Þjóðviljinn - 02.08.1984, Page 24

Þjóðviljinn - 02.08.1984, Page 24
Aðalsími: 81333. Kvöldsími: 81348. Helgarsími: 81663. MOÐVIUINN Flmmtudagur 2. ágúst 1984 172. tölublað 49. árgangur Ríkisstjórnin Vísitölubrauðin hækka SV ísitölubrauðin“ hækkuðu í júlí um allt að 8,5%. Verð rauðanna er reiknað inn í vísi- tölu framfærslukostnaðar en júlí- hækkunin var heimiluð af Verð- lagsstofnun skömmu eftir síðustu hækkun framfærsluvísitölunnar. „Heilhveitibrauðin hækkuðu mest“, sagði Ásthildur Bern- harðsdóttir hjá hagdeild Verð- lagsstofnunar. „Formbökuð heilhveitibrauð kosta nú 17,20 en 15,95 fyrir hækkun. Venjuleg heilhveitibrauð eru nú á 15,90 en áður á 14,65 krónur“. Ásthildur sagði að Verðlagsstofnun fylgdist ekki með verði á öðrum brauðum en þeim sem reiknast inn í fram- færsluvísitöluna, þ.e. hefð- bundnu gömlu brauðunum. í febrúar á þessu ári var álagn- ing á brauðum gefin frjáls. Vísi- tölubrauðin hækkuðu verulega í mars og aftur nú þann 11. júlí. Þjóðviljinn spurði Neytenda- samtökin hvort heimilt væri að auglýsa á brauðpokum. Var okk- ur tjáð að auglýsingar á plast- klemmum sem notaðar eru til að loka pokunum brytu engin lög og óskandi væri að þær lækkuðu brauðverðin. -jp Sumarferðin Nýtt tónverk frumflutt á Þingvöllum Atli Heimir semur trompetverk í sumarferð Alþýðubandalags- ins á Þingvöll laugardaginn 18. ágúst verður frumflutt nýtt ein- leiksverk fyrir trompet sem Atli Heimir Sveinsson tónskáld hefur samið. í ferðinni mun Halldór Lax- ness einnig lesa upp kafla úr ís- landsklukkunni og Heimir Steinsson fjalla um Lögberg. Meðal annarra atriða í hátíðar- dagsskrá sumarferðarinnar á Þingvöll verður kórsöngur og lúðrablástur. Tekið er á móti skrásetningu í ferðina á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins Hverfisgötu 105 og í síma 17500. AUGlÝSINGASTDfAN HF. Ej Yerslunarmannahelgm sumorsms Minníslísti helgarinnar 52.15 6.00 □ Öl og gosdrykkir □ Mjólk □ Egils djús .... □ Svali ......... □ Skyndi kaffi ........... 54.45 □ Kakómalt ............... 32.65 □ Plastpokar .... verðfrá 21.00 □ Álpappír ............... 28.15 □ Plastfilma ............. 44.85 □ WC pappír .............. 39.00 □ Eldhúsrúllur ........... 35.00 □ Pappadiskar og glös □ INIýjir ávextir ........ 29.90 □ Súpur (Maggi) .......... 12.50 □ Kartöflumús (Maggi) .. 29.95 □ Remolaöi ............... 20.45 □ Sinnep (SS) ............ 15.95 □ Tómatsósa (Libbys) ... □ Kjöt á grillid í úrvali □ Pylsur á grillið .. pr. kg. □ Hangilæri ...... pr. kg. □ Svið (soðin) ... pr. kg. □ Harðfiskur □ Álegg □ Smjör Óskum veislunarmönnum og öðrum landsmönnun góðrar helgi 21.40 167.00 260.00 124.00 □ Snapkornfl......soogr. 45.00 □ Snakk (skrúfur) ...... 19.90 □ Kex og brauð □ Flatkökur, skonsur .... 13.00 □ Grillkol (Amerísk) .... 150.00 □ ............................. □ .............................. □ .............................. □ .............................. Hústjöld ............. sjá mynd Svefnpokar .... verðfrá 1.110.00 Ferðapottasett ........... 669.00 Kaffikanna ..... sbolla 1.190.00 Kven joggingsett ......... 999.00 Kven buxur (hvítar) ...... 585.00 Herra gallabuxur ......... 495.00 — bómullarbuxur .... 4litir 695.00 Herra skyrtur verð frá 220.00 Skómarkaðurinn í fullum gangi með skóna í ferðalagið, ótrúlega góð verð Grill 3 gerðir Hópunktur hagstceðra innkaupa /MIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.