Þjóðviljinn - 28.08.1984, Síða 10

Þjóðviljinn - 28.08.1984, Síða 10
FLOAMARKAÐURINN ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Vestfjörðum - kjördæmisráðstefna Kjartan Ólafsaon. hefst kl. 13.30 laugardaginn 25. ágúst. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar. Reikn- ingar kjördæmisráðs. 2) Málefni Vestfirðings. 3) Kynning á forvalsreglum. 4) Kosning nefnda. 5) Stjórnmálaviðhorfið, framsaga Kjartan Ólafsson. Sunnudagur, kl. 10.00:1) Nefndastörf. 2) Umræður. 3) Afgreiðsla nefnda- álita. 4) Stjórnarkjör og tilnefning fulltrúa til miðstjórnar. 5) Kl. 18.00 eru ráðstefnuslit. - Stjórnln.____ ______________________ AB - Kópavogi - Stefnuskármál ABK boðar til fundar í Þinghóli, fimmtudaginn 23.8. kl. 20.30. Dagskrá: Umræða um endurskoðun stefnuskár. Fulltrúi úr samráðsnefndinni mætir á fundinn. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. - Stjórn ABK. Félagar í Alþýðubandalaginu Vinsamlegast sendið strax samningseyðublaðið um flokksgjaldið til skrifstofunnar Hverfisgötu 105 Reykjavík. -Flokksskrifstofan. Vestfirðir - Kjördæmisráðstefna Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin á ísafirði dagana 25. og 26. ágúst. Nánar auglýst síðar. - Stjórnin. AB-Kópavogi Bæjarmálaráð heldur fund miðvikudaginn 29. ágúst kl. 17.30. Dagskrá 1) Leiðarkerfi Strætisvagna Kópavogs. 2) íþrótta og tómstundamál. Stjórn Bæjarmálaráðs hvetur félaga til að mæta. Stjórnin. Húsnæði óskast Framkvæmdastjóri óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúö til leigu í Reykjavík eöa nágrenni. Öruggar greiðslur og góö umgengni. Tilboö sendist Þjóöviljanum merkt „Öryggi 101“ fyrir 1. september. Tilkynning til skattgreiðenda Dráttavextir vegna vangreiddra þingsgjalda veröa reiknaöir aö kvöldi miðvikudags 5. september n.k. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Vakin er at- hygli á því aö misritun varö í áöur birtri auglýsingu ráðuneytisins um þetta efni. Fjármálaráðuneytið, 27. ágúst 1984. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsiö á Húsavík óskar að ráöa hjúkrunardeild- arstjóra og hjúkrunarfræöinga í fastar stööur nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 96-41333 alla virka daga. Sjúkrahúsið á Húsavík S/F Htt BORGARSPÍTALINN HH T MT Húsnæði Óskum eftir að taka á leigu stóra íbúö eöa hús fyrir starfsmann spítalans. Leigutími minnst 1 ár. Upplýs- ingar veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200 - 368. ÓDÝRARI bamaföt bleyjur leikföng Svo skal böl bœta nt) MEGAS TOLLI BEGGI KOMMI BRAGI gramm Laug$vegur 17 Sími 12040 Herbergi til leigu Eitt eða tvö samliggjandi herbergi til leigu með aðgang að snyrtingu og eldhúsi, nálægt miðbæ Kópavogs. Skólastúlka gengur fyrir. Engin fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 40688. Til leigu herbergi til geymslu á húsgögnum eða hreinlegri vöru. Hreint og upphit- að. Upplýsingar í síma 81455. Herbergi til leigu gegn barnapössun á kvöldin. Að- gangur að salerni og pvottavél. Upp- lýsingar í síma 35975. Til sölu furu Ikea hjónarúm 2x1,80 með dýn- um. Selst á hálfvirði. Sími 32243. Húseigendur athugið óskum eftir góðri íbúð á Reykjavíkur- svæðinu til leigu strax. Leiguskipti á skemmtilegri íbúð í Grindavík kæmi vel til greina. Nánari upplýsingar í síma 35103. Barnagæsla Okkur vantar dagmömmu fyrir tæp- lega árs gamlan strák eftir hádegi. Helst á Seltjarnarnesi eða í Vestur- bænum. Upplýsingar í símum 621661 og 17010. Bíll tii sölu Citroen DS Special árgerð '71 með öllu. Óökufær. Fæst fyrir lítið. Upplýs- ingar í síma 617981. Drengjareiðhjól óskast til sölu á sama stað Volvo-vól B-20. Sími 75818. Kíktu við á Snorrabraut 22, þar er Dúlla. Loksins leigjandi Hér erum við, einmitt fólkið sem pú gast hugsað þér að leigja íbúðina þína í Reykjavík. Háskólanemi og úti- vinnandi sambýliskona á besta aldri og eins árs gömul sannkölluð draumadís. Fyrstaflokks umgengni og traustar greiðslur. Getur ekki betra verið. Vertu sá heppni og hringdu í síma 73687 fyrir hádegi eða eftir kl. 18 hvern dag. Kormák litla 6 mánaða bráðvantar góða konu til að passa sig allan daginn í septemb- er og frá kl. 9 til 2 í vetur. Við búum á Lindargötu, sími 18795 heima og í vinnunni 81333. Svava. Til sölu barnavagga, barnaskiptiborð með baði. Einnig stólakoppur. Sími 12068. Dagmömmur og -pabbar í Laugarneshverfi Ég heiti Snævar Þór og er 17 mán- aða, aldeilis frábær gaur og vantar góða/nn dagmömmu eða -pabba til að passa mig allan eða hálfan daginn (e.h.). Á meðan mamma og pabbi eru að vinna. Upplýsingar í vinnutíma 686511. Guðmundur Þór. Hjónarúm til sölu 1.20 x 2 m með springdýnurri og vatteruðu teppi. Verð kr. 4000.