Þjóðviljinn - 06.07.1984, Qupperneq 14
RÚV
RÁS 1
7.00 Veðurlregnir. Fréttir.
Bæn. í bítið. 7.25
Daglegt mál. Endurt.
þáttur Maröar
Árnasonarfrá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. 8.15
Veðurfregnir.
Morgunorö- Guörún
Kristjánsdóttir talar.
9.00 Morgunstund
barnanna:
„Krókódílastríðið"
sagaeftirHoracio
Quiroga. Svanhildur
Sigurjónsdóttirles
þýðingu Guöbergs
Bergssonar; síöari hluti.
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
Þulurvelurogkynnir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl.
(útdr.).
10.45 „Það er svo margt
að minnast ó“. Torfi
Jónsson sér um þáttinn.
11.20Tónleikar.
11.30 Barnaskólinn á
Isafirði f ram til 1907.
JonÞ.Þórflytursíðari
hlutaerindis síns.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Myndir daganna",
minningarséra
Sveins Vikings.
Sigríður Schiöth les (6).
14.45 Miðdegistónleikar.
Edith Peinemann og
Tékkneska
fílharmóníusveitin leika
„Tzigane",
konsertrapsódíu eftir
Maurice Ravel; Peter
Maag stjórnar.
14.30 Nýtt undir nálinni.
Elín Kristinsdóttirog
Alfa Kristjánsdóttir
kynna nýútkomnar
hljómplötur.
15.30Tilkynningar.
Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16,15 Veðurfregnir.
16.20Siðdegistónleikar.
Sinfóníuhljómsveitin í
Björgvin leikur
Hátíöarpólonesuop. 12
eftir Johan Svendsen;
KarstenAndersen
stjórnar. Kjell-lnge
Stevenssonog
Sinfóníuhljómsveit
danska útvarpsins leika
Klarinettukonsertop. 57
eftirCarlNielsen;
HerbertBlomsted
stjórnar.
17.00 Fróttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Guðni
Kolbeinssonsegir
börnunum sögu. (Áöur
útv. f júní 1983).
20.00 Lög unga fólksins.
Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a.
Ferskeytlan er
Frónbúans. (Áöur útv.
15. febrúar 1969).
Sigurður Jónsson frá
Haukagilisérum
vísnaþátt. b. í
Slóttuhreppi. Júlíus
Einarsson les úr
erindasafni séra
Sigurðar Einarssonar í
Holti.
21.10 Píanókonsert nr. 2 í
g-mollop. 22eftir
Camillie Saint-Saéns.
Aldo Ciccolini og
Parísarhljómsveitin
leika; Serge Baudo
stjórnar.
21.35 Framhaldsleikrit:
„Andlitslaus
morðingi" eftir Stein
Riverton. Endurtekinn
III. þáttur: „Neyðaróp
úrskóginum".
Útvarpsleikgerö: Björn
Carling. Þýðandi:
MargrétJónsdóttir.
Leikstjóri: Lárus Ýmir
Óskarsson. Leikendur:
Jón Sigurbjörnsson,
SiguröurSkúlason,
María Sigurðardóttir,
ÁrniTryggvason,
Þorsteinn Gunnarsson,
Siguröur Karlsson,
Steindór Hjörleifsson,
SigríöurHagalín, Jón
Júlíusson og Erlingur
Gíslason.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti“ eftir
Peter Boardman. Ari
Trausti Guömundsson
lesþýðingusína(16).
Lesarar meö honum:
Ásgeir Sigurgestsson
og Hreinn Magnússon.
23.00 Söngleikir í
Lundúnum 1. þáttur
Andrew Lloyd
Webber. Umsjón: Árni
Blandon.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá
RÁS 2 tll kl. 03.00.
RÁS 2
10.00-12.00
Morgunþáttur. Kl.
