Þjóðviljinn - 24.07.1984, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 24.07.1984, Qupperneq 9
Hörður Helgason „Erum með 31 stig en mótið er ekki unnið „Við getum sjálfum okkur um kennt“, sagði HaukurHafsteinssonþjálfariÍBK eftir 1:2 ósigur gegn ÍA ífyrrakvöld. Akurnesingar eru komnir með 10 stigaforystu í 1. deild. Segja má að Akurnesingar séu orðnir íslandsmeistarar í knattspyrnu 1984 eftir 2:1 sigur á IBKI Keflavík í fyrra- kvöld. Keflvíkingar áttu þó meira í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik; skoruðu eitt mark, en fengu tvö ódýr á sig í þeim seinni. Þar með hafa Skagamenn 10 stiga forskot sem varla verður unnið upp af öðrum félögum Keflvíkingar hófu leikinn af miklum krafti og voru í stöðugri sókn allan fyrri hálfleik. Þeir fengu mörg tækifæri en aðeins Hörður Helgason, þjálf- arl ÍA, „tolleraður“ eftir slgurlnn á (slandsmót- Inu í fyrra. Flest bendir tilþessaðhannfálí aðra slíka flugferð í haust.Mynd-.elk. eitt mark. Fyrsta færið kom á 12. mín. er Einar Ásbjöm Ólafsson tók homspyrnu og knötturinn sveif innað marklínu en Guðjón Þórðarson skallaði frá. Á 16. mínútu komst Ragnar Margeirs- son einn í gegnum vöm ÍA og skaut þmmuskoti en Bjami Sig- urðsson markvörður í A sló bolt- ann yfir þverslána á síðasta augnabliki. Mark ÍBK kom á 19. mínútu. Bjami missti knöttinn frá sér, Helgi Bentsson náði hon- um og sendi fyrir markið þar sem Einar Ásbjöm kom aðsvífandi og skallaði niður í markið, 1:0. Litlu munaði að ÍBK bætti við fleiri mörkum; á 29. mín. er Ragnar skaut af stuttu færi en Bjami varði, knötturinn hrökk til Magn- úsar Garðarssonar sem skaut langt framhjá. Mínútu síðar er Ragnar enn á ferðinni en með réttu úthlaupi tókst Bjama að koma tánni í knöttinn og spyrna í hom. Eitt færi enn, Helgi komst í góða skotstöðu en skot hans lenti utan marksúlu. Dæmið snerist síðan við í seinni hálfleik. Skagamenii tóku að sækja. Strax á2. míútu geystist Karl Þórðarson fram með hliðar- línu og sendi fyrir mark ÍBK, Þorsteinn Bjamason náði ekki knettinum sem rann fram með markinu en enginn Skagamaður mætti til að pota boltanum inn. Á 12. mín. tók Ámi Sveinsson aukaspymu og sendi inní vítateig en Sigþór Ómarsson skallaði yfir í mjög góðu færi. Eftir að Skagamönnum hafði ekki tekist að nýta sér þrjú hom í röð, komst Helgi Bentsson frír innfyrir vöm þeirra en Bjarni varði skot hans af stuttu færi. Karl var óheppinn - komst innfyrir vörn ÍBK en skaut yfir af stuttu færi. Hins vegar tókst Jóni Áskelssyni betur upp þegar hann tók aukaspymu út við hliðarlínu. Þorsteinn virtist hafa knöttinn en honum skrikaði fótur og boltinn skoppaði framhjá honum og í markið. Sigurður Halldórsson fylgdi vel og telur sig hafa skorað - Jón er ekki á sama máli! En 1:1, hvað sem því líður. Sigurmark ÍA kom tveimur mínútum síðar er Sveinbjöm Há- konarson fékk boltann til hliðar við mark ÍBK og sendi fyrir til Harðar Jóhannessonar sem skall- aði í netið. Litlu munaði að ÍA bætti við