Þjóðviljinn - 24.07.1984, Side 10
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Reykjavik
Skundum á Þingvöll
Sumarferð Alþýðubandalagsins I Reykjavík í ár verður sunnudaginn 19.
ágúst. Að þessu sinni verður farið á Þingvöll.
Valinkunnir leiðsögumenn, vönduð dagskrá, leikir og þrautir fyrir börn á
öllum aldri munu gera þessa ferð bráðskemmtilega. Miðaverði er mjög still í
hóf en það verður kr. 300,- fyrir fullorðna en kr. 150,- fyrir börn sem taka
sæti.
Allar nánari uþþlýsingar verða birtar í Þjóðviljanum. Skráning farþega og
sala farmiða fer fram á skrifstofu ABR og eru alli hvattir til að þanta sér far í
Jíma og eigi síðar en 16. ágúst. Síminn er 17500.
Ferðanefnd ABR
Tilkynnið búsetuskipti
Skrifstofa Alþýðubandalagsins hvetur þá Alþýðubandalagsfélaga sem
flytjast búferlum að tilkynna það skrifstofunni.
Munið bréfspjöld Pósts og síma.
Alþýðbandalagið í Reykjavík
Munið Gíróseðlana fyrir fyrsta hluta flokks og
félagsgjalda ársins 1984
Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík hvetur þá sem enn hafa ekki gert
skil á fyrsta hluta flokks- og félagsgjalds ársins að gera það nú um þessi
mánaðamót.
Verum öll minnug þess að starf ABR byggist á því að félagsmenn (allir)
standi í skilum með fólagsgjöldin. ADD
Allir samtaka nú. Stjórn ABR
Alþýðubandalagið Vesturlandi
Verslunarmannahelgin - Sumarferð
Alþýðubandalagið á Vesturlandi fer í sína árlegu sumarferð í Eyjafjörð og
Þingeyjarsýslu um verslunarmannahelgina 4. til 6. ágúst.
Farið verður frá Akranesi og Borgarnesi á laugardagsmorgun 4. ágúst.
Gist að Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði í tvær nætur. Tjaldstæði -
svefnpokapláss - hótejherbergi, eftir ósk hvers og eins. Leiðsögumaður
Erlingur Sigurðarson. I hagstæðu veðri verður farið Sprengisand aðra
leiðina. Þátttaka tilkynnist til eftirtalinna sem allra fyrst: Akranes Jóna s.
1894 - Ingunn 2698 - Guðbjörg 2251. Borgarfjörður Ríkharð s. 7072 -
Halldór 7355. Hellissandur Skúli s. 6619. Ólafsvík Jóhannes s. 6438.
Grundarfjörður Ólöf s. 8811. Stykklshólmur Þórunn s. 8421. Dallr Kristjón
4175. Ferðin er öllum opin og fyrir alla fjölskylduna.
- Kjördæmisróð.
Alþýðubandalagið Norðurlandi vestra
Sumarferð á Kjöl og í Hvítárnes
um verslunarmannahelgina 4.-6. ágúst.
Sumarferðir Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra hafa verið mjög
vinsælar. Að þessu sinni verður farið um Kjalveg og tjaldað í Hvítárnesi um
verslunarmannahelgina.
Lagt verður af stað laugardaginn 4. ágúst, annars vegar frá Siglufirði og
farið um Hofsós og Sauðárkrók, en hins vegar Hvammstanga um Blöndu-
ós. Allur hópurinn mætist við Svartárbrú í Langadal kl. 10.30. Síðan liggur
leiðin um Blönduvirkjunarsvæðið og Hveravelli suður í Hvítárnes suð-
austan Langjökuls. Daginn eftir verður sérstök ferð farin í Kerlingarfjöll fyrir
þá sem vilja. Kvöldvaka verður í ferðinni. Á mánudaginn verður ekið af stað
heim á leið og ýmsir markverðir staðir skoðaðir.
Ferðin kostar 1200 kr. en börn og unglingar undir 14 ára aldri græða hálft
gjald.
