Þjóðviljinn - 30.06.1984, Side 10
MYNDLIST
Akureyri
Listkynning. - Listkynning
á verkum málarans Krist-
ins G. Jóhannssonar
stendur yfir í Alþýöubank-
anum á Akureyri. Þar eru
sýnd olíumálverk sem Kri-
stinn hetur unnið með
gömlum munstrum.
Listkynningin er haldin á
vegum Menningarsam-
bands Norðlendinga og Al-
þýðubankans.
Gallerí Portlð
Myndir Stefáns frá Möðru-
dal.
Stefán Jónsson, mynd-
listarmaðurfrá Möðrudal
sýnir um þessar mundir í
Gallerí Portinu að Lauga-
vegi 1. Á sýningunni eru
um 500 verk, olíumálverk
og vatnslitamyndir, sem
Stefán hefur málað á
undanförnum þremur
árum. Sýningin eropin alla
daga vikunnar frá kl. 15-
20.
Listasafn íslands
I Listasafni Islands stendur
yfir sýning á verkum hol-
lenska listmálarans Karel
Appel, en sýningin er fram-
lag saf nsins til Listahátíð-
ar. Verkin ásýningunni
spannatímabilið 1959-83
og eru 48 talsins, olíumál-
verk, akrýlmyndir, grafík og
myndir unnar með bland-
aðri tækni. Sýningin verður
opin daglega frá kl. 13.30-
22 og lykur á sunnudag.
JL-húsið
VerkEllenar Birgis.
Ellen Birgis, myndlistar-
maður, hefur nú opnað
sýningu í kaffiteríu JL-
hússins við Hringbraut.
Sýningin er önnur einka-
sýning Ellenar, en hún hef-
ur áður sýnt verk sín í Eden
í Hveragerði.
Ásgrímssafn
Sumarsýning. - Árleg
sumarsýningÁs-
grímssafns við Bergstað-
astræti stendur nú yfir. A
sýningunni eru olíu- og
vatnslitamyndir, nokkur
stór málverk frá Húsafelli
ogolíumálverkfrá
Vestmannaeyjum. Sýning-
in er opin alla daga, nema
laugardagafrákl. 13.30-
16, fram í lok ág-
ústmánaðar.
Mosfellssvelt
Litirogform.
(Héraðsbókasafninu í
Mosfellssveit sýnir Rut Re-
bekka Sigurjónsdóttir verk
sem hún hefur unnið með
akrýl-litum og í silkiþrykk.
Sýningin stendur til 4. júlí,
opin um helgar frá kl. 14-19
og aðra daga frá kl. 13-20.
Kjarvalsstaðlr
Verk Islendinga erlendis
frá.
Á Kjarvalsstöðum stendur
nú yfir sýning á verkum tíu
íslenskralistamanna, sem
búsettireru erlendis, en
sýningin er liður í Listahá-
tíð. Þeir sem eiga verk þar
eru Erró, sem sendi 5 stór
olíumálverk frá París, Lou-
isa Matthíasdóttir, frá New
York með um 50 olíumál-
verk, Kristín og Jóhann
Eyfells, sem komu frá Flór-
ída með skúlptúra og mál-
verk, T ryggvi Ólafsson,
sem kom með málverk frá
Kaupmannahöfn,
Steinunn Bjarnadóttir, með
myndbönd frá Mexfkó, og
fjórmenningarnir Hreinn
Friðfinnsson, Amsterdam,
Þórður Ben Sveinsson,
Dússeldorf, Sigurður Guð-
mundsson, Amsterdam og
Kristján Guðmundsson,
Amsterdam, en verk þeirra
fylla vestursal hússins.
Sýningin er opin daglega
frá kl. 14-22 og stendur út
júlfmánuð.
Llstasaf n Elnars Jóns-
sonar
Sýning f Safnahúsi og
höggmyndagarði.
Listasafn Einars Jóns-
sonar hefur nú verið opnað
eftirendurbætur. Safna-
húsið er opið daglega,
nema á mánudögum, frá
kl. 13.30-16.og höggmynd-
agarðurinn, sem í eru 24
eirafsteypurafverkum
listamannsins er opinn frá
kl. 10-16.
