Þjóðviljinn - 09.08.1984, Side 22

Þjóðviljinn - 09.08.1984, Side 22
Rás 2 kl. 4 Á milli kl. 16 og 17 í dag verður Rokkrásin á fullu. Það eru þeir Skúli Helgason og Snorri Skúlason sem verða við hljóðnemann. f þessum þáttum sínum hafa þeir kynnt eina hljómsveit eða söngvara í einu. i dag ætla þeir að segja okkur allt um Peter Gaþriel, fyrrum meðlim hljómsveitarinnar Genesis. Gabriel hætti með Genesis 1975 og hefur gefið út 5 plötur síðan, 4 stúdíóplötur og eina tónleikaplötu. Tvær seinni stúdíóplöturnar komu einnig út á þýsku og ætla þeir félagar að leyfa okkur hinum að heyra hvernig Peter Gabriel syngur á þýsku. RÁS 1 7.00Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Íbítið. 7.25 Lelkfimi. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikunum.8.15 Veðurfregnir. Morgunorð-Bjami Sigurösson talar. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.J.Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tið“. Lög fráliðnumárum. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Tvær smásögur a. „Stúlkan" eftir Valborgu Bentsdóttur. Höfundur les. b. „Apótekarafrúin" eftirAntonTsjekhoví þýðingu Geirs Kristjánssonar. Knútur R. Magnússon les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Við bíðum“ eftir J. M.Coutzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína(2). 14.30Áfrívaktinni. 15.30Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Strengjakvartettnr. 13 í B-dúrop. 130 eftir Ludwig van Beethoven. Orford kvartettinn leikur. 17.00 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins. 19 00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eiríkur Rögnvaldssontalar. 19.50 Viðstokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „ Júlia og úlfarnir" eftir Jean Graighead George. Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar(2). 20.30 Leikrit:„K 421“ eftir Odd Björnsson. Leikstjóri:Oddur Björnsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Árni Tryggvason, Andrés Sigurvinsson, Kristín Kristjánsdóttirog Auður Guðmundsdóttir. 21.15Tónleikar til styrktar íslensku hljómsveitinni- haldnirífyrrasumar. Manuela Wiesler leikur áflautu viöundirieik Gísla Magnússonar. b. La Flute de Pan eftir Jules Mouquet.b. Syrinx fyrir sólóflautu eftirClaude Debussy. c. Calais fyrir sólóflautu eftir Þorkel Sigurbjörnsson. d. Carneval i Feneyjum eftirP. A. Cénin. 21.40 „Mig dreymdi að f sólskini...“ Seinni þátturHöskuldar Skagfjörð um drauma. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýriskir dagar. Fyrstu Ijóðabækur ungra skálda 1918-25. 7. og sfðasti þáttur: „Viðsundinblá“eftir Tómas Guðmundsson. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir. Umsjónarmenn: JóhannaV. Þórhallsdóttir og Sonja B. Jónsdóttir. RÁS 2 10.00- 12.00 Morgunþáttur. Fyrstu þrjátíu mínúturnar helgaðar íslenskri tónlist. Kynning á hljómsveit eðatónlistarmanni. Viðtölef svoberundir. Ekki meira gefið upp. Stjórnendur: Jón Ólafsson og Sigurður Sverrisson. 14.00-15.00 Eftirtvö. Léttdægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 Stiklaðá stóru. Frægustu dægurlög síðustu 2ja áratuga. Stjórnandi: ÞórðurMagnússon. 16.00-17.00 Rokkrásin. KynningáPeter Gabriel. Stjórnendur: Skúli Helgason og Snorri Skúlason. 17.00-18.00 Einusinni áður var vinsæl lög frá 1955 «11962 = Rokktímabilið. Stjórnandi:Bertram Möller. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 10. ágúst 18.00 Ólympiuleikarnirí . LosAngeles. íþróttafréttirfrá ólympíuleikum f 984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision- ABCogDanska sjónvarpið) 19.35 Umhverfis jörðina ááttatíu dögum. 14. Þýskur brúðumyndaflokkur. ÞýðandiJóhanna Þráinsdóttir. SögumaðurTinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttirátáknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Ádöfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.45 Grfnmyndasafnið. 5. Chaplin gerist innbrotsþjófur. Skopmyndasyrpa f rá dögum þöglu myndanna. 21.05 Tamarindfræið. (TheTamarind Seed). Breskbiómyndfrá 1974. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Omar Sharif og Sylvia Syms. Starfsmaður bresku leyniþjónustunnar kynnist háttsettum, sovéskum starfsbróður sínum í leyfi í Vestur- Indíum. Ástarævintýri þeirravekurgrunsemdir umsvikíherbúðum beggjaogstofnar Rússanum í lífsháska. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.05 Ólympíuleikarnir í Los Angeles. Iþróttafréttirfrá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision- ABCogDanska sjónvarpið) 00.20 Fróttir í dagskrárlok SKÚMUR Ekki meira, ég verð ASTARBIRNIR GARPURINN I BLIÐU OG STRIÐU SVÍNHARÐUR SMÁSÁL Ö,fEE>fi) (TfiTTfljWÓlP, SKPIFPWNÁf? OGr GKf2\F- FiNNSKUHUÓSUNflRitATTUR 6R PiB> BRStÐfíST \DT6INS OG EIPW2 T SINU H6RNfí NI&Pl' eRU Aí? KjEFA ÖKKUR.' HvFRnIC- G6T0ró Ul£> $TÖ&VÁ& PgSCÍl PLpj&O?)-----J/---------- / T/l fíÐ Fft SVfíR U/& SPORNINÓO SK0U& ÞéR FiUPi K-S1 T Þftprtl, sifiifí þvT T/L SIIÐTóKvBORÐS STjöRNfíR. FJRlRSpORNhPSlL Pfífíj csssss K.fl. i.V b . ^4-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.