- Upplýsingar í síma 78291. —AUGLÝSING - Það er ekki tekið á móti auglýsingum í „Fló“ á kvöldin. 22 ára stúlka óskar eftir íbúð á leigu nú þegar eða fyrir 1. sept. Upplýsingar í síma 31971. „Hörpuskel" sófasett Gamalt hörpuskelsófasett til sölu. Upplýsingar í síma 18314 á kvöldin. Hjónarúm til sölu. Sími 20384. Ung reglusöm hjón með 5 mánaða dóttur vantar litla íbúð til leigu. Sími 75531. Svefnsófi til sölu með skúffum tilvalin fyrir ung- linga, verð kr. 1200,- Einnig lítið sófa- sett 2ja sæta + 2 stólar í gamaldags stíl. Verð kr. 200,- Líka lítið hringlótt lettsófaborð verð kr. 500,- Upplýsing- ar í síma 31071. 3 systur tvær í háskólanum og ein útivinnandi óska eftir íbúð til leigu í hjarta borgar- innar. Upplýsingar í síma 31227. Vefstóll til sölu með 1 meters breiðri skeif. Verð kr. 7000,- má borgast í tvennu lagi. Sími 621737. 30 ára kona með 4ra ára barn óskar eftir íbúö til leigu í Reykjavík. Skilvísum greiðsl- um og góðri umgengni heitið. Upplýs- ingar í síma 38862. Vantar gamlan en góðan smábil, Fíat, Citro- en, Trabant o.s.frv. Upplýsingar í síma 621454. Halló! Vill einhver losna við sv./hvítt sjón- varpstæki, ef svo er þá vantar okkur eitt slíkt og mundum sækja það til þín. Upplýsingar í síma 621651. Ung hjón óska eftir skemmtilegri vinnu. Helst saman en það er ekki skilyrði. Höfum unnið við ótalmargt, par á meðal garðyrkju, málningavinnu, kennslu, útakstur við sölustörf og fl. Annar að- ilinn hefur verslunarpróf frá VÍ og er útskrifaður úr MHI Getum byrjað strax, upplýsingar í síma 22385. Skrifborð Viljum gjarnan kaupa gamalt og gott skrifborð fyrir sanngjarnt verð. Upp- lýsingar (síma 23585. Tapað - Fundið Ljósblátt sanserað 10 gíra hjól hvarf frá Háaleitisbraut 57 aðfaranótt sunnudags. Finnandi vinsamlega hringið í síma 35103. Fundarlaun. Vil taka á leigu íbúð með aðgangi að baði og eldhúsi. Oruggar greiðslur. Upplýs- ingar í síma 621052 e.kl. 5. Óska eftir stúlku til að passa 2ja ára stelpu kvöld og kvöld í Austurbæ Kópavogs. Upplýsingar í síma 45962. Mazda 323 árgerð ’80 til sölu, sjálfskiptur, rauður aö lit, ek- inn 42.000 km, nær eingöngu innan- bæjar. Tveir dekkjagangar og topp- grind fylgja. Verð kr. 180 þús. Stað- greiðsla 140 þús. Upplýsingar í síma 39137 e.kl. 17 á daginn. Trabant Er á förum til útlanda, verð að selja Trabantinn minn, en geri það með miklum trega. Bíllinn er árgerð '80, lítið keyrður í góðu standi. Verð ca. 30 þús. Upplýsingar í síma (91) 36091 e.kl. 19. Til sölu notað, nýtt og einnotað mótatimbur 1x6 ca. 400m og 2x6 gegnvarið girð- ingarefni ca. 40 m. Upplýsingar í síma 25958. Matsveinn óskar eftir vinnu, helst við mötuneyti, húsnæði þarf að fylgja, er með full matsveinsréttindi. Upplýsingar á auglýsingadeild Þjóðviljans sími 81333. Tölvuborð Til sölu þrískipt tölvuborð fyrir skjá, lyklaborð og prentara. Upplýsingar í síma 18314 á kvöldin. Reyrsófi Vel með farinn reyrsófi frá Línunni til sölu. Upplýsingar í síma 18314 á kvöldin. Bíll tll sölu Lada 1500 árgerð '77, ekin 51 þús. km. Þarfnast smá viðgerðar. Á sama stað Olympus OM1 myndavél og Gulmann flass 300 TX og Yamaha Scixafónn. Upplýsingar í síma 20106 í dag og næstu daga. Kæru lesendur Tekið er á móti auglýsingum í „Flóamarkað" á mánu- dögum og miðvikudögum til kl. 16. Þessi auglýsinga- bálkur er hugsaður sem ókeypis þjónusta við áskrif- endur blaðsins. öðrum er að sjálfsögðu heimilt að auglýsa gegn 200,- kr. staðgreiðslu. Kveðja auglýsingadeildin f STAÐARNEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. KR0SSGÁTAN Lárétt: 1 ill 4 öruggur 6 kúga 7 sögn 9 fiskur 12 steintegund 14 spil 15 andvari 16 hlaupa 19 heiti 20 fyrr 21 hryggi. Lóðrétt: 2 fugl 3 gróður 4 vökvi 5 sjá 7 hæn- una 8 vinna 10 skóf 11 stráir 13 eyktarmark 17 aftur 18 lík. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 fróm 4 borg 6 áta 7 fast 9 regn 12 otaði 14 nöf 15 get 16 nótur 19 iðar 20 niða 21 rasar. Lóðrétt: 2 rúa 3 mátt 4 barð 5 róg 7 fyndna 8 sofnar 10 eigrir 11 nötrar 13 alt 17 óra 18 Una. 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 28. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.