fleiri mörkum. Guð- bjöm Tryggvason átti skot af stuttu færi sem Þorsteinn varði og Ámi skallaði en Steini varði aftur. Maður leiksins var Bjami markvörður Akurnesinga - hann stóð sig frábærlega allan leikinn. Einar Ásbjöm var bestur hjá ÍBK, vann mjög vel. Gísli Eyjólfsson og Valþór Sigþórsson léku einnig af prýði í vöminni. „Við emm með 31 stig, en það þýðir ekki að mótið sé unnið. Leikurinn var harður og völlur- inn lélegur - Keflvíkingar voru betri aðilinn í fyrri hálfleik en í þeim seinni hættu þeir að spila og hugsuðu meira um manninn en boltann. Það varð þeim að falli“, sagði Hörður Helgason þjálfari ÍA í samtali við Þjóðviljann eftir leikinn. „Við getum sjálfum okkur um kennt - það var aumingjaskapur að halda ekki haus. Við vomm betra liðið allan leikinn og ÍA sigraði á mjög ódýmm mörkum“, sagði Haukur Hafsteinsson þjálf- ari ÍBK. Áhorfendur voru 2103 og mikið var af Skagamönnum sem létu vel í sér heyra. Dómari var Þorvarður Björnsson. - ÞBM/Suðurnesjum 1. deild Tvö bitlaus lið 1 deild kvenna Markalaust jafntefli KR og Vals sem eiga góða miðjumenn en y -------:----------r mm engamarkaskorara. mM ■■ l& ■ ■ I Ww ■ ■ Hd Þau lið sem ekki eiga á að skipa fyrri hálfleik átti Gunnar Gísla- framkvæmdum þegar að víta- T II jg !■ lÉ P1 grimmum framlínumönnum, sem son tvö góð skot á Valsmarkið frá teignum var komið. Leikurinn Wii aH I stjl H WUm I skapa sér marktækifæri, skora vítateig, bæði hárfínt framhjá var í jafnvægi - liðin afskaplega ™ ■ ■■ ™ w* ■ ekki mikið af mörkum. Og þegar stöng, og einn skalla eftir fyrir- áþekk á öllum sviðum. Öm Guð- mr ■ ■ _ tvö slík mætast, eins og KR og gjöf Jósteins Einarssonar sem fór mundsson bar af í liði Vals,sterk- I_ _ Æ Valur í 1. deildinni í knattspyrnu framhjá. Hinum megin varði ur vamarmaður sem greip geysi- ■P á Laugardalsvellinum á laugar- Stefán naumlega frá Hilmari Sig- vel inní miðjuspilið. Guðmundur I ■ ■ B daginn, er í hæsta máta líklegt að hvatssyni og Valur skoraði á 36. Þorbjömsson lék ágætlega en M útkoman verði markalaust jafn- mínútu, Bergþór Magnússon sem framherji kom hann alltof Vnlhrún TAnvdAttir cknrnði riXanr rviXrls tefli. Sú varð raunin. skallaði í netið eftir fyrirgjöf aftarlega og við það fór allt bitið Kolorun Jonsaottir SKOraölJJOgUr mork Marktækifæn vom fá i fyrrt Hilmars Harðarsonar sem úr framlínunni. Hjá KR vom í tveimur leikium gegn Hetti Og Súlunni hálfleik og af enn skomari reyndist hafa misst boltann aftur- miðjumennimir, Sæbjöm Guð- J ° ° ° skammti í þeim siðan, aðeins tvo fyrir endamörk, og markið því mundsson, Gunnar og Agúst Þórsstúlkurnar frá Akureyri Valgerður Jóhannsdóttir eitt en og þau á síðustu sjö mínútunum. ógilt. Már Jónssun, bestir. ieika til úrslita um íslands- Hera Ármannsdóttir gerði mark Þá áttu öm Guðmundsson og Bæði lið reyndu að byggja upp meistaratitilinn í knattspyrnu - Hattar. Valur Valsson góð skot á KR- spil á miðjunni, enda vom þar Kjartan Tómasson dæmdi þær unnu góða