Þjóðviljinn - 23.12.1984, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 23.12.1984, Blaðsíða 19
Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur og kennari rœðir um œskustöðvar sínar fyrir austan, Vestdalseyri. Hún var níunda í röð 12 systkina. Ólst upp f fömennu þorpi sem engin ummerki sjöst lengur um. Kom fyrst út fyrir Seyðisfjörð 12 öra gömul. Hefur ferðastvíða síðan en lengstaf verið kennariíReykjavík Hó?°f[ölP Nlynd^8^ ifh6^Ur ' ^eykiavik 1 meira en 30 ár. Finnst hún samt komin „heim“ þegar hún kemst austur fyrir síðan vann ég í Kaupfélagi Austfjarða í eitt ár. Leigði mér herbergi í bænum og fór svo heim um helgar. Síðan flutti ég suður og fór í Kennaraskólann. Hef kennt síðan, lengst af í Austur- bæjarskólanum". Hefurðu þá einungis komið sem gestur á Vestdalseyri síðan þú fórst þaðan 12 ára gömul? „Já, en samt hefur það alltaf haft sterk áhrif á mig að koma heim. Undarleg kyrrð og örygg- istilfinning grípur mig. Alls stað- ar annars staðar er eins og ég hafi andvara á mér, eins og ég sé alltaf að hlusta eftir einhverju". Vilborg, þú talar um að koma „heim“ þegar þú átt við Vestdals- eyri. Hefurðu ekki lengst afbúið í Reykjavík? „Jú, en austurlandsgróðurinn og austurlandsfjöllin, þetta er allt annað land en hér. Eitt sinn bjó fann ég þessa dásamlegu tilfinn- ingu; ég var komin heim!“ Er mikil breyting orðin á Vest- dalseyri nú, 40 árum eftir að þú áttir heima þar? „Já, engin ummerki sjást lengur. Húsin voru rifin og þegar fólkið og búfénaður er farinn af staðnum breytist gróðurfarið mikið. Áin hefur breytt um far- veg og sjórinn hefur brotið mikið niður eftir að sandtaka fór fram í fjörunni. Það grær svo mikið upp þegar hvorki er fólk né búfénaður til að traðka niður. Síðast þegar ég kom austur fór ég að tjörn sem við krakkarnir óðum í og syntum í góðum veðrum, og kölluðum hana Baðtjörnina. Nú er hún al- þakin gróðri, meðal annarra jurta fann ég þar grasnykru sem ég hef ekki séð á þessum stað áður“. land Frá Vestdalseyri. upp í svona stórum systkinahóp fer ekki hjá því að krakkarnir sem best eiga saman skipa sér í hóp. Ég held ég hafi ekki litið á mig nema sem eina af krökkun- um. Ég held að krakkar upplifi sig meira sem einstaklinga þegar systkinin eru færri. Þegar ég var 11 ára dóu systur mínar þrjár. Þær dóu úr berklum. Ég varð eftir það töluvert ein. Líka vegna þess að engin stelpa var eftir á mínum aldri í plássinu“. Svo fórstu í burtu 12 ára gömul? „Já, ég fór til Norðfjarðar. Þar var mér komið fyrir hjá vanda- lausum. Ég passaði krakka og var í skóla í 4 vetur“. Var ekki erfitt að fara svo ung að heiman? „Nei, ég held ekki. Krakkar fóru í vistir. Mér fannst afskap- lega gaman á Norðfirði og lít öðr- um þræði á mig sem Norðfirðing. Átti mikla ætt þar. Erlendína Jónsdóttir móðir mín var þaðan". Hafirðu farið að heiman fyrr? „Nei, ég fór fyrst út úr firðinum þegar ég fór til Norðfjarðar. Ég fór með Esjunni að kvöldlagi, það var dimmt. Þá tapaði ég öllum áttum því Norðfjörður snýr öðruvísi en Seyðisfjörður. Ég held ég hafi aldrei fundið áttir eftir þetta! Svei mér ef ég hef nokkurn tímann trúað því sem krakki að annar heimur væri til bak við fjöllin. Ég var 14 ára þegar ég sá Fljótsdalshérað fyrst. Maður ferðaðist yfirleitt á bátum milli fjarða. Ég trúði ekki mínum eigin augum. Fannst þetta svo óendan- lega fallegt og varð yfir