Þjóðviljinn - 02.08.1984, Síða 10
Ódýrar sumarleyfisferðir
með Útivist.
1. Hoffellsdalur-Lónsöræfi-
Álftafjöröur
9 daga bakpokaferö 11.-19. ágúst.
2. Eldgjá-Strútslaug-Þórsmörk
7 daga ævintýraleg bakpokaferð á nýjar slóðir 20.-26. ág-
úst.
3. Við Djúp og Drangajökul
5 dagar (berjaferð) Vatnsfjörður-Kaldalón-Æðey ofl. 22.-26.
ágúst.
4. Kjölur-Sprengisandur
4 dagar 30. ágúst-2. sept. Hveravellir-Vesturdalur-Lauga-
fell-Hallgrímsvarða-Nýidalur.
Ennfremur helgarferðir í Þórsmörk og á aðra staði, t.d. Fjöl-
skylduhelgi í Þórsmök 10.-12.ágúst.
Dagsferðir alla sunnudaga.
Gerist félagar og fáið hið vandaða ársrit félagsins. Félagar
greiða lægra fargjald en aðrir.
Utivist, Lækjargata 6a, símar:14606 og 23732 (símsvari
utan skrifstofutíma).
HÓTELIÐ FLÚÐUM
Hrunamanna hreppi
Arnessýslu
Býður upp á gistingu og veitingar í
ágætum húsakynnum.
Rúmgóðir salir til ráðstefnu- og
fundahalda.
VERIÐ VELKOMIN
Sfmi 99-6630
Vel heppnuð veiðiferð
hefst í Hafnarstræti 5.
í yfir 40 ár hefur Veiðimaðurinn þjónað
stangveiðimönnum með sérþekkingu sitini og
reynslu, enda eina sérverslunin á Islandi með
sportveiðafœri og umboðfyrir þekktustu
framleiðendurna.
ABU
HARDY
* itt
Barbour
Hafnarstræti 5, sími 16760.
Njótið
oqJ hressmgar
á Eddu hótelum
19hótel
umland allt
hvíldar
lykillinn
að velheppnuðu
sumarleyfi
5 FRI
FerÖaskrifstofa Ríkisins
ERKIA^
LEIÐINSI
suður- norður eða vestur?
Fáar þjóðir státa af eins almennri bifreiðaeign og við íslendingar.
Við erum því oft á leiðinni, suður - norður eða vestur.
En stundum getur verið gott að fá hvíld við aksturinn - og það
bjóða þeir okkur hjá m/s Akraborg.
í stað enn einnar ferðarinnar fyrir Hvalfjörð býðst okkur 55
mínútna þægileg sigling með m/s Akraborg.
Um borð njótum við sjávarloftsins á útsýnisþilfari og
þjónustunnar í farþega- eða veitingasölum skipsins. Og bíllinn -
hann slitnar ekki á meðan.
KYNNUM OKKUR ÁÆTLUN
JBrl '1 m M/S AKRABORGAR!
M GÓÐAFERÐ
mUAutiimun.
Sím«r: 93-2275-93-1095-91-16420-91 -16050 Nafnnr. 8153-1641 - PósltxStf 10 - 300 Akranes