UM HELGINA
Llstmunahúslð
Gler og steinsteypa.
Sýningáverkum
Steinunnar Þórarinsdóttur
stenduryfirí
Listmunahúsinu við Lækj-
artorg. Á sýningunni, sem
er4. einkasýning
Steinunnar, eru 17skúlp-
túrverk, unnin í gler og
steinsteypu.
Sýningin er opin um helg-
inafrákl. 14-18oglýkurá
sunnudag.
Gallerí Borg
Grafík, keramik og gler.
(Gallerí Borg við Austurvöll
stendur yfir sýning á graffk-
verkum tíu listamanna, en
einnig eru á sýningunni
verk unnin í keramik og
gler. Sýningin er opin virka
daga kl. 10-18 og um helg-
arkl. 14-18. Hennilýkur
umnæstu helgi.
Gallerí Langbrók
Verk Zenku Rusovu. Tékk-
neska listakonan Zenka
Rusova opnar sýningu í
Gallerí Langbrök i dag kl.
14. Á sýningunni eru
grafíkmyndir og er hún
opin kl. 12-18 virka daga
og 14-18 um helgar. Sýn-
ingin mun standa í 2 vikur.
Selfoss
Verk Hans Christiansen.
Hans Christiansen, mynd-
listarmaður opnar sýningu
á verkum sínum á morgun
kl. 14. Á sýningunni, sem
haldin er í Safnahúsi Ár-
nessýslu á Selfossi, eru
rúmlega 30 vatnslita- og
pastelmyndir. Þettaer7.
einkasýning Hans Christi-
ansen og er opin um helgar
frá kl. 14-22 og virka daga
kl. 16-22.
Laugarvatn
Erla Sigurbergs, mynd-
listarmaður, sýnirolíumál-
verk i Menntaskólanum á
Laugarvatni. Erlahefur
áður haldið tvær einkasýn-
ingar í Keflavík. Sýning
hennar að Laugarvatni er
opin alla daga vikunnar.
Listamiðstöðin
Nú stendur yfir í sýningar-
sal Listamiðstöðvarinnar í
nýja húsinu við Lækjartorg
sýning á verkum 5 graf ík-
listamanna, þeirra Einars
Hákonarsonar, Ingibergs
Magnússonar, Ingunnar
Eydal, Jóns Reykdals og
Ríkharðs Valtingojer. Sýn-
ingin er opin daglega frá kl.
14-18 og lýkur á sunnu-
dag.
Árnagarður
Handritasýning.
Stofnun Árna Magnús-
sonar opnaði handritasýn-
ingu í Árnagarði sunnu-
daginn 17. júní og verður
sýningin opin í sumar á
þriðjudögum, fimmtudög-
um og laugardögum kl. 14-
16. Á sýningunni erúrval
íslenskra handrita sem
smám saman eru að ber-
ast heimfrá Danmörku.
Þará meðal er Konungs-
bók Eddukvæða og Flat-
eyjarbók.
Norrænahúsið
Myndlist og fslenskt
prjón.
Sænski búningahönnuður-
inn Ulla-Britt Söderlund
heldur nú sýningu í anddyri
Norræna hússins. Á sýn-
ingunni eru búningateikn-
ingar úr tveimur kvikmynd-
um, sem teknar hafa verið
hérlendis, Rauða skikkjan
og Paradfsarheimt. Sýn-
ingin er opin á venjulegum
opnunartíma hússins.
I bókasafni Norræna húss-
ins er nú sýning á hefð-
bundnu íslensku prjóni, að
mestu leyti byggð upp af
munum úr Þjóðminjasafni
(slands. Sýningin eropin
kl. 9-19 virka daga og 14-
17ásunnudögum.
Sumarsýning Norræna
hússins í ár nefnist „Landið
mitt, (sland“.Ásýningunni,
sem er haldin f samvinnu
við Félag fslenskra mynd-
listarmanna eru 140 verk,
unnin af 4-14 ára börnum
úrdreifbýli og þéttbýli.
Verkin fjalla um fsland,
land og þjóð. Sýningin er
opin daglega frá kl. 14-19
og stendur hún til 22. júlf.
Gerðuberg
Lýðveldið 40 ára.