mig undr- andi á allri þessari fegurð“. Hvað gerðirðu svo eftir skólavistina á Norðfirði? „Einhvern tíma var ég í vist en ég erlendis í tvö ár. Kom með Gullfossi til landsins og við kom- una til Reykjavíkur fann ég ekki þessa rómuðu tilfinningu sem svo margir lýsa eftir langdvalir er- lendis. Nokkru síðar fór ég austur og þegar ég kom yfir Hólsfjöllin Saknarðu ummerkjanna um œskuárin? „Gera það ekki allir? Öll erum við ættuð frá landi bernsku okkar og óskum víst flest að eiga þang- að afturkvæmt". -jp Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans 1984 REYKJANES Mosfellssveit Kópavogur Kristbjörn Árnason Friðgeir Baldursson Hamraborg 26 s 45306 Garðabær Björg Helgadóttir Faxatuni 3 s. 42998 Hafnarfjörður Sigríður Magnúsdóttir Miðvangi 53 s. 52023 Seltjarnarnes Keflavík Sólveig Þórðardóttir Háteigi 20 S. 92-1948 Garður Kristjón Guðmundsson Melbraut 12 ó. 92-7008 Sandgerði Elsa Kristjánsdóttir Holtsgötu 4 s. 92-7680 VESTURLAND Akranes Gunnlaugur Haraldsson Brekkubraut 1 s. 93-2304 Borgarnes Sigurður Guðbrandsson Borgarbraut 43 s. 93-7122 Ólafsvík Jóhannes Ragnarsson Hábrekku 18 S. 93-6438 Grundarfjörður Matthildur Guðmundsd. Borgarhólstúni 10 s. 93-8715 Stykkishólmur Guðrún Ársælsdóttir Lágholti 3 s. 93-8234 Búðardalur Gísli Gunnlaugsson Búðardal S. 93-4142 VESTFIRÐIR Patreksfjörður Bolli Ólafsson Sigtún 4 S. 94-1433 Bíldudalur Halldór Jónsson Lönguhlíð 22 s. 94-2212 Þingeyri Davíð Kristjánsson Aðalstræti 39 s. 94-8117 Flateyri Jón Guðjónsson Brimnesvegi 8 s 94-7764 Suðureyri Sveinbjörn Jónsson. Sætúni 10 s. 94-6235 ísafjörður Rnlnnnarvik Smári Haraldsson Hliðarvegi 3 s. 94-4017 Hólmavík NORÐURLAND VESTRA Hvammstangi Örn Guðjónsson. Hvammstangabr. 23 s. 95-1467 Blönduós Vignir Einarsson Brekkubyggð 34 s. 95-4310 Skagaströnd Guðm. H. Sigurðsson Fellsbraut 1 s. 95-4653 Sauðárkrókur Hulda Sigurbjörnsd. Skagf.br. 37 s. 95-5289 Siglufjörður Kolbeinn Friðbjarnarson, Hvanneyrarbr. 2 s. 96-71271 NORÐURLAND EYSTRA Ólafsfjöróur Dalvík Akureyri Húsavik Raufarhöfn Þórshöfn AUSTURLAND Neskaupstaður Vopnafjörður Egilsstaðir Seyðisfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Höfn Hornaf. Breiðdalsvík SUÐURLAND Vestmannaeyjar Hveragerði Selfoss Eyrarbakkl Stokkseyri Vik i Mýrdal Laugarvatn Sæmundur ólafsson Hjörleifur Jóhannsson Haraldur Bogason Aðalsteinn Baldursson Angantýr Einarsson Elisabet Karlsdóttir Gunnar Sigmarsson Magnús Magnússon Guðlaugur Sigmundsson Þorvaldur Jónsson Vilborg ölversdóttir Magnús Stefánsson Ingimar Jónsson Björn S. Sveinsson Snjólfur Gislason , Edda Tegeder Nlngiojörg Sigmundsdóttir Rúnar Armann Arthúrsson Auöur Hjálmarsdóttir Ingi S. Ingason Vigfús Guðmundsson Torfi R. Kristjánsson Vesturgötu 3 Stórhólsvegi 3 Norðurgötu 36 Baughóli 31B Aðalbraut 33 Gauksmýri 1 Miðbraut 19 Sólvöllum 2 Ásstíg 1 Hæðargerði 18 Lambeyrarbr 6 Hliðargötu 30 Túngötu 3 Silfurbr. 33 Steinaborg Hrauntún 35 Heiðmörk 31 Úthaqa 1 Háeyrarvegi 30 Eyjaseli 7 Mánabraut 12 s. 96-62267 s. 96-61237 s. 96-24079 S. 96-41937 s. 96-51125 S. 97-7450 s. 97-3126 S. 97-1444 S. 97-2374 s. 97-4159 S. 97-6181 S. 97-5211 s. 97-5894 s. 97-8582 s. 97-5627 s. 98-1864 s. 99-4259 s. 99-2347 s. 99-3388 s. 99-3479 s 99-4283 s. 99-6153 Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Þjóðviljans, Síöumúla 6 - Sími 81333. ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.