10.00. (slensk
dægurlög frá ýmsum
tímum.KI. 10.25-11.00
- viðtöl við fólk úr
skemmtanalifinu og
víöaraö. Kl. 11.00-
12.00-vinsældalisti
Rásar-2 kynntur í fyrsta
skiptieftirvaliðsemá
sér staö á fimmtudögum
kl. 12.00-14.00.
Stjórnendur: Páll
Þorsteinsson, Ásgeir
Tómassonog Jón
Ólafsson.
14.00-16.00 Pósthólflð.
Lesin bréf frá
hlustendum og spiluö
óskalög þeirra ásamt
annarri léttri tónlist.
Stjórnandi: Einar
GunnarEinarsson.
16.00-17.00 Jazzþáttur.
Þjóðleg lög og
jazzsöngvar.
Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
17.00-18.001'
föstudagsskapi.
Þægilegur músíkþáttur í
lokvikunnar.
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason.
23.15-03.00 Næturvakt á
Rás-2. Létt lög leikin af
hljómplötum.íseinni
parti næturvaktarinnar
veröur svo vinsældalisti
vikunnar rifjaður upp.
Stjórnendur: Þorgeir
Ástvaldsson og Vignir
Sveinsson. (Rásir 1 og
2 samtengdar með
veðurfregnum kl. 01.00
og heyrist þá í Rás-2 um
allt land).
SJÓNVARPIÐ
19.35 Umh verf is jörðina
ááttatíu dögum.9.
Þýskur
brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
SögumaðurTinna
Gunnlaugsdóttir.
19.45 Fréttaágripá
táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Ádöfinni.
Umsjónarmaður Karl
Sigtryggsson. Kynnir
Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk.
Umsjónarmenn Anna
Hinriksdóttirog Anna
Kristín Hjartardóttir.
21.15 Páfi deyr. Breskur
fréttaskýringaþáttur um
þá kenningu
rithöfundarins Davids
Yallops að Jóhannes
Pálllpáfi hafiverið
myrtur. Þýðandiog
þulur Einar Sigurðsson.
21.45 Keppinautar.
(Semi-Tough).
Bandarísk bíómynd frá
1977. Leikstjóri Michael
Ritchie. Aðalhlutverk:
Burt Reynolds, Kris
KristoffersonogJill
Clayburgh. VinirnirBill
ogShakeeru
atvinnumenn í íþróttum
og keppa um ástirsömu
stúlkunnar. Shake
leggur einnig allt kapp á
að auðga anda sinn og
sjálfsvitund og aðhyllist
hippahreyfinguna.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.25 Fréttiri
dagskrárlok.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
SKÚMUR
ASTARBIRNIR
DODDI
Réttu mér spaöann'
þinn og hanskana
GARPURINN
.!■
í BLIÐU OG STRIÐU
Ég er tilbúin að fara og
Elísabet veikist.
Nú verð ég að hringja
á dagheimilið, á bóka ,
safnið og breyta öllum/
mínum
áætlunum.
Þegar ég var ekki að
vinna, var ekkert vanda
mál þótt þið börnin_
yrðuð veik...
FOLDA
( Hvað segirðu
Emanúel, hvort trúir
þú á storkinn eða
kálhöfuð?
HA! Spyrja hann
um það?
Hænsnaheilinn
hans skilur þetta
ekki.
Rétt... þú varst
öðruvísi
mamma.
—-------------------------s:-----------------
f' Þannig er Mikael að ég ,’f.A
eyði ekki hugsun minni Wy [T,,
á fæðingu og dauða, jjv^u4' r1 >
aðeins lífið. Ekki ^
^ frávikin frá því. '
/ k i é W
lk IA! i
a
/sVONA seeiu HEF É<r HLDRei fiíHJK1.'
HANN HLýTUR. '■JGRh FALSAÐUft !J---------
SVINHARBUR SMASAL_________________________
/eFTtTHeFÖFÁLÖRÍr^é^lTÖTcpóN^seipiI^
AíHJfe ,HveRN(6 vSIStO Þfi HANN Ed FALSAWR?
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. júlí 1984