Þjóðviljinn - 03.07.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.07.1984, Blaðsíða 14
RÚV RÁS 1 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. í bitið. 7 25 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marðar Árnasonarfrá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð- Hrefna Tynestalar. 9.00 Morgunstund barnanna: „Jerútti heimsækir Hunda- Jens“ eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman lýkur lestri þýðingar sinnar (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 „Man ég það sem löngu leið". Ragnheiður Viggósdóttirsér um þáttinn. 11.15„Sælt eraðeiga sumarfri". Létt lög sunginogleikin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Rokksaga—2. þáttur. Umsjón: Þorsteinn Eggertsson. 14.00 „Myndir daganna", minningarséra Sveins Víkings. SigríðurSchiöth les (3). 14.30 Miðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveitin í Liege leikur Rúmenska rapsódíu nr. 1 eftir Georges Enesco; Paul Straussstj. 14.45 Upptaktur- Guðmundur Benediktsson. 15.30Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Sinfóníuhljómsveit (slandsleikur„Á krossgötum", svítu eftir KarlO. Runólfsson; Karstein Andersen stj. / Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Knút R. Magnússon. Ólafur Vignir Albertsson leikur ápíanó/ Sinfóníuhljómsveit Islands leikur„Jo“, tónverkeftirLeif Þórarinsson; Alun Francis stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Guðni Kolbeinsson segir börnunum sögu. (Áður útv. í júní 1983). 20.00 Sagan: „Niður rennistigann“ eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur(3). 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Brjóstnálin. Jónal. Guðmundsdóttir les frásögu eftir Þórhildi Sveinsdóttur. b. Alþýðukórinn syngur. Stjórnandi: Dr. Hallgrímur Helgason. c. íslenskar stórlygasögur. Eggert Þór Bernharðsson les úr safni Ólafs Davíðssonar. 21.10Fráferðum Þorvaldar Thoroddsen um Island. 5. þáttur: ísafjarðarsýsla sumarlð 1887. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: BaldurSveinsson. 21.45 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd“ eftir Francoise Sagan. Valgerður Þóra les þýðingusina (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Perulöguð tónlist“ - sfðari hluti. Sigurður Einarsson heldur áfram að kynna tónlisteftirEricSatie. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. k RÁS 2 10.00r12.00 Morgunþáttur. Símatími. Spjallað við hlustendur um ýmis mál llðandi stundar. Músíkgetraun. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Vaggog velta. Létt lög af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Meðsínu lagi.Lögaf íslenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið við víttog breittíheimi þjóðlagatónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Frfstund. Unglingaþáttur. StjórnandLEðvarð Ingólfsson. SJÓNVARPIÐ 19.35 BogiogLogi. Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágripá táknmáll. 20.00 Fréttir á táknmáli. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á járnbrautaleið- um. 5. Draumabrautin. Breskur heimildamyndaflokkur í sjö þáttum. (þessum þaettierfylgstmeð ferðalöngum í lestinni frá Jodphur til Jaipur á Indlandi. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. ÞulurÓskar Ingimarsson. 21.25Verðirlaganna. Sjöundi þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um lögreglustörf í stórborg. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.15 Út á mölina. Þáttur um sumarumferðina með viðtölumvið vegfarendur. UmsjónarmaðurÓli H. Þórðarson. 22.50 Fréttiri dagskrárlok. SKUMUR /aö þú ert dyggur Sjálfstæöis maður Én er ekki helstil langt gengið aö nota sápu frá Geir Hallgrímssyni í munninn á sér bara af því aö fabrikkurnar hans framleiða ekki tannkrem. Bjössi heldur aö þú sért óánægö meö gjöfina frá honum mamma, þú ættir að segja honum að svo sé ekki. K Þegar kemur aö sambandinu viö tengdasoninn verður tengdamamma aö passa að láta ekki sannleikann spilla óvináttunni. DODDI GARPURINN Nú teljum viö aurana, það er mest gaman. Aurana? En Jón við^.^ höfum grætt . Einhver bjáni borgaði meirað segja þúsund kall fyrir gamla svart/hvíta sjónvarpið ^ . . . .Mér fannst ég X„ kannast eitthvað við það. 7; FOLDA Kvikindi! Þetta var maur. / Hvað v var // ---- þetta?' Ég verð galin, " 1 þegar svona kvikindi reyna að bíta mig. Já það er hvimleitt. Sjáðu ég fékk mýþit I gær. J Það getur ekki verið. Mýið sækir bara I brauðfæðu. r r SVINHARDUR SMASAL jlfcjjA.ÞA ei? heiwatilBóna kvijc- SVNplÉi N1ITT TU.&0\£>! EN SKICTIb sEtt\ PVCö-Pt róEÐ ER EKKI NöóO \porr!j~ ÉCr veiT HVA& A 6ETUI? sundb LAUGII 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 3. júlí 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.