I menningarmiðstöðinnf
Gerðubergi stendur nú yfir
sýning unnin af nemend-
um í Fossvogsskóla. Verk-
in eru unnin í tilefni af 40
ára afmæli lýðveldisins.
Sýningin er opin frá kl. 14-
18 og lýkur á sunnudag.
Árbæjarsafn
Árbæjarsaf n er nú opið alla
virka daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-18 og frá
kl. 10 laugardaga og sunn-
udaga.
Arkitektafélag íslands
Arkitektúr á norðurhjara.
Arkitektarfélagið heldur nú
sýningu í Ásmundarsal við
Freyjugötu á verkum arki-
tektanna Elín og Carmen
Cornell. Á sýningunni eru
verk þeirra frá norðlægum
slóðum. Sýningin eropin
frá kl. 14-22 alla daga og
lýkurásunnudag.
Háholt
Sagaskipanna.
„Saga skipanna, svip-
myndir úr siglingum og
sjávarútvegi" nefnist sýn-
ing sem nú er í Háholti i
Hafnarfirði. Þarersýnd
þróun útgerðar á Islandi,
með ýmsum munum, t.d.
skipslíkönum og myndum.
Einnig eru sýndir gripir í
eigu Landhelgisgæslunn-
ar.
LEIKLIST
Stúdentaleikhúsið
„Láttu ekki deigan siga,
Guðmundur". Stúdenta-
leikhúsið sýnir leikrit Eddu
Björgvinsdóttur og Hlínar
Agnarsdóttur í Félags-
stofnun stúdenta við
Hringbraut i kvöld. Tónlist-
in ísýningunni er eftir Jó-
hann G. Jóhannsson og
textar eftir Anton Helga
Jónsson og Þórarin Eld-
járn.
ÝMISLEGT
Sauðárkrókur
Rokktónleikar. Laugardag
kl. 14verðarokktónleikari
féiagsheimilinu á Sauðár-
króki. Þrjár heimahljóm-
sveitir leika, en um kvöldið
skemmtir hljómsveit Ingi-
mars Eydal ásamt Hallbirni
Hjartarsyni. Sunnudags-
kvöld skemmta Jóhann
Már Jóhannsson, Svavar
Jóhannsson og örn Birgis-
son með söng.
Dómkirkjan
Orgeltónleikar. Á sunnu-
dag leikur Marteinn H.
Friðriksson á orgel Dóm-
kirkjunnar verk eftir Bach,
MendelssohnogPál
(sólfsson. Tónleikarnir
hefjastkl. 17.
Ferðafélag fslands
Borgarfjörðurog Herdísar-
vík.
Ferðafólag Islands efnir f
dag til söguferðar um
Borgarfjörð og einnig verð-
ur lagt í vörðuhleðslu í
Reykjanesfólkvangi. Á
sunnudag ergönguferð
um Selvogsgötu til Herdís-
arvíkur og verður Strand-
arkirkja m.a. skoðuð.
Útivlst
MiðdalurogViðey.
Ásunnudagkl. 13verður
ferð með Útivist i Miödal og
m.a. skoðað Kerlingargil.
Samadag kl. 13.30er
söguskoðunarferð í Viðey
og verðu r farið f rá korn-
hlöðunni Sundahöfn.
NVSV
„Umhverfið okkar“
Náttúruverndarfólag Suð-
vesturlands hefur nú ferð-
aröð sem nefnist „Um-
hverfiðokkar." Fyrstaferð-
in í röðinni er til Viðeyjar f
dag, laugardag kl. 13.30
og verður farið frá Sunda-
höfn. Með í förinni verða
jarðfræðingar og líffræð-
ingar.
Fríklrkjan
Sumarferð. Á sunnudag-
inn kl. 9 verður sumarferð
Frikirkjunnarfarin. Að
jæssu sinni verður farið um
Borgarfjarðarhérað og
komið við i Kalmannstungu
og Húsafelli. Ferðin hefst
við Fríkirkjuna.
RÁS 1
Laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn.Tónleikar. Þul-
urvelurog kynnir. 7.25
Leikfimi.Tónleikar.
8.00 Fróttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð- Benedikt
Bjarnason talar.
8.30 Forustugr. dagbl.
(útdr.).Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga
Helga Þ. Stephensen
kynnir(10.00Fréttir
10.10Veðurfregnir).
Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Súrtogsætt.
Sumarþáttur fyrir ung-
linga. Stjórnendur: Sig-
rún Halldórsdóttir og
ErnaArnardóttir.
I2.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Áferðogflugi.
Þátturummálefniliö-
andi stundar í umsjá
Ragnheiðar Davíðsdótt-
ur og Sigurðar Kr. Si-
gurðssonar.
14.50 (slandsmótið í
knattspyrnu -1. deild:
Breiðablik-Akranes
Ragnarörn Pótursson
lýsir síðari hálfleik frá
Kópavogsvelli.Tón-
lelkar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit:
„Andlitslausmorð-
ingi“ eftir Stein River-
ton III. þáttur:
„Neyðaróp úr skógin-
um“ Útvarpsleikgerð:
Björn Carling. Þýðandi:
Margrét Jónsdóttir.
Leikstjóri: Lárus Ýmir
Óskarsson. Leikendur:
Jón Sigurbjörnsson, Si-
gurðurSkúlason, María
Sigurðardóttir, Árni
Tryggvason, Þorsteinn
Gunnarsson, Sigurður
Karlsson, Steindór Hjör-
leifsson, Sigríður Haga-
lin, Jón Júlíusson og Er-
lingurGíslason. (III.
þáttur verður endurtek-
inn föstudaginn 6. júlí kl.
21.25).
17.00 Fréttiráensku
17.10 Frátónleikum
Kammersveitar
Reykjavíkur að Kjar-
valsstöðum og Búst-
aðakirkjus.l. vetura
Tríó í Es-dúr op. 40fyrir
píanó, fiðlu og horn eftir
Johannes Brahms. b.
Kvintett (Es-dúr K. 407
fyrirfiölu, tværvíólur,
selló og horn eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
18.00 Miðaftann f garð-
inum með Hafsteini
Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.Til-
kynningar.
19.35 Ambindryllurog
Argspæingar. Eins-
konar útvarpsþáttur.
Yfirumsjón:Helgi Frí-
mannsson.
20.00 Manstu, veistu,
gettu. Hitt og þetta fyrir
stelpurogstráka.
Stjórnendur: Guðrún
Jónsdóttirog Málfríður
Sigurðardóttir.
20.40 „Þrjársortir",
smásaga eftlr Jónas
Guðmundsson Höf-
undurles.
21.05 „Égfékkað vera“,
Ijóðsaga eftirNfnu
Björk Arnadóttur Krist-
inBjarnadóttirles.
21.15 Harmonikuþéttur
Umsjón.HögniJóns-
son.
21.45 Elnvalduríeinn
dag Samtalsþáttur í um-
sjá Áslaugar Ragnars.
Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orðkvöld-
sins.
22.35 „Risinnhvfti“eftir
Peter Boardman Ari
Trausti Guðmundsson
lesþýðingusfna(14).
Lesarar með honum:
Ásgeir Sigurgestsson
og Hreinn Magnússon.
23.00 Létt sfgild tónlist
23.50 Fréttir. Dagskrár-
lok.
24.00-00.50 Listapopp.
RUV
Endurtekinn þátturfrá
Rás-1.Stjórnandi:
GunnarSalvarsson.
00.50-03.OÖÁ
næturvaktinni. Létt lög
leikinaf hljómplötum.
Stjórnandi: Kristín Björg
Þorsteinsdóttir. (Rásir 1
og 2 samtengdar kl.
24.00 ogheyristþáí
Rás-2umallt land).
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt
Séra Kristinn Hóseas-
son prófastur,
Heydölum, flytur ritning-
arorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveit Ríkisóper-
unnar í Vínarborg leikur;
Josef Leo Gröber stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Frá orgelvígslu út-
varpsins f Vfnarborg
16. janúar i fyrra Edgar
Krapp frá Frankfurt
leikur T okkötu og fúgu í
d-moll,Sónötunr.5í
C-dúr, „Schmúckedich,
o liebe Seele'', sálma-
forleik og Prelúdíu og
fúgu í D-dúr eftir Johann
Sebastian Bach og
Sónötu í A-dúr eftir Felix
Mendelssohn.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur
FriðriksPáls Jóns-
sonar.