Nánari upplýsingar gefa:
Sverrir Hjaltason Hvammstanga (s: 1474), Elísabet Bjarnadóttir
Hvammstanga (s: 1435), Eðvarð Hallgrímsson Skagaströnd (s: 4685),
Guðmundur Theodórsson Blönduósi (s: 4196), Hulda Sigurbjörnsdóttir
Sauðárkróki (s: 5289), Stefán Guðmundsson Sauðárkróki (s: 5428), Gísli
Kristjánsson Hofsósi (s: 6341), Hannes Baldvinsson Siglufirði (s: 96-
71255) og Ragnar Arnalds Varmahlíð (s: 6128) og Reykjavík (s: 83695).
ÆSKULÝÐSFYLKING
ALÞÝÐUBANDALAGSINS
Æskulýðsfylkingin
Allir í Skaftafell!
Takið helgina 28. - 29. júlí frá til að fara í hina bráðskemmtilegu
ferð Æskulýðsfylkingarinnar í Skaftafell.
Farið verður frá Hverfisgötu 105, föstudaginn 27. júlí kl. 8.30
stundvíslega. Á laugardaginn verður farið í skoðunarferðir og einn-
ig lagðir nokkrir göngustígar í Þjóðgarðinum, „allt fyrir náttúru-
vemd“. Brottför sunnudag.
Matur verður á staðnum og frábærar kvöldvökur með ótal
skemmtiatriðum. „Ótrúlega lágt verð“. Látið skrá ykkur strax í síma
17500 eða að Hverfisgötu 105 fyrir miðvikudaginn 25. júlí.
Sjáumst! Skemmtihópurinn.
FLÓAMARKABURINN
Saklaus
sveitasystkini
vantar íbúð í stórborginni. Námsfólk.
Upplýsingar í síma 99-4260. Vill ekki
einhver aumkast yfir okkur?
Til sölu
hjónarúm, sófasett, stólar og fl. Upp-
lýsingar í síma 32798 kvölds og
morgna.
Til sölu
ullarteppi, sem nýir gluggatjalda-
kappar, tvö rúm og tvö náttborð.
Einnig 200 I frystikista. Upplýsingar í
síma 25372 e.kl. 20.30.
Til sölu
rúmlega 3ja ára 15 gíra karlmanna-
reiðhjól af Peugeot gerð. Verð ca.
4500.-. Upplýsingar í síma 42814
e.kl. 18.
Búslóð til sölu
sem dæmi má nefna: Svefnsófi kr.
1500-. vandað sófasett kr. 10.000.-
bollastell kr. 500,- dívan kr. 500.-
brauðrist kr. 200.- Husquarna hræri-
vél með fylgitækjum kr. 1000.- og
margt fleira. Allt á að seljast. Upplýs-
ingar í Blönduhlíð 5, efri hæð.
Óska eftir
2ja til 3ja herbergja íbúð til leigu í
u.þ.b. 2 mánuði helst sem næst mið-
bænum. Upplýsingar gefur Völundur
í síma 22469 heima eða í vinnunni í
síma 687134.
Húsnæði óskast
Þurfum á stærra húsnæði að halda.
4ra til 6 herbergja íbúð vegna fjölgun-
ar á heimilinu. Helst sem næst Há-
skólanum. Nánari upplýsingar í síma
29396.
Veiðimenn
Stangaveiðifélag Borgarness selur
veiðileyfi í Langavatn. Góð hús,
vatnssalemi. Traustir bátar. Verð
með aðstöðu kr. 300.- án aðstöðu kr.
150,- hver stöng. Upplýsingar í síma
93-7355.
Dúlla
Snorrabraut 22
Mikið úrval af ódýrum fatnaði: t.d.
buxur og skór frá kr. 40.- Gallar kr.
50,- Ungbarnanærfatnaður kr. 25.-
Útigallar frá kr. 120,-
Margt, margt fleira.
