: -eik). Skemmtanir Stuðmenn í Kolaportinu Hljómsveitin Stuðmenn hefur en aðstöðuna þarf að kanna nán- sent borgaráði bréf og óskað ar. eftir leyfi til að halda unglinga- Þá hefur skátahreyfingin óskað skemmtun í bflageymslu borgar- eftir að fá að halda útiskemmtun í innar undir Arnarhóli, eða í Kol- Hljómskálagarðinum nú í sumar aportinu svonefnda. Málið var með sama sniði og í fyrrasumar tekið fyrir á borgarráðsfundi í og verður það leyfi vafalaust gær en ekki endanlega afgreitt en veitt. fulltrúar voru jákvæðir erindinu, -lg. ERUM FLUTTH Þetta hús er á horni Hjallahrauns og Reykjanesbrautar Þórshöfn Konur efna til ti friðaraðgerða Brýna nauðsyn ber til að kjarnorkuvopnaandstœðingar snúi bökum saman gegn kjarnorkumengun umhverfis og hugarfars segir íyfirlýs- ingu Samtaka herstöðvaandstœðinga. Samtök herstöðvaandstæðinga hafa sent frá sér stuðningsyf- irlýsingu við friðaraðgerðir á Þórshöfn sem konur á Þórshöfn ætla að gangast fyrir 7. júlí næstkomandi. Stuðningsyfirlýs- ing SHA er á þessa leið: Samtök herstöðvaandstæðinga fagna því frumkvæði sem konur á Þórshöfn og nágrenni hafa tekið Bœkur Ferðavasabók Fjölvíss Ferðavasabókin, uppsláttarrit ætlað ferðamönnum, er kom- in út. Bókin inniheldur margs- konar hagkvæmar upplýsingar fyrir ferðafólk jafnt innanlands sem utan. Þetta er fyrsta tilraun til að gefa út slíkt rit hérlendis, en vasabækur sem þessar hafa öðlast miklar vinsældir erlendis. Meðal efnis í bókinni eru 48 litprenturð kort, vegalengda- töfíur, upplýsingar um gististaði og aðra ferðamannaþjónustu, um sendiráð og ræðismenn er- lendis, vegaþjónustu, veðurfar á ýmsum stöðum og margt fleira. Fjölvís, sem gefur bókina út, annast sérágyllingu framan á kápu án endurgjalds fyrir stofn- anir, fyrirtæki eða félög sem kaupa 20 eintök eða fleiri af bók- inni. með því að efna til friðaraðgerða á Langanesi þann 7. júlí n.k. Það ber brýna nauðsyn til að k j arnorku vopnaandstæðingar taki höndum saman í baráttu fyrir verndun lands, þjóðar og tungu - gegn kjarnorkumengun um- hverfis og hugarfars, gegn ógnum k j arnorku vopna. Við mótmælum vitfirringslegu vígbúnaðarkapphlaupi risaveld- anna í Norðurhöfum. Við skorum á íslensk stjórnvöld að beita sér gegn því af öllum mætti að Bandaríkin komi fyrir stýri- flaugum í þúsundatali í höfunum umhverfis ísland. Við krefjumst þess að hætt verði við fram- kvæmdir í Helguvík, að hætt ver- ið við að koma langdrægum orr- ustuþotum af F-15 gerð fyrir á Keflavíkurflugvelli og að hætt verði við öll áform um að setja upp ratsjárstöðvar á Vestfjörð- um og Norðausturlandi. Samtök herstöðvaandstæðinga hvetja hópa herstöðvaandstæð- inga og annarra friðarsinna um land allt að veita framtaki Þórs- hafnarkvenna verðugan stuðning og senda fulltrúa í Langanes- göngu. -v. 2 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Laugardagur 30. júní 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.