Þjóðviljinn - 05.08.1984, Side 3

Þjóðviljinn - 05.08.1984, Side 3
Mikil v áhætta Forsvarsmenn útihátíöarinn- ar í Viðey hafa tekið á sig mikl- ar fjárskuldbindingar vegna samninga við skemmtikrafta og aðstoðarlið sem verður í eynni um helgina. Nema víxl- arnir sem þeir hafa samþykkt á aðra miljón króna og fyrir löggæsluna eina og hjálpar- sveitirnar verða þeir að borga 400 þúsund krónur. Miðinn kostar 1400 kall og reikna þeir með að 2000 gesti þurfi til að borga allan kostnað. Eftir það getur boltinn farið að rúlla og þeir að græðalB Auka- vinna Lögreglumenn í Reykjavík hafa löngum haft það rólegt eftir að liðið er farið úr bænum um verslunarmannahelgina. Nú er öldin önnur og hefur öllum tiltækum lögreglu- mönnum verið stefnt út í Við- ey samkvæmt skilyrðum sem borgin setti fyrir útihátíðinni þar. Spurningin er bara hvort krakkarnir vilji skemmta sér undir lögregluvernd og eiga þar að auki á hættu að pabbi og mamma dúkki upp og banki á tjaldskörina til að vita hvort allt er í lagi! Þjóðviljinn hefur fregnað af einum sem ólmur vildi komast í Viðey og fá aukavinnu fyrir sitt lið með löggunni. Það er Rúnar Bjarnason slökkviliðsstjóri sem vildi vera með eina vakt til að passa Viðeyjarstofu. Borgin taldi það hins vegar óþarfa.B Frábær handboltalýsing Stefán Jón Hafstein átti besta leikinn, þecjar hann lýsti hand- boltaleik Islendinga og Júg- óslava á ólympíuleikum í út- varpinu á þriðjudagskvöldið. Þeir sem óku um Miklu- brautina síðustu mínútur leiksins og voru með útvarpið á, máttu þakka fyrir að ekki Fánaberarnir við setningarat- höfn Ólympíuleikanna voru eins og menn tóku eftir í sjón- varpinu auðkenndir með. táknmynd af íþróttagrein sinni og var vel við hæfi. Einar Vil- hjálmsson gekk með íslenska fánann inná völlinn og var tígulegur eins og austfirðinga er von og vísa. Hinsvegar missti íslenska þjóðin af frá- bærri landkynningu við að for- sætisráðherra skyldi ekki hafa verið látinn halda á flagg- inu. Hann hefði nefnilega ver- ið eini fánaberinn á leikunum í Los Angeles sem hefði verið auðkenndur með skíðamerkinu.B Tveir ungir athafnamenn á menningarsviðinu, þeir Páll Baldvinsson leiklistargagn- rýnandi og Sigurjón Sighvats- son, sem stundað hefur kvik- myndanám í Bandaríkjunum munu nú vinna að stofnun nýs leikhúss í Reykjavík. Mun það einkum eiga að sýna söng- leiki og sá fyrsti, nýlegur am- erískursöngleikur, mun vera í bígerð nú í haust. Þeir félagar láta þó ekki þar við sitja, held- ur munu þeir vera að reyna að ná undir sig umboðum fyrir einstök verk og höfunda. Hef- ur til dæmis heyrst að þeir telji sig hafa góðar vonir um að fá umboð fyrir öll verk Guðmundar Kamban.B Nr. 1 í JAPAN Já, í Japan, landi þar sem almenn neytendaþekking er á háu stigi og gæðakröfur eru miklar, er Panasonic mest keypta VHS myndsegulbandstækið. Panasonic er að sjálfsögðu einnig mest keypta VHS myndsegulbandstæki í heimi. varð stórárekstur, bílar stopp- uðu á grænu Ijósi, aðrir óku á rauðu og yfirleitt var hið mesta öngþveiti. Tilþrif Stefáns verða lengi í minnum höfð og mun handboltaáhuga- mönnum á landinu hafa fjölg- að verulega við að hlýða á þessa lýsingu. Satt að segja trúðu menn vart að það væri sami leikurinn, sem Bjarni Felixson lýsti síðan í sjónvarp- inu á miðvikudagskvöldið...B ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 NV-370 NÝ HÁÞRÓUÐ TÆKI FYRIR KRÖFUHARÐAN NÚTÍMANN. Panasonic gæði. varanleg gæði. AKRANES: Stúdíóval. AKUREYRI: Radíóvinnustofan Kaupangi. Tónabúöin. BORGARNES: Kaupfélagiö. ESKIFIÖRDUR: Pöntunarfélagiö. HAFNARF|ÖRÐUR: Kaupfélagiö Strandgötu. HELLA: Mosfell. HORNAFIÖRDUR: Radióþjónustan. NESKAUPSTADUR: Kaupfélagið. SAUDÁRKRÓKUR: Rafsjá. SELFOSS: Vöruhús KÁ. SEYDISF|ÖRDUR: Kaupfélagið. TÁLKNAF|ÖRDUR: Bjarnarbúö. VESTMANNAEYIAR: Músík og Myndir. JAPIS hf BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 27133 # 8 liöa fjarstýring # Quarts stíröir beindrifnir mótorar # Quarts klukka # 14 daga upptökuminni # 12 stöðva minni # OTR: (One touch timer recording) # Rafeindateljari # Myndleitari # Hraðspólun meö mynd áfram # Hraðspólun með mynd afturábak # Kyrrmynd # Mynd skerpu stilling # Mynd minni # Framhlaðið 43 cm breitt (Passar í hljómtækjaskápa) # Upptökuminni til daglegrar upptöku t.d. er hægt aö taka 10—12 fréttatíma fram í tímann. • Sjálfspólun til baka # Fín Editering. Klippir saman truflanalaust nýtt og gamalt efni. # Tækið byggt á álgrind. • Fjölvísir Multi-Function Display Verð aðeins 36.900,- stgr. Skíða- í Jýtt merkið I leikhús

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.