11.00 Setning Presta-
stefnu f Skálholts-
klrkju.(Hljóðr.26.f.m.).
Prestur:SéraÓlafur
Skúlason vígslubiskup.
Organleikari: Glúmur
Gylfason. Hádegistón-
lelkar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 Ásunnudegi Um-
sjón: Páll Heiðar Jóns-
son.
14.15 Ástirsamlyndra
hjóna Blönduð dagskrá
I umsjá Þórdísar Bach-
mann. Flytjendurásamt
henni: Arthúr Björgvin
Bollason, Briet Héðins-
dóttir og Árnar Jónsson.
15.15 Lffseig lög Um-
sjón: Ásgeir Sigurgests-
son, Hallgrímur
Magnússon og T rausti
Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Háttatal. Þátturum
bókmenntir. Umsjónar-
menn:ÖrnólfurThors-
son og Árni Sigurjóns-
son.
17.00 Fréttiráensku
17.10 Siðdegistónleikar:
Norsk 19. aldar tónlist
18.00 Þaðvarog... Útum
hvippinn og hvappinn
með Þráni Bertelssyni.
; 18.20 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.35 Eftirfréttir. Þáttur
um fjölmiðlun, tækni og
vinnubrögð. Úmsjón:
Helgi Pétursson.
19.50 Ljóð-gömulog
ný, eftlr Ragnar Inga
Aðalstelnsson, frá
Vaðbrekku Höfundur
les.
20.00 Sumarútvarp
unga f ólksins Stjórn-
andi: Helgi Már Barða-
son.
21.00 Merkar hljóðritan-
ir Arthur Schnabel og
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Píanó-
konsertnr. 1 ÍC-dúrop.
15 eftir Ludwig van Be-
ethoven; Sir Malcolm
Sargentstj.
21.40 Reykjavfk
bernskuminnar-5.
þátturGuðjón Friðriks-
son ræðir við örn Clau-
sen. (Þátturinn endur-
tekinnífyrramálið kl.
11.30).
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrámorgun-
dagsins. Orð kvöld-
sins.
22.35 „Risinnhvftl“eftir
Peter Boardman Ari
Trausti Guðmundsson
les þýðingu sína (15).
Lesarar með honum:
Ásgeir Sigurgestsson
og Hreinn Magnússon.
23.00 Djasssaga-
Seinnihluti Oldin
hálfnuð.-JónMúli
Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrár-
lok.
Mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Haraldur
Kristjánsson flytur
(a.v.d.v.). í bftið Hanna
G. Sigurðardóttirog
lllugiJökulsson.7.25
Leikfimi. Jónína
Benediktsdóttir
(a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15
Veðurfregnir.
Morgunorð-
ArnmundurJónasson
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „ Jerútti
heimsækir Hunda-
Jens“ eftir Cecil
Bödker. Steinunn
Bjarman les þýðingu
sina (6).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
Þuiurvelurogkynnir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
Fomstugr. landsmálabl.
(útdrJ.Tónleikar.
11.00 „Eg man þá tíð“.
Lög frá liðnum árum.
Umsjón:Hermann
RagnarSefánsson.
11.30 Reykjavík bernsku
minnar. Endurtekinn
þáttur Guðjóns
Friðrikssonarfrá
sunnudagskvöldi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Danskir listamenn
syngja og leika.
14.00 „Myndir daganna",
minningarséra
Sveins Víkings.
Sigríður Schiöth les (2).
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Popphólfið-
Sigurður Kristinsson
(RUVAK).
15.30Tilkynningar.
Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp-
Sigrún Björnsdóttir,
Sverrir Gauti Diego og
EinarKristjánsson.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldf réttir.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Mörður Árnason talar.
19.40 Um daginn og
veginn. Anna
Ólafsdóttir Björnsson
talar.
20.00 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Úr
endurminningum
heyrnarskerts barns.
Böðvar Guðlaugsson
tekur saman og flytur. b.
Tvö kvæði og tveim
vísum betur. Ragnar
Ingi Aðalsteinsson flytur
þátt eftir Þórð Gestsson.
Umsjón:Helga
Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist.
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
21.40 Útvarpssagan:
„Glötuð ásýnd“ eftir
Francoise Sagan.