sigra á heimavelli Loks vann KA stórsigur á Súl- markið sem Stefán Jóhannsson samankomnir bestu leikmennim- leikinn all þokkalega. um helgina og náðu við það unni, 5:0. Borghildur Freysdóttir mátti hafa sig allan við að verja. I ir, en sjaldan varð nokkuð úr - VS óvinnandi forystu i B-riðli 1. skoraði tvö mörk og Þóra sömu- ^^^^———^^—^_______ deildar. leiðiseneittmarkiðtelsttilsjálfs- NM drengja Á föstudagskvöldið léku þær Staðan í B-riðli er þá þannig: _ 71 ^ við Súluna og sigmðu 5:1. Kol- F ■ ■ F ■ SlC ■ ■ brún Jónsdóttir var gersamlega Þór A..5 5 0 0 15:2 15 wLM gg I Ép&k (gtk ■ ■■ ■ 4P ■■ óstöðvandi og skoraði 3 mörk. KA......4 2 1 1 8:2 7 <jn|| | | I yj ■ ■ | áfni ■ ■ ■ I ■ R Sigurlaug Jónsdóttir og Þórunn uöttur.4 o i 3 2-fl4 i ® B ■ 9Í41 ■■ I wM ■■ 9 9*9 9 99 9^9 Sigurðardóttir gerðu eitt hvor en ■ Haiidóra Hafþórsdóuir svaraði Markahœstir. ísland og Svíþjóð skildu jöfn, 1:1, ífyrstu umferð Norðurlandamóts Þór vann síðan Hött 4:i. Koiia .......* drengja i knattspyrnu a Akureyri var þar enn á ferðinni með mark, y ’ Páll Guðmundsson frá Selfossi snemma í síðari hálfleiknum. Haugan sigurmark Norsaranna Þórey-Friðriksdóttir skoraði 2 og -K&H/Akureyri tryggði íslenska drengjalandslið- Frískastir í íslenska liðinu vom þremur mínútum fyrir leikslok. ^^hmmmmmmm *nu anna® stigið gegn Svíum á Heimir Guðjónsson KR-ingur og Erik Langholm náði tvívegis for- ? ripilri lcvpnnn Norðurlandamóti í knattspyrnu Skagamaðurinn Haraldur Hin- ystunni fyrir Noreg í fyrri hálfleik ______|________________ undir 15 ára á Akureyri í gær- riksson. en Johnny Mölby, besti maður kvöldi er hann jafnaði, 1-1, úr FinnarrótburstuðuFæreyinga, Dana, jafhaði í fyrra skiptið, en Binrsi æ* fl> iinMrti vítaspyrnu skömmu fyrir leiks- 8-1, á KA-vellinum. Marko Ra- Anders Meibom í seinna skiptið, ViVeI aUoE DB luDflDl lok. Mótið er haldið á Norður- jamaekivarmeðskotskónaílagi, í síðari hálfleik. W landi og i gærkvöldi fóru þrír leiki skoraði 5 mörk. Juhana Heikkil- Önnur umferð verður leikin í u „a- k a x íf,,. o a • 1/, fram á Akureyri, þessi á aðall- ae, Juha Riippa og Esa Partanan dag-á Húsavík og Sauðarkróki. Hveragerðt be.ð óvænt lægn áttu B-nðdsins mættu aðems 10 eikvangilluin. gerðu eitt mark hver en Eli Noregur og Finnland mætast á Wut gegn ÍR, 3.0, í 2. deild öl le ks og tefldluifram Þremur Þetta var jafn leikur og vel Hentze skoraði mark Færeyinga. Húsavík kl. 17 og kl. 18.45 leika kvenna í knattspyrnu á fostu- ýliðum Barattan um sigunnn leikinn af beggja hálfu - bæði lið Norðmenn unnu Dani 3-2 í þar Danmörk og Svíþjóð. ís- dagskvoldið. Hveragerðisstulk- en ur þvi yæntanlega milh ÍBK eiga liprum strákum á að skipa. hörkufjörugum leik á Þórsvellin- lensku drengirnir mæta þeim fær- urnar, sem hafa staðið í toppbar- og Aftureldingar héðan af. Jörgen Persson kom Svíum ygr um og skoraði Per Morten eysku á Sauðárkróki kl. 18.-K&H Þrlðjudagur 24. JÚIÍ 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.