Komið. Upplýsingar í síma 21784 f.h.
Dúlla Snorrabraut 22.
Fæst gefins
notað gólfteppi.
Sími 38246 e.kl. 6.
Mig vantar
ódýran ísskáp. Má vera allt að 1.45
cm á hæð og 63 cm á breidd.
Upplýsingar í síma 10172.
Til sölu
eldavél, ódýr.
Sími 75806.
Hefur einhver
himin höndum tekið?
Mig vantar himin á 5 manna tjald.
Getur ekki einhver selt mér einn slík-
an? Upplýsingar í síma 19848.
Til sölu
stór Westinghouse ísskápur fyrir
lítinn pening.
Upplýsingar í síma 40388.
Ég verð að selja
Olympus myndavélina mína og líka
21 mm + 28 mm + 35 mm + 70 mm
+ 50 mm + 135 mm + 200 + Wind-
we. Einnig Manya C 200 (6x6) vélina
svo og Sunpak flassið mitt. Ég er til í
að selja allt saman eða sitt í hverju
lagi. Ég heiti Ivar og síminn minn er
11611.
Til sölu
nýtt furuhjónarúm með nýjum dýnum
og tvö náttborð. Einnig hljómtækja-
skápur og bókahillur úr furu. Upplys-
ingar í síma 23096.
Vantar
tilfinnanlega
vinnuskúr til leigu eða kaups. Upplýs-
ingar í síma 83331.
Dönsk stúlka
óskar eftir au-pair starfi frá 1. sept.
Talar íslensku. Upplýsingar í síma
54281 e.kl. 18.
Óska eftir
ódýrri kommóðu. Sími 39182.
I Hveragerði
Einbýlishús til sölu stax. Ný standsett
að hluta. Viðarklædd blómastofa og
gróðurskáli. Mögulegt að stækka.
Stór lóð. Ca. 112 m2.
Verð 1200 þúsund.
Sími 99-4618.
Til sölu
Pentax linsa 200 mm, og S 4,0. Upp-
lýsingar í síma 92-4124.
Til sölu
10 gíra karlmannahjól. Sími 35226
milli kl. 17 og 20.
Tll sölu
Atlas ísskápur (ciystal queen). Verð
kr. 2500.- Upplýsingar í síma 53840.
Tll sölu
strauvél. Sími 31926.
Ibúð óskast
Ungur maður óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð til leigu frá og með 1.
sept. Góðri umgengni og reglusemi
heitið.
Upplýsingar gefur Jón í síma 685762
e.kl. 5.
Óska eftir
notaðri eldavél.
Sími 28017.
Til sölu
Sincler ZX Spectrum með 100
leikjum og enn í ábyrgð. Verð kr.
5000.-
Upplýsingar í síma 41040.
NONNI KJÓSANDI
Reyndu að halda honum í hálftíma í viöbót. Ég held Hér geturðu gert reyfarakaup.Einn jakki og tvennar
að vextirnir séu að hækka um 1 % • buxur, aðrar fyrir þig, hinar fyrir frúna.
14
19
12
21
16 17
13
18
20
10
15
11
KROSSGÁTAN
Lárétt:
1 kró 4 gestagang 6 fljót 7 mynt-
eining 9 geð 12 sýður 14 hljómi 15
heiður 16 vinna 19 kvendýr 20
hræddist 21 sáðlönd.
Lóðrétt:
2 þvottur 3 sál 4 kvenmannsnafn 5
hreyfast 7 jarðvinnslutæki 8 sindra
10 seigar 11 gabbir 13 þýfi 17 hald
18 rugga.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt:
1 Etna 4 garp 6 lúr 7 bali 9 ævin 12
innti 14 rot 15 rós 16 lánið 19 afar 20
niði 21 ragar.
Lóðrétt:
2 tía 3 alin 4 græt 5 rói 7 borgar 8 litlar
10 virðir 11 nestið 13 nón 17 ára 18
ina.
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Prlðjudagur 24. júlí 1984