ValgerðurÞórales
þýðingusína (7).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kammertónlist.
23.05 Norrænir
nútímahöfundar 14.
þáttur: Paal-Helge
Haugen. Hjörtur
Pálsson sér um þáttinn
og ræðir við höfundinn
sem les nokkurljóða
sinna. Einnigverður
lesið úr þeim f fslenskri
þýðingu.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
RÁS 2
Mánudagur
10.00-12.00
Morgunþáttur. Róleg
tónlist fyrstu
klukkustundina
14.00-15.00
Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi:
Leopold Sveinsson.
15.00-16.00 Áfullufjörl.
Gömuldægurlög.
Stjórnandi.Jón
Gröndal.
16.00-17.00 Á
norðurslóðum. Gömul
ogný dægurlög frá
Norðurlöndum.
Stjórnandi: Kormákur
Bragason.
17.00-18.00 Asatfmi.
Ferðaþáttur. Stjórnandi:
Júlíus Einarsson.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
16.30 fþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Börnin vlð ána.
Annarhluti-
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á
táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.351 blfðu og strfðu.
Sjöundi þátur.
Bandarískur
gamanmyndaflokkur í
níu þáttum. Þýðandi
ÞrándurThoroddsen.
21.00 Bankaránið (The
Bank Shot). Bandarisk
gamanmynd frá 1974.
Leikstjóri Michael
Anderson.
Aðalhlutverk: George
C. Scott, Joanna
CassidyogSorell
Booke. Oftast nær láta
bankaræningjar sér
nægja að láta greipar
sópaumsjóðiog
fjárhirsluren
ræningjarnir i þessari
mynd hafa á brott með
sér banka með öllu sem
í honum er. Þýðandi Jón
O. Edwald.
22.20 Minnisblöð
njósnara (The Quiller
Memorandum). Bresk
bíómynd frá 1966, gerð
eftirsamnefndri
njósnasögu Ivans
Foxwells.Leikstjóri
Michael Anderson.
Handrit: Harold Pinter.
Aðalhlutverk: George
Segal, Max von Sydow,
Alec Guinness og Senta
Berger. Breskum
njósnara er falið að
grafastfyrirum
nýnasistahreyfingu í
Berlin. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
OO.IODagskrárlok.
Sunnudagur
18.00
Sunnudagshugvekja.
Séra Þorbergur
Kristjánsson flytur.
18.10 Geimhetjan (Crash)
Nýrflokkur. Danskur
framhaldsmyndaflokkur
fyrir börn og unglinga í
þrettán þáttumeftir
Carsten Overskov.
Aðalhlutverk: Lars
Ranthe, 14ára. Illöflútií
himingeimnum ógna
jöröinni og öllu
sólkerfinu með
gjöreyðingu. Danskur
piltur er numinn brott og
fluttur langt út í geiminn.
Þar kemst hann á snoðir
um ráðabruggið og
reynirsíðan að afstýra
heimsendi. (Nordvision
- Danska sjónvarpið).
18 30Ískugga
pálmanna.
Heimildamynd um líf og
kjörbarnaá
Maldíveyjum á
Indlandshafi. Þýðandi
Jón O. Edwald.
(Nordvision-Danska
sjónvarpið).
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á
táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu
vfku.
20.50 Sögur frá Suður-
Afríku. 4. Forboðin
ást. Myndaflokkur I sjö
þáttum sem gerðir eru
eftir smásögum Nadine
Gordimer. Þýskur
jarðfræðingurog
blökkustúlkafella hugi
saman en samband
þeirrabrýturlbágavið
kynþáttalög, Þýöandi
Oskarlngimarsson.
21.50 George Orwell-
fyrri hluti. Bresk
heimildamynd um ævi
GeorgeOrwell,
höfundar „1984“,
Félaga Napóleons og
fleiri bóka. (myndinnier
dregið fram það helsta,
semhafði áhrifá
ritsmíðarOrwells, og
gerði hann að einum
áhrifamesta rithöfundi
Bretaáþessariöld.
Síðari hluti myndarinnar
verðurádagskrá
Sjónvarpsins
mánudaginn2.júlf.
Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
23.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 30. júnf 1984 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 11